Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Mánudaginn 25. janúar 1960 19. tbl. Dregið hefur úr afla hjá landróðrabátum. Álitið samt að fiskur sé að ganga grynnra. Síðustu daga hefur dregið talsvert úr afla Iandróðrabáta. Hefur aflinn einnig verið niis- jafnari. Þrátt fyrir þetta þykir sjómönnum þetta vera tákn jiess að fiskur sé að gaiura upp og fari afli í vöxt. Eins og venja er til hin síðari ár hafa bátar sótt afla sinn mjög langt og róa með langa línu. Er það alg'engt hjá Sand- gtrðisbátum að sækja 40 til 50 siómílur Jk haf út. Er þetta 4 lil fimm stunda sigling í góðu veðri, en fái þeir erfitt leiði og vcnt veður getur farið svo að þeir nái ekki annari lögn næsta sólarhring. Sandgerðing- ai róa nú með 45 bjóð. Aflatregðan hefur gert vart við sig á öllu svæðinu frá Vest- mannaeyjum vestur að Jökli. Tíðarfar hefur Jíka verið held- ur risjótt og valdið erfiðleikum við veiðarnar en almennt hef- Engum bjargað enn úr námunni. Björgunartilraunir í Suð- ur-Afríkunámunni töfðust í gær, þar til tókst að koma að námuopinu stærsta demants- bor S.-Afríku. Er nú verið að reyna að bora göng niður í námuna, þar sem 440 námumenn eru inniluktir. Ekkert er vitað um hvort eru á lífi. uí verið róið hvern dag. Heild- araílinn sem á land hefur bor- izt siðan um áramót mun þó vera svipaður að magni og und- aníarin ár. Þessa mynd tók Björn Pálsson flugmaður í gær af sprungum ; Grímsvötnum sem myndast hafa við sig í vötnunum síðustu daga. Dr. Sigurður Þórarinsson telur að aðeins þriðjungur vatns- magnsins hafi brotist fram, er miðað er við síðasta hlaup, sem varð 1954. Kíghósti í rénun. Heilsufar í bænum er svipað nú um þessar mundir, og bú- ast má við á þessum tíma árs, skv. upplýsingum skrifstofu borgarlæknis. Nokkuð er um magapest, eða svokallað iðrakvef. Kvefsótt mikil, en saklaus. Kíkhósti mun vera að minnka, og hefur lítið orðið vart við ný tilfelli af honum, enda oft erfitt að þekkja hann frá venjulegu kvefi, eftir að farið var að bólu setja við honum almennt. Að öðru leyti er heilsufar gott og ekki orðið vart við nein óvenjuleg né alvarleg farsóttar- tilfelli. KtjltiiifjuM'tilruun *? Barizt hefir verið í Alsír síðan í gær. Bardagar hófust á aðaltorginu í Algeirsborg, héldu áfram á ýmsum stöðum í morgun. * I gær féllu 19 menn, en um 140 særðust. Innbrotsþjófur tekinn í Hressingar- skáianum í nótt . Tveir menn dasast við að aka aftan á liíl. Það slys varð síðdegis á' í fyrrinótt datt maður í Rvík- föstudag, er maður ók í fólks- urhöfn fram af Faxagarði, en bíl aftan' á olíuflutningabíl á varð bjargað og að því búnu Bústaðavegi, að bæði hann og flutur heim til sín. farþegi hans meiddust, annar illa. Staðnir að verki. Það mun hafa verið farþeg- inn, Eyjólfur Melsted að nafni, Snemma í morgun vai' lög- reglunni gert aðvart að menn sem meiddist meir. Meðal ann-i hefðu sést á harðahlanpum út ars mun gler hafa stungizt | úr portinu hjá Hótel Borg og í auga hans. Báðir mennirnir þóttu ferðir þeirra grunsam- voru fluttir í slysavarðstofuna.i legar. Lögreglan kom að vörmu Sama dag slasaðist kona ál spori og sá að brotist hafði ver- höfði við Ásgarð hér í bæ. I ið inn í Hressingarskálann bak- Sjúkrabifreið flutti konuna í; dyramegin. Þar var maður inni slysavarðstofuna til aðgerðar, en blaðinu er ekki kunríugt um hve mikil meiðslin voru. Á laugardaginn varð' telpa fýrir ■-bifreið á'*‘ Nesyegi,*'*en slapp lítið meidd. og var hann búinn að brjóta upp peningakassa. Maðurinn var handtekinn. og er mál hans nú í rannsókn. Ekki náði hann fémætu úr kassan- um. því hann var tómur. Mikið manntjón varð í bar- dögum í Algeirsborg í gær- kvöldi og enn barist í morgun og horfur mjög óvissar. í birtingu í morgun var bar- ist á aðaltorginu í Algeirsborg, á háskólalóðinni og víðar, þar sem þeir, er i gærkvöldi mót- mæltu þar á útifundi stefnu De Gaulles í Alsír og frávikningu Massus hershöfðingja, enn veittu viðnám í götuvirkjum, sem þeir höfðu hlaðið sér í skyndi í gærkvöldi, í trássi við útgöngubann, sem fyrirskipað hafði verið. Einnig var mönn- um fyrirskipað að hverfa til hí- býla sinna, en i gærkvöldi féllu í bardögum 19 menn, þar af 8 I lögreglumenn en um 140 ,særð- I • | ust, að því er fregnir snemma |í morgun hermdu. i ' • j Samtök hægrimamia boðuðu til hins mikla útilund ! ar á aðaltorginu, þar sem þeir l atburðir gerðust í maí 1958, j sem leiddu til þess, að herinn. jséttr þáverandi stjórn stólinn ! íyrir dyrnar, með þeim afíeið- ingum, að hún glúpnaði en brautin var rudd fyrir De Gaulle. Þá stóð herinn einhuga með honum og franskir land- nemar. Nú er það stefna hans, að veita ibúum Alsír sjálfsá- ákvörðunarrétt, og að Massu hershöfðingja var vikið frá, sem veldur ólgunni. De Gaulle sjálfum og stjórn hans sem og þeirn, sem með völdin fara í Alsír var ljós hættan. Fór hann í skyndi til Parísar og ræddi við Debré forsætisráðherra. Þar næst var birt ávarp frá forset- anura, þar sem hann skorár á þá, sem veita viðnám að gef- ast upp þegar og „ganga í lið með Frakkland", eins og hann orðar það. I niðurlagi ávarps- ins segir hann: Eg fyrir mitt leyti er ákveðinn í að gera skyldu mína. De Gaulle ætlar þannig ekki að hvika frá stefnu sinni og hann hefur endurtekið, að hann fari til Alsír 5. febrúar,, eins og hann áður hafi boðað. " ávarp til hersins, og brýndi menn til að gæta aga, og land- stjórinn beindi orðum sínum til allra landsmanna, og bað menn halda friðinn. „Við heimtum Massu“. Meðal þess, sem tíðast heyrð- ist hrópað á fundinum i gær var. „Vér heimtum Massu“. Þegar fundarmenn hlýddu ekki boði um að dreifa sér, en áður hafði öllum götum í nád við torgið verið lokað, var flogið í þyrlum yfir það og varpað nið- ur táragassprengjum. Svo virt- ist sem það hafi gerzt samtím- is, að fundarmenn fóru að skjóta af vélbyssum og að Frh. á 7. síðu. Fjögur böm bíða bana. Fjögur börn biðu bana í um- ferðarslysi við bæinn Fackler í Alabamafylki vestan hafs fyr- ir helgina. Var skólabifreið á leið með nemendur í skóla, þegar hún varð , fyrir járnbrautarlest. Fjögur barnanna biðu bana, „___________,_eins ,og -fyr.r segir, ,:.enátta Challe hershöfðingi; yfirmað- j meiddust stórkostlega; Bifreiðin ur frariska hefsins í 'Alsíi\ bii"íieýðilagðist, . ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.