Vísir - 27.01.1960, Page 11

Vísir - 27.01.1960, Page 11
Miðvikudaginn 27; 'janúar 1960 'VÍSIR !1 Umferðin í höfuðborginni (Frh. af bls. 71 eðlis sem snerta bæjarfélagið eingöngu eða í samráði við aðra aðila t.d. lögregluna, eru mjög margvísleg og um lausn þeirra hefur bæjarráð komið á stofn nefnd ínanna sem nefnist Um- ferðaraefnd Reykjavíkur.Nefnd in er skipuð 6 mönnum. Lög- reglustjórinn í Reykjavík er formaður hennar. Auk þess eiga sæti í henni einn verkfræð- ingur í þjónustu bæjarins, tveir fulltrúar kosnir af bæjarráði og skal annar vera úr hópi bæjarráðsmanna, fulltrúi frá Slysavarnarfélagi Islands og skipulagsstjóri Reykjavíkurbæj ar. Nefndin hefur auk þess fram- kvæmdarstjóra og sérstakan verkfræðing. Ekki er ástæða til þess að telja upp þau verkefni sem þessi nefnd hefur fjallað um eða tillögur sem hún hefur gert á rúml. 200 fundum. í stórum dráttum má þó segja að öll þau þrengri umferðarmál, svo sem umferðarljós, stöðumælar, ak- reinar, ákvarðanir mn bann gegn lögnum bifreiða, gatna- málning, umferðargrindur, skilti, bifreiðastæði yfirleitt um ferðarfræðsla, aðalbrautir, ein- stefnuakstur og hliðstæð mál- efni falli undir starfssvið henn- ar: „Umferðaröngþveiti" er hug- tak, sem fyrir nokkrum árum var notað til þess að lýsa um- ferðinni í Reykjavík. Hafi það verið réttmætt að dómi sann- gjarnra gagnrýnenda tel ég að þeir myndu varla telja það nú, a.m.k. heyrist það orð nú sjaldn ar en áður var. Ekki stafar þetta þó af því bifreiðum hafi fækkað. Þvert á móti hefur þeim fjölgað um ca. 1000 á ári og mun sú fjölgun að öllu eðlilegu frekar aukast en minnka. Þrátt fyrir þetta komast menn nú greiðar leiðar sinnar um borgina en fyrr. Til þess að ná því marki hefur ýmsu þurft að fórna. Bifreiðastæði hafa verið bönnuð, einstefnuakstur fyrir- skipaður þar sem áður mátti aka í báðar áttir o.s.frv, Jafnvel þetta mun þó ekki duga nema um stundarsakir vegna mikillar fjölgunar bif- reiða og uppbyggingar bæjar- ins. Ekki er fjarri lagi að áætla að á næstu 10 árum tvöfaldist fjöldi bifrfeiða í Reykjavík. Er ekki óeðlilegt að spyrja hvern- ig huganlegt sé að borgin taki við því umferðarmagni, sem af þeirri fjölgun og fjölgun í- búanna leiðir. Óhætt er að fullyrða að til þess þurfi að gera margvísleg- ar ráðstafanir, margar kostnað- arsamar og margar óvinsælar fvrst í stað. Ráðstafanir Umferðarnefndar hafa eðlilega vakið óánægju ýmissa sem við þær hafa orð- ið að breyta venjum sínum. eða verið sviftir vissum þægindum. Þessa gætti í sambandi við stöðumælana og akreinarnar. Ávalt hefur þó tekist að kom- ast hjá árekstrum, sem er sönn- un þess að þrátt fyrir eigin hagsmuni eru þó allir sammála um nauðsyn þess að umferðin hljóti sem greiðastan farveg. Ráðstafanir framtíðarinnar verða stórkostlegri og munu snerta hagsmuni margra ein- staklinga, Ekki skal hér gerð tilraun til að rekja í hverju þær verði aðallega fólgnar en telja má vist að nauðsynlegt verði að taka af allar bifreiðastöður á Laugavegi, Bankastræti, Aust- urstræti, Hafnarstræti pg ein- hverju leyti Hverfisgötu, til þess að koma á samfelldum ak- reinum eftir þessum götum, vöruafgreiðslu til verzlana þar og víðar í miðborginni verður að takmarka við ákveðnar klukkustundir utan mesta um- ferðartímans, einstefnuakstur verði aukinn, bifreiðageymslu- hús reist, en stöður takmarkaðr á götunum, stöðmælum fjölgað á götunum, stöðmælum fjölgað, strætisvögnum og leiðum þeirra fjölgað svo nokkuð sé nefnt og eru þá ekki taldar allar þær ráðstafanir sem gera þarf til að fræða almenning um um- ferðarmál. Nýtízku snjó- hreinsun Það gat að líta nýstárlega óskað við hann, að hann léti stjón á Hafnarfjarðarvegi í gær það húsnæði Matsveina- og dag. veitingaþjónafélaginu i té til Töluverður snjór hafði fallið reksturs skóla þar, en sá skóli Körfuknattleikur er nijög vinsæll vestan hafs, og liafa margir hinir slyngustu á því sviði gerzt atvinnumenn og hafa af miklar tekjur. Hinn snjallasti allra er talinn svertinginn Wilt Chambcrlain, enda hefur hann hæðina, er hvorki mcira né minna en 219 sentimetrar. Hann er annars alhliða íþróttamað- ur, liefur t.d. hlaupið mílufjórðung á 49 sek., stokkið 2,01 m. í hástökki og varpar kúlu næstum 16 metra. Loks er hann Iyft- ingamaður góður. Á ríkið að kaupa Lido? Laugardaginn 23. jan. er sagtj En hvað hefir nú skeð. Hefir frá því í Vísi, að Þorvaldur j þetta veglega hús brugðizt sínu Guðmundsson reki veitinga- ætlunarverki aðsins nokkrum húsið Lido við Miklubraut, og \ ármn eftir að það var reist? siðan orðrétt: „Hefir þess verið Var þá fyrirhyggjan ekki meiri á veginn, eins og raunar víðar a suðurlandi, og olli hann vegfar- endum talsverðum óþægindum og hættu í umferðinni. Þá gat að líta fjóra veghefla koma eft- ir veginum hvern á eftir öðrum, en á eftir þeim var sjóþeytari mikill, sem jós sjónum langt út fyrir veg. Þrír fyrstu heflarnir ýttu snjónum saman — hver á eftir öðrum — út á vinstri vegar- helming, en sá fjórði hreinsaði vinstri vegarkant, og hlóð um leið upp snjógarði miklum rétt innan við vegarbrúnina. Á eftir honum kom svo stór og mikill „trukkur“ sem gleypti upp snjógarðinn eins og hann lagði sig og þeytti honum með helj- arafli hátt í loft upp og út fyrir veg. Þegar vélarnar höfðu farið um veginn — álka hratt og gangandi maður — var hann mikið til auður og snjólaus. Það mátti sannarlega ekki seinna vera að við íslendingar færum að nota stórvirk tæki til að hreinsa snjó af vegum og hagnýta sér reynslu annarra þjóða í því efni. býr við óviðunandi kjör í hús- næði Sjómannaskólans.Hefir því komið til orða, að ríkisstjórnin keypti Lido og fengi skólanum þar húsnæði, en skólinn leigði húsið síðan til svipaðs xæksturs og verið hefir. Er þar ákjósan- legt húsnæði til þess og væru möguleikar á að skólinn gæti borið sig fjárhagslega þar.“ Svo mörg eru þau orð, sem gefa tilefni til nánari umhugs- unar um þetta mál. Þegar Sjómannaskólinn var byggður, var hann eitt af veg- legustu húsum á íslandi. Foi'- ráðamenn þjóðarinnar og þjóð- in öll að baki þeim var einhuga um það mál, að reisa íslenzkri en það í upphafi, að ein náms- greinin býr þar við óviðunandi kjör og vei'ður að hrökklast þaðan í burtu? Er þar ríkis- stjórnin, sem hefir óskað að kaupa veitingahús fyrir þessa námsgrein inni við Kringlumýri hús, sem virðist vera hálfbyggt og lítur nú út að utan eins og hlaða í sveit, eða beitukofi suð- ur með sjó? Eða eru það ein- hverjir, sem þurfa að losna við þetta hús og allt úthaldið? Eitt af því, sem skapast hef- ir af ábyrgðarleysi íslenzkra stjónxmálamaixna og þeirri ó- heilbrigði í opinberu lífi, sem allir þekkja, er það, að ríkið hefir keypt eignir manna fyi'ir undrahátt verð og einnig hefir það selt eignir sínar fyx'ir svo lágt vei'ð, að valdið hefir hneykslun borgaranna. Sá oi'ðrómur hefir komizt á, að skóla Marsveina- og veit- ingaþjónafélagsins ,.má ;geta þess, að í honum munu vera milli 20 og 30 nemendur. Skól- inn býr á marga lund við á- gætar aðstæður í Sjómanna- skólanum, en ef að einhverjir agnúar ex'u þar í sambúð skól- anna, þá ber að lagfæi'a það innan veggja Sjómannaskólans. Þá mætti einnig geta þess hér, að ríkið á Þjóðleikhúsið. Þjóðleikhúskjallarinn er nú leigður eiganda Lidós. Hvort væri nú í'éttara, að taka; það' veitingahús úr leigu og reka það á vegum skólans, eða að kaupa Lidó af leigjanda Þjóð- leikhúskjallarans til þess að leigja það út á vegum ríkisiixs? Er ekki einhver fúkkalykt af þessu öllu saman? Þessar línur eru ekki ritaðar af andúð í garð eiganda Lidós.. heldur af því, senx xxú skal greina. Það er vitanlegt, að á undan- föi-num árum hefir sá hugsimar- háttur verið ríkjandi hjá allt of nxörgum, að gott væri að koma því á ríkið, sem þeir vildu losna við, enda hefir þetta oft tekist. Þetta er þó hugsunarháttur, senx við verðum að uppræta í þjóðfélaginu af því hann er meinsemd. Þetta vei'ður bezt gertr með því, að borgararnir standi sjálfir á vei'ði og kæfi: öll slik mál í fæðingunni. h » Nú höfum við í'ikisstjorn. sem er einmitt þessá dagana að’ gera það, sem í hennar valdi stendur til þess að bjarga þjóð- félaginu frá glötun. Þessi rikis- stjórn þarf á ti'austi þjóðarinn- ar að halda og má ekki gerá neitt það, sem hneykslunum veldur. Það er löng leið nxilli þeirra manna, sem Sjómanna- skólinn var í upphafi helgaður, þeirra sem, „Flytja þjóðinni auð, sækja barninu brauð, fæi’a* björgin í grunn uixdir frámtíð- arhöll“, og hinna, sem bera franx tylliástæður til að geta haft ríkið að féþúfu. sjónxannastétt veglegt mennta setur, sem væri einskonar að verðið á Þessu veitingahúsi minnismerki um þá ágætu ætti að vera átta miHjónir, en drexxgi, sem látið höfðu lífið ísíðan Þarf að breyta bvi mikið> átökunum við Ægi, og viður- tif bess að bað 8eti orðið við’ kenning og hvatning til þeirra,! unandi skóli, og hvað kostai sem ákveðið hefðu að gera sjó- bað rikið beSar bað §æti tekiðí mennskuna að ævistarfi. Þetta hús átti að vei'ða skóli fyrir all- ar gi-einar sjónxennskunnar, allt undir eiixu þaki. HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austursti'æti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3.(1114 Vönduð stúlka eða koiia óskast til afgreiðslustarfa ca. hálfan nxánuð vegna veikinda. Austurbar Snorrabraut Sími 1-96-11 oxr 1-13-78. - ÞíN vbCHió Æejt ai auylýAa í Víj/ til starfa sem slíkt? j Svo er látið í veðri vaka, aðj ; leigja eigi út þetta húsnæði, sem mundi, ef oi'ðrómurinn uixx verðið er réttur, kosta nxeð við- bótarkostnaði allt að 10 milljón- ir króna. Til þess að ríkið yrði skaðlaust þyrfti það að leigja húsið fyrir ca. 80 þúsund krón- ur á mánuði. Hver vildi greiða slíka leigu? Orði'ómurinn hefir sagt, að eigandi Lidos vildi losna við eignina, ekki er þó líklegt að hann væri áfjáður i það, ef hún væxi honum gi'óðalind. Það er sagt, að Þorvaldur Guðmundsson sé framgjarn og duglegur maður, en ef lxonunx hefir ekki tekist að reka Lido nxeð hagnaði, nxundi þá ekki næða köldu að rikiskassanum í nábýli við það? En svo maður snúi sér aftur KAUPUM bækur og tök- um í umboðssölu. Bókanxark- aðurinn, Ingólfsstræti 8, — fiíe/iiríivtóf* H.f. Jöklar: Drangajökull er i Reykjavík, Langjökull var við Skagen £ fyrradag á leið til Norðfjarð- ar. Vatnajökull fór frá Grimsby í fyrrinótt á leið til Hull, London, Boulogne og Rotterdam. » Laxá er í Ventspils. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Félagsmenn sýni skírteini. Smáauglýsmgar Vísis eru áhrrfamestar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.