Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 2
VÍSIB
Föstudaginn 20. febrúar 195®
Bœjm^rétti?
'VW^fWr.
Úívarpi&/‘í kvöld.
Kl. 15.00—16-.30 Miðdegisút-
varp. •—• 18.25 Veðurfregnir.
— 18.30 Barnatími: Merkar
! uppfinningar. (Guðmundur
_j M. Þorláksson kennari). —
j 19.05 Þingfréttir. — Tón-
leikar. — 20.00 Fréttir. —
j . 20.30 Daglegt mál. (Árni
j Böðvarsson kand. mag.). —
20.35 Kvöldvaka: a) Berg-
i. sveinn Skúlason flytur frá-
j söguþátt: Um róðra eyja-
manna í Dritvík. b) Islenzk
tónlist: Lög eftir ísólf Páls-
: son (plötur). c) Andrés
j Björnsson flytur frásögu:
,,Leitað læknis“, er Sigurjón
Jónsson á Þorgeirsstöðum
' hefir skráð eftir Jóni Eiríks-
' syni frá Volaseli. d) Rímna-
! þáttur í umsjá Kjartans
1
Hjálmarssonar og Valdimars
i Lárussonar. — 22.00 Fréttir
] og veðurfregnir. — 22.10
1 Passíusálmur (21). — 22.20
lög unga fólksins. (Haukur
Hauksson). — Dagskrárlok
1 kl. 23.15.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rvk. 16.
I febr. til Rostock og Riga.
Fjallfoss fór frá Vestm,-
j eyjum í gærkvöldi til Akra-
/ ness eða Hafnarfjarðar, Pat-
J reksfjarðar, Þingeyrar, Ak-
J ureyrar og Reyðarfjarðar og
■í þaðan til Hull og Hamborg-
í ar. Goðafoss fer frá Vent-
) spils í dag til Hangö, Gauta-
j borgar og Rvk. Gullfoss kom
] til Leith 19. febr.; fer það-
J an 20. febr. til Thorshavn og
j Rvk. Lagarfoss kom til Rvk.
j 16. febr. frá Hamborg.
Reykjafoss fór frá Seyðis-
Skipadeiltl S.Í.S.
Hvassafell og Arnarfell eru
í Rvk. Jökulfell er á Skaga-
fjarðarhöfnum. Dísarfell var
við Vestm.eyjar í gær á leið
til Hollands. Litlafell er í
Rvk. Helgafell er í Gúlf-
port. Hamrafell er í Bat-
umi. Jelling er á Akureyri.
Skíðakennsla á Arnarhóli.
í gærkvöldi var svo mikil
aðsókn að skíðakennslunni,
sem Skíðaráð Reykjavíkur
annaðist á Arnarhóli, að
ekki komust allir að. Hefir
því skíðaráðið' ákveðið að
endurtaka kennsluna í kvöld
á sama stað, og verður kenn-
ari sami, Svanberg Þórðar-
son.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Rvk.
á morgun austur um land í
hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið fer frá Rvk. í
dag vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill er á Aust
fjörðum. Helgi Helgason fór
frá Rvk. í gær til Vestm.-
eyja.
Eimskipafél. Rvk.
Hekla er í Rvk. — Askja er
á leið til Halifax frá Akra-
nesi.
Leiðrétting.
Sú missögn varð í blöðum í
gær, að Jónbjörn Sigurðs-
son, sem fórst með vitaskip-
inu Hermóði, hafi búið hjá
foreldrum sínum. Hið rétta
var, að hann bjó með unn-
ustu sinni og barni. Eru að-
standendur beðnir afsökun-
ar á þessari missögn.
Flugvélarnar.
Flugvél Loftleiða er væntan-
leg frá New York kl. 07.00 í
fyrramálið. Hún heldur á-
liði stil Oslóar, K.hafnar og
Hamborgar kl. 08.30. -
Edda er væntanleg frá Kbh.,
Gautaborg og Stafangri kl.
18.20 á morgun. Hún heldur
áleiðis til New York kl.
20.00.
firði 15. febr. til Hamborg-
ar, Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Selfoss fer frá
New York 24.—25. febr. til
Rvk. Tröllafoss er í Trelle-
borg í Svíþjóð. Tungufoss
fór frá Rvk. í gær til fsa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyr-
ar og Húsavíkur.
KROSSGATA NR. 3719.
Merkjasöludagur
Kvennadeildar Slysavarna-
félagsins er á konudaginn
22. febrúar n. k. Merkin
verða afhent á eftirtöldum
stöðum: Hrafnista, Lang-
holtsskóli, Breiðagei'ðis-
skóli, Sjómannaskóli, Ás-
garður 1, Melaskóli, Barna-
skóli við Stýrimannastíg og
Grófin 1.
SNJÓBOMSUR
á börn og fullorðna,
allar stærðir.
Geysir h.f..
Fatadeildin.
ÍfHimUMaÍ a/fiteHHiHfJ
Föstudagur.
51. dagur ársins.
kl. 3,31.
Ardegisflæðl
Twmi
Lðgregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911.
Slökkvistöffln
hefur síma 11100.
Sljsavarðstofa Reykiavíkur
I Heilsuvemdarstöðinnl er opin
allan sólarhringinn. LækniaverBur
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030.
kl. 1-4 e. h.
daga kl. 10—12 óg 13—22, nema
Iaugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garBi 34. Útlánsd. f. fullorBna:
Mánud. kl. 17—21, aBra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. ÚtibúiB
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
fullorBna; Alia'" virka daga nema
laugard., kl. 18—19. ÚtibúiB Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og fuli-
orBna: Mánud., miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Bamalesstofur eru
starfræktar 1 Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Meltiskóla og MiB
bæjarskóla.
juaitíti: í iiicinu, u . . .oitíct-
ur, 7 óð, 9 óð, 10 á höfuðfati,
11 árhluta, 12 skátar, 13 drykk-
urinn, 14 hljóð, 15 gróður.
Lóðrétt: 1 tautar, 2 á fæti, 3
áburður, 4 líkamshluti, 6 flýt-
ir, 8 nafn, 9 guði, 11 uppnám,
13 nafn, 14 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3718.
Lárétt: 1 geisli, 5 nóa, 7 anna,
9 me, 10 nei, 11 gaf, 12 nf, 13
fars, 14 göt, 15 reglan.
Lóðrétt: 1 grannar, 2 inni,
3 sóa, 4 la, 6 refsa, 8 nef, 9
jnar, 11 gata, 13 föl, 14 gg,
LJóaatíml
bifrelBa bg annarra ökutækja I
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
verður kl. 17,20—8,05.
Llstasafn Elnars Jönsaonar
Lokað um óákveöln tíma
Þjöðmin j asafniB
er opIB á þriðjud., Ommtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
Tælmibókasafn 1JHJ9.1.
1 IBnskólanum er opln frá fci.
1—6 e. h. alia vlrkn daga nema
Landsbókasaimfi
er op18 alla virka daga tra ki.
10—12, 13—19 óg 20—23, nema
laugard., þá frá kl. 10—Í2 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Beykjavlknr
simi 12308. ABalsafniB. Þingholts-
stræti 29A. ÚtlánsdGid: AJ.la vtrte.
daga kl. 14—22, nema Iaugard. kl.
14—19. Sunnuð. ’d. 17—13. Lestr-
arsalur f. fuli :rOna: Alla virka
Sðlugengl.
1 Sterlingspund
1 Bandarikjadollar
1 Kanadadollar
100 Dönsk króna
100 Norsk króna
100 Sænsk króna
100 Finnskt mark
1.060 Franskur franki
100 Belgiskur franki
100 Svissneskur franki
45,70
16,32
16,93
236,30
228.50
315.50
5,10
33,06
32,90
376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékknesk króna 226,67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Lira 26,02
Skráð löggengl: BandaríkjadoU-
ar — 16,2857 krónur
GullverB lsl. kr.: 100 gullkrónur
= 738,95 pappirskrónur.
1 króna = 0,0545676 gr. af skiru
guUl.
Byggðasafnndeild Skjalasafns
Reykjavíkur.
B úlatúnt 2, er opin alla daga
nerrift mánudíga, kl. 14—17 (Ár
bætarsafniB er ’.oknð f veíur. ’
Bibííulestur: Matt. 16.21—28.
Sá b.fargar, sean týnir.
NAUTAKJÖT
í filet, buff, gullach og hakk.
Alikálfakjöt í steikur og snitchel.
Kjötverzlunin Búrfeli,
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
SiltangiiF frá Mývatni
veiddur gegn um ís. Kr. 18.85 pr. kíló.
Kgötbeídin ittn'fj
Trippakjöt, nýtt, saltað og reykt.
Nautakjöt í buff og gullach. — Dilkasvið.
KJÖTB0RG,
KJÖTB0RG,
BUÐAGERÐI.
Sími 3-4999.
HÁALEITISVEG,
Sími 3-2892.
TIL HELGARINNAR
Nýreykt hangikjöt, léttsaltað dilkakjöt,
hreinsuð svið og gulrófur.
BÆJARBÚÐIN
Sörlaskjól 9. — Sími 22958.
Fyrir morgundagiiHi
10 V&v
Frosin ýsa, silungur. — HeiII og roðflettur steinbít
Saltfiskur og skata.
, Reyksoðin síld (smjörsíld) og saltsíld.
FISKHÖLLIM
\
og útsölur hennar. Sími 1-1240.
Hið íslenzka
náttúrufræðifélag.
Samkoma verður haldin
mánudaginn 23. febrúar í
I. kennslustofu Háskólans,
kl. 20.30. Halldór Þormar
lífeðlisfræðingur flytur er-
indi: Bakteríuætur. — Að-
alfundur félagsins verður
haldinn laugardaginn 28.
febrúar n. k. í I. kennslu-
stofu Háskólans. Hefst kl.
17.00. Dagskrá samkvæmt
félagslögum. Lagðar verða
fram tillögur stjórnarinnar
um lagabreyingar.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Jchan Rönnlng h.f.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
GARÐARS GÍSLASONAR
stórkaupmanns
Josephine R. Gísíason
Bergur G. Gsslason Ingibjörg Gíslason
Krisíjáa ',L Gíslason Ingunn,,Gísipson
Þóra Brion: Gunnlaugur E. Briem
Margrét Garðarsdóttir Halldór H. Jónsson