Vísir - 06.03.1959, Síða 1
49. árg.
Föstudaginn 6. marz 1959
53. tbl,
Lenti óvart í útiöndum.
Ætlaði tiI
í morgun fór flugfarþegi,
sem pantað hafði flugfar frá
Reykjavík til Akureyrar illa
flugvélavillt.
Á afgreiðslu Flugfélagsins á
Reykjavíkurflugvelli kom í
ljós þegar verið var að af-
greiða flugvél til Akureyrar,
að einn faiþeganna, sem pant-
að hafði far norður, vantaði.
Var nafn hans þá kallað upp í
hátalara í afgreiðslusal, en allt
kom fyrir ekki, maðurinn gaf
sig ekki fram og flugvélin héh
áleiðis norður.
Aknrpyiar.
Litlu seinna barst skeyti frá
millilandaflugvél Flugfélagsins
„Hrímfaxa“ sem þá var á leið
héðan til Glasgow og Khafnar
að um borð í henni væri far-
þegi sem alls ekki ætlaði til
útlanda, heldur aðeins til Ak-
ureyrar.
Akureyrarfarþeginn er vænt
anlegur aftur til íslands rétt
fyrir miðnætti í nótt og dregst
því a. m. k. um einn dag að
hann komist til Akureyrar.
&ÍÍÖ : St! I ■ í I í l
Myndin er frá Hornafirði og er tekin fyrir skönimu. bá var á suövestan stormur og sést hvernig
brimskaflarnir loka Iiornafjarðarós, sem löngum hefur verið talin hættuleg siglingaleið. —
landsmálið aftur á dagskrá
Eisenhower ræðir við fBokks*
Adenauer og de Gaulle bíða
komu Macmillans.
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti hefur hvatt flokksleiðtoga
beggja þingflokkanna á sinn
fund í dag til þess að ræða
Þýzkalandsmálið.
I
I gær kom landvarna- og ör-
yggisráð Bandaríkjanna saman
til fundar og ræddi einnig um
I>ýzkaland.
Víðtæk styrjöld.
McElroy lahdvarnaráðherra
'sagði eftir þann fund, að ef til
styrjaldar kæmi út af Berlín
rnyndi ekki unnt að koma í veg
fyrir, að hún breiddist út. Hann
kvað ekki mundu duga ,að taka
‘upp loftflutninga, til þess að
knýja það fram, að virtur væri
réttu; bandamanna í Berlín.
•fc Æinerískur milljónaeigandi,'
Hans P. Kraus, er einn
mcsti „bókabéus", sem nú
er uppi. Hann leit inn hjá
Sotheby í -London í vikunni
n-.eð n.álægt 200 þús. kr. upp
á vasann, og var búinn að
kaupa handrit fvrir alla
summuna, þegar liann fór.
M.a. keypti hann „The
Brudenell Ch.aucer Codex“,
handrit frá 16. öld fyrir 15
•þúsund stpd. og „fimm blöð
úr 7, aldar handrit? á latínu“
fyrir-7.20® stnd. Idesember
s.I. var Kraus í London og
t keypti handrit og bækur
fyrir yfir 100.000 stpd.
Engin breyting.
Af hálfu Bandaríkjanna var
tilkynnt í tilefni af yfirlýsingu
Krúsévs í gær, að hún breytti
í engu þeirri afstöðu Banda-
rkja, að halda fast fram full-
um og óskoruðum rétti banda-
manna í Berlín, og sætta sig
ekki við einhliða aðgerðir í því
máli.
Krúsév hafði sagt í ræðu í
Leipzig, að komtð gæti til mála,
ef bandamenn reyndust sátt-
íúsir, að fresta til júníloka, jafn
vel til júlíloka að skila af sér
í hendur austur-þýzku stjórn-
arinnar í Austur-Berlín. —
Krúsév fer til Austur-Berlínar
á morgun.
Tilslakanir.
Brezk blöð segja, að eftir við-
ræður þeirra Macmillans og
Krúsévs hafi komið í ljós, að
Krúsév hafi bóðið upp á nokkr-
ar tilslakanir, þó ekki stór-
vægilegar, og sýni það, að já-
kvæður árangur hafi orðið af
viðræðunum. M. ö. o. hafi þetta
orðið uppi á teningnum eftir að
Krúsév flutti ræðu þá, sem virt-
ist ætluð til að knýja Macmillan
til að gugna á að halda fram
rétti. bandamanna, en án árang-
urs, og eftir að Krúsév fékk
hina heimsfrægu tannpínu sína.
Dr. Konrad Adenauer er nú
•kominn heim að afloknum við-
ræðufundinum í grcnnd við
París. Bæði hann og De Gulle
Frakklandsforseti mun fresta
að tilkynna nokkuð um viðræð-
ur sínar og afstöðu til Berlínar
— og Þýzkalandsmálsins, fyrr
en að loknum viðræðunum við
Macmillan, en hann fer til Bonn
og Parísar í næstu viku og ger-
ir þeim grein fyrir viðræðun-
um við Krúsév.
428 Akureyringar ákærðir.
Kæryrnar llestar fyrfr ölvim og
bffreilaárekstra.
Fi’á fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglunni á Akureyri voru 28
menn kærðir þar í bæ á árinu
sem leið og embætti bæjarfógeta
tók til meðferðar.
Kærurnar voru fyrir eftir
greind brot: Ölvun á almanna-
færi 239, (þar af voru þó ekki
nema 192 þeirra sektaðir), ölvun
við akstur 20 og voru þeir allir
sviptir ökuréttindum, bifreiðaá-
rekstrar 80, önnur brot á bif-
reiðalögum og lögreglusam-
þykkt 31, þjófnaður og innbrot
8, líkamsárásir 4, svik 2, álögleg
meðferð skotvopna 2, brot á til-
kynningaskyldu um aðseturs-
skipti 11, helgispjöll 1, brot á
vegalögum 3, veiðilagabrot 2,
brot á gjaldeyrislögum 1, brot
gegn valdsstjórninni 5, áfengis-
sala 1, bruggun áfengis 1, mann-
skaðarannsóknir 4 og afbrot
unglinga 13.
Rétt þykir að taka fram, að
lögreglumenn á Akureyri höfðu
auk þessa afskipti af ýmsum
minni háttar yfirsjónum manna,
svo sem í sambandi við ölvun
manna, umferð, afbrot barna og
fleira án þess þó að til kæru
hafi komið.
Flugfargjöld yfir N.-Atl-
antshaf hækka.
Loftleiðir hækka aðeins milli
íslands og IJ.S.A.
‘ Fyrir nokkru ákvað IATA-
flugfélag-ssamsteypan að hækka
fargjöld á flugleiðunum yfir
, Norður-Atlantshafið. Framkv-
ákvörðun þessarar er háð sam-
þykki viðkomandi ríkisstjórnar,
sem enn er ekki fengið. Gert er
ráð fyrir að liækknnin komi til
framkvæmda 1. apríl n. k.
Þessi ákvörðun mun engin á-
hrif hafa á farg.jöld Loftleiða
milli íslands, Bretlands og meg-
inl. Norður-Evrópu, en hinsveg-
ar leiðir hún til þess, að smá-
vægileg hækkun er fjTÍrhúguð
á fiugförum Loftleiða milli 1 s-
] lands og Bandaríkjanna. Hækk-
] ar Jlugfarið aðra. leiðina í kr,
■ 4352 úr kr. 3393 an báðar leiðir úr
17836 i kr. 8088, Fargjöld, sem
í gildi eru á vesturleið frá Rvik
4 frá 1. okt til 30. júni og_ á aust-
urleið frá New Yonk frá 15. ág.
I til 16. maí hækka úr kr. 67Ó4. i
kr. 6796.
Frádráttur fjölskyldufargjald ;
! anna á sama tímabili verður 2387 ‘
j aða elið en kr. 3398, ef farið er
! fram og aftur. Á þessu tímabili |
; greiðir fyrirsvarsmaður fjöi- i
' skyldufargjaldanna á sama tíma i
bili verður 2387 aðra leið en kr
3398, ef farið er fram og aftur. :
Á þessu tímabili greiðir fyrir- i
’ svarsmaður f jölskyldu fullt verð !
fyrir farmiða sinn, en verð!
hvers farmiða, sem hann kaupir j
að auki fyrir maka eða börn á j
aldrinum 12—25 ára verður kr.
2106 aðra leið, en kr. 3398, sé
farið fram og til baka.
Hinar væntaniegu breytingar,
sem Loftleiðir fyrirhuga að
gera um næstu mánaðamót á
flugtöxtum sínum milli Banda-
rikjanna og íslands tii samræm-
: is yið ákvarðanir IATA eru, að
sjálfsögðu, háðar sámþyk.kí rík-i
■isstjórna Bandarikjanna og fs-,
lendinga.
Undanfarið hafa verið flutt-
ar á tónlistarkynningum há-
skólans allar sinfóníur Beet-
hovens. Hefur þessu verið vel
tekið og óskir borizt um, að
slíkum kynningum yrði haldið
áfram.
Tvo næstu sunnudaga, 8. og
15. marz kl. 5 stundvíslega,
verður flutt í hátíðasalnum af
hljómplötutækjum skólans,
tvískipt vegna lengdar, óperan
Brottnámið úr kvennabúrinu
(Die Entfuhrung aus dem
Serail) eftir Mozart. Aðalhiut-
verkin syngja Waltor Franck,
Maria Stader, Rita Streich,
Ernst Haefliger, Martin l'antin
og Josef Greindl. Rias-kórinn
og Rias-sinfóníusveitin j Ber-
lín aðstoðar. Stjórnandi er
Ferenc Fricsay.
Róbert A. Oítósson hljóm-
sveitarstjóri mun segja íiá
gangi söngleiksins og skýra
tónlistina.
Aðgangur er ókeyois og óll-
um heimill.
^ Amerísk flutiiingaíiugvél af
Super-Constellotiongcrð
leníi í erfiðleikúm yfir At-
lantshafi í gær, en komst
þó til Shannonflugvalar á
írandi, Einn af hreyflunum
bilaði og annar til virtist að
-bilun kominn, er verst
s'enfi'dí.