Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 4
VtSIR Mánudaginn 15. febráar- 1&60 Líkamsæfingar þykja sjálfsagðar í bandarískum skólum eins ogvíðar. Hér sést Jóna, fremst, í leikfimitma. Ef myndin prent- ast vel, ætti að sjást, að hún er með tvö armbandsúr. Annað sýnir staðartíma, en hitt mun sýna Jónu, hvað klukkan cr jafnan heima á Fróni. Jóna er að byrja að vefa stólsetu á handvefstól meðan bandarískar vinstúlkur hennar horfa á. íslenzkur gestur New York Herald Tribune. ÓEiklr kyeiþæfflr, ólíkf uppeldi — en æskan er þefm sameigínleg. Sextán ára íslenzk stúlka, Jóna Edith Burgess, Hátúni 20, Keflavík, er ein af 34 ungling- um, sem sigrað hafa í ritgerða- samkeppni New York Herald kennslu í fjórum menntaskól- um og búa á þeim tíma á heim- ilum skólafélaga sinna. Sérstak- ir smáflokkar eru ætlaðir hin- um erlendu nemendum. Loka- Tribune og heimsækir hún nú | þátturinn í heimsókninni er hin bandaríska menntaskóla í boði1 blaðsins. Tilgangur ritgerðasamkeppn- innar og Ameríkuferðarinnar er sá, að unglingar af ýmsu þjóðerni fái tækifæri til að kynnast. Erlendu nemendurnir dvelja í Bandaríkjunum í þrjá mánuði og á þeirn tíma fær hver og einn að hlýða á mikla samkoma sem New York Herald Tribune heldur 2000 nemendum í hinum stóra og glæsilega danssal Waldorf Ast- oriagistihúss í New York. Jóna Burgess hefir þegar Með þessu er síður en svet' verið að andmæla eða leggjast gegn endurreisn Flateyjar. Að- eins þess óskað að svo traust- lega verði byggt og framkvæmt, að það verði að fullum notum. Sérstök nefnd starfar nú að athugun á tiltækum ráðum við endurreisn Flateyjar. Má vænta að frá nefnd þessari heyií’ ist bráðlega. Þá eru eftir tveir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu: Múlahreppur og Gufudals-- hreppur. Þetta eru nú og hafa lengstum verið eingöngu sauð- fjársveitir. Afkoma þar hefur jafnan verið þröng, en fremur viss, enda fylgja æðarvörp og önnur hlunnindi mörgum jörð- um í þessum sveitum. Ræktun. hefur verið mjög hægfara og' búnaður allur mikið til í forn- ■ heimsótt Westrwood High1 um 5tíl. School. Meðan hún sótti skól- ann bjó hún hjá foreldrum Jo Ann Fand, skólasystur sinnar. Að vestan: Athugun á þaravinnslu að Reykhólum. Þar er mikill jarðhiti, sem er að kalla ónýttur. Skömmu eftir að Jóna Burgcss var komin til skólans, þar sem bún stundar nú nám, var haldinn fundur í hátíðasal skólans, þar sem hún sagði frá íslandi, fornum venjum, stjórnarháttum, 4 menningu og félagslífi. ísafirði, 28. jan. 1960. Austur-Barðastrandarsýsla, sem nær yfir 5 hreppa, hefur löngum verið afskipt að því er til framkvæmda tekur. Eru þar samt blómlegar sveitir og bú- sældarlegar, sem byggt hafa af- komu sína nær eingöngu á sauð fjárrækt. Svo skeði það, sem kunnugt er, að mæðiveiki kom upp í Reykhólasveit, og öllu sauðfé þar var slátrað. Fólkið hefur dreifzt eða situr heima yfir litl- um verkefnum við það sem áð- ur var. Með vaxandi ræktun á Reyk hólum og öðmm ríkisfrarhkv. þar, hafa æ fleiri Austur-Barð- strandingar sameinast um þá hugsjón, að fleiri framtíðar framkvæmdir verði gerðar á Reykhólum, sem svo verði mið- stöð Geiradals- og Reykhóla- hrepps. Er nú einkum rætt um að koma upp sameiginlegu mjólkurbúi að Reykhólum fyr- ir þessar sveitir, og um leið að taka upp aukna nautgriparækt, en minnka sauðfjáreign þegar til kemur. Eru ákjósanleg rækt- unarskilyrði víðast í Geirdaln- um og Reykhólasveit, svo skil- yrði fyrir allstórt mjólkurbú mun óvíða betri. Þaraverksmiðja- eða þara- vinnsla er næsta áhugamálið. Margir vilja og telja hana bezt setta á Reykhólum vegna mik- ils jarðhita þar, sem er að mestu ónotaður. Telja má þó víst, að aðrir staðir komi einn- ig til greina, ef í þær fram- kvæmdir verður farið, en þaraauðlegð er mikil í norðan- verðum Breiðafirði. Eru þar stórir, samfelldir þaraskógar, svo- ekki skortir hráefnið, og markaður talinn viss og góður. En framkvæmdir nokkuð kostn aðarfrekar. Má því vænta, að enn verði þar nokkur bið á, þótt undirbúningur hafi verið athugaður af sérfróðum mönn- um. Múlasveit og Gufudalssveit eru nú loks komnar í vegasam- ■ band við Vestfirði og Reýkja- vík. Eftir er þó enn að betrum. bætta margt af nýju vegunum, og þessum hreppum er sem öðr- - um, nauðsyn að fá bætta að- stöðu um margt, svo fólk hald-- ist við á jörðunum. Austur-Barðstrendingar njóta. enn ekki raforku frá rafmagns— veitum ríkisins. Það er eitt vandamálið, sem þarf að leysa. sem fj'rst. Eins og akvegasambandi er nú kornið er líklegt að viðskipti Múlsveitunga og Gufudala muni í farmtíðinni beinast- meira til Patreksfjarðar eða Bíldudals en til Flateyjar, sem var hinn forni verzlunarstaður- þessara sveita, enda lítið til'. Flateyjar að sækja eins og kom- ið er. Arn. vélaverkstæði til aðgerða á Þá hefur einnig verið tals- bátum og búvélum, gærusútun og sitthvað fleira. Er þá gert ráð fyrir, að fólk, sem að þessu kynni að vinna, hefði jöfnum höndum dálítlar landsnytjar, svo lítlar krónutekjur gætu nægt : því til sæmilegrar af- komu. Jörðin Reykhólar er ríkis- eign, sem kunnugt er. Reykhól- ar hafa marga kosti og eru vel í sveit settir. Höfuðkostur Reyk hóla er þó mikill jarðhiti, sem heita má ósnertur. Hagnýting hans gæti skapað íbúunum auð- legð og velsæld, og þeirri kröfu er að sjálfsögðu beint til jarð- areigenda. Litu Austur-Barð- strendingar svo á, að framkv. á Reykhólum hafi gengið ósköp vert rætt um iðnrekstur á Reyk hólum í smærri stíl, svo sem haegt fram til þessa, og orðið minni en vonir stóðu til. Verði ekkert aðhafst frekar innan tíð- ar óttast Barðstrendingar, að svo fari þarna sem annars stað- ar, að fólki fækki, og þessai' þú- sældar sveitir leggist í auðn hans bæði hálærður og hnitmið- smátt og smátt. Og áreiðanlega aður og sjálfsagt jafnbeztur og Fyrstu tónleikar Musica Nova. Hið nýstofnaða tónlistarfélag Musica Nova hélt fyrstu tón- leika srna í vikunni sem ieið, og voru á efnisskrá verk eftjr gömlu tónskáld og ný frá Beet- hoven til Ibert. Fyrst lék hinn nýi tréblásara- kvintett félagsins kvintett op. 71 eftir Beethoven, og fóru þá tónleikar og þessi nýi samæfði hópur strax vel af stað. Sér- staklega tókst vel þriðji kafl- inn, Menuett Quasi Allegret-to. Þá söng Kristinn. Hallsson þrjú lög eftir Hugo Wolf við Ijéð eft- ir Michelangelo. Var flutningur þolir það enga bið, að hafizt sé handa. Endurreisn Flateyjar er sameiginlegt áhugamál Barðstrendinga. Þar er svo komið, að helmingur af hinum ágætu eyjajörðum er í eyði, og heima í Flatey er flest eða allt í rústum. Þar er ekki lengur um að ræða að reisa við. heldur að skapa nýtt. Flestir tala um að setja upp útgerðarstöð í Flatey til alhliða fiskivinnslu og að ríkið leggi fram allt fé til nauðsynlegra framkvæmda. En vantar þá ekki fólkið til að vinna á bátum og í landi? Gæti ekki svo farið sem fyrr, að fé og framkvæmdum yrði á glæ kastað? Víst er að slík mál þarf að athuea gaumgæfilega. frá öllum hliðum. vandaðastur. Einleikur Gísla Magnússonar var við hæfi. Síð- an léku þeir Ingvar Jónassön og Einar G. Sveinbjörnsson Duo Sónötu op. 56 eftir Proko- fieff og gerðu því einkum ágæt tæknileg skil. Að lokum vai* verkið Trois Pieces Breves eftir Jacques Ibert, sem er eitt þekkt asta núlifandi tónskáld í Frakk landi. Tréblásarakvintettinn lék einnig þetta verk og tókst það enn betur en við flutning- inn á Beethoven í upphafi. Einkum var siðasti kaflinn, Allegro, sérstaklega skemmti- legur og vel unninn. Má sannarlega segja, a&byrj- unin haíi verið góð hjá þessum nýja félagsskap, -og er ástæða til að óska öllum til bammgju og langra lífdaga. Ó. D. B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.