Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 25.01.1960, Blaðsíða 8
3 V í SIR Mánudaginn 25. janúar 1960 KVENSKÓR (inniskór) tapaðist á horni Frakkastígs og Laugavegis sl. föstudag. | Vinsaml. hringið í sima 15547. — (660 ' SÍÐASTLIÐINN föstudag tapaðist grænn páfagaukur frá Skaftahlið 14. Vinsam- legast hringið í síma 12790. (695 SÍÐASTLIÐINN miðviku- dag týndist stórt stál-arm- bandsúr með Fixoflex arm bandi. Finnandi hringi í síma 17884. (700 REGLUSAMUR sjómaður, 34 ára, vill kynnast góð.i' og ábyggilegri stúlku. Iiefir góða afkomumöguleika. Þag- mælsku heitið. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang til Vísis, merkt: „Framtíð,“ fyrir 29, þ. m.(666 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 VELRITUNARKENNSLA. Helga Ágústsdóttir, Dunhaga 11. Sími 19872,(565 KENNSLA. Les með skóla- fólki: Þýzku, ensku, íslenzku, bókfærslu, reikning. Oddgeir Þ. Oddgeirsson. — Símar: 35543 og 18455. (591 '.A'i'r .r* í UNG KONA óskar eftir vinnu síðari hluta dags. — Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 35067. (696 HWT“ innrommun. — Skólavörðustíg 26. (617 RÁÐSKONA óskast í sveit. — Tilboð sendist Vísi, mei’kt: „Ráðskona,“ fyrir 1. febrúar. (702 KAUPUM bækur og tök- um í umboðssölu. Bókamark- aðurinn, Ingólfsstræti 8. — HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Barmahlíð 6. f karlmanna J drengja | fyrirliggjandl fj L.H.MULLER í iireingerningar. — Vönduð vinna. Sími 22841. SANDBLÁSTUR! Sandblástur á gler. Grjóta- gata 14. (533 IIÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 «g- HÚSAMÁLUN. — Sími 34262. (185 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sír.H 1292-1. (323 BÓNUM og þvoum bíla. — Sc ’dum og sækjum ef óskað er. Simi 34360. Nökkvavog- ur 46. (41 ÞURHREINSUN á teppum og húsgögnum. Hreinsun h.f., Langholtsvegi 14. — Simi 34020. — (645 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rak- arastofan, Snorrabraut 22. GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kjallara. — Uppl. í sima 14032. — (669 DÚN- og íiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún-*og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29. — Sími 33301. (1015 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Ileimasími 33988. (1189 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. —: Ileimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h-f. DÖMUR. Munið sauma- stofuna, Skólavörðustíg 17 C. Saumaðir kjólar, sniðið, þrætt og mótað. (665 UNGUR maður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 11999. (671 VINNUFÉLAGI eða með- eigandi óskast i þekkt tré- smíðaverkstæði á bezta stað í bænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Trésmiðir." (672 VELRITUN tekin heim. Vönduð vinna. Kristjana Jónsdóttii’. Sími 35367. — Venjulega við kl. 11—12 f.h. (659 IIÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 UNGUR, reglúsamur mað- ur óskar eftir íitlu herbei’gi og fæði að hálfu leyti. Til- boð sendist Vísi fyrir 28. þ. m„ merkti „Beggja-hagur.“ (670 2 HERBERGI, méð eða án húsgagna til leigu ásamt að- gangi að baði, sírha, eldhúsi og fleira. Uppl. í dag í síma 11794. —- , (673 NORSKUR verkfræðingur óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum og fæði á sama stað. — Uppl. í-síma 33039. — (662 ÍBÚÐ. Óskum eftir að taka á leigu 3—4ra hei’bei’gja ibúð 1. febrúár. — Uppl. í síma 35708. (637. LÍTIÐ herbergi til leigu í Hlíðunum fyrir karlmann. Alger reglúsemi. — Uppl. i síma 23874. (658 STULKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 19768 — eftir kl. 6: 10621. (680 STÓRT og gott hei’bei’gi til leigu í Lönguhlíð 7. — Uppl. í síma 18012. (681 VEL MENNTUÐ og um- gengnisgóð ensk ski’ifstofu- stúlka, sem dvelur hér um tveggja ára bil, óskar eftir góðu herbergi með húsgögn- um, aðgangi að eldhúsi, baði i og síma, sem næst miðbæn- um. Tilboð sendist blaðinu með uppl. um leigukjör fyrir 2. febrúar, merkt: „Ensk skrifstofustúlka.“ (674 FORSTOFUIIERBERGI, með húsgögnum, til leigu í Hlíðunum. Sími 19498. (675 1 HERBERGI, ásamt eld- unarplássi, óskast nú þegar, helzt á hitaveitusvæði. Fýr- irfi-amgreiðsla. Uppl. í síma 15037, —(683 ÓSKA eftir að leigja 2— 3ja herbergja íbúð hjá ró- legu fólki i austurbænum, nálægt miðbæ. Get lánað af- not af síma. Til gi-eina gæti komið smávegis húshjálp eft- ir samkomulagi. — Uppl. í síma 23774 eftir kl. 7 e. h. (689 2 REGLUSMAR stúlkur óska eftir 2 herbergjum með innbyggðum skápum og að- gangi að síma. Sími 33629 eftir kí. 6.30. (690 TIL LEIGU í miðbænum 2 litií, samliggjandi sólarher- bergi fyrir reglusaman mann eða konu. Uppl. i síma 24908: — (691 FULLORÐIN, einhleyp kona í góðri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 33688. (693 ¥Tj TIL SÖLU svefnherbergis- mublur, ljósar, sem nýjar, sófi og tveir stólar á Haga- mel 14, kjallara. (697 BARNAÞRÍHJOl í óskil- um á Hrísateig 43, niðri. — Sími 24748, (699 TIL SÖLU nokkrir dömu- kjólar og kápur og tveir dömujakkar og herravetrar- frakki. Sumt nýtt, annað lít- ið notað. — Hagamelur 14, kjallari. (698 ODYRIR kjólar, pils o. fl. til sölu. Simi 22926. (701 TIL SÖLU heimilisprjóna- vél. — Uppl. í síma 12043. (694 HAFNARFJÖRÐUR. Vil kaupa góðan barnavagn. — Uppl. í síma 50615 milli kl. 4—6 í dag. (692 TVEIR bílar til sölu. — Austin 12 og Buick 1938. — Skipti á sendiferðabíl koma til greina. Uppl. Bólstaðar- hlið 39, kl. 8—10 á kvöldin. VIL KAUPA góða zig-zag saumavél. Á sama stað er til sölu af sérstökum ástæðum sem nýr, ódýr pels. — Sími 32859. — (687 TIL SÖLU Gilbarco olíu- kyndingartæki og 1000 lítra olíutankur. — Uppl. í síma 33013, kl. 7—8 næstu kvöld. (686 LÍTIÐ barnarimlarúm óskast. Sími 16805. (685 ÁGÆTT Telefunken út- varpstæki, 4ra lampa, til sölu á 800 kr. — Sími 33670. (684 ÚTVARPSFÓNN, 10 lampa og nýjar long playing plötur til sölu ódýrt. Leifs- gáta 4, efstu hæð, eftir kl. 7. ______________________(682 TIL SÖLU vel með farin Siemens eldavél. — Uppl. í síma .13758, (676 LÍTIÐ HÚS eða 2ja her- bergja íbúð óskast til kaups með lítilli útborgun. Örugg- ar afborganir á stuttum tíma. Tiiboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtud., merkt: „1763 “ —___________(679 SEGULBAND til sölu. Ftr- rograf. Uppl. í sima 14499. eftir kl. 8._______ (677 DÖKKBLÁR Silver Cross barnavagn til sölu í Barma- _hlíð jh_____________(652 NÝR PELS, nr. 16. til sölu. Einnig stiígin Singer saumavél í harðviðarskáp. —• Uppl. í síma 22949Í __(644 ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 18553. (634 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406. — (000 nem^- BIRKENSTOCK skóinnlegg. — Skóinnleggs- stofan, Vífilsgötu 2. — Opin alla virka daga 2—4. (559 VESPA. Til sölu er vespa í góðu lagi. Er til sýnis á verkstæði Egils Óskarsson- ar. Simi 34504,(641 B ARN AKERRUR mest úrval, bamarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. —(44 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. —(528 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000,[635 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræíi 5. Sími 15581. (335 MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavægi 50,- sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — (480 TIL SÖLU sem ný, svört kambgarnsdragt, millistærð. Uppl. í síma 12802. (574 PERSIAN PELS, svartur, millistærð, sama og ónotað- ur, mjög fallegur, til sölu. Uppl. á Hofteigi 8, II. h. (661 TVÍSETTUR klæðskápur til sölu mjög ódýrt. Einnig ný karlmannaföt og fralcki. Uppl. í síma 17190 eða Kaglaskjólsvegi 5.____(663 JÁRNRIMLARÚM 150 kr. og Siemens rafmagnseldavél 800 kr.. til -sölu á Framnes- vegi 40._____________ (664 VANDAÐUR vetrarfrakki til sölu. Sími 24796. (667 AMERÍSKUR Mohairjakki kápa og enskur nylonpels á stóra dömu til sölu. — UpdI. á Hjallavegi 64. Sími 32503. (668 - 8—13 FETA flugustengur óskast. — Uppl. í síma 32908. (669 LÍTIÐ dömuskrifborð, um leið snyrtiborð, til sölu ódýrt. Sími 13476. (611 OÍHjCl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.