Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 27.01.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. janúar 1960 Vf SIR 7 Hverjum einstaklingi sem ferðast þarf frá einum stað til annars innan höfuðborgarinnar þykir mikið undir því komið að géta lokið þeirri ferð á skemmst um tíma. Hver minúta sem fer til að komast milli heimilis og vinnu- staðar skilur eftir að sama skapi skemmri tima til starfs eða hvildar. Hagsmunir þjóðfélagsins af því að umferðin sé greið og án tálmana eru miklir sem stafar af því hve margir einstakling- ar taka jaátt í henni. Engar ábyggilegar tölur eru til sem sýna hve mikil hreyf- ing eigi sér stað á götum borg- arinnar dag hvern, en þeim borgarbúum fer fjölgandi sem ferðast 20—30 km. og verja til þess á aðra klukkustund dag- lega einungis í sambandi við atvinnu sína. Vinnukraftur alls þessa fólks er dýrmætur og því er hver óþarfa töf sama og þjóðfélag- inu glataðir fjármunir. Ekki er þó nægilegt að unnt sé að komast greiðlega eftir götunum, nema það sé hægt án þess að af því hljótist slys. Þeir, sem fyrir slvsum verða, glata fleiri eða færri vinnu- stundum. Það er einnig tjón þjóðfélagsins í heild en þó eru þær vinnustundir. sem betur fer aðeins brot af öllum þeim kostnaði vinnu og efnis sem bifreiðaverkstæðin láta í té við að bæta úr skemmdum á bif- reiðum vegna árekstra. Bætur vátryggingarfélaganna af þeim sökum nema milljónum króna árlega og margir einstaklingar verða þó að bera tjón sitt sjálf- ir. Þjóðfélagið væri vissul. betur statt ef þessir fjármunir spör- uðust og orkunni i stað þess beitt að öðrum framleiðslugrein um. Því fjölmennari sem borgin ver^ur þeim mun brýnni verð- urnauðsyn þess að gera umferð- ina sem .r/reiðasta og áhættu- minnsta. - Að því marki vinna margir aðilar, hver á sínu sviði, og nokkrir. sameiginlega, þar sem þörf er á. Löggjafinn. Lög varðandi umferð er grundvöllur þeirra reglna, sem borgararnir verða að fylgja í samskiptum sínum á götum og gangbrautum. Mikið veltur á því að ákvæði laga séu skýr og einföld og samrvmist þeim þörfum sem breytilegar aðstæð- ur í þjóðfélaginu skapa hverju sinni. Fram til ársins 1958 voru í gildi lög um umferðarmálefni er ekki fullnægðu þessum skil- yrðum, og var það til stórtjóns, þvi að lagákvæði sem að mati meiri hluta borgaranna eru úr- elt, eða ekki i samræmi við réttarmeðvítund þeirra af öðr- um ástæðum, valda virðingar-1 leysi borgaranna fyrir öðr- um lagaákvæðum, þó réttmæt séu. Umferðariög þurfa að vera þannig, að ákvæði þeirra séu' að beztu manna yfirsýn nauð- synleg og réttmæt. Því aðeins verður þeim fylgt i framkvæmd af meginhtut borgaranna. Eng- in lögregla er svo öflug að hún fái haldið uopi til fullnustu umferðarreglum sem ekki sam- rýmast réttarmeðvitund meiri- hluta borgaranna. Sérhver tilraun i þá átt mæt- ir andúð borgaranna og er sóun á verðmætu vinnuafli löggæzl- unnar. Lagasmíð um umferðarmál verður því að vanda. Umferð- arlög sem auðvelt er að skilja og almenningur telur skynsam- leg að lokinni hlutlausri, ræki- legri athugun, hlýtur hylli borg borgurum sé ánægja að fylgja þeim og setji metnað sinn í að gera rétt. Þegar svo er getur löggæzl- an betur einbeitt sér að þeim fáu sem ekki skilja, ekki nenna að læra og kæra sig kollótta um að fylgja umferðarreglun- um. í annan stað er nauðsynlegt í framkvæmd. á sanngirni og skilningi, en hinu má ekki gleyma að verkefnið er oft erfitt og lögreglumenn- irnir ekki fremur en aðrir full- komnir á öllum sviðum. að vægilega sé á slíkum brot- um tekið er það kemur til af- skifta héraðsdómara h'eima fyr- fr. iÉg er þeirrar skoðunar að Margir lögregluþjónar eru j meginorsök þess hve margir mjög áhugasamir um umferð- armál og hafa ýmsar tillögur þeirra til breytinga í umferð- inni reynzt til mikilla bóta. Nýlega hefur komið fram op- inberlega sú skoðun að hér Umferðarstjórn á gatnamót- aranna, er fylgja þeim án þess að löggæzlan sé sem einföldust j ætti að taka upp fyrirkomulag að löggjæzlan þurfi að beita j um með umferðarljósum er sem þekkist erlendis, að veita kærum úr hófi fram. mjög til bóta, og leysir af hólmi lögreglumönnum sektarvald fyr VALGARÐ BRIEM, HDL.: Fyrri hluti HOFUÐ BORGINNI Innan- sérhvers þjóðfélags eru til annarra verkefna dýrmætan 1 ir minniháttar umferðarbrot, menn sem finnst allar reglur starfskraft lögreglunnar. þannig að þeir geti sektað veg- og reglurnar um þá hafa mjög stuðlað að því að gera löggæzl- una einfaldari og afkastameiri. rangar, stefnt gegn sér og sjá lög einungis út frá sínu eigin þrönga sjónarhorni. Vel gerð umferðarlög fá enga náð fyrir þeirra augliti. Fátt er jafn nauðsynlegt al- menningi og það, að umferðar- reglur megi finna á einum stað i svo að þeij- sem vilja læra þau : og fylgja þeim geti á sem auð- veldastan hátt fengið yfirlit: um gildandi lög. Einnig á þessu sviði var mis- brestur fram til ársins 1958. Þá voru í gildi umferðar- lög frá 1941, bifreiðalög frá sama ári með fjölmörgum síð- ari breytingum. Umferðarlögin, sem Alþingi samþykkti 22. apríl 1958 voru mikill fengur fyrir alla þegna þjóðarinnar. Vel byggð, skýr, einföld hverjum sem nennir að lesa þau með athygli og sam- einuðu í einn bálk öli umferð- arlög sem áður voru dreifð. Að sjálfsögðu er ekki hægt að gera umferðarlög svo tæm- andi að þau nái til allra umferð- stuðlar að sama marki armálefna og gera þau því ráð I nefnt „disk“-kerfi. fyrir reglugerðarákvæðum um fjölmörg efni. Eru nokkrar þeirra reglugerða þegar gefnar út, þ.á.m. reglugerð um um-1 borgarinnar verður að hafa sér Stöðumælarnir í mi&borginni' farendur strax og brotið er framið og á þeim stað. Talið er sú aðferð yrði lík- legri til þess að draga úr um- 1 Frakklandi hefur verið tek- ferðarbrotum en leáðbeiningar ið upp nýtt kerfi sem mjög og áminningar sem lögreglu- menn geta nú einungis beitt, brjóta umferðarreglurnar vís- vitandi sé sú, að refsingarnar fyrir slík brot séu allt of vægar. Á ég þar ekki við lögboðn- ar refsingar og sviftingu rétt- inda fyrir ölvun við akstur, en þær eru mjög stranar. Hitt er skaðlegra að kærur fyrir almenn brot á umferðar- . reglum eru venjulega afgreidd- ar með sátt um svo smávægi- legar fjársektir að hinn seki man ekki til kvölds — hvað þá lengur — að hann hafi komið fyrir rétt og er þess albúinn að fremja sama umferðarbrot- ið aftur næsta dag. Lögi-eglan á að leiðbeina og áminna borgarana fyrir minni háttar brot, en ef brot er svo mikið að ástæða sé að hennar mati að kæra til sakadóms, verð ur refsingin að vera hinum brotlega minnisstæð og öðrum til viðvörunar. Tel ég skilyrðislaust að allar fésektir eigi að tvöfalda frá því sem nú er og sviftingu öku- leyfis um takmarkaðan tíma skuli beita í fjölmörgum tilfell- um, sérstaklega þegar um ítrek- uð brot er ræða. Háttsemi manna í umferðinni á þó vissulega ekki fyrst og fremst að mótast af ótta við refsingu, heldur af hugarfari sem svipar til þess er menn ef ekki þvkir tilefni til að kæra 1 - „ - , , _ fara í samkvæmi og vilja njota brotið. Þessi breyting yrði þó ekki í framkvæmd eins auðveld og sýnist fyrst í stað. Lögreglu-: Aróður og sly þjónar eru menn en ekki vélar Varn;r og borgin ekki stærri en svo að þægindanna en verða jafnframt öðrum til ánægju. margir þekkjast. Ymsir aðilar láta til sín taka j í baráttunni til að clraga úr um- Valgarð Briem. Lögreglumenn yrðu vafalaust i ferðarslvsum oft sakaðir um misbeúingu ] Lögreglan' annart ur.rT Tar, sektarvaldsins jafnvel þótt þeir j kennslu - skólum og ýmsa aðra ynnu storf s.n af mestu sam- j umferðarfræðslú. vizkusemi. Ýmsar aðrar ástæð- ur valda því að ekki hefur ver- ið talið rétt að fela lögreglu- mönnum þetta vald að svo komnu. Innheimta á götum úti kemur að sjálfsögðu ekki til greina, en vert er að íhuga hvort leysa mætti dómstóla und svo Slysavarnarfélag íslands hef- ur unnið mikið og gott starf með þrotlausum áminningum til vegfarenda í útvarpi og blöðúm og með umferðarskilt- um við vegi út úr bænum. Vátryggingarfélögin í Reykja vík hafa á margvíslegan hátt an meðfreð minnihattar brota unnið gegn umferðarslysunum með einfaldara skipulagi e.t.v. svipað því er gildir um brot á reglum um stöðumæla. Er það í stórum dráttum, þannig að sá sem leggja vill' bifreið á ákveðnu svæði mið- UmferSardómstólar. Ein áhrifamesta leiðin til ferðarmerki og notkun þeirra, | stakt spjald, sem hægt er að ’þess að halda uppi greiðri og sem hafa mun stórkostlega ' stilla inn á klukkustund og mín-' öruggri umferð er sú að lögregl- Má t.d. benda á að þau gáfu skólabörnum í Revkjavík arm- bönd með endurskini, kostuðu útvarpsþátt um umferðarmál á s.l. vori, kostuðu leiðréttingu á ljósum bifreiða í Reykjavík fyrir tveim árum. Félag ísl. bifreiðaeigenda og breytingu í för með sér á útliti | útu er bifreiðinni var lagt. | an kæri sem mest af þeim brot- Bindindisfé’lag ökumanna hafa höfuðborgarinnar og umferð ; Spjald þetta eða ,,diskur“ er um sem framin eru á umferðar- j inni um hana. Þá munu og vera sett við framrúðu bifreiðarinn- fullgerðar fleiri reglugerðir,! ar innanverða, og getur lög- reglunum, Því aðeins ber þó sú starf- m.a. ein sem mælir svo fyrir j reglumaður á eftirlitsferð þann- semi árangur að kærurnar fái j agra agila að umferðarfræðsla verði 1 ig séð hvort bifreið hafi staðið skjóta afgreiðslu fyrir umferð- skyldunámgrein í barnaskólum, j lengur en leyfilegt er á þeim , ardómstóli og hinn brotlegi mesta stað. I mjög látið til sín taka um varn- ir gegn umfer&arlsysum, ýmist ein sér, eða í samvinnu við sem verða mun hin hjálp til að draga úr slysahætt- unni. hljóti verðskuldaða refsingu. Þegar rætt er um umferðar, mál borga, eins bg Reykjavík- i _ , , ur, kemur fljótt í ljós að sá „Disk“-kerfið þykir hafa gef-: ^vi fyrr sem hinn brotlegi er aðm sem aðalábyrgðina ber og góða raun, og léttir mjög ' kvaddur til að standa fvrir máli ið eftirlit lögreglunnar með því að sinu, þeim mun áhrifaríkari ákvæði um hámarks stöðutíma | verrður löggæzlan. ! séu ekki brotin. Að fá menn til að mæta fyrir Löggæzlan: í vaxandi Reykjavík beinist starfsemi iög-' ur götulögreglan sætt ámæli í meira verk en almenningur ger- reglunnar í vaxandi mæli að fyrir að taka of vægilega á m ser ljóst. borg eins og j Hér eins og annarsstaðar hef- í 1-étti vegna umferðarbrota er i umferðarstjórn, leiðbeiningum \ umferðarbrotum sem daglega Jafnvel þeir sem mest ræða mestu getur ráðið um það hve greið og slysalítil umferðin verður er bæjarfélagið sjálft. A því hvílir fyrst og fremst að skipuleggja bæjarlandið, byggðina og umferðaræðarnar og um þau málefni hefur bæj- arráð sér til ráðuneytis skipu- og löggæzlu á götum úti í sam- j eru framin á götum borgarinn-! um umferðarmál óg skrifa, láta lagsnefnd bandi við umferðarreglur. | ar. Slík gagnrýni er eðlileg því j stundum undir höfuð leggjast í þvi tilliti veltur á miklu ! að fátt er eins Hklegt til að : mseta fyrir rétti samkvæmt að umferðarreglurnar séu skýr-1 veltja gremju löghlýðinna borg- j kvaðningu dómara. Nokkur ar, svo almenningur skilji þær, | ara og það, að sjá aðra þver- j bi'ögð eru einnig að því að öku-j bæiarverkfræðinsur annast Umferðarskilyrðin mótast j þvínæst af gerð gatnanpa j sjálfra. gatnamóta o.þ.u.l. sem vel kynntar almenningi, svo að j brjóta umferðarreglur hann þekki efni þeirra og rétt- mætar svo að öllum góðum I laust. átölu- I menn bifreiða utan af landi um- gangist umferðarreglurnar af Hún er þörf. ef hún byggist meira frjálsræði í skjóli þess Önnur. málefni umferðarlegs Frh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.