Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 11
Föstudaginn 20. febrúar 1959 VÍ SIK ir Samkomulag um sjálfstætt Kýpur undirritaö í Lonifon. l^lffikarSos gisgBiaði lokffifumdinn. Mvndin hér að ofan er frá knattspyrnukeppni í London, er Chelsea sigraði Wolverhamtön Wand- erers með 6:2. Á myndinni sést Jimmy Greaves (8) eftir að hann hafði skorað fjórða mark sitt af 5, er hann skoraði í keppninni. Úlfarnir byrjuðu vel í þessafi keppni, skoruðu mark eftir 2 mínútur, en eftir að Greaves hafði skorað 3 mínútum síðar gátu þeir ekki náð sér á strik aftur. Flugskilyrði batnandi. Gunnfaxi er talínn me5 öliu ónýtur. í gær byrjaði örlítið að ræt'- ast úr samgönguerfiðleikunum í lofti, en bá hafði flugvél ekki verið hreyfð í innanlandsflugi í nærri viku samfleytt. Flognar voru í gær tvær ferðir til ísafjarðar og ein flug- vél send til Egilsstaðar. All- margir biðu flugfars til Akur- eyrar og- í gærkveldi átti að senda Viscountvél og Dakota- vél með samtals 60 farþega auk farangurs þangað norður. Voru farþegar mættir á Reykjavík- urflugvelli og flugvélarnar reiðubúnar að fara þegar veður versnaði skyndilega nyrðra svo að hætta varð við ferðirnar. í morgun átti aftur að reyna við Akureyrarflug, en dimm- viðri var nyrðra þegar síðast fréttist. Auk þess átti í dag að fljúga til Patreksfjarðar, Bíldudals og ísafjarðar. í morgun fró millilandavél- in Hrímfaxi til Glasgow og Khafnar og er væntanlegur þaðan aftur laust fyrir mið- nætti í nótt. Til Vestmannaeyja er enn ekki flugfært. Skoðunarmenn hafa nú verið sendir sjóleiðis til Vestmannaeyja til þess að kanna skemmdirnar á Dakota- flugvélinni Gunnfaxa sem laskaðist þar í fárviðrunum sem gengið hafa yfir Eyjar dag eftir dag. Vélin varð þrívegis fyrir skakkaföllum. í fyrsta veðrinu bilaði stýrisútbúnaður hennar, í því næsta fauk hún til, lenti á öðrum vængnum og skekktist öll, og í þriðja veðr- inu fauk af henni hliðarstýrið, auk fleiri skemmda sem hún varð fyrir. Nú hafa skoðunar- mennirnir látið það ólit í Ijós að vélin sé ónýtt og þýðingar- laust að ætla sér að gera við hana. Hópferð til Leipzig. í morgun höfðu nálega 70 til- kynnt þátttökn sína í Kaup- stefnunni í Leipzig, sem hefst 1. maxz og stendur yfir til 10. Þátttakendur eru bæði kaup- sýslumenn og iðnaðarmenn, en engir, sem fara einungis sér til skemmtunar. Enn er vitað um þó nokkra, í viðbót, sem ætla að fara, en hafa ekki tilkynnt formlega þátttöku. Kaupstefn- an í Reykjavík, sem veitir allar upplýsingar og annast alla fyr- irgreiðslu fyrir væntanlega þátttakendur, er að undirbúa hópferð til Leipzig, og komast enn nokkrir að. Þeir gefi sig fram hið allra fyrsta, er áhuga hafa á að taka þátt í þeirri ferð. Lagt verður af stað í þá ferð 27. þ. m. Eftirtaldar ríkisjarðir eru iausar tii ábuðar í næstu fardögum: Barðastaðir, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu. Eyri, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsnessýslu. Ketilsstaðir I b. Dyrhólah; eppi, V.-Skaftafellssýslu. Óspaksstaðir, Staðarlxreppi, V.-Húnavatnssýslu. Kröggólfssíaðir, Ölfushreppi, Árnessýslu. Eystra-Stokkseyrarsel, Síokkseyrarhreppi, Árnessýslu. Vallnatún, V.-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu. Brekkur, II, Ðyrhólahreppi, V.-Skaftafellssýslu. Kjalavegur, Neshreppi, Snæfellsnessýslu. Lága-Kotev, Leiðvallahreppi, V.-Skaftafellssýslu. Nýibær, Leiðvallahreppi, V.-Skaftafellssýslu. Éfri-VöIIur, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu. Umsóknir um jarðirnar ber að senda til jarðeigna- drildir ríkisins. Einnig má senda sýslumanni eða hreopstjóra viðkomandi bvggðarlags uitisóknir. Framangreindir aðilar gefa nánari upplýsingar um jarðirnar. LandbánaðarráðuneytiS, — jarðeignadeild. — Ingólí í-træíi 5. Pretious er nú binn brattastí. Frá fréttaritara Vísis. — Seyðisfirði í fyrradag. Pretious, skipstjóri á brezka togaranum Valafell hefur enn ekki fengið ferð héðan til Reykjavíkur til að komast þa'.- an til Englands. Hið aumkvunarverða yfir- bragð hans meðan á réttarhöld- unum stóð er nú horfið af hon- um. Hann er kominn af sjúkra- húsinu og er hinn brattasti að sjá, þegar hann fær sér göngu- ferð um götur bæjarins. Engar flugsamgöngur hafa Eins og getið var í fregn í Vísi í gær voru horfur þær ái'- degis, að Makarios mundi lin- ast, og samkomulag nást á Lundúnaráðtsefnunni i;m að aðhyllast Zurichsamkomulag grísku og tyrknésku ráðherr- anna. Varð og sú reynd- in. Þykir sumum blöðum Lundúna í mox-gun það ganga kraftaverki næst, að samkomu- lag skyldi nást, og öll fagna því, að einu undantéknu. Menderes forsætisráðherra Tyrklands er enn í sjúkrahúsi eftir flugslysið. Forsætisráð- herrar Bretlands og Grikk- lands, Macmillan og Khara- manlis, fóru þangað á fund hans, og þar frumundirrituðu þeir samkomulagið, og síðar Makarios erkibiskup fyrir hönd Kýpur-Grikkja, og dr. Kutchuk fyrir hönd Kýpur-Tyrkja. Þegar fregnin barst um sam- komulagið þyi-ptust menn út á götur í öllum þorpum og bæjum Kýpur, fánar voru dregnir að hún, farið í fylkingum um göt- ur, kirkjuklukkum hringt og þakkarguðsþjónustur haldnar. Var svo í bæjum um alla eyna, en einna minnst um að vera í höfuðborginni, Nikosiu. Um afstöðu EOKA og stæk- ustu ENOSIS-manna, þ. e. þeirra sem harðast hafa sótt að Kýpur sameinaðist Grikk- landi, er enn ókunnugt. Greiiiargerð Macmillaiis. Samhljóða gi’einargerð verð- ur birt á mánudag í London, A'þenu og Ankara, en Macmill- an gerði nokkra grein fyrir samkomulaginu í neðri mál- stofunni í gærkvöldi. Var þar hvert sæti skipað og samkomu- laginu fagnað. Macmillan skýrði m.a. frá því, sem raunar var áður kunnugt, að Kýpur yrði lýðveldi. Hann kvað Breta halda yfirráðum yfir tveimur herstöðvum. Bretland, Grikk- land og Tyrkland heita lýð- veldinu vernd gegn hverskonar utanaðkomandi hættu. Lög- verið hingáð sðustu átta daga og blöð eða bréf að sunnan hafa ekki borizt eftir öðrum leiðum. Skipakomur ei'u engar, nema hvað færeyskur togari leitaði hér hafnar í gær vegna veðurs. 169 manns sóttu um störf hjá Loftleiðum. Mikill áhugi bæði hjá konutn o§ körlu’n. Fyrir nokkru vore auglýstar stöður hjá Loftleíðuxn, bæði fyr- ir karla og konur, Vantar félagið fiugfreyjur og voru slik störf augsýst með þeim árangri, að hvorki méira né minna en 82 umsóknir bár- ust. Visi veit ekki, hversu marg- ar flugfreyjur félagið ætlar að ráða, en þetta sýnir mætavel, hversu mikinn áhuga ungar stúlkur hafa fyxir þessum störf- um. Þá var einnig auglýst eftir manni til afgreiðslv.sturfa lijá Loftleiðxim, og kom á daginn, að karlar hafa ekki siður hug á að komast í samband við fluglist- ina en konur, þvi að umsækjend- Ur urðu- hvorki roeira né minna en 87 að tölu. Þar ræður vafa- laust vonin um, aö heppinn um- sækjandi geti síðar fengið að starfa erlendis fyiir félagið, en það mun vera óskadraumur margra. gjafarsamkunda verður sett á stofn og eiga grískumælandi. menn % þingsæta, en tyrk- neskumælandi V3. Forseti verð- ur úr flokki Kýpur-Grikkja, en. varaforseti úr flokki Kýpur- Tyrkja. Ráðherrar 10 (7 og 3). Fulltrúar hvors aðila um sig geta beitt neitunarvaldi í viss- um málum, utanríkis- og inn- anríkis (efnahagslegum). —. Tekið skal fram í stjórnar- skránni að Kýpur sameinist aldrei hvorki Grikklandi, Tyi'k- landi né Bretlandi, en þessi lönd tryggi sjálfstæði eyjar- innar. Tyrkir og Grikkir hafi herlið á eynni, mjög takmarkað eða 1000 menn (300 og 700), undir sameiginlegri stjórn, og lýðveldið sjálft hafi nokkurn herafla vegna innanlandsör- yggis. Fimm bæjarfélög hafi , takmarkað sjálfstæði. Macmillan kvað tíma sundr- ungar og átaka að baki, fram- undan samstarf og frið. • Gaitskell óskaði til hamingju með samkomulagið. Lokafundur ráðstefnunnar stóð aðeins 1 klst. og 10 mín. Allt gekk greiðlega, eftir að Makarios hafði fallið frá mót- bárum sínum. Hann kveðst fara til Kýpur eftir nokkra daga. Rætt við Averov. Fréttamenn ræddu við Averov utanríkisráðh. um það, er Macmillan sagði í neðri. málstofunni, að það mundi tek- ið til vinsamlegrar athugunar, ef sjálfstætt Kýpur óskaði að vera í brezka samveldinu. —t Fréttamennirnir spurðu Averov um skoðun hans í þessu efni. Hanp kvað svo að orði: „Eg vil ekki ræða það — um þetta verða mínir grísku bræður á ej’nni að taka ákvörðun fyrir sig.“ Hann var spurður um Grivas .— hann kvaðst ekki vita um afstöðu hans, en sagðist líta á hann sem þjóðhetju og það gerðu allir Grikkir. Fögnuður — erfiðleikar. Samkomulaginu er mjög fagnað í brezkum blöðum, en öll ræða þau erfiðleika þá, sem eftir er að sigrast á, þegar unn- ið verður að því að koma lýð- veldinu á laggirnar. Undirbún- inginn munu tvær nefndir ann- ast og reyna að ljúka störfum fyrir ái'amót. Daily Telegraph segir, að Tyrkland vinni öx'yggi við samkornulagið — þeir þurfi ekki lengur að óttast, að á Kýpur, nálægri ey, verði tekin aístaða hættuleg Tyrklandi. — Seinustn fregnir. í grískum blöðum koma frani ljög skiptar skoðanir á sam- komulaginu. í Nikosiu hefur verið látin í ljós aiidúð gegn því. Tyrkneskir unglingar hópuðust saman og kölluðu: Skiptið eynni eða við berjumst meðan nokkur stend- ur uppi. í Bandaríkjunum er sam- komulaginu fagnað. . J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.