Vísir - 27.01.1960, Side 9

Vísir - 27.01.1960, Side 9
Miðvikudaginn 27. janúar 1960 9 VÍSIR Irar fíytjast úr Eandi — franth af Afstaðan í It síðu. Eire. Hún virðist löngu orðin sú, að þetta sé ein af þeim byrðum sem þjóðin verði að bera, en kirkiurnar ieiðtogar, bæði ka- ■þólskir og mótmælendur líta á mflvtjendur sem trúari'nnar boðbera í öðrum löndum. Og ■ekki þarf að draga í efa a. m. k. að það er vegna fólksflutning- " anna frá Irlandi framar öðru. að nú eru um 3 milljónir ka- 'þólskra manna á Bretlandi, en samt er það nú svo, að mjög oft hevrast raddir um lítinn trúarlegan áhuga marga, þegar þeir eru komn.tr að heiman, þar sem viðiar kirkjunnar voru traustari heima en í nýja land- inu. — Svo virðist sem á- huginn heima fyrir sé mestur að því er varðar peningana, er innflytjendurnir senda heim. í Ulsfer er sú skoðun stöðugt við lýði. að útflytiendur þaðan séu merk isberar brezkra lífsvenia í sam- veldislöndunum, sem þeir setj- ast að í, og er nokkuð til í þessu, og í Ulster líta stiórn- málamenn og ráðamenn ýmsir á útflutninginn þeim augum, að hans vegna séu byrðar af tmldum atvinnuleysis miklum mun léttari en þær ella væru. Jafnvel hagfræðingar á borð við Sir Roland Nugent og Thom as Wilson prófessor hafa lagt á þetta mikla áherzlu. Heim aftur? En nnrdu nú ríkisst.iórnirn- ar á írl.indi vilja útflvtjend- urna heim aftur — og hverjar afleiðingar mvndi það hafa. ef þeir færu að koma aftur í stríð- um straumum? Ef nú ríkis- stiórnirrar hafa engar áhvggi- ur eða litlar af útflutningum. eins o^ auglióst virðist. hafa þær þá “kki áh'^ggiur af bví, ef stráumnrinn beindist aftur til írlands? En betta gæti vel kom- ið fyrir. ef atvinnulevsistíma- bil rvnni aftur unn á Bretlandi. Minna má á. að 19S8 komu 3000 írar heim aftur frá Br°t- landi. \-°cfna þ^ss að þeir urðu at'-:nnulausir. Verkamaður frá N.-I., s»rn er afvinnulaus. faer sama at'-innu1evsisstvrk heima og á Brgtlandi. svo að hann er í raunirini betur settur heima. sé hann a.tvinnuiaus, og fiöl- skvlda hans þar. Hann losnar auðsæileea við ýmis-útviöld meðan hann er atvinnulaus. við að fara heim. Revnslan undangenain 30 ár sýnir að þeear atvinnulevcj »r á Hrofi eykst það líka á N.-í. — Stiórn- Brúðan brann. Slökkviliðið var snemma í morgun, kl. 7,49, kallað að Langholtsvegi 158, þar sem verzlunin Toledo er til húsa. Hafði þar kviknað í sýning- arbrúðu í glugga verzlunarinn- ar, en hún er knúin með raf- magni. Hafði brúðan fallið um koll, og brunnið að mestu, er slökkviliðið . kom á vettvang, og reykur hafði farið um alla vei'zlunina og valdið þar tölu- vei-ðum skemmdum. Var strax slökkt í brúðunni, og urðu ekki fi’ekari gkemmdir af. in á Stormont er ekki, hvernig sem á málin er litið, líkleg til að hvetja verkamenn, sem flutt hafa burt, til að koma heim. í lýðveldinu gæti stjórnin orðið að horfast i augu við sömu eða svipaða erf iðleika. Kænxu útflytjendur heim aftur gætu erfiðleikai-nir og orðið stjórnmálalegs ekki síður en efnahagslegs eðhs. Flestir írar á Bretlandi kjósa með Vei'kalýðsflokknum. Þeir myndu halda áfram að aðhyll- ast róttæka stefnu, er heim kæmi, svo fremi að þeir yrðu þá að horfast í augu við at- vinnuleysi. Hins minni líkur fyrir atvinnuleysisstyrkja og ann- arra félagshlunninda en í lýð- veldinu, m. ö. o. það, sem dreg- ur úr áhyggjum valdamanna í lýðveldinu veldur valdamönn- um í Ulster áhygg.jum. Kannske það komi sér vel fyrir stjórnmálamenn bæði í Belfast og Dublin, áð enn í dag sem á 18. og 19. öld, flytur úr landi margt manra; sem vill ekki una þeim skilyrðum sem við er að búa, og mundi kryfjast róttækra umbóta, ef það væri kyrrt heima, og með brótt- flutningi sínum stuðla að því, að atvinnuleysismálin eru vii’j- ráðanlegri. Þeim hlýtur því að vera það gleðiefni. að Bretland, samveldislöndin og Bandaríkin vegar eru j eru velmegandi og geta enn tek endurkomu: ið við innflvtjendum frá íi’landi útflytjenda til lýðveldisins,! vegna þess að þeir njóta hærri eins og á liðnum áratugum og öldum. ToiiHny MaiiviSle hinn bandanski kvongast í II. sinn. MÍB*ektífs-rt?£ni& ivéistfp* þýzlk imiBiveiðsltistséikfu. Bandaríski milljónarinn byggi til ágætis mat, drykki Tommy Man\TIle skrapp inn í ekki og væri ekkert gefin fyrir ráðhús New York-borgar hérna j skemmtanalíf. Og hann bætti á dögunum til þess að ná sér í j því við, að þýzkar stúlkur væru giftingarleyfi — hið ellefta — I aldar upp til þess að annast vel en fyrir vali hans í þetía sinn um eiginmenn sína. Tommy hafði orðið 20 ára gömul, þýzk framreiðslustúlka. Endurbóta þörf á togara- útgerð Breta. Ándsíð Ireta á erlendum flskisnönnism Jiarf ab kverfa. Brezk togaraútgerð hefir ekki freðfisk á erlendan markað en gengið vel undanfarið. Kostnað- norskir fiskimenn komast yfir ur við útgerðina hefir aukizt, en1 að veiða sjálfir. Norðmenn veiðin minnkað. Þessi öfugþró-! myndu fúsir til að hagnast af un hefir verið til umræðu í! því að frysta fisk fyrir Breta, brezka þinginu nýlega í sam- bandi við stofnun Frhærzlunar- bandalags Evrópu og þátttöku Bretlands í þeim samtökum, einkum að því er varðar stór- aukin kaup Breta á freðfiski fi'á Norðurlöndum. í sambandi við hallarekstur brezkra togara er ástæða til að bénda á endur- bótaþörf, að því er snertir með- fei'ð og dreifingu fisks í Bret- landi. Þörf er fyrir bættar og auknar hraðfi'ystiaðferðir, með- al annars með því að reisa ný og vönduð fiskiðjuver heima fyrir í landinu. Þetta myndi þó taka langan tíiria. En exTend veiddan af brezkum fiskimönn- um. íslendingar leggja einnig mikla rækt við að auka og efla fiskiðnað sinn. Fremur en að koma upp dýrum fyrirtækjum hima fyrir, ættu Bretar að hag- nýta tækifærin til samvinnu við erlendar þjóðir eftir föngum. Brezk andúð gegn erlendum fiskimönnum þarf að hverfa, og í samvinnu við önnur aðildar- ríki að samtökum „ytri land-'sinn gerði grein fyrir hinum anna sjö“ væri hægt að koma! mörgu hjúskaparævintýrum upp vel skipulögðum og heil- sínum með þeim ummælum, að varð ástfanginn í henni í mat- stofu í Nevv York, þar sem hún vann, og ástin kom yfir hann „milli súpunnar og fiski'éítar- ins“. Og áður en. máltíðinni lauk hafði hann fengið Christine til að fallast á að vera um hríð gestur á sveitarsetx'i hans á Long Island, til þess ,að þau gætu kynnst. Svo greiddi hann farið fyrir hana heim til Þýzka- lands, því að hún vildi ræða málið við foreldra sína og fá samþykki þeirra, hvað hún fékk og kom svo aftur. Manville er sagður hafa greitt fyrrverandi konum sínum samt. 1.4 millj. dollara, er hann skildi við þær eða þær \Tð hann. Manville ætlaði að gefa Christine Ijómandi fallegan demantshring, er þau opinber* uðu, en hún kaus hpldur „búnka af hlutabréfum11. Annars segir Christine, að séi’ geðjist vel að Tommy, þi-átt fyrir aldurinn, því að hann sé glaðlvndur og laglegur. M. a. o. Christine gift- ist 17 ára rakara í New- York, en þau skildu. Hún er fyrsta dökkhærða stúlkan. 1 sem Tommy gengur að eiga. Áður leit hann ekki við nerna Ijós- steyptum iðnaði í þessari fram- leiðslugrein. Fi'éttabréf um fiskiðjuver ættu að geta komið hér til hjálpar. Noregur hefir t.| skv. Tlxe Financial Times d. aðstæður til að búa íneiri; des. 1959). efnahagsmál 12. Hún heitir Christine Ei’dlen frá Riedenheim, Þýzkalandi. Brúðkaupið átti fram að fara n. þ. m. - Manville, sem oitt | h^röum. j)Eg held aS þelta fari vel,“ segir Christine, „vegna þeirrar miklu reynslu som Tommy, hefur og þeirrar litlu reynslu, sem eg hefi.“ hann „væri svo hræðilega ein- mana, þegar hann væri ekki kvæntur,“ sagði við fréttámenn, að hann hefði orðið hrifinn af Christine af því, að hún væri vinnustúlka, heimakæi', og Smáaugíýsingar Vísfs eru vínsæbstar. ansty eftla* þessu? Þann 4. apríl 1952 varð Hastings Ismay lávarður fyrsti framkvænxda- stjóri Norðiir-Atlantshafsbandalagsins (NATO), þeýar bessi fjórtáu þjóða sanitök minntust þess, að bau höfðu verið stofnuð þrem árum áður. Staða Isniays lávarðs, sem sett var á laggir, til þess að bandalagið yrði styrkara eftir en áður, gerði ha.xn að stjórnar forseta bandalagsins, en í henni sátu fastafuJI- túar aðildarríkjanna. Þe?ar Ismay lá- varður Iét af störfum árið 1957, þótti mönnum, að hann hefði unnið gott starf í þágu bandalagsins, en eftirmað- ur hans varð Paul-Henri Spaak hinn belgíski. Fyrir tveim til þrem áratugum var engin skautamær eins fræg og Sonja ílenie. Ilún var aðeins tíu ára gömul, þegar hún varð í fyrsta skipti meistnri í listskautahlaupi, og aðcins 15 ára gama'li tókst hcnni að vinna hesmg- meistaratitilinn. Honum hélt hún síðan í tín ár samfleytt. Sonja Henie varð einnig sigurvegari á Ólympíuleikunum 1928, 1932 oy 1936, en s'ðxxst ncfnda árið tók hún há ákvörðun að gera skautahlaup að atvinnu sinni. Lélc hun síðan í mörgum kvikmyndum og sýndi listir sínar. Hún kostaði sjálf mynda- íökúrnar og' græddi óhémjufé á mynda- leigunni. Þessi myaid er tekin 1930. John P. Stapp undirofursii 1 flugher Bandaríkjanna, setti met - hraða á landfarartæki, begar rakettusleði sá, sem flugherinix hafði látið srr-ða til allskonar rannsókna, náði 632 mílna (yfir 1000 km.) hraða með honum í þ. 10. desember 1954. Sleðmn, sem vegur 2000 pund og rennur á teinabraut, náði fullúm hraða á 5 sekundum, en var síðan stöðvaður á hálfri annari, svo að Stanp varð fyrir átaki, sem var hvorki meira né minna en 35 sinnum rneira en þyngdaraflið. Síðan hefur tek- izt að láta sleðaun fara með meiyx en 3000 km. hraða, en eliki hefur máður verið í honum bá.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.