Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 2
2 - VÍSIB Miðvikudaginn 27. janúar 19-60 ■rnirwiWMTr -nrr ~~n-;i 1’- fíœjarfoéttir Utvarpiji í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barn- anna „Mamma slcilur allt“ eftir Stefán Jónsson; I. (Höfundur les). 19.00 Tón- leikar: Þjóðlög, sungin og leilcin. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Með ungu fólki (Vilh)álmur Einarsson). — 21.00 Einleikur á píanó: Magnús Blöndal Jóhannsson leikur verk eftir Johann Sebastian Bach. 21.20 Fram- haldsleikritið: „Umhverfis jöróina á 80 dögum“ gert eftir samnefndri sögu Jules Verne; XII. kafli. — 21.50 Tónleikar: „Álfhóll“, ballett- músik eftir Kuhlau. 22.10 Leikhúspistill (Sveinn Ein- arsson). — 22.30 Tónaregn: Svavar Gests kynnir lög eftir George Gershwin — til 23.00. Minningarsjóður Olavs Brunborgs stud. oecon. Sjóðurinn veitir styrk ís- lenzkum stúdentum eða kandídötum til náms við há- skóla eða sambærileggr stofnanir í Noregi. Veittar verða 3900.00 norskar krón- ur fyrir tímabilið 1. júlí 1960 til 31. des. 1961, og verður styrkurinn greiddur eftir 1. jújí 1960. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla Is- lands fyrir 15. febrúar n. k. Sveitarstjórnannál, 5.—6. hefti 19. árgangs, er nýkomið út. í heftinu má nefna þetta efni: Ný ríkis- stjórn — Úrslit kosninga — Reikningar sveitafélags og stofnana þeirra fyrir árið 1952 — Gatnagerðarfélagið — Malbik — Stefnuyfirlýs- ing ríkisstjórnar: Bætur al- mannatrygginga hækka — Sjúkratryggingar frá sjón- arhóli læknis — Fjölskyldu- bætur og fjölskyldustærð — Tryggingatíðindi. KROSSGÁTA NR. 3968: Lárétt: 1 ...valdur, 3 í Eyj- um, 5 oft um fas, 6 til veitinga, 7 skst. bæjarstofnunar, 8 upp- haf, 9 fiskur, 10 ... .fimi, 12 nafn, 13 illa gert, 14 hreyfa, 15 á útlim, 16 neyta. Lóðrétt: 1 afkomandi, 2 . .grannt, 3 ný, 4 ójöfnuna, 5 kemur með aldri, 6 skepnur, 8 gerir gagn, 9 á opi, 11 .. .orm- ur, 13 nafni, 14 bardagi. lausn á krossgátu nr. 3967. Lái'étt: 1 (ali)gæs, 3 ak(rein), 7 mar, 6 ála, 7 (at)geir, 8 ólar, 9 ull, 10 inna, 12 ha, 13 nös, 14 Bör, 15 nf, 16 húm. Læðrétt: 1 gat, 2 ær(ingi), 3 ala, 4 karlar, 5 marinn, 6 áll, 8 Óla, 9 unz, 11 nöf, 12 höm, 14 (maura)bú. Loftleiðir: Saga er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Stav- anger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Ventspils. Askja er í Cardenas. Iijúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigurlaug Björnsdóttir frá Holti á Síðu og Ólafur Nikulásson frá Borg á Mýrum. Hæstiréttur hækkar ska&a- bætur. Hæstiréttur hefur hækkað skaðabætur til handa Ragn- liildi Aðalsteinsdóttur eftir um- ferðarslys, um rúmlega 34 þús. krónur frá því sem undirréttur dæmdi henni. Slysið vildi til, er Ragnhildur var á leið frá Keflavíkui’flug- velli til Reykjavíkur með sendibifreið Sameinaðra vei'k- taka, er Sverrir Þorláksson ók. Vörubifreiðin R-5609 kom á móti þeim á Gíslaskarði, og ók henni Jóhann J. Jónsson. Rák- ust bílai'nir mjög harkalega saman með þeim afleiðingum, að Ragnhildur hlaut alvarleg meiðsli. Höfðaði hún mál og krafðist skaðabóta að upphæð kr. 194.331,14. Undirréttur dæmdi henni kr. 113.392,50 auk vaxta cg 11 þús. kr. í málskostnað. í Hæstarétti komu fram ný gögn í málinu með læknisvott- oi'ðum og talið óvíst, að Ragn- hildur jafnaði sig nolckurn tíma til fulls, einnig hefði hún varanleg andlitslýti. Því beri að greiða henni í skaðabætur kr. 147.749,00 með vöxtum og 25 þúsund ki'óhur í málskostnað í undir- og Hæstarétti. Líf og dauði ... Frh. af 1. síðu. is að öllum, sem lágu undir minnsta grun um að vera Suez- mönnum hliðhollir. Lögreglan kallaði á liðsauka og skaut úr byssum sínum upp í loftið til að dreifa hópnum, en allt kom fyrir ekki, því fjórir voru drepnir á vellinum og sá fimmti lést í sjúkrahúsi nokkru síðar. Auk þeii'ra 29, sem meidd ir voru og fluttir á sjúkrhús, slösuðust ýmsir meira og minna en létu ekki um það vita af ótta við að þeir kynnu að vera dregnir fyrir lög og dóm. Tveir lögreglumenn voru fluttir í spítala. Eftir uppþotið ruddist múg- urinn um stræti boi'gai’innar æpandi og argandi, en meira tjón varð, ekki en þegar var orðið. ir neina aðra markaði en járn- tjaldslönd. Þetta á alveg séi’- l staklega við hraðfrysta fiskimx í og síldina, sem selt er austur. Það er ekki að undi'a, þótt | íslendingar eru nú komnir út Hi'aðfrystur fiskur sem seldur , hugsandi menn séu uggandi um| á mjög hálar brautir hvað við- er til jái’ntjaldslandanna er Vinnuafl sjávarútvegsins. yfirleitt pakkaður í stórar og groddalegar umbúðir og ekki næri'i því fullunninn miðað við- framtíðarhorfur í sjávarútvegi j vikur sölu útflutningsvara okk- okkar þessa stundina. Margar, ar. til ríkjanna fyrir austan eru ástæðurnar fyrir þessu, en jái'ntjald. Stafar þetta auðvitað ein sú veigamesta er vafalaust | af því, að engum hugsandi þann fisk, sem fer á hina frjálsu sá mikli skortur á vinnuafli, j manni dylst, að þama er skipt markaði í Vestur-Evrópu og að við iáðamenn, sem að engu Bandaríkjunum. hafa viðteknar viðskiptareglur, heldur reka viðskipti fyrir mjög sem þessi starfsgrein á við búa. Síðan á ái'amótum hafa | fréttir af samningaumleitunum útvegsmanna við færeyska sjó- menn verið næstum daglega í blöðum og útvai-pi. Hingað til hafa þessar viðræður verið neikvæðar, og óvíst er, hvernig þessu máli lyktar. Af fréttum má sjá, að um eitt þúsund er- lenda sjómenn og verkafólk fi’ystihús vanti á yfii'standandi vertíð. Má búast við, að sumii' bátar geta jafnvel alls ekki haf- ið í'óðra sakir manneklu ef ekki rætist úr þessu. Nú munu vex-a um 70 fiski- bátar í smíðum fyrir íslend- inga auk a. m. k. 5 togara. Ef að líkum lætur, mun í'eynast erf- itt ef ekki ókleift að manna þessi skip. Sérstaldega á þetta við togai'ana, en þeir eru nú sumir hvei'jir óstai-fhæfir sakir skorts á sjómönnum. Hvernig vei'ður nú ástandið, þegar öll nýju skipin bætast í hópinn? Ekki er endalaust hægt að setja allt sitt ti-aust á það, að Fær- eyingar komi okkur til hjálpar. Það liggur í augum uppi. Finna verður ráð til að gera sjósókn eftii’sóknarverðari starfsgi'ein, en það hefur hún ekki verið undanfarin ár. Á þetta séi’stak- lega við togaraútgerð, en mikið misræmi hefur skapast milli togarasjómanna og þeirra er stunda sjó á mótorbátum. Það hefur meðal annars verið haft fyrir satt, að einn togaraskip- stjóri rói nú á vetrarvei’tíð sem háseti á 50 lesta mótorbát af Suðurnesjum. Heyrzt hefur um fleii'i togai-askipstjói’a, sem ætli sér að breyta til og taka mótor- báta, enda munu tekjur þeirra vera miklu meiri þannig, jafn- vel þótt starfstíminn sé styttri og fjarvistir að heiman miklu skemmri. Fjárhagsleg afkoma okkar Islendinga og efnahagsleg velmegun mn alla framtíð mun að verulegum hluta byggjast á því, að skip okkar sæki fjarlæg mið. Til þess að þetta sé fært, þurfum við að gera út togara. Það er þvi höfuðnauðsyn, að togaraút- gerð verði efld og styrkt til að gegna þessu mikilvæga hlutverki í þágu þjóðarinnar allrar. En skortur er á vinnuafli víðar en á toguxum og mótor- bátum. í fiskvinnslu okkar eða fiskiðnaði er nú svo rnikill skortur á vinnuafli, að teljast verður hreint þjóðarböl. Þetta er fullyrðing, sem getur virzt öfgakennd og skulu því færð að henni nokkur rök. svo annarleg sjónarmið, enda hafa þessir hex-rar að markmiði að drottna yfir öllum heimi og þröngva sínum úreltu hagfræði- kenningum upp á alla ibúa hans. Mörg eru dæmin úr við- Þannig er mikill meirihluti. þess fisks, sem seldur er austur,. með i'oði og beinum, en slíkt ei* næstum aldrei selt á hina frjálsu mai'kaði. Sömuleiðis ex’ pökkun fisksins og frágangui' allur miklu frumstæðari en. nauðsynlegt er til að selja hann. skiptasögu síðai'i ára um stefnu á hinum frjálsu mörkuðum. þeirra og meðul og margar eru | Sömu söguna er að segja um þær þjóðir, sem hafa orðið að þá síld, sem seld hefur vei'ið 1 gjalda of dýru verði hin „hag- þraðfryst til járntjaldsland- kvæmu viðskipti við alþýðu-1 anna Mikið af Suðurlandssíld- lýðveldin", eins og Þjóðviljinn; inrn er fryst og selt þangað- svo fjálglega orðar það. Dæmið Þar er svo þessi síid notuð sem um Fimxland er nærtækast og1 hi'áefni til framleiðslu á reyktri. má af því mikið læra, ef við og pækiaðri síld. Auðvitað eig- viljum líta raunsækjum augum um við íslendingar sjálfir að á staðreyndirnar. J fullvinna okkar síld og flytja hana út eins verkmikla og Kommúiiistaríkin hafa allt af og munu alltaf reka við- skipti við aðrar þjóðir með það fyrir augum að ná á þeim efnahagslegu og póli- tísku tangarhaldi. Það er fífldirfska, ef við íslending- ar búumst við einliverju öðru úr þeirri átt. Þegar svo við bætist, að öll eru þetta vöruskiptaviðskipti og fi-amleiðsluvörur þessara landa, a. m. k. sumar hvei'jar, standa hvergi nærri jafnfætis við það, sem Vestur-Evrópa eða Bandaríkin framleiða, bá fer hagnaðurinn að verða frekar rýr. En hvei's vegna hefur ekkert verið gert til að draga úr þess- um viðskiptum í stað þess að auka þau ár eftir ár? Ein höfuð- ástæðan er sú, að við höfum ekki vinnuafl til að verka út- flutningsframleiðslu okkar fyr- mögulegt er. —x— Vegna skorts á vinnuafli hef- ur verið nauðsynlegt að selja mikinn hluta fiskframleiðsJ u okkar hálfunninn til jái'n- tjaldslandanna. Slíkt er ekki heppileg þx'óun svo ekki sé meira sagt, en til að stemma stigu við henni verðum við að auka afköst fiskiðnaðar okkar annað hvort með því að laða fleira fólk til starfa í þessari grein, eða með því að veita nægu fjármagni inn á þessar brautir til að byggja upp stærri og fullkomnari fiskiðjuver og kaupa fullkomnari vélar og á- höld og spara þannig vinnu- kraftinn. Frh. á 6. síðu. Smáauglýsingar Yísis eru ódýrastar. t e d d y úlpatt m Vinsælasta kuldaflíkin á börn og unglinga. Fæst b»á: VALBORG, Austurstræti 12. SÓLEY, Laugavegi 33. MÁRTEINI, Laugavegi 31. LÓTUSBÚÐINNI, Hafnarfirði og víðast út urn land. Heildsölubirgðir: §ÓLÍ»Ó umboðs- og heildvcrzlun. Vesturgötu 25. — Símar 18860 — 18950.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.