Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 3
jMiðvikudaginn 27-. jartúar '1960
VfSIR
Sjúkrahúsið s ð að sunnan.
Sjúkrahús er rú risíð á „Saeðárhæð".
Fyrtr mlðsumsr tekur Héraðssjúkrahús Skag-
ffrðmga á Sauðárkróki til starfa.
1 stofa Sigurðar Thoroddsen í
: Réykjavík haft.
Húsið er tvær álmur að
I grunntleti 750 m-. Önnur álm-
Nú á fyrra helmingi þessa manna til sjúkravistar og an- hið eiginlega sjúkrahús, er
nýbyrjaða árs vonast Skag- sjúkrahúsa tekið róttækum ÞÖár hæ'ir og kjallari en hin
firðingar til þess, að geta liafið breytingum á því 55 ára tíma- álman. þar sem íbúðir starfs-
starfrækslu hins nýja og glæsi- bili sem gamla húsið héfir verið fólks °S sjúkrahusslæknis eru,
Kristinn Breiðfjörð pípulagn-
ingameistari í Reykjavík.
Svo sem í upþhaíi pessa
greinarkorns segir, vonum við
’ Skagfirðingar að héraðssjukra-
! húsið geti tekið tiL starfa á
| fyrra helming þessa árs. Bygg-
ingaframkvæmdum er að metu
í lokið. Þó er ennþá eftir nokk-
urt verk í kjallara.
Eins og að líkum lætur, kost-
! ar slíkt stórvirki mikið fé. Hús-
ið er reist af sýslu, bæ og ríki.
Skiptist stofnkostnaður þann-
i ig, að ríkinu ber að greiða %
hluta, en sýslu og bæ V3 hluía
þannig, að sýslan greiði 60 %
en bærinn 40%. Stofnkostnaður
til þessa, er 7.5 milljónir. H°fir
oft verið harðsótt að geta haldið
verkinu áfram vegna fjárskorts.
Hafa þessir örðugleikar ein-
göngu stafað af því, að ríkið
hefir staðið linlega í stykkinu
með greiðslu síns hluta. Nú um
áramótin var ríkisskuldin rúm-
lega 2.7 milljónir. Ýmsra ráða
hafa þeir ágætu menn er að
þessu máli starfa hér heima
leitað um fjáröflun, m. a. gefiðj
út skuldabréf með sýslu og bæj-
lega héraðssjúkrahúss, sem ver- notao.
ið hefir í smíðum hér á Sauð- Fyrir um 25 árum fóru að
árkróki undanfarin ár. heyrast ákveðnar raddir urn
Hús þetta er reist á svo- byggingu nýs og fullkomnara
nefndri ,,SauðárhæS*“, snerti-1 sjúkrahúss. Þá komst þó ekki
er tvær hæðir og kjallari. Ibúð-
arherbergjum í þessari álmu er
þannig hagað, að auðvelt er að
breyta þeim í sjúkrastofur, ef
nauðsyn krefur. Húsið er al-
mennt sjúkrahús á 2 hæðum
í júkraálmu, en elliheimiii á
arábyrgð. Hefir veríð lítil sala
i þeim. Raunhæfastan stuðning
hefir Sþarisjóður Sauðárkróks
veitt. Er það eina peningastofn-
unin á staðnum og hefir því í
of mörg horn að líta, þannig,
að nú er tæpast hægt að vonast
eftir meiru úr þeim stað. —
Þótt byggingaframkvæmdum
sé langt komið, er þó' milijóna
kostriaður ennþá eftir. Sjúkra-
húsið skal búið fullkomnum
röntgentækjum svo og öðrum
tækjum i samræmi við tímans
kröfur, stærð sína og ætlunar-
verk. Byggingin sjálf er hin
fullkomnasta og glæsilegasta í
alia staði. Vonum við Skagfirð-
ingar að okkur megi takast að
búa hana að öðru leyti í fullu
samræmi við það. Það mun
okkur líka vissulega takast, svo
fremi ríkissjóður láti sinn hluta
ekki eftir liggja. Við hér nyrðra
treystum því að valdhafarnir
sjá nauðsyn okkar í þ' ssu máli.
svo að lokaframkvæmdir þurfi
ekki að stöðvast vegna beinna
vanskila hins opinbera.
Árni Þorbj.
Yfír re'iiijön írar hafa fluít
úr Eandi seinustu 15-20 ár.
Atvinnuleysi viðráðanlegra
vegna útflutningsins.
sem
fyrir
bezt skildu rúm verða samtals 46 í 22 stof-
nýju húsi. um. Þar af eru á gamalmenna-
spöl innan (sunnan) kaupstað- skriður á málið, enda mjög erf-
arins, fögrum stað, sem hefir | iðir tímar. Samt var málinu
útsýn til allra átta um fjörð og hreyft öðru hverju, af héraðs- efstu hæð þeirrar álmu. Sjúkra-
byggð. Þar eð sú stofnun, sem læknunum,
hér er risin af grurini, hefir • nauosynina
verið og er, óskadraumur fjöldal
Skagfirðinga ungra og gamalla
þykir mér hlýða að skýra les
endum ,,Vísis“ nokkuð? frá að
draganda og framkvæmd verks
ins. Síðan um síðustu aldamót, |
höfum við Skagfirðingar átt því j
láni að fagna, að hafa sfarfandi j
í héraði hina ágætustu lækna, |
hvern eftir annan. Menn sem
við hinar erfiðustu aðstæður,
á stundum, unnu sannkölluð
„kraftaverk“ í sínu starfi, eink-
um og sér í lagi þó við vanda-
samar skurðaðgerðir. Engum
þeirra mætu manna, sem hér
hafa starfað og starfa, þykist
eg gera rangt til, þótt eg nafn-
greini að°ins einn, hirin háaldr-
aða heiðursmann Jónas Krist-
jánsson lækni, sem nú dvelst íj
Hveragerði. Honum munu Skag-1
firðingar seint gleyma.
Býtibúr í sjúkraliúsinu.
Ýmsir fleiri innan héraðs og ut- hæiinu 10 stofur með 20 rúm-
an fóru að fá aukinn áhuga fyr- um, en fyrir almenna sjúlílinga
Elzta sjúkrahús
landsins.
Árið 1906 var byggt hér á
Sauðárkróki sjúkrahús, sem á j húss
þess tíma mælikvarða var hið
ágætasta og af mikilli rausn! Þeir. sem stjórna
reist. Er það timburhús 13X21 verkinu.
; ir málinu þar til svo að lokum
I að hafist var handa um bygg-
ingu hins nýja héraðssjúkra-
september 1956.
alin að flatarmáli, með fjórum
Til forstöðu byggingarfram- eldhús er
sjálfsögðu
sjúkrastofum og ætlað fyrir 10 kvæmda var ráðinn Sveinn As-
sjúklinga. Þetta sjúkrahús er j mundsson frá Siglufirði, er þá
ennþá í notkun og lítt eða ekki. hafði nýlokið smíði hins mynd-
12 stofur með 26 rúmum.
Síðar kemur
hitaveita.
I húsinu eru tvær lyftur,
: fólkslyfta og matarlyfta, en
á fyrstu hæð. Að
eru svo býtibúr á
öllum hæðum. í kjallara er
þvottahús, frystigeymsla og
aðrar geymslur svo og mið-
þreytt frá fyrstu gerð. Mun j arlega Héraðshælis Ilúnvetn
það, sem slíkt, vera elzta sjúkra inga. H-afa allar framkvæmdir stöðvarherbergi, en húsið er
hús landsins. — Fyu-stu árin,1geiígið með mestu prýði undir ennþá hitað m'ð olíukýndingu,
mun þetta hús hafa gegnt sínu öruggri stjórn Sveins. Honum þótt síðar sé áformað að nota
hlutverki með prýði, en eins og innan handar er sjúkrahúss- hitaveitu, ef aukning fæst á
gefur að skilja er það nú, og stjórn skipuð 5 inönnum, og er vatnsmagni þess fyrirtækis frá
hefir raunar verið um áratugi, sýslumaður' Jóhann Salberg því sem nú er. (Sem stendur er
allsendis ónóg og úrelt.'Kemur i Guðrnundsson formaður stjórn- hitaveitan ekki aflögufær.)
þar fyrst til aukinn fólksfjöldi,1 arinnar. Húsið: er teiknað af j Öll vinna varðandi bygging-
en þegar það var reist, voru á Sigvalda Thordarsen arkitekt una er framkvæmd af innan-
Sauðárkróki tæp 200 íbúar, nú í Reykjavík, en verkfræðilega! héraðsmönnum, nema lagning
1200. Einnig hafa allar kröfúr: umsjón hefir verkfræðiskrif-ihitakerfis. Það verk annaðist
Mikill útflutningur fólks hef
j ur átt sér stað frá írlandi og
haft sín miklu áhrif í efnahags-
og félagslífi þjóðarinnar ekki
aðeins á síðari tímum, heldur í
tvær aldir, segir Andrew Boyd
í Irish Times.
Um orsakir hins mikla fólks-
straums úr landi fvrr og s’ðar
hefur margt verið skrifað fyrr
og síðar og' verður hér lítt rak-
ið en nefna má, að útþrá er ír-
um i blóð borin, og að þótt land
ið sé gott þykja skilyrði væn-
legri til atvinnu í bæium í öðr-
um löndum, sem írar hafa
streymt til, en mestur liluti Ir-
lands er fyrst og fremst land-
búnaðarland, þótt landgæði séu
fleiri, Andrew Boyd segir m. a.; j
„Ýmsir segja, að ekkert verði
! gert varðandi útflutning fólks-
ins. Aðrir telja gott og blessað,:
i að írskt fólk flytji úr landi, — i
útflytjendurnir hafi átt mikinn
' þátt í að byggja upp önnur I
I lönd, en að vísu hafi írland
i mrð honum verið svipt miklum
j fjölda af sínu dugmesta fólki.
Óánægðir Ulstermenn, sem
fluttu til Bandaríkjanna um
miðbik 18. aldar voru forvígis-
i menn í frelssibyltingunni þar.
j Innflytjendur frá írlandi á 19.
j öld áttu sinn mikla þátt í iðn-
i byltingunni í Bretlandi og
S Bandaríkjunum. En afleiðings
hins mikla fólksstraums frá Ir-
landi er sá, að íbúatalan er nú
aðeins fjórðung úr milljón
meiri en hún var 1780, en á
sama tíma hefur íbúatala Bret-
lands sjöfaldast og Bandaríkj-1
nna 30-faldast.
Straumurinn minnkar
ekki.
Og hér er um stöðugan straum j
að ræða. Hann minnkar ekki.
Fyrir fáum mánuðum sagði j
I þingmaður í ræðu í neðri mál-
stofu brezka þingsins, að 40,000
manns frá írlandi hefði komið
til Bretlánds árið 1958. Þar sem ;
útflutningurinn mun hafa ver-1
ið svipaður allt frá byrjun sið-
ari heimsstyrjaldar, má ætla að
um 700.000 manns frá Eire
(írska lýðveldinu) hafi sezt að
í Bretlandi á þessum tíma.
Bætið svo við fólkinu, sem-kom
frá „greifadæmunum sex“
(Norður-Írlandi) og þeim sem
fluttust til Á,stralíu. Nýja Siá-
lands og Kanada og fleiri landa,
og nrun þá láta nærri, að a. m.
k. 1 milljón manna hafi flutt
frá írlandi seinustu 15—20 ár.
Norður-írland.
Nákvæmar tölur eru ekki
fyrir hendi um fólksflútning
frá Norður-írlandi til Bret-
lands, þar sem N. í. er hluti
hins Sameinaða konungsríkis
(United Kringdom) og fólks-
flutningar milli N.-í. cg Bret-
lands því taldir til innanríkis
fólksflutninga.. En það er gisk-
að á, að milli 6000 og 11 þús.
manns flytji frá Norður-írlandi
árlega til Bretlands og samveld
islandanna. Það er t. d. kunn-
ugt. að 30.000 manns frá Ulster
hafa sezt að í Ástralíu frá því
árið 1946. Þrátt fvrir þetta vex
íbúatalá Norður-írlánds svo,: að
það veldur stjórninni á Stor-
inont nokkrum áhyggjum,' og
sumir leiðtogar þar segja, að
,,ef ekki væri vegna hinnar eðli
legu fjölgunar væri atvinnu-
leysisástandið ekki mjög slæmt
viðureignar“. Hinsvegar fer
fólkinu í Eire svo mjög fækk-
andi, að allir hafa áhyggjur af
nema Dail Eireann.
Það eru göðar atvinnuvonir,
sem valda, áð írar flýkkjast' til
Bretlands, og meiri félagsleg
hlunnindi er um að ræða (eink-
um horfir því svo við fýrir inn-
flytjendur frá lýðveldinu). Og
slík aukin híunnindi eru raiin-
veimlega launaunnbót.’ Ekki
virðast þó ríkisstjórnir,' hvorki
’í Dublin eða á Stormont, hug-
leiða þeSsa hlið’rriálsins.’ >
■ - -..........X . ..;r
Framh. á 9. síðu.