Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 5
Mánudaginn 15. febrúar 1960 VlSIR (jatnla kíó | Sími 1-14-75. Stríösfangar (Prisoners of War) Bandarísk kvikmynd bygg'í á sönnum atburðum úr Kóreustríðinu. Ronald Reagan Steve Forrest Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Untfrahesturinn Sýnd kl. 5. 7rípclíkíc Sími 1-11-82. (Bekenntnisse des Hoch- »aplers Feiix Krull) Aibragðsgóð og bráð- fyndin, ný. þýzk gaman- mynd, er fjallar um kvennagullið og prakkar- ann Felix Krull. Gerð eftir samnefndri sögu Nobels- höfundarins Thomas Mánn. Danskur texti. Horst Bucholz. Liselotte Puilver. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 16-4-44. Parísarferöin (The Perfect Furlough) Afbragðs fjörug og skemmtileg, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Tony Curtis Janet Leigh Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjórnubíó Sími 1-89-36. STÁLHNEFÍKN Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um glæpastarf- semina í hnefaíeikum í Bandarikjunum. Myndin er talin enn áhrifaríkari en . kvikmyndin „Á eyr- inni“. Humphrey Bogart. Sýnd kl. 7—9. Bönnuð börnum. Loginn frá Calkútta Hörkuspennandi og bráð- skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 5. Innidyraskrár o t VU I » vi H • * Prenlsíniía Hverfisgötu 78. Sími 16230. fiiUturbœjat'bíó Sími 1-13-84. Heimsfræg þýzk kvikmynd: Trapp - fjölskyldan (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og falleg, ný, þýzk úrvals- mynd í litum. — Danskur texti. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Þetta er ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSIIi KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning þriðjudag kl. 19. Uppselt. Næstu sýningar miðviku- dag kl. 18, og fimmtudag kl. 14 og kl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. TILBOÐ ÓSKAST í jeppa-bifreiðir, vörubifreiðir, Dodge Weapon bifreiðir j og fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1—3 e. h. Tilboðin verða opnuð í skrifstoíu vorri kl. 5 sama dag. | Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. ÞÓRSCAFE Dansleikur í kvöld kl. 9. K.K.- mtt'Iíiiin leikur ÖIt ViIlijálniN. sviignr Aðgöngumiðasala frá kl. 8. OPIÐ I KVOLD. Ókeypis aðgangur. Tríó Reynis Sigurðssonar skenuntir. ★ Matur framreiddur frá kl. 7. ★ M A T S K R Á : Súpa dagsins. ★ Kálfafilet með erænmeti, kr. 35,00 k Wienerschnitzel kr. 30.00 ★ Filet mignon maison kr. 35,00 ★ Lambakótelettur með grænmeti kr. 35,00 ★ Enskt buff kr. 35,00 ★ Franskt buff kr. 35,00 ★ Sícikt fiskflök rcmoulaði ★ Is með rjóma kr. 8,00 ★ Borðpantanir í sima 19611. Skemmtið ykkur í Silfurtunglinu. SILFURTUNGLIÐ. Jjarnarbíó Sími 22140 Söngur fyrstu ástar Fræg rússnesk söngva og músikmynd, sungin og leikin af fremstu lista- mönnum Rússa. Myndin er með íslenzk- um texta og því geta allir notið hennar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VaEerie Shane og hljómsveit Magnúsar Péturssonar skemmta. Sími 3-59-06. Málflutningsskrifstofa Páll S. Páísson, hrl. Bankastræti 7. simi 24-200 tltjja hít mnunn I INNÍ-/E/MTA LÖOFRÆZ>/STÖZ?r Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magnþrunga og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringatekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Drottning sjóræningjanna Hin geysispennandi sjó- ræningjamynd í litum með: Jean Peters og Louis Jordan Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Kópam^Á bíó Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bardot, sem hér hefur verið sýnd. Danskur texti. Michelinc Presle Louis Jordan Sýnd kl. 7 og 9. Næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Góð bílastæði. Sænskar járnvörur nýkomnar: — Gluggakrækjur HiIIuhnc Innihurðalamir Galv. lamir, allsk. og fleira. — [ á Ca 100 fenst iðna&arhiísnæii óskast til leigú. Má vera í Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. þ. m. merkt: „Sælgætis- iðnaður“. AFGREBÐSLUSTýLKA Rösk og ábyggileg stúlka óslcast til afgrciðslustarfa á veit- ingástofu. Uppl. í dag frá kl. ö—7 í .Tava Café, Brautarholt 20. SétUEG4VAfiDAÐ EW gottsn/ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.