Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifemhu Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 15. febrúar 1960 Skákþing Reykjavíkur: Nýir Guðm. Lárusson og ISjörn Þoi'steinssan með 5 vinninga hvor. Sjöunda . umferð -Skákþings Magnússon og Grímur Ársæls- Keykjavíkur var tefld í gær- kveldi, og eru nú fctir í báð- um riðlum meistaraflokks menn, sem nýir eru í meistara- flokki, Guðmundur Lárusson í A með 5 vinninga og Björn Þor- steinsson með jafnmarga. Guð- mundur er 17 ára, en Björn tvítugur. Leikar fóru svo i 7. umferð: A-riðilI: Jónas Þorvaldsson vann Bjarna Magnússon, Eiður Gunnarsson vann Daníel Sig- urðsson, Guðnxundur vann Eggert Gilfer, Sigurður Jónsson vann Gylfa Magnússon, en Benóný sat hjá. B-riðill: Björn Þorsteinsson vann Braga Þorbergsson, Halldór Jónsson vann Guðmund Ársælsson, bið- skák hjá Jóni M. Guðmunds- syni og Karli Þorleifssyni, en Ölafur Magnússon og Grímur Ársælsson sátu hjá. Staðan eftir þessa umferð er þessi: Meistaraflokkur A: Guðmund ur Lárusson efstur með 5 v., Benóný Benediktsson 4V2 v., Jónas Þorvaldssop 4 v.,. Bjarni Magnússon 3Vi v., Eiður Gunn- arsson 3 og biðskák, Sigurður Jónsson 3 v., Gylfi 2 og biðskák, Eggert Gilfer Wi og Daníel Sigurðsson Vz vinning. Meistaraflokkur B: Björn Þorsteinsson efstur mðe 5 v., Bragi Þorbergsson 3 Vi v., Karl Þorleifsson 3 og biðskák, Hall- dór Jónsson 3 v., Jón M. Guð- mundsson 2 og biðskák, ■ Ólafur Rafmagnsskortur nyrðra. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í morgun. Bafmagnslaust varð á Húsa- vík í Gærkvöldi eftir klukkan 9. í morgun var rafmagnið aft- ur tekið af kl. 7,50. Kuldakast gerði núna um helgina en lítil snjókoma var hér. son með lVz v. hvor og Guð- mundur Ársælsson 1 v. I. fl. A.: Þorsteinn Skúlason 5 v. og biðskák, Maríus Grön- dal 5 v., Bragi Björnsson 4Vi og biðskák, Hermann Ragnars 4 Vi v. I. fl. B.‘ Ólafur Ólafsson 5 v., Gylfi Gíslason 4Vi og bið- skák, Jón Hálfdanarson og Sig- fús Jónsson með 4%írbvor. II. fl.: Björn Lárussort 6V2 v., Hilmar Viggóss.on og Lárus Lárusson Eggertsson með 5Vi hvor, Hall- dór Ólafsson og Haukur Hlöðv- er með 5 v. hvor. Áttunda umferð verður tefld annað kvöld í Breiðfirðingabúð. Svarlir berjast. Undanfarnar vikur hefur hvað eftir annað komið til bar- daga á landamærum Brezka Somalilands og Eþíópíu. Skærurnar hafa sprottið af því, að Somalir og Eþíópingar hafa ekki getað orðið á eitt sátt- ir um hagbeit á landamærun- um. Nærri 30 menn liafa fallið í skærum þessum. Svanberg varð fyrstur — og vann bikarinn til eignar. Skíðamót I Skálafelli. Stefánsmótið háð I gær við erfið skilyrði. í gær fór fram við skíðaskála KR, hið svokallaða' Stefánsmót, og var það hið 11.1 röðinni, sem haldið er. Snjór var heldur lít- ill, harður, en rok var á og frost töluvert. í A-flokki karla varð fyrstur Svanberg Þórðarson (ÍR), sem nú sigraði í 3,- sinn í röð, og fékk þar með bikarinn til eign- ar. Svanberg rann skeiðið á 50,6 sek í 1. flokki, en 60,00 í 2., eða samtals 100,6. Ók á 5 bíla. Ökuþórlnn „tók götuha" og brenglaði blfreiðar beggja vegna. Ökuþór nokkur, sem lagði leið sína um vesturbæinn á laugardagskvöldið, lék illa mörg farartæki vesturbæinga, þar sem þau stóðu mannlaus á Framnesvegi og Holtsgötu. Sjónarvottar hafa ekki enn fundizt, en slóð bifreiðarinnar var greinileg, þar sem hún hafði ekið suður Framnesveg og slengst sitt á hvað utan í bifreiðar, sem þar stóðu. Fyrst Bretar í öðru sæti meðal skipasmíðaþjóða. Flytja mest út af flugvélum og varabiutum. Bretar tilkynna, að þeir hafi orðið önnur mesta skipasmíða- þjóð á s.l. ári og engin þjóð hafi flutt út meira af flugvél- um en þeir. Bretar voru komnir ofan í þriðja sæti í skipasmíðum árið 1958, því að bæði Vestur- Þjóðverjar og Japanir höfðu farið fram úr þeim. Á síðasta fjórðungi síðasta árs náðu þeir sér hinsvegar svo á strik, að þeir tóku annað sætið af V,- Þjóðverjum. Afhentu þeir 80 skip, sem voru samtals 410 þús. lestir, en á öllu árinu smíðuðu teir skipastól, sem nam 1,365 þús. lestum. Á s.l. ári fluttu Bretar út flugvélar og varahluti til þeirra fyrir 156 millj. punda, tveim millj. meira en árið áður. Indverjar voru bezti viðskipta- vinurinn, keypti fyrir 17 milljónir punda. var ekið á bifreið- vinstra meg- in götunnar, en síðan tekin stefnan þvert yfir veginn og þar utan í tvær bifreiðar, og síðan aftur yfir á vinstra helm- ing og þar utan í aðra. Nú mátti rekja vatnsslóðann eftir göt- unni áfram í suðurátt, þar til kom að einni bifreiðinni enn við Holtsgötu, sem hlotið hafði sár frá ökuþórnum. Vatnslek- ann var síðan hægt að rekja vestur Holtsgötu, niður að sjó og þar til suðurs. Bifreiðin, sem skemmdunum olli fannst ekki fyrr en bif- reiðarstjórinn gaf sig fram við lögregluna kl. 6 í morgun. Reyndist hér vera um stóra og sterkbyggða Lincoln-bifreið að ræða, og bar bifreiðarstjórinn það, að henni hefði verið stolið frá sér, og ætti hann enga sök á þessu tjóni. í gærkveldi var stolið bif- reiðinni R 6177, sem er Moskó- víti. Fannst hún í morgun á bílastæðinu við Amtmannsstig, neðarlega, og var hún töluvert skemmd, rifið upp bretti vinstra . .megin ..og ..aðrar skemmdir, .. sem .. báru þess merki, að henni hafði verið 2. Stefán Kistjánsosn (Árm.) á 52.3+50.2 = 102.5. 3. Úlfar Skæringsson (Í.R.) á 52..2+51.5 =103.7. 4. Guðm. Sigfússon (Í.R.) á 53.8+52.7 = 106.5. 5. Bjarni Einarsson (Árm.) 53.1 + 536 = 106.7. 6. Ólafur Nílsson (K.R.) á 55.00 + 54.00 = 109.00. Keppndur í A-flokki karla voru 12. í B-flokki karla sigraði Þor- kell Þorkelsons (K.R.) á 87.7 + 81.5 = 169.2, og í C-flokki varð fvrstur Eyjólfur Einarsson (Í.R.) á 43 + 439 = 96.9. í dengjaflokki sigraði Björn Bjarnason (Árm,) á 23.7 + 31 =54.7 sek. Afríkunefnd Sanieinuðu þjóðanna hefir setið fund í Tangier og skilað áliti og tillögum. Hún leggur á- herzlu m. a. á iðnvæðingu og aukin innbyrðis viðskipti Afríkulanda. Ný verð- aunagetraun hefst á morgun. Á morgun hefst liér í blað- inu ný verðlaunagetraun, sein lokið mun verða eftir viku. Þar sem ýmsir kvört- uðu yfir því, að síðasta g"et- raun hefði verið erfið að mörgu leyti, verður þessi mun léttari, því að til að geta tekið þátt í henni þurfa menn eiginlega ekki annað en hafa fylgzt með fréttum og lesið Vísi á undanförmun áriun, svo að menn kannist við ýmsa þá, sem kontið hafa við sögu á þessu timabili. En allt verður það liósara á morguu, þegar fyrsti hlutiim birtist. Verðlaun verða að þessu sinni sem hér segir: Fyrstu verðlaun verða 500 kr. í pen- ingum og síðan fem verð- laun að auki, 100 krónur !iver. Macmillan kemur heím í kvöld. Harold Macniillan flýgur í dag frá Kanarisku eyjunum — en þangað fór hann sjóleiðis frá Höfðaborg — og er væntanleg- ur til London í kvöld. Meðal þeirra, sem verða við- staddir komu hans, er Butler varaforsætis- og innanríksráð- herra og fulltrúarnir sem sitja Kenyaráðstefnuna, sem nú er haldin í London. Banaslys — Frh. af 1. síðu. Til að fyrirbyggja misskiln- ing skal þess getið, að Stefán heitinn neytti lítið eða ekki vins og mun það því ekki hafa verið orsök slyssins. Gizkað er á, að Stefán hafi fengið aðsvif í stiganum og að hann hafi orð- ið bráðkvaddur. Áverka sá eng- an á líkinu. Afalfitndttr B.í. haldinn í gær. Villijiálmur Finseu kjjurinu Iieiðursíélagi. Aðalfundur Blaðamannafé- lags Isiands var haldinn í Naustinu í gær síðdegis. Formaður félagsins var kjör- inn Andrés Kristjánsson, en með honum í stjórn Atli Stein- arsson. Björgvin Guðmundsson, Jón Bjarnason og Jón Magnús- son. Stjórn Menningarsjóðs var endurkjörin, en hana skipa þeir Sigurður Bjarnason, Hend- rik Ottósson og Ingólfur Kristj- ánsson. ekið harkalega utan í. Sýnilegt var, að bifreiðinni hafði verið ekið mikið. í sjóðum félagsins eru nú samtals um 340 þúsund krónur að meðtöldum Minningarsjóði Hauks Snorrasonar ritstjóra og Blaðamannasjóði Vilhjálms Finsens. Vlihjálmur Fiiisen var kjör- inn heiðursfélagi Blaðamanna- félags íslands. Á dagskrá voru auk þegs lagabreytingar og Lífeyrissjóð- ur. Félögum, þeim sem yngri voru en 50 ára um áramótin 1959—1960, er gert að skyldu að greiða í Lífeyrissjóð. Fundurinn var fjölsóttur og umræður fjörugar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.