Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Mánudaginn 15. febrúar 196-3 „Þá fær herra Cartella eldri þau. Þig skiptir kannske ekki miklu hvernig þá fer fyrir Rudy — en eg veit aS þú ert ekki þannig j innrætt að þú viljir gera cðrum illt. Hugsaði nú málið, og svc. skuium við tala saman á morgun." Sherlie varð fegin að ltomast burt úr stofnunni og flýtti sér 5. skrifstofuna og setti bækurnar á sinn stað og tök til á borðinu.: Án þess að lita í spegilinn og athuga hvort hún þyrfti að púðra sig, gekk hún út gegnum ársalinn og út á götuna. Loftið í Santa Lucia var of kæfandi og illkennt til þess að hún gæti hugsað skýrt þár inni. Þetta var rétt fyrir sólarlag, og niðri við fjöruna var verið aö | undirbúa einhverskonar athöfn og hópur manna og stráka í sparifötum troðust að dyrunum á einum leirkofanum og horfðUj á það sem var að gerast þar inni. Flestar vérzlanir voru lokaðar, én gatan var full af Balifólki, sem eyddi kaupinu sínu hjá götusölunum, sem gengu um og buðu fram varning sinn. Sherlie tók lítið eftir hinu morandi lífi kringum sig, hún hafði annað að hugsa. Dolores var hræðileg og tilhugsunin um að eiga að vinna meö henni, þó ekki væri nema einn dag, fyllti Sherlic skelfingu. Lík- lega hafði Dolores verio hrædd um þaö frá upphafi að Sherlie mundi ekki vilja undirskrifa samninginn og hafði reynt að slá varnagla við þvi. Og einmitt þegar hún var að koma frá mála- flúíningsmanninum hafði hún fengið vitneskju um þessi bréf frá Rudy — það bar vel í veiði. Það hefði verið gaman að neita að undirskrifa samninginn, umsvifalaust. — En þá var það Rudy, sem fyrir hvern mun vildi ná sáttum viö hinn stranga föður sinn, og sem kannske yrði úrskúfað fyrir fullt og allt út af þsssum bréfum. En kom Sherlie það eiginiega nokkuð við? Gat hann búist við að hún tæki á sig þetta erfiða mál? Var ekki réttast að hún gerði lionum greiii fyrir hinni erfiðu aðstöðu sjálfrar sín og léti hann svo sjálfan um að bjarga sér eins og bezt gengi? Og hvernig mundi Rudy takast upp ef hann ætti aö tjónka við Dolores. Hún var svo slæg að hún mundi fá hann til að telja Sherlie hughvarf, svo að hún undirskrifaði samninginn.... „Drottinn minn —.hvað er að sjá þig? Hvert ertu að fara?'1 Sherlie þvingaði sig til að brosa. „Góðan daginn, Margot — hvernig gekk veiðiferðin?" Margott stakk höndunum í buxnavasana og lagði undir flatt. „Hvað gengur að þér — gcða mín....“ Nú sá Sherlie að bæði Edward og Paul stóðu bak við Margot, svo að hún reyndi að harka af sér. „Eg hef átt svo annríkt í dag að eg varð að fara út til að fá mér hreint loft.“ „Þú hefðir mátt geía þér tóm til að fara úr barnaheimilis- íatnaðinum,“ sagði Paul hálf önugur. „Eg mundi hafa haft fataskipti ef mig hefði grunað að eg mundi hitta þig. Enginn annar hefur sagt að fötin séu ljót.“ „Þetta eru mestu öfgar hjá þér, Paul,“ sagði Margot hlæjandi. „Grátt fer vel við blá augu og hún er svo ungleg og alvarleg í þessum búningi.“ „Og aumkvunarverð,“ sagði hann. „Þegi þú, Paul. Ætlai'ðu að koma með okkur, Sherlie?“ Hún hristi höfuðið. „Eg þarf að skreppa í hús, en kannske næ eg í ykkur í bakaleiðinni." „Heilsaðu Cai'telle fi'á mér,“ sagði Paul storkaixdi. Mai'got gekk áfram milli mannsins síns og Pauls, og Sherlie flýtti sér i gistihúsið til Rudj's. En Rudy var ekki heima — herra Cartelle eldri hafði komið akandi í bifreið til að sækja hann. Sherlie var bæði móð og þreytt er hún kom aftur í Santa Lucia, og hlakkaði til að fá sér bað og hvíla sig í næði í herbei'ginu sínu um kvöldið. Dolores mundi eflaust lialda orð sín, hvað bréfin snerti, svo að Rudy var ekki í hættu ennþá. Hún snarstansaði í dyrunum, því að í fjærsta horninu í ár- salnum sátu Edward og Margot með Paul og Melissu, og voru aö gæða sér á staupamat. Hixn sneri aftur án þess að láta á nokkru bera og hélt beint inn í herbei’gið sitt, og kærði sig kollótta um hvort nokkur sæi að varirnar titruðu og tár voru í augunum. 8. KAP. Shei'lie lauk störfum sínum urn hádegi á laugardögum, aðeins einu sinni hafði Dolores látið hana vinna til klukkan 4, en í dag var svo óvenju hljótt í móttökunni að það fór í taugarnar á Sherlie. Hún hafði farið snemma að hátta kvöldið áður og lesið í rúm- inu, en eftir að hún slökkti ljósið hafði hún legið glaðvakandi og hlustað á danslögin og glaðværðina í gestunum, sem voru að skemmta sér úti á svölunum. Loks heyrði hún milda xylofonlagið, sem jafnan var notað til að bjóða gestunum góða nótt. En nóttin varð löng og óvær hjá Sherlie — hún var að hugsa um að hún átti að velja milli þess að vinna með Dolores i þrjú lög ár — eða vita til þess aö Rudy kæmist í ónáð föður síns í anixað sinn. Rudy hafði símað um morguninn og Sherlie hafði gerst svo djörf að segja honum að miðstöðin hlustaði á samtöl þeiri'a, en samt hafði Rudy endurtekið neyðai'óp sitt og sagt: „Þetta er undir þér komið, Sherlie" — og svo hafði hann sagt henni að hann ætti að fara í fei'ðalag með föður sínum kringum eyjuna r.m helgina. Sherlie varð að reyna að foi'ðast Dolores næstu dag- ana. Eftir hádegið fór hún í gula treyju og hvítar stuttbuxur, tók sér bók og gekk út að sundlauginni. Margot hlaut aö hafa séð hana, þvi aö hún kom til hennar með hvolpinn í handarkrikanum. Eg var að gá að þér í hádegisverðinum,“ sagði hún, „ég er laus og liðug og var að detta í hug hvort þú vildir vera með mér í dag. Það er tilbreyting í að vera laus við karlmennina." „Er Edward i golf?“ „Nei, þeir eru eitthvað að dytta að snekkjunni, hann og Paul Þeir báðu okkur að koma til sín, en mér finnst óþolandi að vera nærri þeirn þegar svo stendur á, því að þá eru þeir alltaf að snatta manni eitthvað.“ „Paul kemur hingað oft núna,“ sagði Sherlie eftir dálitla stund.“ „Hann gistir stundum um borð, hann segist heldur vilja vera þar en í Santa Lucia. Eg held að hann hafi skörnrn á þessu gisti- húsi, þó undarlegt megi virðast." „Hann lætur eins og hann geti ekki dregið andann innan um allt þetta rusl,“ sagði Sherlie. „Paul er alltaf hreinskilinn, og það er satt að honum geðjast ekki að fólki, sem aldrei vinnur ærlegt handarverk.“ 4 KVðLOVÖKUNNI ■fllliHH í Köln í Þýzkalandi var mað- ur tekinn fastur fyrir að sitja á trjágrein og gægjast inn ura gluggann til stúlku. Hann skýrði svo frá, að hann ætlaði ' að biðja sér stúlku, en hann | vildi vera viss um það fyi’st, að hún væri góð húsmóðir. A fyrsta degi eftir hveiti- bi'áuðsdagana kom eiginmaður- inn heim fi'á vinnu og spui'ði sína ungu konu: „Hvað vai'stu að gera í dag, elskan?" „Eg fyllti saltbyssuna, góði.“ „Varstu allan daginn að því?“ „Það er ekki auðvelt,“ sagði hún í mótmæla skyni, „að hella salti gegnum þessi litlu göt.“ Frú Anna Sierpina í Rich- mond, Kanada, frétti, að það ætti að byggja kirkju í nánd við ! minkabú hennar. Hún mótmælti þessu harðlega af þeim ástæð- . um, að „óvenjulegur hávaði“ svo sem sálmasöngur og þess- háttar gæti hrætt svo minkana að þeir ætu afkvæmi sín. í Wuppertal í Þýzkalandi er lögreglan að leita að manni, sem verið hefir á fei'li og saurgað líkneski úr bi'onzi, af nakinni konu, sem var fyi'ir utan sund- höll bæjarins. Hann klíndi á hana lími eina nóttina og límdi á hana fjaðrir. Ski'ifaði svo fyr- ir neðan. „Það hefði verið hægt að gera 100 steikarpönnur úr þessu.“ UND.25 S: 13743 Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. R. Burroughs TÁEZAM Mennirnir fjórir flýðu í öi-væntingu inn í skóginn i þeiri'i von að þeir gætu falið sig í undirgróði'inum, sem myndi einnig hefta eftirsókn óvinahna. En rétt í því að BUTJUSTAS THEY KEACWEÞ THE FKIHSEG OP SAPETY, PKOPESGOK. SUTTOW STU.'ABLER ANP FELLÍ þeir voru að komást í skóg- inn datt pi'ófessorinn. Næsti eðlumaður rak upp óp og AEK.UPTLV, THE WEAKEST LIZAPP-MAW SCPEAtAEÞ INTEIUMPH AWP AIMEC7 H !S SPEAK. FOE. THE K.ILL! mundaði spjót sitt til að drepa prófessorinn. Þreníum fyrir yóur •'.i.y. : f*' . smekklega og fljótlega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.