Vísir - 25.01.1960, Page 4

Vísir - 25.01.1960, Page 4
VÍSIR Mánudaginn 25. janúar 1960 Við athugun á flóttamanna- skýrlum sést, að af samtals 12 milljónum manna, er flúið hafa lönd kommúnismans í Evrópu <og Asíu frá stríðslokum, hafa flestir komið frá Austur-Þýzka- landi. Á þessum árum hafa rúmlega 3.500.000 Austur-Þjóð- verjar flúið til Vestur-Þýzka- lands — og mun það vera rúm- Áega 20 af hundraði af heildar- íbúafjölda Austur-Þýzkalands í dag. í skýrslum hagstofu Austur- Þýzkalands árið 1958 er viður- kennt, að íbúatala landsins hafi lækkað um 1.076.465 frá því er hið svonefnda alþýðulýðveldi var stofnað árið 1949, og þó liggur þangað nokkur straum- ur flóttamanna frá öðrum aust- lægari löndum Evrópu. Nú er svo komið, að Austur-Þýzka- land er eina landið á megin- landi Evrópu, þar sem íbúum fækkar. Fæðingum fækkar líka. Þetta hefir að vonum haft nokkur áhrif meðal fólksins, og var forsætisráðherra landsins, Otto Grotewohl, óvenjulega berorður um þetta í ræðu, er hann hélt í júlí 1958. Þar sagði hann m. a.: „Það er staðreynd, að íbúar austur-þýzka alþýðu- Jýðveldisins eru nú aðeins 17.300.000.“ (Nýustu heimildir herma, að nú sé íbúatala lands- ins undir 17 milljónum!) Þá Jgat hann þess, að þetta hefði haft alvarleg' áhrif á barnsfæð- ángar, og fækkaði þeim nú með degi hverjum. „Árið 1951 fædd- ust 16.9 börn á hvert þúsund íbúa. Árið 1952 fæddust 16.7 á hverja þúgund íbúa, ári síðar 16.4 og árið 1957 15.6.“ Nú eru barnsfæðingar færri í Austur- Þýzkalandi en í nokkru öði'u landi Evrópu. í sömu hag- skýrslu er bent á, að það sem alvarlegra er, sé að munurinn á fæðingartölu annars vegar og dánartölu liins vegar minnki Stöðugt. Þannig var þessi mun- Ur 5.5 árið 1951 og árið 1957 var hann kominn niður í 2.8. f dag eru þessar tölur nokkurn veginn jafnar, svo er að minnsta kosti víst, að fæðingartalan er ekki hærri. Ríkið er ekki heimili. Af þessu leiðir að hlutfalls- lega eru langtum fleira eldra flók í Austur-Þýzkalandi en annar staðar í heiminum. Um þetta sagði Grotewohl í sömu ræðu: „Þannig er ástatt nú, að tveir menn verða að vinna til að sjá fyrir þeim þriðja, sem er hættur störfum fyrir aldurs sakir.“ Hann viðurkenndi, að íjóstöðvandi flótti frá alþýöu- lýðveldinu er mest aðkallandi allra vandamála og það er langt frá því, að það hafi verið tekið réttum og föstum tökum. Þetta getur ekki gengið þann- íg.“ Austur-þýzk yfirvöld . stahdá máttvana og ráðalaus gegnf þessum fjöldaflutningum. Þó að tala flóttamanna sé breytileg frá ári til árs (árið, sem upp- reistin varð, 1953, flúðú fleiri ,en nokkru sinni, cða rúrnlega 330.000), er hún alltaf ótrúlegá há, aldi'ei lægri en 165.000. Einnig flúðu margir sumarið S958. Eina helgina í ágústmán- tlSi það ár flúðu fimm þúsund manns frá Austur- til Vestur- Berlínar og báðu um hæli sem flóttamenn. Bezta fólkið fer úr landi. kommúnista. Síðastliðin fjögur En það er ekki fjöldi flótta- mannanna, sem mestum áhyggj- um veldur meðal kommúiskra yfirvalda í Austur-Þýzkalandi, hgldur sú staðreynd, að það er kjarninn úr stétt embættis- manna, fræðimanna og tækni- sérfræðinga, sem þannig hefir Stór svæði læknislaus. Alvarlegust er manneklan meðal lækna. Upp undir þús- und læknar (eða 927) munu hafa flúið vestur yfir landa- mærin árið 1958 og er það rúm- lega sex af hundraði lækna í Austur-Þýzkalandi. í Vestur- Þýzkalandi mun vera einn lækn ir á hverja 700 íbúa, en aftur á móti aðeins einn á hverja 1700 í Austur-Þýzkalándi. Þar eru nú heil héruð læknislaus og í sumum sjúkrahúsum hafa ung- starfslið ■ Potsdam raftækja- verksmiðjanna til Vestur-Ber- línar, bæði stjómendur og tæknisérfræðingar. Þannig h da einnig vérið höggin stór skörð **- í iðnverkamannastétt landisns. Unga fólkið flýr sæluna. Rúmlega helmingur af öllum þeim, sem flúið hafa Austur- Þýzkaland síðustu fjórtán árin, var undir tuttugu og fimm ára aldri. Tahð er, að 24 þúsund unglingar, sem lokið hafa fram- S t ra u em u r £ bz n h eldur ekÍF°ui/ss UÖ UMBSÍUES •— úr ófrel&ÍEsu* FLOTTI, FLÚTTI, Hann á að hindra flóttann, en getur það ekki. Greinarhöfundur, George Bailey, bjó í mörg ár í Berlín eftir síðari heimsstyrjöldina og er gagnkunnugur í borginni. Ifann er þekktur rithöfundur og liefur skrifað mikið um mál- efni Mið- og Austur-Evrópu. Nú býr liann í Vinarborg. horfið — hálaunaðir læknar, lögfræðingar, kennarar og vís- indamenn, sem hafa notið ým- issa sérréttinda undir stórn kommúnista. Síðatliðin fjögur ár hafa 40 þúund embættis- menn, karlar og konur, leitað hælis í Vestur-Berlín. Þeirra á meðal voru 2700 læknar, 1100 verkfræðingar, 12 þúsund kenn- arar og 400 háskólaprófessor- ar. Prófessor Josef Hámel, rekt- or hins fræga háskóla í Jena, flúði til Vestur-Berlínar í ágúst 1958, tíu dögum áður en minnzt var fjögurra alda af- mælis þessarar menntastofn- unar. ir aðstoðarlæknar, sem hafa rétt lokið háskóalprófi, verið settir yfir lieilar sjúkradeildir. 'Snemma árs 1958 hófu yfirvöld- in innflutning á læknum frá Tékkóslóvakíu og Búlgaríu til þess að bæta eitthvað úr lækna- skortinum. Fjölskyldur þessara manna voru aftur á móti skild- ar eftir, svo að loku væri fyrir það skotið, að þeir mundu líka flýja. Heilum deildum í stórum há- skólum landsins hefir verið lokað vegna skorts á færum kennurum. Sömu sögu er að segja um verksmiðjur. í fyrra flúði svo að segja allt helzta lóviðunandi eða ónóg menntun fjn-ir börnin“. Á þetta einkum haldsskólanámi, og ungir há- skólastúdentar hafi flúið síðan 1954. Þess eru dæmi, að heilir skólabekkir hafi flúið saman á- vm um börn menntamanna, þar samt kennara sínum. 75 af eð æ meir ber á því, að „af- hundraði austur-þýzkra flótta-1 komendur verkamanna og manna hafa verið á vinnualdri. bænda“ séu látnir ganga fyrir Er það mikið áfall fyrir hvaða með inngöngu í menntastofnan- land sem er, einkum þegar þess u‘- Næst kemur yfirleitt „skort- er gætt, að iðnaður Austur- Þýzkalands leið þegar vegna skorts á vinnuafli. Fyrir um það bil ári tilkynntu t. d. iðn- yfirvöld landsins að gefnu til- efni, að þá skorti rúmlega tutt- ugu þúsund faglærða verka- menn. Síðustu heimildir herma, að nú sé þessi tala orðin allt að fjörutíu þúsundutn. Börnum mismunað í skólum. Algengust ástæða, sem fólk ur á tækifærum að ferðast er- lendis“ — og er þá oftast átt við Vestur-Þýzkaland með orð- inu „erlendis“. Það er kald- hæðni örlaganna, að ráðstöfun, sem gerð var til þess að draga úr undankomumöguleikum fólks, skuli nú vera ein aðal- ástæðan fyrir flótta þess. Þriðja ástæðan, sem fles'tir nefna, eru pólitísk afskipti stjórnarinnar og flokksins af einstaklingum. Hin síðari ár hafa austur- þyzk yfirvöld gert nokkfar Þessi bópur er eins dags „uppskera“, cf svo má að orði komast. Á aðeins einum degi árið 1953 forðuðu sér 3000 manns, en það ár börðu rússneskir skriðdrekar líka niður unpreistina i A.-Þýzkalandi. Á síðasta ári flýðu að jafuaði 6000 manns á viku, og síðan 1945 hal’a 3,J iiiillj. manna flúið Austur-Þýzkaland. þetta gefur fyrir flóttanum, er j ráðstafanir, sem orðið hafa til þess að draga eitthvað úr flóttamannastraumnum. Þannig | hefir t. d. verið dregið véruiega úr útgáfu feröaleyfa til Vestur- i Þýzkalands. Árið 1958 fengu aðeins 57.500 Austur-Þjóðverj- ar leyfi til að fei'ðast yfir til Vestur-Þýzkalands, en árið áður höfðu 227.000 fengið slík leyfi. Árið sem leið mun fjöldi slíkra leyfa hafa verið eitthvað undir 50.000. Flótti er glæpur að lögum. | Þá var það í desember 1957, 1 að stjórnin birti lög, þar sem 1 „Republikflucht“, eða land- flótti, er talinn glæpur og heim- ilað að í-efsa fyrir hann tins og , landráð. Þetta á ekki aðeins við um þá sem gera tilrarm til að flýja, heldur og vini þeirra og fi'ændfólk, sem veitir þeim ein- hverskonar aðstoð —• jafnvel með þögn — og má dærna það í allt. að þriggja ára fangelsi I og þrælkunarvinnu. Dæmi eru ! jafnvel til að dauðarefsing hafi 1 verið beitt fyrír flótlátilraunír.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.