Vísir - 20.02.1959, Blaðsíða 6
6
V í SIB
Föstudaginn 20. febrúar 195S
WÍSI18.
DA6BLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson.
y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur_)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskriít á mánuði,
kr. 2.00 eintakið ‘í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Veribólgan frá vinstri.
Um það er engum blöðum að
fletta, að verðbólgan hefir
verið eitthvert erfiðasta
verkefni ríkisstjórna þeirra,
sem verið hafa verið við
völd hér á landi um undan-
farin ár. Reyndar er verð-
bólguþróunin ekkert eins-
dæmi hér á landi, því að
flestar hinna frjálsu þjóða
Hermóðsslyssins minnst
á Alþingi í gær.
Minningarræða Jóns Pálmasonar
forseta sameinaðs þings.
„Það mun vera einsdæmi í
sögu Alþingis að stórkostleg sjó-
slys verði svo hvert á eftir öðru
að nauðsyn beri til að kalla sani-
an sorgarfund í Alþingi dag eft-
ir dag,“ sagði Jón Pálmason for-
seti sameinaðs þings, er auka-
fundur var haldinn til þess að
minnast þeirra sem fórust með
v.s. Hermóði. Fer ræða þingfor-
setans hér á eftir:
sköpum, og þeir hafa raun-
ar getað séð mikinn ávöxt
iðju sinnar, því að þau
tímabil hafa verið teljandi, „Helfregnir berast nú dag eftir
þegar svikamylla kaup-
gjalds og verðlags hefir ekki
dag,
dauðans er mikilvirk hönd,
verið í gangi. Þá tíma hafa .úthafið syngur sitt útfararlag,
skemmdaröflin einnig unað J öldurnar grenja við strönd
sér illa og beðið aðeins fær-
is á að fara á kreik á ný.
hafa átt og eiga enn í harðri Um skeið voru þessir menn þó
baráttu við hækkandi verð-
lag og aukinn framleiðsiu-
kostnað. Má segja, að ein-
ungis í þeim löndum, þar
sem kommúnistar eðavinstri
sinnaðir hálfbræður þeirra
— sem hér má helzt líkja
við framsóknarmenn — eru
áhrifalausir meðal verka-
manna, hafi verðbólgunni
verið haldið í skefjum — til
hagsbóta fyrir alla menn
innan vébanda þjóðfélags-
ins, verkamenn sem þjóðina
í heild.
Eitt þeirra fáu landa, sem hef-
ir tekizt nokkurn veginn að
halda verðbólgunni í skefj-
um er Vestur-Þýzkaland,
enda hafa þar verið meiri
uppgangstímar og framfarir
settir í stjórn landsins, og
neyddust þeir þá til að
gripa til ábyrg&artilfinning-
arinnar, sem þeir höfðu ann.
ars lítt tamið sér áður. Þá
urðu þeir að gera sitt af
hverju, sem þeir fordæmdu
jafnan, er aðrir’ töldu nauð-
synlegt að grípa til slíkra
ráða. Þarf ekki að telja slíkt
upp hér, þar sem það er
mönnum í svo fersku minni,
en þetta sannaði meðal
annars, að þessir menn búa
ekki yfir neinum úrræðum, *
sem aðrir hafa ekki komið
auga á — grípa aðeins til1
sömu ráða og þeir hafa for-
dæmt aðra fyrir að beita,
þegar í óefni hefir verið
komið.
Islenzka þjóðin er harminum
háð,
hrópar í neyðinni á guðlega náð.
Það munu vera einsdæmi i
sögu Alþingis, að stórkostleg
sjóslys verði svo hvert á fætur
öðru, að nauðsyn beri til að kalla
saman sorgarfundi í Alþingi dag
eftir dag. Þetta ber oss að hönd-
um nú.
um Islands. Að missa það frá
sinni þýðingarmiklu starfsemi
er því mikið áfall fyrir fjölda
þeirra manna, sem sjóinn stunda
meðfram okkar hættulegu
strönd.
En missir skipsins hverfur þó
í skuggann fyrir þeim hryggi-
legu örlögum, að missa 12 vaska
sjómenn í djúp hafsins í viðbót
við allt, sem á undan er gengið.
Fimm ekkjur, 17 börn innan 15
ára aldurs, foreldrar, fullorðin
börn, systkini, fi-ændur og ann-
að venzlafólk horfir harmþrung-
ið á eftir þessum ástvinum sín-
um, sem svo snögglega og óvænt
eru burtu kallaðir.
Við, sem hér erum saman kom
in, kveðjum þessar horfnu sjó-
hetjur í nafni þjóðar vorrar með
þakklæti og virðingu fyrir unn-
in afrek á liðnum árum. Ást-
vinum þeirra öllum og frænd-
fólki vottum við einlæga samúð
og hluttekningu í sorginni. Eg
lýsi hér þeirri afdráttarlausu til-
finningu okkar allra. En þó hún
Eftirfarandi bréf hefur borizt
frá forstjóra Grænmetisverzl-
unar landbúnaðarins:
Hr. ritstjóri.
1 tilefni af smágrein í „Berg-
máli“ i heiðruðu blaði yðar 16/3.
varðandi kvartanir, er blaðinu
höfðu borizt um sprungnar kart
öflur, sem seldar væru sem
„fyrsta flokks", þar sem óskað
er eftir skýringum frá mér urm
þetta mál, vil ég taka fram eft-
irfarandi. J
Eg er blaðinu þakklátur fyrir
hve prúðmannlega það hefur
tekið þessum kvörtunum o-g að
gefa mér tækifæri'til að skýra
frá staðreyndum.
„Gullauga."
I Það er upphal þessa máls að
kartöflur þær, sem hér um ræð-
ir, eru af afbrigðinu „Gullauga".
: Það hefur verið mikið ræktað
| hér á landi á seinni árum og eg
,af mörgum mjög eftirsótt til
matar. Samkvæmt þeim mats-
1 gær komum við öll hér sam- sé flutt af einlægum og hrygg-
an til að lýsa okkar hryggð og
samúð í tilefni af því, að 30 sjó-
menn fórust með togaranum
Júli frá Hafnarfirði. En áður en
við gengum til svefns i gær-
kvöldi var þjóðinni allri sagt frá
öðru hörmulegu sjóslysi, þvi, að
vitaskipið Hermóður hafi farizt
um huga, þá vitum við öll, að
við stöndum máttvana og varn-
arlaus gagnvart því harm-
þrungna fólki, sem hugsar til
þeirra ástvina, sem i djúpið eru
sokknii’, ef eigi v'æri til önnur
þýðingarmeiri huggun en okk-
ar samúð. Sú huggun, sem felst
en um getur í nokkru landi Nú eru þessir menn aftur orðn-
jafnvel við hagstæðari að-
stæður. Til dæmis hafa
Bretar farið mjög halloka í
samkeppninni við Þjóðverja
og sömu sögu hafa raunar
fleiri þjóðir að segja, enda
víðast gengið verr en í
Þýzkalandi að glíma við
þenna magnaða fjanda, sem
V’erðbólgan er hvar sem hún
nær sér nokkuð á strik.
Hér á landi hafa kommúnist-
arnir stefnt markvisst að
aukinni ver.ðbólgu. Engin
ábyrgðartilfinning hefir oft-
ast verið á bak við kröfur
þeirra og verkfallsaðgerðir,
og hafa þeir þó vitað, að
slíkt mundi enda með hruni.
Starfsemi sumra þeirra hefir
einmitt miðast við það, ' að
það endaði með slíkum ó-
ir valdalausir, hrokknir úr
stjórninni við lítinn orðstír.
Og það kemur jafnskjótt í
ljós, að þeir hafa engu
gleymt og ekkert lært. Þeir
eru byrjaðir sömu barátt-
una og forðum, barátt-
una fyrir aukinni verðbólgu
með allri áhöfn við Reykjanes í grundvallaratriðum okkar há-
aðfaranótt gærdagsins þess 18. leitu trúarbragða. Þess vegna
þ. m. í tilefni af þessum sorg- , treystum við þvi, að hið sorg-
arfréttum komum við hér sam- bitna fólk fái að njóta þeirra
an í dag.
Ber það nú að höndum okkar
fámennu þjóðar, að skammt er
stórra högga milli, þar sem í
þessu slysi fórust 12 hraustir
sjómenn á bezta aldri.
Vitaskipið Hermóður var
byggt i Svíþjóð fyrir vitamála-
stjórnina árið 1947. Það var 200
( smálestir að stærð og viður-
og versnandi hag hvers og^ kennt sem gott sjóskip. Það hef-
eins í þjóðfélaginu. Þó er j ur annazt flutninga fyrir vitana
mjög vafasamt, hvort hún kringum landið, en að öðru leyti
gengur eins vel og áður, stundað landhelgisgæzlu og eft-
hvort almenningur verður \ irlit með fiskibátum þegar hætta
eins leiðitamur nú, þegarj var á ferðum, éinkum við Vest-
hann hefir fengið að njóta mannaeyjar. Má því segja, að
forustu rauðliða og séð, ^ þetta skip hafi beint og óbeint
hvers af þeim er að vænta
þegar þeir eiga að fara að
efna loforðin, sem þeir gefa,
þegar þeir eru utan stjórn-
ar og ábyrgðarlausir.
fornu og riýju fyrirheita, að
drottinn leggur líkn með þraut.
Og á þessari sorgarstund tengj-
um við geisla vonarinnar við
það, að þeim fjölmenna hópi ís-
.éndinga: kvenna, karla og
barna, sem um þessar mundir
harma sína látna vini, verði sú
huggunin bezt, sem felst i þýð-
ingarmestu orðum meistarans
sjálfs, sem þannig hljóða: „Eg
lifi og þér munuð lifa.“ í þvi
trausti, að sú verði huggunin á-
hrifamest, sendum við öllu hinu
harmandi fólki beztu kveðjur og
góðar óskir.
Eg bið háttvirta alþingismenn
að taka undir mín orð með því
Hvert áfalClð af öðra.
Sjaldan hafa íslendingar orðið
fyrir eins þungum áföllum
á síðustu árum og nú að und-
anförnu. Sama daginn og
tilkynnt er endanlega, að 30
vaskir menn sé horfnir í
hafið, lagði lítið skip upp í
hinztu för. Leiðin var ekki
löng, aðeins nokkurra
stunda sigling, en veður hart
og sjór æstur. Skipið hafði
oft reynzt með ágætum, en
að þessu sinni entist gifta
þess og áhafnarinnar ekki
til að koma því heilu í höfn.
_Enn fengu rnargir menn
vöta gröf.
Dauðinn vegur oft skjótt og
'þegar menn eiga sízt von á
því, og svo fer oft um örlög
þeirra, sem ná ekki landi
eins og í þetta sinn. Þegar
ástvina er von heim að fá-
um stundum liðnum, fá
þeir, sem bíða, þess í stað
aðeins dánarfregnina. Slíkt
er sem reiðarslag, þegar
það dynur yfir, en tíminn
læknar öll sár. Sviðinn
hverfur, er frá líður, og líf-
ið sjálft veitir mönnum
huggun, svo að sárin gróa.
verið dýrmætt björgunarskip til
aðstoðar öðrum meðfram strönd að rísa úr sætum/
Bretzr eta meíra af kjötl, smjöri
og annsri kostafæiu.
Sitvti iijfiii’ tiinecitnintjs valtiet
bretjiinfjnnn i.
Þegar atvinnuleysi er lítið og
launakjör batna úr frá ári, eins
og á Bretlandseyjum á undan-
gengnum árum, er það segin
saga, að með auknu fé handa
milli verja menn meiru en áð-
ur til fata og matar.
Þetta kemur fram í nýbirtum
skýrslum, sem sýna, að kring-
um 1953 keyþtu menn mikið
meira af hinum ódýrari mat-
vælategundum til iðrafyllis, en
nú meira af næringaríkri fæðu.
Þannig hefur smjörneyzlan auk
izt um 51%, ferskt kjöt Jtm
19%, egg um 11%, ostur um
16%, sykur um 30% og dósa-
jávextir um 44%., því að menn
neyta sér ekki heldur um lyst-
^uga ábætisrétti, en mjög hefur
dregið úr brauðáti og neyzlu
sælgætismauks, sem algengt
var að menn notuðu ofan á
brauð, — brauðneyzlan hefur
minnkað um 17 af hundraði,
sælgætismauks um 30, kartöflu-
neyzlan um níu og smjörlíkis
um 6 af hundraði, en menn
kaupa álíka af te, mjólk og
fiski og áður.
reglum, sem metið er eftir hée,
J á landi koma aðeins tvö afbrigðl
til greina sem Úrv’alsflokkur eií
^ það eru Gullauga og Rauðar ís-
1 lenzkar (Ólafsrauður). f
Þessi úrv’alsflokkur er seldun
mun hærra verði en næsti flokté
| ur fyrir neðan, en það er hinr*
svokallaði I. flokkur. í honuirt
eru allar aðrar kartöflur ef þæn
eru óskemmdar og hafa engai
sérstaka útlitsgalla. Hins vegaö
eru þær oft mjög misjafnar a4
matgæðum. Þetta virðist fólk al-
mennt ekki átta sig á, að I. ÍL
er í rauninni annar gæðaflokkun
og seldur á mun lægra verði en
úrvalsflokkur. (Verð á úrv. kr,
2.25 en I. fl. kr. 1.35 í smásölu)*
Ókostur á Gullauga.
Nú er sá galli á gjöf Njarðar,
að Gullaugað hefur þann leiða ó-
kost að springa mjög mikið við|
upptekningu og má heita að ó-
gerlegt sé að taka það upp með
vélum, án þess að skemma það.
meira og minna. Verst er þetta
I þó ef kartöflurnar eru í vextí
| þegar þær eru teknar upp. Nií
bar svo til i haust að kartöfluc
j spruttu óvenju lengi frameftin
vegna hins hagstæða veðurs, o»
er því mikið af Gullauga, sent
til er í landinu meira óg minna,
j sprungið, sérstaklega úr sand-
görðum.
Þegar þessar kartöflur komit
á markaðinn voru þær yfirleitt
felldar af matsmönnum úr úr-
valsflokki i I. fl.
Þetta þýðir tap fyrir fram-
leiðandann, sem nemur ca. lu\
80—100 á framleidda tunnu.
Það er þvi miklar líkur að
mjög margir framleiðenduc
hætti alveg að rækta Gullaugá
og að það hverfi af markaðnum
á næstu árum og munu margir
neytendur sakna þess þrátt fyr-
ir þennan galla.
Lægra verð.
Þá er sú hlið þessa máls, ser.i
snýr að neytendum.
Eins óg fyi’r segir, hefur það
af þessum kartöflum, sem fæi-t
i hefur þótt að taka til sölu, ver:ð
I íellt af matsmönnum úr úrvals-
I flokki í I. fl. Það er því nú selt
i i smásölu á kr. 1,35 en væri ann-
ars ef það væri ósprungið selt á
kr. 2,25.
Húsmóðir, sem kaupir sér eina
tunnu (100 kg.Ftil vetrarforða,
fær þetta magn kr. 90,00 ódýr-
\ ara en ella, vegna þess útlits-
galla. Matgæði vörunnar eru
þau sömu, en úrgangur meiri cg
kartöflurnar eru ljótari útlits.
Margir gerðir
afturreka.
I Að síðustu er spurt í fyrt*