Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 2
Vf SIR Mánudaginn 25. janúar 1960 : •■'•'ö'r Sœjarþétti!* ijtvarpið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegis- útvarp. — 16.00 Fréttir og , Veðurfregnir. — 18.25 Veð- urfregnir. — 18.30 Tónlist- , artími barnanna. (Fjölnir Stefánsson). — 18.55 Fram- , burðarkennsla í dönsku. — , 19.00 Tónleikar: Valsar. 19.40 Tilkyningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur seren- , ötu í E-dúr op. 22 eftir Dvo- rák; Hans Antolitsch stjórn- ar. — 21.00 Þættir úr sögu , íslenzkra handrita: Möðru- vallabók. (Bjarni Einarsson cand. mag.). — 21.25 Ein- leikur á fiðlu: Louis Kauf- man leikur vinsæl lög. — 21.40 Um daginn óg veginn. (Guðni Þórðarson blaðamað- ur). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 íslenzkt 1 mál. (Ásgeir Blöndaí Magn- ússon cand. mag.). — 22.25 Nútímatónlist: „Catulli car- minae“ eftir Carl Orrf. (An nelies Kupper, Richard Holm og útvarpskórinn í Mún- chen syngja; Eugen Jochum stjórnar). — Dagskrárlok kl. í 23.15. Eimskip. Dettifoss fór frá Gdynia 23. jan. til Ábo, Ventspils, Gdyn- ia og Rostock. Fjallfoss fór frá Antwei-pen 23. jan. til Hull og Rvk. Goðafoss fór væntanlega frá Akureyri á laugai’dag til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Skagastrandar, Austfjarða, Vestm.eyja og Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn 26. jan, til Leith og Rvk. Lagarfoss fer frá New York 26. jan. til Rvk. Reykjafoss kom til Hamborgar 23. jan.; , fer þaðan til Rvk. Selfoss fór frá Hafnarfirði 22. jan. til Esbjerg, Frederikstad, Gdyn- ia, Rostock og K.hafnar. Tröllafoss kom til Rvk. 21. jan. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Siglufirði 24. jan. til ísafajrðar, Flateyrar, Þing- eyrar og Keflavíkur. KROSSGÁTA NR. 3966. Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 7.15 frá New York; fer til Glas- gow og London kl. 8.45. Farsóttir í Reykjavík vikuna 3—9. janúar 1960 samkvæmt skýrsulm 44 (39) starfandi lækna. — Hálsbólga 93 (48). Kvefsótt 105 (110). Iðrakvef 67 (69). Inflúenza 2 (0). Hvotsótt 1 (0). Kveflungna- bólga 26 (8). Rauðir hundar 1 (0). Skarlatssótt 1 (0). Munnangur 1 (6). Kikhósti 39 (45). Hlaupabóla 1 (1). Virusinfectio 1 (3). Ristill 1 (0). (Frá bofgarlækni). Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. jan. 1960 samkvæmt skýrsl- um 53 (44) starfandi lækna. Hálsbólga • 123 (93). Kvef- sótt 123 (105). Iðrakvef 69 (67). Inflúenza 12 (2). Hvotsótt 4 (1). Kveflungna- bólga 16 (25). Kikhósti 54 (39). (Frá borgarlækni). Laxá er í Ventspils. Skýringar: Lárétt: 1 fugl, 3 spurning, 5 hugrekki, 6 konungur, 7 tákn- ar yngri, 8 skepnu, 9 eftir frost, 10 tóbak, 12 tala, 13 kveikir líf, 14 nafn, 15 . .ger, 16 um sjó. Lóðrétt: 1 .. .geir, 2 ..ingi, 3 stafir leikara, 4 helgistaður, 5 á, 6 út. .., 8 mann, 9 fraus, 11 hátíð, 12 eyktarmark, 14 ..bít. Lausn á krossgátu nr. 3965. Lárétt: 1 geð, 3 ÆT, 5 rán, 6 °ta, 7 it, 8 ýlir, 9 agn 10 tals, 12 ha, 13 ill, 14 dár, 15 Ra, 16 lás. Lóðrétt: 1 gát, 2 en, 3 æti, 4 tarfar, 5 riftar, 6 oln, 8 ýgs, S aU, 11 ala, 12 hás, 14 dá. Sömdu við STEF um tónfist á vinnustað. Undanfarnar vikur hafa stað- ið yfir samningaviðræður milli annars vegar fulltrúa Vinnu- veitendasambands íslands og Félags íslenzkra iðnrekenda, en hins vegar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar STEFs um greiðslur til þess fyr- ir tónflutning á vinnustöðum, og hafa samningar nú verið undirritaðir, en þeir eru í höf- uðatriðum sniðnir eftir hlið- stæðum samningum á milli danska vinnuveitendasam- bandsins og danska STEFs. Veita samningarnir þeim aðil- um, sem eru félagar í sambandi vinnuveitenda og iðnrekenda sérstök hlunnindi og hagkvæm- ari greiðslukjör en ákveðin ei'u í gjaldskrá STEFs. í samningaviðræðum íslenzka STEFs við atvinnurekendur tóku þátt og undii-skrifuðu samninga fyrir hönd Vinnuveit- endasambands fslands þeir Kjartan Thors, Benedikt Þ. Gröndal og Bjöi-gvin Sigui’ðs- son. Fyi’ir hönd Félags íslenzkra iðnrekenda Sveinn Valfells og Pétur Sæmundsen, en fyrir hönd STEFs Jón Leifs og Sig- ui'ður Re^mir Pétursson hæsta- réttarlögmaður. (Frétt frá Vinnuveitendasam- bandi íslands, Félags íslenzkra iðnrekenda og STEFi). Hallgrímur Lúðvikssou lögg. skjalaþýðandi í enski og þýzku. — Sími 10164. Flóð hafa orðið í ýmsum löndum að undanförn u, m.a. í Þrakíu á Grikklandi. — Þessi mynd er tekin í bænum Comotini og sýnir hvcrnig umhorfs er á götu, þar sem fólk cr að rcyna að reyna að bjarga húsmunum sínum. Barnavinafélagið Sumargjöf mun starfrækja föndurskóla fyrir 6—8 ára gömul böi'n að Lindargötu 50 frá 1. febi'úar n.k. Starfræktar verða tvær deildir kl. 10—12 og 1—3 daglega. Upplýsingar og innritun í sima 15937' næstu daga kl. 1—3. Barnavinafélagtð Sumargjöf. Loð til leiqu Húsfélag iðnaðarmanna óskar eftir leigutilboði til eins ára í senn í lóð sína ásamt steinskúr við Ingólfssti'æti og Hallveigarstíg. Leigt vex'ður hæstbjóðanda, ef um semur. Tilboð merkt: „Húsfélag" sendist Þorsteini Sigui'ðssyni, Grettisgötu 13, fyrir 29. þ.m. D t $ a 1 a Kjólaefni, Kvensokkar, Kvenbuxur, Kvenpeysur, Eldhúsgardinuefni, Barnasokkar og hosur Barnabuxur Barnapeysur. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Símá 1-1875. ♦ • * •*•<»• ♦ • ♦ • • Þorvaldur Ari Arason, tidl. LÖGMA.VNSSKRIFSTOF* 8kólavörðiutif 31 */• Wll Jóh~Jtorleitsson hj. - Fósth tffj Uma> I34Í6 og Í54/7 - Slmnetnt. 4»» Málflutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200 Barnahúfur, prjónaðar. ÖIl snið fyrir gjafverð og margar fleiri vörutegundir fyrir mjög hagstætt verð. Vesturgötu 4. * - 4 » ♦ :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.