Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 6
ví SJB Miðvikudaginn 27. janúar 1960 WMSMM D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Visii kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. ítitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrax skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Urslitin í Dagsbrún. Það var ekki við öðru að búast en að kommúnistar þættust hrósa miklum sigri í stjórn- arkosningunum, sem fram fóru í Dagsbrún á laugardag og sunnudag. Eins og sagt var frá hér í blaðinu, fengu þeir um tvöfalt fleiri at- kvæði en lýðræðissinnar og öllu meira fylgi en í kosn- ingunum síðustu, og þar af leiðir vitanlega, að þeir reyna að telja sjálfum sér og öðrum trú um, að þeir hafi unnið stórsigur. Allir vita, hvernig kommúnist- ar beittu sér í kosningahríð- inni og hvaða áróður þeir höfðu fyrst og fremst í frammi. Þeir slógu fram fullyrðingum um væntan- legar tillögur ríkisstjórnar- innar í efnahagsmálum og sögðu, að þær gengju ekki út á annað en að skerða kjör verkamanna, sem minnst bera úr býtum og mega ekk- ert missa af kjörum sínum. Þessu hafa koritmúnistar nú haldið i'ram um nokkurt skeið, án þess að hafa hug- mynd um i hverju tillögur stjórnarinnar eru fólgnar. Þeir hafa engan áhuga fyrir þessum tillögum, því að þeir hafa engan áhuga fyrir því, að hér verði hægt að koma á nokkru jafnvægi og losa þjóðina úr þeim erfiðleikum, sem við er að stríða. Þótt kommúnistar telji sig hafa unnið glæsilegan sigur í Dagsbrún, er ekki þar með sagt, að hann endist þeim lengi. Þeir hafa enga trygg- ingu fyrir því, að þeir menn, sem þeim tókst að blekkja til fylgis við sig með því að búa til og segja þeim skrök- sögur um tillögur ríkisstjórn- arinnar, verði andvígir þeim tillögum, þegar þær verða lagðar fram. Það er miklu frekar ástæða til að ætla, að margir verkamenn, sem kusu kommúnista í Dagsbrún, af því að þeir eru sjálfir heiðar- legir menn og gera ráð fyrir, að kommúnistar sé einnig heiðarlegir í áróðri sinum,| snúi baki við þeim, þegai-| þeir frétta um fyrirætlanir j ríkisstjórnarinnar og þykist vondslega blekktir. Þessi sigur kommúnista verður því ^ vafalaust skammgóður verm- ’ einmitt einkennzt af þeim, ekki að gleyma því þegar í stað. Þeir mega einnig rnuna það, að þetta er ekki í fyrsta skipti, sem kommúnistar viðhafa, blekkingar í áróðri sínum, því að hingað til hefir hann| einmitt einkennzt af þeim,! þær verið bæði uppistaða og ívaf. En þeir menn eru sann-^ arlega leiðitamir, sem geta látið blekkjast þannig ár frá ári, og ólíkir eru þeir öðrum Islendingum, sem þykjast geta hugsað fyrir sig og far-j ið eftir þeim niðurstöðum, sem þeir hafa komizt að. linaðurinn á vergangi ntiðað við tandbúnað og sjávarútveg. Þjóðinni hagkvæmast að skapa jafnrétti milli atvinnuveganna. Almennur fundur var hald- j en skapa þyrfti atvinnuvegun- inn í Félagi íslenzkra iðnrek- um sem mest frelsi með sem j enda s.I. laugardag. Formaður félagsins, Sveinn B. Valfells, setti fundinn og bauð gesti félagsins velkomna, en þeir voru: Bjarni Benedikts- son, iðnaðarmálaráðherra, Kjartan Thors, formaður Vinnu veitendasambands íslands, Björgvin Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri þess, Björgvin Frederiksen, forseti Landssam- bands Iðnaðarmanna og Bragi Hannesson, framkvæmdastjóri þess. Fundarstjóri var Kristján Jóhami Kristjánsson, forstjóri. Formaður F.f.I. Sveinn B. Valfells, flutti ítarlegt erindi um störf félagsins nú í vetur, framtíðarhorfur og ræddi auk þess ýmis sérmál, sem leysa þyrfti iðnaðinum til hagsbóta. í upphafi máls síns ræddi minnstri íhlutun framkvæmda- valdsins. Fyrirhugaðar ráðstaf-. anir ríkisstjórnarinnar í efna-1 hagsmálum miðuðu að sköpun frjálsræðis, þannig að hver at- vinnuvegur geti sýnt hvers hann raunverulega er megnug- ur. Þetta hefði gefist vel í öðr- um löndum. Ráðherrann ræddi því næst um skattamálin. Skattakerfinu þyrfti að breyta, en breytinguna yrði svo að meta að verðleikum, þegar tækifæri gæfist til að byggja upp fyrirtækin fjárhagslega. Ráðherrann sagði að aldrei hefói verið reynt að undirbúa almennar efnahagsaðgerðir jafn vel og nú. Hefðu færustu menn lagt sig þar alla fram og sam- ráð verið haft við alþjóðastofn- anir og sérfræðinga þeirra, enda hafa þær af mikilli reynslu að formaður um gjaldeyris-og inn- mið]a Þekking Qkkar á efna. ■ f™ní"!!?ál ,°g eÆ£'lelka’>agSmálunum hefði'aukist mik- ið á síðari árum og væri því! hægt að sneiða hjá ýmsum örð- sem alltaf er þar við að etja og leysa þarf á viðunandi hátt. I Einnig ræddi hann um skatta- málin og þá sérstaklega stór- eignaskattinn og söluskattinn. Taldi formaður 9 % söluskattinn á meðal þeirra óheillavænleg- ustu ráðstafana, sem gerðar hefðu verið gagnvart iðnaðin- um, þar sem hann kæmi mjög ugleikum, sem áttu sér stað við: efnahagsaðgerðirnar 1950. Mundi þetta ekki sízt koma iðn- i aðinum til góða. Ráðherra drap [ þessu næst á innflutningsmál, og lánsf jármál. Kvaðst hann | hafa í huga að fá nefnd, sem’ starfar að athugun á endur misjafnlega niður á aðila, væri | kaupum iðnaðarvíxia> það verk-: óréttlátur í framkvæmd drægi úr samkeppnishæfni fyr-; irtækjanna. Þyrfti því að breyta honum eða leggja hann niður. Einnig væri nauðsynlegt að taka tekjuskattskerfið til nánari at- hugunar og úrbóta. Þessu næst ræddi formaður- inn um lánsfjárþörfina. Sagði hann að stofnlánasjóður iðnað*- arins, Iðnlánasjóður, næmi nú og i efni í hendur að athuga víðtæk- ari lausn á lánsfjármálum iðn- aðarins sérstaklega eflingu Iðn- lánasjóðs eða aðra hliðstæða ráðstöfun. Ráðherrann sagði, að auka þyrfti menntun og fræðslu, því annars myndum við dragast aftur úr. „Með notkun gáfna og dugs getum við orðið bezt- og jafnmenntaðasta þjóð í samtals um 10 milljónum króna ! heimi« Þar með gætum við Norbmenn grátt Eeiknir. og' auk þess væru hráefna- og afurðavíxlar iðnaðarins ekki endurkeyptir af Seðlabankan- um. Væri iðnaðurinn því sem næst á vergangi miðað við landbúnað og sjávarútveg, sem hafa stofnlánasjóði að upphæð nær 600 milljónir króna óg endurkeypta víxla nær 900 öðlazt beztu fáanlegu lífskjör. I Að lokum sagðist ráðherrann 1 reiðubúinn að vinna að lausn j mála þeirra er iðnaðinn varð-} aði og kvaðst treysta því, að iðn- j rekendur litu með skilningi á störf hans. Fundarmenn beindu ýmsum Þær fregnir hafa borizt hingað, að norskir fiskimenn hafi orðið illa úti af völdum brezkra og þýzkra togara- manna fyrir skemmstu. Hafa erlendir togarar siglt fram og aftur um svæði þau, þar sem norskir fiskimenn hafa lagt net sín, og hefir þetta haft í för með sér gífurlegt tjón, svo að sumir geta vart undir risið. Þetta gefur Norðmönnum bend- ingu um það, að fiskimið þeirra verða ekki látin af- skiptalaus af erlendum tog- urum, fyrri en þau eru inn- an stærri landhelgi en Norð- menn hafa nú, og þeir geta jafnframt stuggað við þeim, sem kunna að hafa hug á að stunda veiðdþjófnað. Það er þess vegna ekki út í hött að ætla, að þeim. sem vilja 12 mílna landhelgi við Noreg, vaxi fylgi við þetta, og norska ríkisstjórnin líti á þetta sem nokkra ábendingu, að því er varðar afstöðu j hennar til þessa máls að und- anförnu. Óðum líður að því. að ráðstefn- an um réttarreglur á hafinu komi saman, og við vitum, að Bretar efndu til leyniráð- stefnu ekki alls fyrir löngu . til að búa sig og sína vini undir hana — eða þá, sem þeir telja sér hlynnta. ÞessJ hefir ekki verið getið, að höfuðandstæðingar Breta í þessu máli hafi talið rétt að efna til fundar um afstöðu sína, en vonandi verður það þó einuga, samstillt fylking, sem fram kemur á ráðstefn- unni, þegar þar að kemur. j Bardaginn verður sjaldnast of vel undirbúinn, ekki sízt j þegar gamlir refir eru ann- ars vegar. spurning'um til ráðherrans, sem milljónum króna auk þess, sem svaraði Auk þess flutti þeir hafa á oðrum peninga- Björgvin Frederiksen, forseti markaði, en þaðan hefur iðnað- Landssambands iðnaðarmanna avarp. Fundurinn sóttur. var mjög fjöl- urmn mest allt sitt lánsfé „Okkur hefur tíðum fundizt stjórnarvöldin vanmeta þýð- ingu iðnaðarins í efnahagslífinu og þar af leiðandi ekki skapað honum sömu vaxtarskilyrði og hinum aðalatvinnuvegunum“. Að lokum sagðist formaður treýsta því, að núverandi rík- isstjórn mundi stuðla að því að leysa vandamál iðnaðarins með því að skapa jafnrétti á milli atvinnuveganna, enda mundi það reynast þjóðinni hag- kvæmast þegar til lengdar léti. Þessu næst tók Bjami Bene- diktsson, iðnaðarmálaráðherra, til máls. Ræddi hann fyrst um'Jón Kr. Gunnarsson, þýðingu atvinnustéttanna. M. j útgerðarmaður í Hafnarfirffi, a. að við þyrftum að lifa í sam- hefur keypt hluta af frystihús- félagi, þar sem við getum í sem inu í Garði. Hinn kunni út- j fyllstum mæli notið arðsins ai' gerðarmaður Finnbogi Guð- j starfi hinna ýmsu stétta. Ráð- mundsson í Gerðum hefur rek-[ herrann taldi að iðnaðurinn j ið fi'ystihús þetta frá stofnun j hefði oft verið beittur ranglæti, þess. Jón hefur gert út nokkra j Úr fiskiðnaðinum — F>h af 2. síðu. Meðan ekki er eitthvað gert erum við að bjóða heim hætt-: unum og þroun undanfarinna ára getur orðið afdrifarík fyrir j íslenzku þjóðina. „Naiistinni berast pantanir". Einn af lesendum Bergmáls hefur óskað birtingar á eftirfar- andi: ,Eg las fyrir nokkru frétta- klausu í dagblaði hér í bænum, sem birt var undir fyrir'sögninni „Agnar að snæðingi“, og er þar sagt frá þorramatnum, sém Naust hefur á boðstólum. ■— Nú er Naust hvorugkyns orð, eins og allir ættu að vita, en blaðamaðurinn, sem klausuna skrifaði, hefur lært skakkt, og segir: Naustin hefur haft þenn- an sið .... Naustin byrjaði að bera hann á borð og Naustinni eru farnar að berast pantanir. Alls er talað um Naustina 4 sinnum í stuttri klausu um veit- ingastað, sem heitir Naust, en Naust er hvorugkynsorð, ekki kvenkynsorð. Sennilega hefur ungum og óreyndum blaðamanni orðið þessi mistök á, þvi að ekki verður séð að fréttin sé aðsend, og skal þó ekkert um það fullyrt. Ekki er ég að minnast á þetta hér af neinum illvilja í garð þess blaðs, er fréttina flutti (Alþbl), né blaðamannsins, en svona mis- tök eru vægast sagt lítt afsakan- leg og leið, og svona mistök verð- ur að leiðrétta. Tel ég og, að blaðamenn geti ekki kvartað und an gagnrýni, þegar starfsmönn- um þeirra verður svona á í mess- unni. Jafnframt skal játað, að það er mjög algengt, að þvi er virðist, hér í bæ, að tala um Naústina, en ekki Naustið, sem vera ber, en blöðin verða að vera til fyrirmyndar i þessum efnum. Bjúgan og- b.júgurinn. Úr því að ég fór á stúfana vildi ég minnast örfáum orðum á ann- að orð, sem mjög fáir beygja rétt, að þvi er virðist. Bjúga er hvorukynsorð —: í fleirtölu bjúgu. En í sölubúðunum biðja menn um „tvær eða þrjár.bjúg- ur“ eða jafnvel ,,bjúg“. einn eða fleiri, en bjúgur er karlkyns orð og merkir ailt annað, eins og all- ir ættu að vita. Móðurmálsþættir. Eg vil að lokum segja þetta: Móðurmálsþættir bæði i blöðum og útvarpi, eru þarfir, en ég held, að mest þörf sé á þáttum um málvillur og bögumæli, þ. e. þætti til að leiðrétta slíkt, þætti sem jafnframt væru til hvatning- ar um bætta málsmeðferð. Hinir frgeðilegu þættir um uppruna orða, sjaldgæf orð o. fl.. eru ennig fróðlegir og gagnlegir. — R.“ Ath.: Bergm'.l er R sammála um, að réttmætt sé að gera kröf- ur til blaðanna um, að vandað sé til málsins á þeim eins og frek ast er unnt, og efast ekki um einlæga viðleitni í þá átt, þótt ýmsum geti orðið á i messunni og þá einkum, er öllu verður að hraða. Hitt er svo augljóst, að það má ekki nota til afsökunar, heldur verður markið að vera mikill vinnuhraða samfara vandaðri málsmeðferð. Blaða- mennskustarfið hefur reynzt mörgum góður skóli í meðferð málsins, en því betur standa menn að vígi. þegar slíkt starf er hafið, að -undirstaðan sé traust. Mætti um það margt segja, en það yrði of langt mál, ef það væri rætt frekara í dag. — 1. báta frá Hafnarfirði, þar sem hann hefur haft umfangsmikla saltfisk- og skreiðarverkun undanfarin ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.