Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lectrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar liálfu. Sími 1-16-60. WXSXI& Munið, að þeir sem gerast áskrifcndur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 25. janúar 1960 Drukknir vaida spjölkim og meiösium í Eyjafirði. Grjótkast í giugga og barsiníð með flösku. Frá fréttaritara Vísis. i Akureyri í morgun. Það skeði á laugardagskvöld, er haldið var þorrablót að Saur bæ í Eyjafirði, að Akureyringi, Ragnari Guðmundssyni, sjó- manni var veittur áverki með flösku og hlaut hann það mik- ið sár á höfði, að hann liggur nú þungt haldinn í sjúkrahús-* 1 inu á Akurcyri. Allt fór fram með friði og spekt á þorrablótinu sjálfu ogl vissu þeir, sem innanhúss voru,' . ekki strax hvað skeð hafði ut- andyra þar sem mennirnir tveir deilau. Var bifreið send í ■ --v • - • ; í, ‘I skyndi með Ragnar til Akureyr-Í ar og var hann nær meðvitund- arlaus af blóðmissi er komið var með hann til sjúkrahússins.i Þá skeði það hér sömu nótt, j að tveir skiþverjar af Goða-| fossi unnu spellvirki á snyrti- herbergi að Hótel KEA, en þar var dansleikur. Varpaði annar þeirra steini í rúðu snyrtiherbergisins, sem er á annarri hæð. Steinninn, •sem- maðurinn varpaði, var 5 punda þungur. Til allrar ham- ingju var þar enginn inni, ella myndi hafa hlotizt slys af. Var maðurinn handtekinn ásamt fé- laga sínum, er komizt hafði inn í húsið. Neitaði sá er steininum varpaði að seaja til nafns síns og einnig að hann hefði verið valdur að grjótkastinu. Sátu þeir félagar í varðhaldi til klukkan tvö á sunnudag, Þá játaði annar verknaðinn og Bevan jafn máttfarinn. Aðeins konu Bevans, Jennie Lee, var leyft að koma til hans í gær. Hann var mjög máttfarinn í gærmorgun og á því varð eng- in breyting í gær. , Þrír læknar skoðuðu hann í gær og blóðsérfræðingur. sagði til nafns síns, og var lát- inn laus, en gert að greiða skaðabætur. Bókmenntakvöld í am&ríska bókasafninu. Næsía bókmenntakvöld í ameríska bókasafninu að Lauga vegi 13, verður haldið á morg- un, þriðjudag, 26. janúar og hefst kl. 8,30. Hafa nokkur slík bókmennta- kvöld várið haldin undanfarið í vetur og reynzt mjög vinsæl. Er þá lesið upp úr verkum enskra og amerískra höfunda og sum yerkin skýrð að nokkru. I þetta sinn verða lesnar nokkr- ar smásögur eftir enska höf- unda, og fjalla þær allar um hafið og nefnast einu nafni „Stories of the Sea“. Öllum er að sjálfsögðu heim- ilt að sækja þessi bókmennta- kvöld. 150 jarBskjáiftar á einu ári. Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Nú er rúmt ár liðið síðan byggð var landskjálftamæli- stöð á Svalbarða í ísfirði. A þessu eina ári hefur stöðin þar mælt 150 jarðskjálftakippi, sem eiga upptök sín á Sval- barða og fjöldann allan af jarð- skjálftakippum sem eiga upp- tök sín fjær. Jarðskjálftar á þessum slóð- um eru langtum tíðari en við höfðum nokkrum tíma reiknað með, sagði Markvard Sellevold við jarðskjáftastöðina í Bergen. Hinir tíðu jarðskjálftar benda til þess að undir öllum vestan- verðum Svalbarða sé jarð- skjálftabelti, sem leggur á hafsbctni vestur í haf. Innbrot í pósthúsið á Húsavík. Gestinn þyrsti í áfengi, en ekki lesefni Húsavík í morgun. — I fyrrinótt skeði atburður á Húsavík sem ekki liefur átt sér þar stað um Iangt skeið, en það var innbrot. Brotizt var inn í pósthúsið á staðnum. Var það gert með þeim hætti að hurð var brotin á bakhlið hússins. Þaðan var svo greið leið inn í afgreiðslu- salinn, en einskis var saknað. Þýkii’ Sýnilegt að þjófurinn hafi verið þyrstur og verið í leit að áfengi. Hafði harin rifið uþp þakka, sem, hanri hefur talið ■líkur á áð áfengi væri í. En þegar það reyndist ekki vera skildi hann innihald pakkans eftir, og ekki varð séð að hann tæki neitt annað, hvorki í af- greiðslusalnum né annarsstað- ar í húsinu. Ekki hefur hafzt upp á manninum ennþá. Veðurblíða er um allar Þing- eyjafsýslur og muna menn ekki jafn mildan og góðan vetur það sem af er. Akfært er um allar sveitiri Norður til Ráufarhafnar og iim yaðlaheiði til Akureyr- ar. Það er óvenjulégt um þetta leyti áfs. Þekkirílu landib þitt? | [] ☆ tt)yndin er af Geymið svarið, þar til aliar myndirnar hafa verið birtar. Flýðu Út í hríðina, Jarðhræringa hefir orðið vart nokkrum sinnum síðustu daga á Suður-Ítalíu. Litlar skemmdir hafa orðið af völdum jarðhræringanna, og enginn hefir beðið bana, en þær hafa valdið miklum óþægind- um. Fólk hefir flúið hús sín og hafzt við á bersvæði timum saman, en fannkoma og frost hefir vérið þar syðra, og líðan almennings því ill af þessum sökum. Skeiðará hætt að vaxa. Þó er ekki hlaupinn úr Grímsvötnum nema þriðjungur vatns miðað við síðasta hlaup. Skeiðará hefur vaxið jafnt og bétt síðustu sólarbringana þar til í nótt, að ekkert hefur vaxið í henni. í gær flaug Björn Pálsson með þá dr. Sigurð Þórarinsson, Birgi Kjaran og Magnús Jó- hannsson austur yfir Grims- vötn og yfir hlaupssvæðið í Öræfum. Dr. Sigurður Þórarinsson t.iáði Vísi í morgun að heljar- Uppþot í S.-Afríku. Níu lögreglumenn drepnir. í bæ nokkrum nálægt Durb- an í Suður-Afríku biðu 9 lög- reglumenn bana í gær, þar af 4 hvítir, er um 800 blökkumenn réðust á 30 manna lögreglu- flokk. Blökkumenn höfðu axir, hnifa og annað að vopnum, en flokkurinn hafði orðið viðskila við fjölmennt lögreglulið, sem var að gera upptækt bruggað á- fengi og bruggunaráhöld. Liðsauki var sendur á vett- vang og er nú allt með kyrrum kjörum, en lögregiulið á verðL Urii manntjón árásarmanna er ekki getið. mikið vatn félli nú frá upptök- um Skeiðarár og niður með Skaptafellshliðinni,- en það mun eftir öllum sólarmerkjum að dæma enn aukast til muna. Um Gi’ímsvötn sagði dr. Sigurður jð þar væri komið allmikið sig í vötnin og gi’eini- legt umrót. Þó taldi hann eftir íyrri hlaupum að dæma, að ekki myndi vera hlaupin nema þriðjungur vatnsmagnsins enn- þá. Hitt ætti eftir að bi’jótast fram undir jökulinn. Ef Grímsvötn gjósa þá yrði þao um það leyti sem hlaupið nær hámarki. En ekki taldi dr. Sigui’ður líkur vera miklar fyr- ir eldgosi að þessu sinni og sagðist hann miða þá ágizkun sína við það hvað hlaupið hafi verið hægfara til þessa. Það sem Sigui’ður kvað vera einkennandi við þetta hlaup — og reyndar síðasta Skeiðarár- hlaup líka — væri óvenju E'ramh. á 7. síðu. Rauðir héldu Dagsbrún. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir hefur aflað sér um nýaf* staðnar Dagsbi’únarkosningar mun kommúnistum hafa aukizt talsvei’t fylgi miðað við kosn- inguna í fyrra. Hlutu kommúnistar að þessu isinni 1369 atkvæði, en lýð- í'æðissinnar 627 atkvæði. Hér eru þeir tveir menn, sem mest koma við sögu í deiiu brezku stjórnarinnar og Afrikutetótoganna, sem neita eins og sakir standa að sækja fundi Kcnyaráðstefnunnar, t.v. Iain MeLeod nýlendumálaráðberra og Peter Koinange, „maðurinn, sem " bííftr*'. ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.