Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 8
3 Ví SIR Miðvikudaginn 27. janúar- 1960 TAPAZT hefur brún dúfa (heimagangur) s.l. sunnu- dagskvöld frá Ránargötu 10. Vinsamlegast hringið í síma 23151. (777 IIÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 13683. (767 TAPAZT hefur Parker 21 Bræðraborgarstíg — Dóm- kirkja. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 23502. — Fundarlaun. (780 VIL taka að leigu stór- an bílksúr eða annað hlið- stætt húsnæði fyrir véla- og verkfærageymslu. Gólfslíp- unin h.f.. Sími 1-36-57. (768 FUNDIZT hefir armbands- úr. Uppl. í síma 10669. (796 ÍBÚÐ óskast, 2—4ra her- herbergja, strax eða sem | fyrst. — Uppl. í síma 3286]. | ________________________(797 j TAPAST hefir mjó gull- j. keðja (armband). Finnandi 1 láti vita í síma 19921, (793 < TAPAST hefir rautt vcski ■ á leiðinni frá Lands;v i niður Bergsstaðastræti. Finn andi vinsaml. tilkynni í síma 33821, —(000 LJÓS svínsleðurhanzki og trefill hefir tapast. Vinsaml. skilizt á Rauðarárstíg 38. — Sími 18452 eftir kl. 6. (811 IIJON mr ð eitt barn óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi. — Uppl. til kl. 7 í _kvöld. Sími 22931.___(772 HBEBURGI til leigu. — U..^.. i 33283, eftir kl. 4. (790 a i HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn.. (571 KONA óskast í pyisugerð. j Uppl. í síma 34995. (761 VELRITUNARKENNSLA. Iíelga Ágústsdóttir, Dunhaga 11. Sími 19872, (565 SKÍÐAKENNSLA á Arn- arhólstúni í kvöld kl. 8. — Skíðaferð í Skíðaskálann í kvöld kl. 7. Farið frá B.S.R. Skíðafélögin í Rvk. (809 K. f. D. M. Kvikmynd um Lúther verður sýnd á Amtmannsstig 2 b í kvöld kl. 20.30. Felix Ólafsson, luústniboði, flytur skýringar með myndinni. Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir. í sýningarlok verður tekið á móti gjöfum til starfs Landssambands K.F.U.M á íslandi. (792 IÍJÓN, ín.o 2 börn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax. Vinsaml. hringið í síma 17445. (000 P'ljótir og vanir menn. Sími 35605. ÓSKA eftir að taka a leigu upphitaðan bílskúr. -— Uppl. í síma 23517, eftir kl. 8. (800 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgecðir — þvottavélar og fltira, sót’t heim. (535 STÓRT forstofuherbergi. með aðgangi að síma óskast til leigu á hitaveitusvæði. — Uppl. í sima 33683. (807 2—3ja HEEBERGJA ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 14200 í kvöld. (815 SAUMAVELA viðgerðir. fljút afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Heimasími 33988. (1189 BÍLSKÚR óskast til leigu hvar sem er í bænum. Uppl. í síma 24656. (813 TEK að mér vélritun og fjölritun. — Úppl: í síma 19829. (770 HÚSÁMÁLUN. — Sími 34262. (185 DÚN- og l'iðurhreinsunin. Endurnýjum görnlu sæng- Hiimkomur Kristniboðssambandið. — Samkoma fellur niður í kvöld. (801 VALUR. Handknattleiksd. Skemmtifundur á morgun, fimmtudag 28. jan. kl. 8.30. Valur. (303 KSG8808000c» m urnar, Höfum fyrirliggjandi: hólfuð og óhólfuð dún- og'! fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur ] 29. — Sími 33301. (10151 STÚLKA óskast í af-j greiðslu, ekki yngri en 201 ára. Uppl. í síma 12329. (802 SMGGS LITS.I S SÆWTAJVM STIGIN saumavél, í hnotuskáp, til sölu. Mótor getur fylgt. — Uppl. Camp Knox B-17. — Sími 24294, _til kl._7.____________(805 LÉREFT, blúndur flúnnel, sportsokkar, nærfatnaður, ísgarnssokkar, silkisokkar, smávörur. Karlmannaliatta- búðin, Thomsenssund, Lækj- artorg._______________( (795 TAKIÐ EFTIR: Tvíbura- vagn óskast. Sími 33228 milli 7-—9. (773 SKELLINAÐRA til sölu. Kreidler K-50, í góðu standi. Uppl. á Hjólbarðávérkstæð- inu, Bræðraborgarstíg 21. — Opið öll kvöld og helgar. _________(814 NOTAÐ mótatimbur til sölu, 1X6 og 1X4, 5—6000 fet. Uppl. í síma 33820 frá kl. 1—8 í dag. (812 lÆm. FRÍSTUNDAVINNA fyrir 2 laghenta menn, gipslista- mót til sölu. Tilboð sendist Visi, merkt: ,,Gipslistamót“. (781 STÚLKA óskar eítir konu, sem vill taka hálfs annars áfs gamalt barn á daginn frá kl. 9—6. Þyrfti að vera sem næst Álfheimum 31. Uppl. í síma 35450. (794 UNG stúlka, dönsk eða þýzk, getur fengið aukastarf. Tilboð, sem tilgreini aldur, sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „Aukastai'f.“ (810 AUKAVINNA. Óska eftiri vinnu nokkur kvöld í viku.! Margt kemur til greina. Til- boð, merkt: „3367,“ sendistj Visi fyrir nk. föstudag. (798 UNGUR, reglusamur pilt- ur utan af landi óskar eftir atvinnu í vetur, t. d. við iðn- að, margt kemur til greina. Tilboð* sendist Visi, merkt: „A-tvinnulaus“.__________(771 GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kjallara. — Uppl. í síma 14032. —_________________(669 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæ-i. Móttaka: Rak- árastofan, Snorrabraut 22. VIL KAUPA útsögunarsög eða litla bandsög. Sími 32101. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 BIRKENSTOCK skóiniilegg. — Skóinnleggs- stofan, Vífilsgötu 2. — Opin alla virka daga 2—4. (559 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. —(528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Ilúsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavöroustíg 28. Sími 10414. (379 BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáínir, Bergsslaðastræti 19. Sími 12631. (781 HJÓLBARD \ viDgerðir. Opið öll kvöld og hel rar. — Örugg þjónusta. La..jhlte-, vcgur 104. (247! STÚLKA óskast i vist á læknisheimilið ai Laugar- ási i Biskupstungum. Uppl. í síma 13179 fyrir hádegi. —’ (791 STÍGIN, notuð saumavél til sölu, ódýrt. Grandaveg 42, —£766 TIL SÖLU vegna brott- flutnings er nýlegur, þýzkur ísskápur (Bosch), notuð þvottavél, tveir stoppaðir stólar, eikarborðstofuskápur. Uppl. í dag og á morgun á Bergstaðastræti 10. — Sími 12451._________________(778 TIL SÖLU sófasett ásarnt borði. Verð 4000 kr. Til sýri- is að Langagerði 24 (uppi) í dag og næstu daga. (775 TIL SÖLU á Hrisateig 19. 2 gólfteppi, sófaborð og sófa- sett.__________________(774 STOPPUÐ hjónarúm me.ð springdýnum til sölu og sýn- is að Breiðagerði 13. — Sími J32066._________■______(779 VEL með farin Rafha elda- vél til sölu, nýrri gerðin. — Uppl. í síma 13727, eftir kl. 5 _______________________(806 LÍTIÐ notaður svefnsófi til söi'.i. Uppl. í sírna 32381 eftir kl. 5. (000 HE5MDALLUR halda Sjál^tæðisfélöyin í Reykjavík miðvikudaginn 27. janúar kl. 8.39 í Sjálfstæðishúsimi. 1. Spiluð félágsvist. 2. Rmða. 3. SpiiaverSlaun afhcnt. 4. Dve^ið í happdrættinu. 5. Kvikinyndasýning. Skemmtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.