Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 15.02.1960, Blaðsíða 8
8 VÍSIK Mánudaginn 15. febrúar 1960 RITVÉL hefur fundist. — Frekari uppl. á Njálsgötu 4?A. (564 KVENÚR fundið á Skóla- vörðuholti. — Uppl. í síma 11701' eftir kl. 6. (570 SVÖRT peningabudda tap- aðist sl. miðvikudag, senni- lega á Klapparstígnum. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 18314. (574 LJÓSBLÁR mohairtrefill tapaðist laugardagskvöld. — Hafnarbíó — Blómvallagata — Hjarðarhagi. Vinsamleg- ast tilkynnist í síma 1-71-65, eftir kk 5,30 1-21-24. (575 SIG ARETTUK VEIKJ A RI tapaðist sl. laugardagskvöld | á leiðinni milliTjarnarkaffi 1 og Hótel Borg. Sími 14227. (579 HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 ATHUGIÐ. Rammagerðin, Skólavörðustíg 26, flytur í Skipholt 20, 1. marz nk. (496 PIANOKENNSLA. Stein- unn S. Briem, Hofteigi 21. — Sími 33026. (518 KENNSLA. Kennari tekur að sér að lesa með börnum. Uppl. í síma 33553 kl. 5—7 næstu daga. (554 a f'B Æ K t) R _ ANTIQUÁKIAT GAMLAR bækur með lækkuðu verði, seldar í dag og næstu daga. Fornbóka- verzlunin, Kolasundi. (567 HATTANREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Barmahlíð 6. um Nærfainaftui ktrlnrnnn* •g drengja fyrirliggjandl LH.MULLER HÚSEIGENDUR. athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 HFEINGERNINGAR. — Vöndað vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geiri. (324 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öli kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 HUSGAGNA viðgerðin. — Genim við húsgögn. — Uppl. í síma 17686. (513 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasorietr. bimi 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Heimasími 33988. (1189 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver.. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29. — Sími 33301. (1015 GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kjallara. — Uppl. í síma 14032. —(669 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langþltc- vegur 104. (247 BRYNSLA: Fagskæii og heimilisskæri. Móttaka: Rak- arastofan. Snorrabraut 22. Fljótir og vanir menn. Sími 35605. ER BYRJUÐ að sniða og þræða saman dömukjóla. — Guðrún Pálsdóttir. Uppl. í! sima 19859.______________(484 STÚLKA óskast í vist. — Gott kaup. Sérherbergf, m Uþpl. á Reynimex o2. Sín 22118,___________________(55( KJÓLAR sniðnir. mátaði: og hálfsaumaðir; einnig teknar breytingar. — Sími 11518. (566 mm HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1-16-18. (539 RÓLEG, eldri hjón utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð 14. maí. Uppl. í síma 1-7811,(542 FYRIR vorið óskast 2ja— 3ja herbergja íbúð í bænum til leigu. Tilboð óskast, — merkt: „Þrennt reglusamt“. (541 SiGGi LtTLK í SÆLiJLAJVfH LÍTIÐ herbergi til leigu nálægt Landsspítalanum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lítið herbergi“. (576 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. — Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 3-61-33 í dag og næstu daga. (578 trmÍé/fff/Mft /ártfni/uwft* KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 SUMARBÚSTAÐUR í ná- grenni bæjarins óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 15012. (524 ALGJÖRLEGA reglusam- ur, einhleypur mai'.ur ósk- ar eftir tveggja herbergja íbúð í vor eða sumar, helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: ,,Rólegt“. ______________________(532 REGLUSAMUR, eldri mað- ur óskar eftir herbergi í ró- legu húsi. Tilboð leggist næstu daga á afgr. Vísis, -— merkt: ..Herbergi". (561 1 HERBERGI og eldhús til sölu í Kleppsholti. Út- borgun 25 þúsund. — Góð greiðslukjör á afganginum. Skipti á bíl mögtdeg. Uppl. í sirna 16205,(560 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast sem næst mið- bænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 13397.(54? ÓSKUM eftir lítilli íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 3-54-91 milli kl. 7—9 næstu kvöld. (543 ÍBÚÐ. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 14748 eftir kl. 6. mánudag og þriðjudag. — ______________________(553 STÚLKA óskar eftir her- bergi 'gegn húshjálp. Uppl. í síma 19849 kl. 1—6 daglega. ■________________(555 TIL' LEIGU 1 herbergi og eldunarnláss í kjallara, ná- lægtmiðbænum. Barnagæzla áskilin. Uppl. í síma 23660 kl. 8—9 í kvölrl. In-P'3 BIFVÉLAV1RK.TANEMI j óskar eftir 1—2ja herbergjaj íbúð. Upnl. í sima 3-5376 —l Smáauylýsingar Vísis eru áhrifamestar. TIL SÖLU nýleg't, danskt sófasett, innskotsborð, gólf- ! teppi og hjónarúm. Uppl. í ! síma 34988. (527 : ÍSSKÁPUR — karlmanna- föt. Til sölu Rafha ísskápur, I vel með farinn, einnig dökk | karlmannsföt og frakki. — Uppl. á Hraunteig 28. Sími 32509. (528 TIL SÖLU tvísettur svefn- sófi. Uppl. í síma 17809. — (538 TIL SÖLU lítið slitin, dökk jakkaföt á 13—14 ára dreng, ennfremur ný fræsu- rauð kápa nr. 16, kjóll nr. 36. Allt með tækifærisverði. Uppl. í síma 24650. (559 TVEIR nýir húsbóndastól- ar með tilheyrandi skemli og danskur svefnsófi. Til sýn- is og sölu í Mifftúni 34, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (558 TIL SOLU Walter Turner 12 ” borðborvél og smergel- skífa 7”. Uppl. í síma 24536 eftir kl. 19 í kvöld. (546 ÓSKA eftir góðu sundur- dregnu rimlarúmi. Uppl. í síma 17851. (549 BAÐKER til sölu. Sími 16421. . (552 STÓRT Tesla útvarps- tæki og Seziko myndavél til sölu hjá húsverðinum í íþróttahúsi Háskólans. (556 PEDIGREE barnavagn, stærri gerð, á háunt hjólum, til sölu. Verð kr. 500. Skerm- kerra óskast. Melahúsið við Hjarðarhaga, íbúð nr. 4. -— (557 TIL SÖLU einbý’ishús á eignarlóð; góðir afborgunar- skilmálar. — Uppl. í síma 14179 kl, 10—6._________(_568 LlTlÐ notuð rafmagns- eldavél til sölu með t'æki- færisverði. — Uppl. í sima j 13153 fyrir hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. (569 NYLON-gallar, nýir til sölu, skemmtilegir en mjög ódýrir, 3 litir. Notið sjald- gæft tækifæri. Uppl. í síma 3-53-16.(571 GOTT segu]bandstæki til sölu. Uppl. á Grettisgötu 18 A, eftir kl, 1,30 í dag, (572 ÓDÝRIR kjólar seidir í dag og næstu daga. — Sími 22926. (573 SVAMPLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14762. (60 BARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78? TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skoiavörðustíg 28. Sími 10414. (379 SVAMPHUSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. —(528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Síini 11977. —(44 DÝ’NUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 DIVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gógn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581 (335 DÍVANAR. Verð og gæði við allra liæfi. Laugaveg 48 (379 MINNINGARSPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur veri, sími 1-77-57 — Veið arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — (480 NÝ, útlend kápa á ferm- ingartelpu til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 1-21-28. (540 NOTUÐ þvottavél til sýnis og sölu i bifreiðaverzlun Sveins Egilssonar h.f., Lnugaveg 105. Tækifæris- vero. ' (541 LITÍLL Pedigree barna- vagn til sölu. Verð kr. 500. Uppl. í síma 22981. (543 SKELLINADRA, David, til sölu. Hringbraut 52. Sími 10405. (545 SELSKARSKJÓL AR tfl ] sölu næstu daga. Hag'kvæmt j verð. Saumastofan Rauðarár- stíg 22. (577 LAUS gosgull til sölu. Til- vahn til einangrunar á loft- plötu. Uppl. í síma 34730. IIÖFUM til sölu notaða svefnsófa, tveggja manna, borðstofuborð o. fl. — Hús- gagnasalan Klapparstíg 17. _Sími 19557.____________(452 TIL SÖLU kvenhjól og' telþuhjól. Grenimel 7. Sími 18553. , (516 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 35533. (537

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.