Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 15. febrúar 1960 VlSIB 9 Það er grátlegt gáfnastig að grána í prentverkinu og hafa aldrei áttað sig á öllu stafrófinu. Von var að að Stephan segði það. En hvort sem þar kemur til greina gáfnastigið eða sóma- tilfinningin og heiðarleikinn (ekkert er það hlutverk sem ekki geri nokkra kröfu til enduropnun sýningarinnar. Svo fór um sjóferð þá. Engan langar til að moka fjósið, en þá fer illa ef enginn gerir það. Mörgum er það ljóst að þetta útgerðarmál bóka okk- ar þarf að taka til umræðu, en enginn vill halda á svipunni; það er svo óvinsælt. Væntan- lega mundi margur mér færari að ræða það, en betra er að höfn. Þó hefði eg haldið, eins1 ber mikið á milli, og prent- 'sjálfsögðu að íslenzkunni und» og þessi ágæti maður, að vel smiðjur leysa misvel af hendi anskilinni. Ef þeir færu eftic færi á því að taka snemma að kenna bömum að skynja og meta fegurð jafnt á þessu sviði sem öðrum. En vill nokkur maður segja að það sé nú gert? Ekki mun svo kauðaleg bók að hún þyki þeim ekki boðleg. Sjálfur lét eg prenta aðeins eina barnabók (kver Björns frá Viðfirði) og þar var vandað til pappírs og prentunar eftir því sem bezt varð gert. Vitaskuld SNÆBJÚRN JDNSSDN veifa röngu tré en öngu. Enda- hans), þá er vant að sjá að það laus þögn dugir ekki ef um- sé miður grátlegt ef finnast j bætur eiga að fást. Mundi þá skyldi sá maður, er lengi, ef tilj ekki eftir atvikum réttast að eg er kverið löngu uppselt. En ekki vill í áratugi, hefði rekið starf- riði á vaðið og tæki svo við ó- ihagnaðist eg samt á því; eg tap- semi forleggjarans, sent frá vinsældunum? Eftir vinsældum ! aði fé á öllum mínum forlags- sér til sölu fjölda bóka, máske hefi eg aldrei stundað. Ekki þar bókum að undanskildum Ljóð- svo hundruðum skipti, en enga þeirra svo að ekki væri á útgerð hennar einhver alvarleg lýti, hversu gott sem innihald henn- ar var. Við skulum nú að vísu vona að engan slíkan sé að finna í þessu landi, en þó að okkur verði að þeirri von, þá er ekki til neins að reyna að komast fram hjá þeirri stað- reynd að almennt talað hefir íslenzk bókagerð nú um langt skeið verið með óþarflega mörgum lýtum og ágöllum og einkum síðustu tvo áratugina, enda þótt hún sé ekki lengur í heild sinni sú ódæma forsmán sem hún varð á stríðsárunum. En fyrr má nú líka rota en dauð- rota. Bækur okkar fara lítið úr landi, og almennt mun því vel unað að svo sé. Að Grænlandi slépptu hugsum við lítt til land- vinninga. Og fyrir það að bæk- ur gerðar á fslandi sjást að jafn- aði ekki úti um heiminn, geta þær ekki auglýst þar fákunn- áttu okkar eða sóðaskap. Fátt er svo með öllu illt að ekki fylgi nokkuð gott, mega þær fáu sál- prentun bóka. henni, mundum við ekki sjá allf Eg skal fyrst færa fram eina það sem á að vera framan viði allsherjar-ákæru, en hún er sú, meginmál bókar (það sem á' að yfirleitt eru nú íslenzkar ensku nefnist preliminaries, eðá bækur í of stóru broti. Þegar á prentara máli prelims), acS Einar Munksgaard þýddi á ^ titilblaðinu einu undanteknuu, dönsku hina alþjóðlegu hand- ! aftan við meginmál. Eg hefl bók forleggjara og prentara, The Truth About Publishing (Om Forlagsvirksomhed), eftir Sir Stanley Unwin, jók hann ekki enn séð titilblaðið aftast, eins og þó tíðkast í bókum á semítiskum málum, og hefic mér löngum þótt þetta bendai hana sínum eigin athugasemd- til þess, að útgerðarmaður bók» um, þar á meðal þessari al- arinnar væri lítill staðfestu» mennu ákæru á danskar bækur, | maður, ef ekki beinlínis lausa-* sem eg hefi nú (og raunar gopi. Heyrt hefi eg þó, að á síð* margsinnis áður) borið fram . astliðnu sumri hafi komið út gegn íslenzkum bókum. Vitan-1 ljóðabók (líklega kjarnakveð- lega hafði Munksgaard rétt fyr- Jskapur) sem hafði titilblaðið ir sér. En hvað var þó i þá daga ' aftast, brotið á dönskum bókum hjá iræmis. og var þá gætt sam- Efnisyfirlitið (senH enzkra bóka þvi sem það er nú á íslenzkum? stundum vantar raunar alveg)’ Flennibrotið, eða þursabrotið, er langoftast aftast, eða aftar- eins og það hefir líka verið kall- j lega, en sé það ekki þar, er þaðl að, er ekki annað en smekklaust tíðast næst titilblaði, sem ekkí oflæti og um-sig-sláttur, sem er heldur eftir siðaðra mannai gerir bækurnar dýrari, ljótaii, reglu, ef bókin er með formála. og óþægilegri í meðförum en iOg með sömu leturstærð serra smærra brotið. Það er agn sem meginmál er það mjög oft, eii heimskum lesendum er ætlað það er annað skrælingjamerki. að gleypa. Ritdómarar eru að , Þess skal getið, að ekki á Sir vísu alltaf að dást að þessu, því jStanley Unwin heiðurinn a£ þeir halda víst að það heyri til, því, að hafa fyrstur manna gefið þetta beri þeim að gera, en hitt veit eg að fjölda hinna smekk- fágaðri lesenda er raun að þessum ruddaskap. Nokkuð svipuðu máli gegnir um þann endalausa sperring sumra for- fasta reglu um niðurskipun efn- is, heldur var það The Times sem endur fyrir löngu setti lög um þetta efni, en hann tók þau upp í bók sína. Einhversstaðac hefi eg þýtt þau á íslenzku, lík- leggjara að hafa bókina í sem lega í Kvöldvöku, þó ekki munl ir segja, er gjarna vildu að ís-. eru þeir margir sem um þenna lenzk tunga og íslenzkar bók-^ósóma hafa rætt við mig, og fyrir. eg fæ ekki allra.óvináttu Jmælum Gríms Thomsens — sem fyrir þetta; það veit eg, því svo menntir vektu á sér athygli er- lendis. Nálega einu bækurnar héðan, sem til útlanda fara, eru bækur Fornritafélagsins, og svo mundi allir hafa þeir að mínum dómi verið málsmetandi; sumir jafn- I vel úr hóp forleggjara, enda Hjálmar hafa fundið gimsteina guðs einnig þar. Á- stæðan til þess að menn tala um þetta vandræðamál við mig, mun vera sú, að eg hefi þrá- sækilega vikið að því, og þó að vonum einna helzt í Kvöld- vöku, meðan eg hafði umráð yfir henni. Hún vítti margan flestum bindum, sprengja þar með verðið upp og gera bókina óhentugri í notkun. Og þegar þessi tvö eða fimm (eða hvað sem tala þeirra er) bindi koma saman, sjáum við að mjög oft þó allir sögðu að eg hlyti að er gyllingin mishátt á þeim, rétt skylt að hrósa því sem lofsvert var. er þá fyrir að þakka að útgerð þeirra er okkur til sæmdar fremur en vansæmdar. En þær standa líka alveg út af fyrir sig og gefa aðeins villandi hug- mynd um íslenzka bókagerð al- mennt. Jæja, út á yið er þá ekki mik- ið að óttast, Þá eru það nú við Mörlandarnir sjálfir. Vel sæmir okkur lítillæti, en þó naumas* svo gegndarlaust lítillæti að . við tökum öllu því með þökk- um, sem að okkur er rétt, hversu.sóðalegt og óvandað sem sein það er og fjarri allri smekk- vísi. Lítillætið má ekki gera okkur að kvikindum. En mikil skelfing er að sjá sumar (raun- þeirir útsýn, sem við mér blasir, ar alltof- margar) þeirra bóka, er engan Tindastól að sjá; þeg- sem okkur eru boðnar til kaups.! ar á þenna vettvang kemur, er í fyrra vetur var hér þýzk allt umhverfið lágkúrulegt. bókasýning. Því miður var hún j Fyrir örfáum dögum átti eg haldin. á óhentugum stað og tal við þjóðkunnan mann og á- fyrir það sáu hana of fáir. Dag- ‘ gætan, sem með nokkurri tapa á. Þorsteinn Gislason, reyndur forleggjari og einlæg- ur vinur, varaði mig alvarlega við að ráðast í þá útgáfu. Heyrt hefi eg því haldið fram að hið alkunna virðingarleysi barna fyrir skólabókunum hafi þá haldið innreið sína er ríkið hóf námsbóka-útgáfu sína og farið var að leggja til skólabæk- ur ókeypis, sem aldrei hefði átt að gera, heldur átti að selja þær ákaflega ódýrt. Nemendur hættu þá líka, að sögn, að nefna ósóma — en taldi sér jafnframt þetta bækur og tala síðan um ,,kver‘‘ eða „hefti“. Hitt er lík- lega lygi, sem þó er sagt, að sama eintak megi ekki nota nema einn vetur, og væri þó í eins og í því væri skemmtileg íjölbreytni. Þá er það eitt að' gefa út nauðalélegar skáldsögur eins og þar væri um bókmenntir að ræða, með öllum þeim íburði peningamontsins, sem tilhlýði- legur þykir. Slíkt dót, ef það endilega þarf að komast á prent, á að gefa út á ódýrasta hátt, því að hvernig sem að er farið, verður því ekki forðað frá dauða og gleymsku. Hræddur er eg um að Þórhallur hefði séð eftir pappírnum í það — jafnvel blaðapappír. Ekki veit eg hvaða handbók í fagi sínu forleggjarar okkar nota, en fyrir vist ekki hina al- • eg~á ~að samræmi við það virðingarleysi' þjóðlegu, sem eg nefndi rétt áð- “a” registri;° þannig íkt þegar s~m n -1 t!ð’íast fyrir öllum! an, og eiga þeir þó kost a henm , Fornritafélagið vinna). inn eftir að henni lauk, skrifaði eg greinarkorn og lét í Ijós þá ósk að sýningin. yrði opnuð á ný þar sem umferð væri mikil, til þess að almenningur mætti sjá hana, jafnt þeir sem ekki lesa þýzku, qg gæti þar með séð hvernig smekkvísir forleggjar- ar ganga frá bókum sínum. Grein þessi birtist ekki fyrr er fimm mánuðum síðar (án þess að.mér væii þar um að kenna), og.þá án nokkurrar athugasemd- m. k. ófalleg, að undantekinni ar um að hún væri ekki skrifuð deginum áður. Hún bar því nokkum aulasvip, og vitanlega var þá tómt mál að tala um En, „mér er sem eg horfi á haf“ og sjái naumast til landa. Eg veit ekkert hvar byrja. Matthíasi fór likt þegar hann ætlaði að fara að yrkja verðmætum og svo prýðilega á nálega hverju þvi tungumali um Skagafjörð. Bragi kom þá 'c* 1 mcð 10’000 króna Sem þeir kunna að nefna — að og benti honum á Tindastól. í spurninga-lotteríum útvarpsins.l J Ríkisstofnanir geta að geðþótta leikið fíflskuna hversu dýr sem hún er, því ávallt má seílast niður í vasa skattþegnanna. Eg verð nú að telja fram eitt- hvað af því, sem eg tel lýta íslenzkar bækur. Af nógu er að taka. En þó að það hljóti að draga afl úr aðfinslum mínum, mun eg að þessu sinni skirrast við að tilgreina einstakar bæk- ur til sönnunar máli mínu. Eg vil ekki að unnt verði að segja að eg skrifi til þess að niðra til- teknum bókum og þar með máske spilla fyrir sölu þeirra, og væri þó vitaskuld fyllilega réttmætt að tilgreina dæmin, enda sjálfsagt að gera það síðar ef forleggjarar þeirra skyldu æskja þess. Enginn skyldi held- ur ætla að allir forleggjarar séu jafn-sekir. um lélegan frá- gang á bókum sínum, því þar eg það nú. Eg skal annars. hreinskilnis* lega játa þann grup minn (mjög sterkan) að forleggjarar okkar styðjist hvorki við þessa hand* bók né aðra, heldur viti þeir (eða a. m. k. ætli) sig fædda með þeirri vizku, sem forleggj- arar annarra þjóða verða a<5 læra á löngum tima og með mikilli fyrirhöfn. Skaparinn kákaði ekki þegar hann bjó þá til, þessa íslenzku forleggjara. Skylt er skeggið hökunni, ogj úr því eg minntiát hér á efnis- yfirlit bóka, verð eg líklega að víkja að nafnaskrám og registr- um. En ekki þori eg annað eil að krossa mig fyrst þrisvar, því að þetta er ljótt mál. Við vitum nú að hvítur hrafn hefir sést á íslandi, og við vitum líka að þar hafa sést bækur með nafna- skrám og jafnvel registrum (en í mörgum tilfellum má gera nafnaskrá svo vel úr garði að lætur Fornritafélagið vinna), Frh. á 11. s. beiskju varpaði fram einni spurningu: ,,Er það þjóðarnauð- syn og skylda að allar barna- bækur skuii vera ljótar?“ Þessu gat eg að vonum ekki svarað. en mér þótti spurningin merkileg, því einhverju líku hafði svo oft og lengi skotið upp i huga mínum, og eg minn- ist þess ekki að hafa í mörg ár séð þá barnabók íslenzka sem mér þætti ekki ljót. eða þó a. fallega gerðri ljósprentun af 108 ára gömlu kveri, fyrstu út- gáfu Mjallhvítar, sem á sinum tíma var prentuð í Kaupmanna- Þetta er nýjasta gerð af bifhjóli, og það gengur á og fyrir lofti. Þetta cr eiginlega svifhjól, því að Ioftið lyftir því fáeina senti- metra, og síðan er hægt að svífa með allt að 31) km. hraða. Viftan, sem lyftir „hjólinu“, er ekki ncma 75 sm. í þvermál og hreyfillinn, sem sér fyrir öllu, er 12 liestöfl. Framleiðandinn er Bell-þyrluverksmiðjurnar vestan hafs. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.