Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 7
Mánudaginn 15. febrúar 1960 VISIR 7 Herranótt 1960: Ovænt úrslit. eftir II 'sllitim EÞestijltis fíonte. Leikstjóri Helgi Skúlason. Hressandi gustur, líf og fjör' speare, og einnig má nefna, aS fylgir jafnan Herranótt, hinum Menntaskólanemar á Akureyri árlega sjónleik Menntaskólans hafa verið heppnari í vali í ár í Reykjavík. ! en Sunnanmenn, þeir sýna nú Sýningar þessa árs hófust Eftirlitsmanninn eftir G°go1- fyrir réttri viku og standa ennj valinu til sýningar nýlegui’| Annars ber fremur að þakka gamanleikur, sem þó er orðinn það, sem ,vel hefur gert verið en nógu gamall til þess, að sumt hitt. Þettá var sem sagt skemmti fer fyrir ofan garð og neðan hjá leg kvöldstund. Einn var sá sem mörgum af þeirri ástæðu, að sýndi leik i ætt við leiklist, og leikurinn er staðbundinn við það sem meira er, betur væri England í meira lagi og fjallar j ef allir þeir, sem kallast leik- m. a. um kosningar, er þar fóru arar, væru likxú getu búnir og fram fyrir 15 árum. Margar einn þessara nemenda. Þor- snjallar og sniðugar setningar steinn Gunnarsson hefur reynd eru í þessum gamanleik, en þær ar áður komið á óvart. O® það * & & & Jarlinn af Lister (Ómar Ragnars- son) útskýrir eham (Þorsteinn Gunnarsson). var ólíkt hnitmiðaði’i og sann- ari. En alltaf er Ómar hressi- legur, og þó að Lister hans jarl sé annar en höfundur vildi ort hafa, þá fylgir honum viðkunn- anlega hrár ferskleiki. Stúlk- urnar leysa sín hlutverk þolan- lega af hendi eftir því sem við er að búast, en mest er uih vert hve þetta er gervilegt og glæsi- legt æskufólk, gjósandi af lífi og fjöri, og verður ekki annað sagt en leikstjóranum, Helga Skúlasyni, hafi tekizt að gera úr þessu heillega sýningu með hi’aða vel við hæfi hinna ungu þátttakenda, sem sumir eru reyndar of ungir fyrir sitt hlut- vei’k. Þýðing Hjartar Halldórs- sonar er lipur og góð. G. B. Nýir skemmtikraftar í Lido. Rafmagnstrufíanir vegna íshröngls í Sogi. Nokkrar rafmagnstruflanir 1 urðu hér í Reykjavík, og ann- arsstaðar á Sogsveitusvæðinu í fyrrinótt, vegna íshröngls og krapa, sem mynast hafði á Úlf- ljótsvatni og stíflað inntök 1 stöðvarinnar við írafossstöðina. Rafmagnsstjóri sagði í morg- un, að þessir erfiðleikar væru nú iiðniii frá í bili, en þeir hefðu skapazt vegna þess að Úlfljóts- vatn hefði farið að leggja, og íshröngl borizt í storminum að inntaki stöðvarinnar, svo að vélarnar hefðu ekki fengið nægjanlegt vatn. Þetta hefur komið fyrir nokkrum sinnum áður, sagði hann, og þá aðeins við írafossstöðina, og oftast í svipuðu veðri og nú var. Þessi truflun olli því að tak- marka varð rafmagn allan dag- inn í gær, og var t. d. ekkert iátið tii Akraness í gærkvöldi. Sömuleiðis var rafmagn skammtað hér í bænum á mesta álagstímanum rétt fyrir hádegi. Vonlausar - ekki peningalausar. Tvær aldurhnignar systur Á Lidó syngur um þessar mundir ung og falleg ensk stúlka, tvítug að aldri og heitir Valerie Shane. Ungfrúin er velþekkt dægur- lagasöngkona í heimalandi sínu, enda eðlilegt, því hún hefur bæði undurfallega rödd og skemmtilega, fágaða framkomu. Hún hefur víða farið og sungið en leiknin, sem hún hefur náð í leikfimi, er blátt áfram ótrú- leg, enda hefur slíkt ekki oftí sést hérlendis — Áhorfendui1 -klappa henni líka óspart lof I lófa, þegar hún lýkur sýningul sinni með því að hafa enda- skipti á hlutunum og brosa framan í áhorfendur þar semí hún hefur skorðað höfuðið rýóta sin ekki nærri nógu vel er ’engu líkara en hann muni sökum óskýrrar framsagnar ^ eiga furðuauðvelt með bæði að hinna ungu leikara, og vill sá sýna ágætan gamanleik og Ijóður reyndar loða við ýmsa skapgerðarleik. Þessum unga hengdu sig hlið við hlið í leigu- þá, er sviðvanai’i eru orðnir í manni stígur það vonandi ekki íbúg sinni í New York í fyrra- þesari borg. Það skal svo sem til höfuðs þótt sagt sé, að þeim! dag. ekki lasta, að Menntaskólanem! svipar furðanlega saman íj j,ær gergu þetta, af því að I f— „„ Charles þeim hafði verið sagt upp _ að fara úr íbúðinni eftir * & & & * Hún syngur Lidó. á beztu skemmtistöðum Ev- rópu. Um tíma söng hún á Stork Klúbbnum í London, og kemur nú úr söngferð lil Tyrk- lands. Þá hefur hún og sungið inn á hljómplötur. Valei’ie Shane er falleg og fersk stúlka að sjá og eru gestir Lidó í engu sviknir að sjá hana og heyra, er hún gengur syngj- andi um dansgólfið í fallegum, síðum samkvæmiskjól. Veitingahússtjói’inn, Konráð Guðmundsson, hefur mikinn og lifandi áhuga fyrir að gera milli fóta, og snýr sér þannig í heilan hring. Tvær ágætar stúlkur hjálp- ast þannig til að skemmta gest- um á Lidó, og þar þai’f enginn að óttast að ekki fari vel um Ný áburfcarverhm^ja i Framleiddar voru á s.l. ári í Áburðarverksm. ríkisins 18317 gestum sem bezt til góða, og að smálestir af Kjarna, og var þa5 ar vilji vera nútimalegir sem framan honum og aðrar manneskjur, en þó verður j Laughton. Allur leikur Þor-júttu að teljast æskilegt, að þeir sýni steins ber af og þá ekki síður fremur rækt og spreyti sig j framsögnin, sem er eitt leiði- fyrst og fremst á hinum sígildu gjarnasta við marga sýninguna gamanleikjum, eins og þeir^ á íslenzku leiksviði, hve ýmist hafa lengstum gert til þessa og er ótt mælt eða tungutakið fai’ið vel úr hendi. Umfram slappt. alla muni mega Menntaskóla- j Af leikurum ber næstan að nemar ekki taka upp á því að, nefna Ómar Ragnarsson, sem miða þennan eina sjónleik sinn á árinu við budduna eingöngu. Það verður að vera hærra á þeim risið en svo. T. d. má geta þess, að valið í fyrra var skemmtilegra og tókst vel, Þrettándakvöld eftir Shake- orðinn er býsna vanur sviðinu og ekki til að dreifa hjá hon- um neinum óstyrk. En þó að hann sé eins og heima hjá sér þarna á sviðinu, er hann of ó- taminn að þessu sinni. Leikur hanns í Þrettánadkvöldi í fyrra áratuga dvöl í henni. í fórum þeirra fundust bankabækur, sem í voru 62,000 dollarar. vanda til skemmtiatriða eftir föngum, enda kemur það ótví- rætt í ljós með vali söngmeyja þar. Auk söngmeyjarinnar, Valer- ie, sýnir þai’na önnur ung stúlka listir sínar, þó á annan hátt sé. Þessi unga og fallega stúlka, Kx’istín Einarsdóttir sýnir akrobatik, og vefur lík- amanum í ótrúlegustu hnúta. Kristín er aðeins 15 ára gömul, Snjókeðjur Kebjubitar - Kebjuíásar - Keftjutangir Einnig „Wintro“ frostlögur. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. 671 smálest meira en árið áður. Fjái’hagsleg rekstrarafkoma var góð á árinu. Lagt var í vara sjóð 2.4 millj. króna. Nú var í fyrsta sinni úthlutað 6 af hundr- aði til hluthafa af hlutafjáreign. þeirra í fyrirtækinu. Formaður gat þess, að frá upphafi eða rúmlega 5 ára starf semi hafi verksmiðjan framleitt samtals 107 725 smál. Kjarna. Þá gat hann þess, að með til- komu hinnar nýju Sogsvirkjun- ar væri nú að vænta verulegrar aukningar á framleiðslu verk- smiðjunnar á árinu 1960. Þá ræddi formaður um, að á- framhaldandi athuganir hefðu farið fram á árinu til undirbún- ings byggingu nýrrar verk- smiðju er framleiddi blandaðan áburð, og lét í ljós vonir um, að tekin yrði endanleg ákvörðun um þetta mál á þessu ári. ÚTSALAN heldur áf ram Vt FER HVER AD VERDA SIDASTER AÐ GERA GOD KAUP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.