Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
£1 •, 1 _ *
Munið, að heir sem gerast óskriíeudur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóia.
Sími 1-16-60.
Miðvikudaginn 27. janúar 1060
Skeiðarárhlaupíð búið.
Hafði fjarað um 3 metra
á eiiium sólarhríng.
Skeiðaró er komin að mestu: avf jprðungá skeið sjatnaði
í samt lag afíur, hlaupið vatnið hvorki meira iié 'minna
fjara'ð og í gær var lítið meir en um 40 sentimetra.
en sumarvatn í henni.
I hlaupinu féll áin í tveimur
Þessi tíðindi sagði Ragnar j ^öfuðkvíslum og í gærmorgun
Stefánsson í Skaftafelli Vísi j | V&1 vestari állinn að heita mátti
bmioaði ser
kafbát.
Ástralskur bifvélavirki,
sem búsettur er i Adelaide,
hefur sm.íðað sér lítinn kaf-
Árekstrar tíðlr undanfarið.
Orðnir nær hálft annað hundrað
í mánuðinuin.
gærkveldi. Hann sagði * ao
hlaupið myndi hafa náð há-
marki s.l. sunnudagskvöid, en
úr því myndi hafa farið að
sjatna í henni þótt lítið haí'i
barið á því á mánudagsmorgun.
■ Á þriðjudaginn varð þess
fyrst vart fyrir alvöru hve
mjög dró úi* vatnsmagninu. Fór
Ragnar þá að útfalli Skeiðarár
við Jökulfell og sá að fjöru-
borðið hafði lækkað um 3
metra. Á meðan Ragnar dvaldi
við útfallið, um þríggja stund-
Kardimommubærinn
í kvöld.
í dag verður frumsýning í
Þjóðleikhúsinu á gamansöng-
leiknum „Kardimommubæn-
iim“ eftir Thorbjörn Egner. Leik
dtjóri er Klemenz Jónsson.
Svo e.r kallað, að þetta sé
s’jónleikur bæði fyrir börn og
fúllorðna, en það er þó fyrst
óg' fremst fyrir börn, og ættu
þiau að sjálfsögðu að hafa for-
gangsrétt að sýningum, þó að
mörg verði að vera í fylgd með
fitllorðnum.
Þarna er mikið um söng og
dans og hljóðfæra,slátt, enda
^erist leikurinn m. a. á Kardi-
mommuhátíðinni, sem allir, í
kardimommubæ taka þátt í.
Líöan Bevans.
Líðan Bevans var óbreytt í
morgun.
Stjórn þingflokks jafnaðar-
manna kom saman á fund í
gær og var Hugh Gaitskell í
forsæti.
Brezka þingið kemur saman
til' fundar í dag að afloknu
jölaleyfi þingmanna.
horfinn og farvegurinn þurr. í
ánni var þá rétt rúmlega sum-
arvatn.
er „vænfgeymir" úr Nep-
tune-flugvél (sömu tegund-
ar og varnarliðið á Kefla-
víkurvelli hefur til eftirlits
Ragnar kvaðst á ferð sinni
að útfalli Skeiðarár í gær hafa
veitt því athygli að' svo virtist
sem þunn bláleit gufuslæða!
Iægi yfir ánni, einna líkust J vegar greinilega
tófcaksreyk á litinn. — Þetta! vatnsborðið.
kvaðst hann hafa séð greinilega
mót sólu og með öllu útilokað
að um þokuslæðing hafi verið
að ræða. Kvaðst Ragnar hafa
sett þéssa móðu í samband við
brennisteinsfýluna sem frá
ánni hefur lagt. Nú væri fýlan
aö vísu að mestu horfin þegar
dregur frá ánni, en finnst hins-
Mikið hefur verið um bif-
bát : frístu'ndum sínum og reiðaárekstra í Reykjavík und-
hjálparlaust. Skrokkurinn anfarið og eru farnir að nálgast
hálft annað hundrað frá ára-
mótum, þótt enn sé ekki fullur
mánúður liðinn.
Janúarmánuður í fyrra var
liér á landi), og^á hann hefir einnig óhagstæður hvað á-
hann sett lítinn „turn“ með rekstra snertir. Þá urðu 140 á-
gluggum, en vélin gengur rekstrar í mánuðinum og þótti
fyrir rafhlöðum. — Kafbát ^ óvenju slæmt. Nú fer naumast
þenna ætlar hugvitsmaður - hjá þvi að þeir verða allmiklu
inn að nota til veiða og fleiri heldur en þá, því bæði er
myndatöku ; kafi. j það að skýrslur um árekstra
frá deginum í gær höfðu ekki
í sambandi við frétt þá sem
birtist í Vísi í gær um vöxt
í Súlu, kvað Ragnar það ekki
óvenjulegt að þar brytist vatn
frarn um það leyti og hlaup í
Skeiðará eru að fjara. Stundum
ber það líka við að vöxtur
bleypur í Súlu rétt á undan
Skeiðarárhlaupum.
niður við borizt umferðardeild rannsókn
arlögreglunnar þegar Vísir átti
tal við hana í morgun. í öðru
lagi svo það, að enn eru eftir
nokkrir dagar af mánúðinum
Skákþin^ lleTkjjavíkiii*:
• •
Onnur umf. tefld í gær.
— einn hættur keppni.
Önnur umferð á Skákbingi Haukur Sveinsson er hættur
Reykjavíkur var tefld í Breið-
firðingabúð í gærkvöldi, og eru
nú efstir í meistaraflokki Guð-
mundur Lárusson í A-riðli með
IV2 vinning, og í B-riðli Halldór
Jónsson með 2. Haukur Sveins-
son er hættur keppni.
Leikar fóru annars sem hér
segir í meistaraflokki:
A-riðill: Bjarni Magnússon
vann Sigurð Jónsson, Eiður
Gunnarsson vann Eggert Gilf-
er. Jafntefli gerðu Guðmundur
Lárusson og Jónas Þorvaldsson.
Biðskák varð hjá Benóný Bene-
diktssyni og Daníel Sigurðs-
syni. Gylfi Magnússon sat hjá.
B-riðill: Halldór vann Grim
Ársælsson. Björn Þorsteinsson
vann Guðmund Ársælsson.
Jafntefli gerðu Ólafur Magnús-
son og Jón M. Guðmundsson.
Karl Þorleifsson og Bragi
Þorbergsson sátu hjá. Og
keppni, sem áður segir.
Þá voru tefldar biðskákir
eftir I. umferð. Gylfi Magnús-
son gaf sína skák við Guðmund
Lárusson og Björn Þorsteinsson
gaf sína við Halldór Jónsson.
Þriðja umferð verður tefld
ki. 2 síðdegis á súnnudag i
Breiðf irðingabúð.
Allir með á Kenyafundi.
Á gær var haldinn í London
fyrsti fundur Kenyaráðstefn-
unnar með fullri þátttöku full-
triia.
Aðallega var , rætt um al-
mennan kosningarétt allra
landsmanna, sem allir fulltrúar
blökkumanna krefjast.
og eftir sólarmerkjum að dæma,
hefur færið sízt batnað.
Lögreglan fullyrð'ir að menn
gera sér enganveginn Ijóst hví-
líkt eignatjón þeir bíði af
skemmdum á farartækjum, því
enda þótt vétryggingafélögin
greiði tjónið að einhverju leyti
þá séu það yfirleitt ekki fullar
bætur, og í öðru lagi það að
bíll, sem lent hefur í árekstri
og skemmist, verður aldrei jafn
góður og áður.
Sieppt úr haldi -
í Belgiska Kongo var í gær
sleppt úr haldi leiðtoga blökku-
manna, sem nýlega var dæmd-
ur í misseris fangelsi.
Hann fer nú til Brussel til
þess að sitja ráðstefnuna um
framtíð landsins.
Fyrirlestrar um fúavörn.
Sænskir «érfraiAin^ar lirr á ferð.
Þessa dagana eru staddir hér önnur fúavarnarefni leyfa ekki,
í Reykjavík tveir sænskír menn ! og er hægt að mála, lakkera eða
sem komu hingað á vegum vinna það á annan hátt jafnt
Hannesar Þorsteinssonar & Co„
í þeim tilgangi að kynna hér á
landi notkun fúavarnarefnisins
Boliden salt.
Efni þetta er framleitt í Bo-
liden í Svíþjóð, en þar eru mikl-
ar kopar- og arseniknámur, en
þessi tvö efni eru talin heppi-
leg til fúavarna. Arið 1936 kom
Boliden saltið á markað, og síð-
an vakið mikla athygli að sögn
framleiðenda.
Framleiðendur skýra svo frá,
að hægt sé að nöta slíkt efni
jfil ýmissa þeirra hluta, sem
eftir sem áður. Fær viðurinn á
sig sérkennilega grænan blæ
eftir að saltinu hefur verið
þrengt inn, sem oft getur komið
í stað málningar.
Svíarnir Lindblom verkfræð-
ingur og Sonander framkv.stj.
héldu fyrirlestur í húsakynnum
Iðnaðarmálastofnunarinnar í
gær og sýndu myndir. Næsti
fyrirlestur verður haldinn í
húsnæði Byggingarþjónustunn-
ar á Laugavegi 20 í dag kl. 16.30
og sá siðasti hjá Iðnaðarmála-
stofnuninni á mörgun, fimmtu-
dag, kl. 16.30.
Þekkirbu landiö þitt?
12
☆ Wrfijndin er
Geymið svarið, þar til allar myndirnar hafa verið birtar.
Staðnir að innbrots-
tiiraun.
I nótt handtck lögreglan í
Réykjavík brjá unga pilta,
sem hún stóð að' innbrotstil-
raun h,ér í bænum.
Játuðu piltarnir að þeir hafi
ætlað að brjótast inn í Tjarnar-
bíó og höfðu skriðið í þeim til-
gangi inn um glugga búnir
verkfærum, en voru gripnir
áður en þeim hafði heppnast
áform sin.
Ekið á bíl.
í gærkveldi var lögreglunni
tilkynnt að ekið hafi verið á
mannlausan bí 1, sem stóð fyrir
utan hús nr. 81 við Snorra-
braut. Bíllinn skemmdist all-
mikið.
Brunaboðar brctnir.
í gærkveldi var slökkviliðið
gabbað tvívegis með stuttu
millibili, í bæðd skiptin með því
að brunaboðar höfðu verið
brotnir með snjókasti.
Cabot Lodge heim-
sækir Krúsév.
Cabot Lodge er lagður af stað
í nokkurra vikna heimsókn til
Sovétríkjanna.
Hann ferðaðist með Krúsév
um Bandaríkin á s.l. hausti. —
Cabot Lodge hefur stundum
gagnrýnt Sovétríkin harðast
allra vestra.
Tala skráðra sjónvarps- og
útvarpstækja í Bretlandi er
nú komin upp fyrir 10
milljcnir og hefur aldrei
verið liærri.