Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 11
Mánudaginn 25. janúar 1960 VÍSIR n Svarið hans Bjarna o og áhætirimn úr Húsmæðra- skúlanuim. Hér má' fara fljótt yfir sögu og ganga fram hjá ummælum um héraðslækni, skólayfirlækni og bryta mötuneytis skólanna, þá menn er framkvæmdu hina „alræmdu mjólkurprufu“; það er vert að vekja athygli lesend- ands á því og undii'strika, að ,,um þetta leyti var verið að taka í notkun á Laugarvatnsbú- inu mjaltavélar og kælivélar Það var varla við því að bú-1 Héraðslæknirinn er viður- ast að svar Bjarna á Laugar-. kenndur fyrirmyndar embættis- vatni, um mjólkurmálið þar á maður, en Bjarni hefur nú staðnum, yrði á annan veg. kunnað því betur að hafa menn, , , , , , ,v -i .... „ , _ , . | at tullkomnustu gerð, alveg nyj Hann kys að rita grem sma i 1 vasanum. Svo þegar Eysteinn! ,. _ I M V •• h n TT/Tr, iTArfwn wmvnnl stíl einskonar öfugrar þríliðu bryti á staðnum. fer. að bera til .að rugla um fyrir blaðales- : haga kostgangara sinna fyrir endum, fela og rangfæra aðal- brjósti, þá er ekki von á góðu. staðreyndir málsins. Það verður I Þá víkur sögunni lítillega til líka að virða honum til vork-1 skólastýru Húsmæðraskólans á málstaður hans er ; Laugarvatni, Jensínu Halldórs- ar." En hvers vegna minnist Bjarni bóndi ekki einu orði á þessa stórbrotnu nýsköpun í greinargerð sinni? Vegna þess að hér er slunginn maður, með penna í hönd, þótt vart verði hann talinn pennaslyngur. unnar að slæmur. j dóttur. Hún ritar grein í Tím ^ Bjarni hefur verið of mikið .ann 20. janúar. — Það verðurj Þessi ummæli hinnar ágætu niðri í hvers manns kopp á ekki hjá því komist að taka! forstöðukonu bera það einmitt Laugarvatni, til þess að mjólk- fram, að það væri sannarlega! með sér, svo ekki verður um urmálið þar færi eins gjörsam- illa innrættur Laugvetningur, | villst, að eftir hinar róttæku lega fram hjá honum og hann sem óskaði að standa í illdeilum aðgerðir, sem leiddu í Ijós það við þá ágætu konu. j sem vitað var áður, að mjólkin ■ frá Laugarvatnsbúinu var langt frá því að vera viðunandi gefur í skyn. Hefur hann t. d. gleymt ádeilum Sveins Þórðarsonar, fyrrverandi skólameistara á Laugarvatni, sem m. a. voru fram settar á opinberum fund- um á ar um Árnessýslu fyrir einum 5—6 árum? Hafa fundir og fundarsam- þykktir á Laugarvatni, um þessi mál, svo gjörsamlega far- ið fram hjá Bjarna og hans fólki? Það skilja víst a. m. k. allir búsettir Laugvetningar, hvers vegna hún verður svo reið í til- efni þessara skrifa og það tekur Laugarvatni og víð'svég- áreiðanlega enginn Þar tU Þess' Það væru án efa margir þeir Laugvetningar, sem vildu taka í sama streng, ef hér væri að- eins um tilfinningamál að ræða, en ekki beint hagsmuna- og heilbrigðismál 3—400 manns, sem á Laugarvatni munu dvelja á hverjum tíma. Er hann svo blindur í sjálfs sín sök, hann sem vill þó heita- bóndi á staðnum, að hann viti minnst allra Laugvetninga um þá óyfirstíganlegu erfiðleika um hreinlætishætti í hinu fræga fjósi á Laugarvatni? Það má skjóta því hér inn, að merkur bóndi í Laugardal hélt því fram í viðurvist nokkurra manna á staðnum, að það væri Þórir Baldvinsson, sem ætti að standa fyrir máli sínu í sambandi við þetta vandræðafjós, hann hefði átt að koma í veg fyrir, að það væri byggt í stað þess að leggja blessun sína á verkið. Og hann bætti við: Annars þekkjum við allir Bjarna, það segir hon- um enginn fyrir verkum. Eg hef ástæðu til að ætla að bónd- anum sé þetta ekkert pukurs- mál, og með hans leyfi skal eg sjá til þess að Bjarni geti fengið nafn hans hjá ritstjóra Vísis, ef hann kann að óska þess. Þá mætti spyrja hvort nokkr- um bónda á íslandi hafi haldist eins illa á starfsfólki sínu og Laugarvatnsbóndanum og er það ekki veigalítið atriði í þessu máli. Þótt menn kunni að greina á um ýmis atriði í þessu máli, eins og gengur, ekki sízt þegar reynt er nú að gera það að við- kvæmnismáli, þá mun flestum Laugvetningum geta komið saman um þær staðreyndir, að þrátt fyrir margra ára kröfur um betri og ódýrari mjólk þar á staðnum, hafi þeim kröfum aldrei verið ansað en mjólkin stöðugt verið að versna, þar til héraðslæknirinn fann ástæðu til að stöðva neyzlu þessarrar mjólkur beint úr Laugarvatns- fjósi og byggði þar m. a. á gæðaprufum, er hann lét gera í Flóabúinu. Hitt er þó meira um vert að ummæli hennar varpa skýru Ijósi á þetta mál. Orðrétt seg- ir Jensýna skólastýra: „Eftir hina alræmdu mjólkurprufu og miður smekklegu af þeirra hálfu, sem framkvæmdu hana, þá sagði Bjarni Bjarnason öll- um upp mjólkursölunni, sem keypt höfðu mjólk frá Laugar- vatnsbúinu, líka Húsmæðra- skólanum. Vegna eindreginna rökstuddra óska, sem ég tel ó- þarft að greina hér, en voru byggðar á hagsmunum Hús- mæðraskólans, féllst Bjarni Bjarnason á, að Húsmæðraskól- jþaðan komin inn héldi áfram viðskiptum við Flóabúinu. Laugarvatnsbúið. Um þetta leyti var verið ag taka í notkun á Laugarvatnsbúinu mjaltavél- neyzlumjólk er rokið upp til handa og fóta og teknar í notk- un „mjaltavélar og kælivélar af fullkomnustu gerð, alveg nýjar“. Það er vitað að í vetur var fengin skui'ðgrafa til að reyna að grafa út nokkuð af þeim ca. 3000 teningsmetrum af mykju, sem talið var að væri í fjósinu. Liggur nú ekki beint við að álykta að í þessari stór- felldu nýsköpun hafi ekki verið gleymt handklæðum, sápu, júgurklútum, hreinum fjósaföt- um til skiptanna, snyrtingu kúnna og hreinlæti í mjólkur- húsi og fjósi áður en álits dýra- læknis var leitað. Hér er drepið á augljósar staðreyndir, sem alls engra skýringa þarf við, því þær skýra sig sjálfar. 'úð, en þó haldið því fram, að | naumast gæti verið um óspillta 'vöru að ræða. Vegna blaða- skrifá um þetta mál, hef ég því leitað álits'gerlafræðings, sem er opinber embættismaður. Hef ég gefið honum nákvæma lýs- ingu á töku sýnishornanna sam kvæmt skýrslu, sem ég hef gef- ið skólayfirlækni. Telur nefnd- ur gerlafræðingur aðferðina fullnægjandi og að rannsókn- irnar leiði ótvírætt í ljós, að 3 sýnishornin hafi verið óhæf til manneldis, en hin þrjú illhæf. Eg get ekki borið um, hvort þessi mjólk hafi verið frá skóla búinu, en það hefur forstöðu- maður mötuneytisins gert. Hinn 9/12 ’59 ákvað stjórn mötuneytisins, samkvæmt ósk meirihluta neytenda, að kaupa framvegis gerilsneydda mjólk frá MBF. Báru þeir við, að mjólkin ímötuneytinu væri oft illdrekkandi, og vitnaði hópur þeirra einnig til greindrar rann sóknar. Með því að ég tel nú þessi mál vera i viðunandi horfi fyr- ir neytendur, harma ég hinar hvimleiðu umræður um þau í blöðunum og sé ekki ástæðu til að orðlengja þetta frekar. Reykjavík, 21. janúar 1960. Héraðslæknirinn Laugarási, Grímur Jónsson. Það mun svo líka staðreynd, sem vert er að undirstrika, enda rökrétt afleiðing áður- nefndra aðgerða, nýsköpunar- innar í Laugarvatnsfjósinu, að 22. desember s.l. er mjólkin í úrvalsflokk í Vissulega er ástæða til að óska Bjarna bónda til hamingju með þær miklu framfarir og ar og kælivélar af fullkomnustu . . . 6 u iþennan agæta arangur. gerð, hér). alveg nýjar.“ (Leturbr. Laugvetningur. Skýrsla urn rannsóknir á mjólk i skólamötuneytinu á Laugarvatni þ. 26.11.1959. Að beiðni skólayfirlæknis og í samráði við forstjóra Mjólk- urbús Flóamanna (MBF, herra Grétars Símonarsonar, og mjólkurfræðings.MBF, hr. Öst- erby, voru tekin sýnishorn af mjólk í mötuneyti skólanna á Laugarvatni hinn 26/11. 1959. Sýnishornin voru tekin á 12. tímanum á hádegi og voru send með bifreið mjólkurbúsins til Rannsóknarstofu búsins. Afrit af niðurstöðu Rannsókn arstofunnar. Orðsending frá Rannsóknar- stofu Mjólkurbúi Flóamanna, Selfossi 26/11 1959. Héraðslæknirinn Laugarási. 6 mjólkurprufur, móttekið 26/11 kl. 15.15. 1 prufa (merkt) 4 fl. 15 mín. 2 — 3 - 30 — 2 —- 3 - 90 — 1 — 2 - 180 — (Hjálögð skýring frá Mjólk- urbúinu). Herman Österby (sign). 1 fl. mjólk irmiheldur allt að Vz milj. gerla i ccm. 2 fl. mjólk allt að 4 millj. 3 fl. mjólk allt að 20 millj. 4 fl. mjólk meira en 20 millj. gerla í ccm. Bornar hafa verið brigður á að taka sýnishornanna hafi far- ið þannig fram, að á niðurstöð- um sé byggjandi. Eg hef ætíð túlkað niðurstöðurnar með var- SKl PAUT6ÍRÐ RIKISINS M.s. líekla vestur um land í hringferð hinn 29. þ.m. — Tekið á' móti flutningi á mánudag og árdegis á þriðjudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. fer til Sands, Hvamms- fjarðar og Gilsfjarðarhafna á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja á. mánudag. — Vörumóttaka daglega. Alþingi sent ávarp frá Æðstaráði Sovétríkjanna. Ríkisstjórnum allra landa sent samskonar ávarp. A. M. Alexandrov, sendi- herra Sovétríkjanna á íslandi, afhenti þann 20. jan. s.l. Guð- mundj í. Guðmundssyni utan- ríkisráðherra ávarp Æðstaráðs Sovétríkjanna til Alþingis og ríkisstjórnar íslands. Ávarp þetta er sent ríkisstjórnum og þjóðþingum allra landa. Ávai'pið hefst á þessum orð- um: Æðstaráð Sovétrikjanna hefur ákveðið að beina til þjóð- þings og ríkisstjórna allra landa heims ávarpi um sérstak- lega mikilsvert málefni, er vai'ð ar hagsmuni alls mannkyns. Æðstaráðið hefur samþykkt að minnka enn til muna her- styrk Ráðstjórnarríkjanna, án þess að bíða eftir alþjóða sam- komulagi um afvopnun. Gefin hafa vei’ið út lög þess efnis, að heraflinn skuli enn minnkaður um þriðjung eða 1.200.000 manns. Dregið verður úr vopna búnaði hers og flota svo og hern aðarútgjöldum ríkisins. Einnig segir þar: Það er stað- reynd að dregið hefur mjög úr streitum ríkja í millum og frið- arhorfurnar batna til muna. Sú óhrekjanlega staðreynd að frið- samleg sambúð rikja mismun- andi þjóðskipulags er orðinn sögulegur veruleiki, jafnframt því sem hún er beinlínis lífs- nauðsyn, er að festa æ dýpri rætur í meðvitund þjóðanna og hugum stjórnmálamanna og þjóðaleiðtoga. Heimsókn Krúsévs forsætis- ráðherra til Bandaríkjana og fundir hans við Eisenhower forseta hafa orðið upphaf að nýjum þætti í alþjóðasarhskipt- um .... Jafnframt því, sem að við leiðum í gildi lög þessi um nýja meiriháttar minnkun á þerafla Ráðstjórnarríkjanna, yiljum við láta í ljós þá von að þjóð- þing og ríkisstjórnir annarra landa muni einnig fyij-ir sitt leyti taka upp svipaða stefnu .... Nútímavopnum er engin. takmörk sett í eyðingamætti sínum og langdrægi. Eip vetn- issprengja megnar að afmá af yfirborði jarðar merkilegustu stöðvar heimsmenningarinnar og ekki þarf nema fáar vettnis- sprengjur til að leggja í rústir heil ríki. Að lokum skorar Æðstaráð Sovétríkjanna á þjóðþing og ríkisstjórnir allra landa rið gera raunhælar ráðstafanir í þá átt að draga úr herafla sínum og leysa mannkynið undan óttan- um við nýja styrjöld og tryggja frið. FÓÍA- aðgerðir ínnlegg Tímapantanir í síma 12431. Bólstaðarhlíð 15. SÍRLE64 toMJD Ef/V/ G07T SAf/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.