Vísir - 16.02.1960, Page 4

Vísir - 16.02.1960, Page 4
4 Vf SIR Þriðjudaginn 16. febrúar 1960 ¥ið þurfum að hlaða varnargarð um krónuna. Glæírabrauf uppbóf- anna. Sér til gamans geta menn svo hugsað sér að við hefðum enn reynt að feta okkur áfram á glæfrabraut uppbótanna. Við hefðum þá orðið að leggja nýja árlega skatta á þjóðina að upp- hæð 250—300 millj. kr., án þess að afnema aðra skatta, eins og nú er gert. Ella gátu ríkissjóð- ur og Útflutningssjóður ekki staðið í skilum og það jafnvel þótt einhver erlend lán hefðu fengizt. Af þessu leiddi hrein kjaraskerðing, sem nam 5—6 %, annars hefði þurft nýja svipaða skatta í lok þessa árs. Allir sjá, hvert það stefnir. En auk alls þessa hefðum við svo enn setið uppi með þetta dauðadæmda foótakerfi, er leikur þjóðina því verr, sem það stendur lengur, vegna þess að það ýtir undir þá framleiðslu, sem verst ber sig og færir með því allt heil- forigt efnahagslíf úr skorðum, sökkvir þjóðinni æ dýpra í fen skulda og skatta og endar á því að leiða yfir hana hrun, yinnuleysi og hörmungar. at- Þessa 5—6 stiga kjararýrnun hefðu menn orðið að þola alveg bótalaust, jafnt fjölskyldumenn sem öryrkjar og aldrað fólk, sem nú eiga að Já fullar bætur, jafnframt sem sú hækkun vísi- tölunnar um 13 stig, sem leiðir af þessu frumvarpi, verður greidd niður í 3 stig. ★ En, segja menn, allar að- keyptar vörur stórhækka í verði. Satt er það. En er það nokk- uð nýtt? 1950 var krónan lækkuð um 42.6%. Gengisfelling vinstri-stjórnar- innar nemur í dag 35—46%. Sú krónulækkun, sem nú er verið að viðurkenna, nemur þó ekki meira en frá 20—34%. Lækkun krónunnar nú er m. ö. o. aðeins nokkur hluti af lækkuninni 1950 og af lækkun vinstri-stjórnarinnar. Sú hækk- un vöruverðs, sem nú skeður, er því miklu minni en þá varð, þótt benda megi á örfáar vöru- tegundir, sem af sérstökum á- stæðum hækka meira Gengisfallið 1958 var meira en nú. Það er eðlilegt, að mennmenn kvíða verðhækkunum, og bæðj lækkuðu krónuna miklu ineira 1958, og sem auk þess foera höfuðábyrgð á, að enn er ki ónan fallin. Gildir þetta jafnt um Alþýðubandalagið sem Framsókn. En hvað sem þessu líður, — það er von. Þarf að kvarti undan verðhækkunum nú, sem fyrr. En það er óeðli- iegt og óskiijanlegt, að kvart- að sé meir nú en 1958, þyí þá var gengisfallið miklu meira en nú. Og það stappar nærri óskammfeilni, þegar þeir ær- ast nú og reyna að æra almenn- V3r ... ,, . , „ íng út af krónulækkuninni sem bemt og obemt. En retta Og nú er spurt: skerða kjörin? Eg hef þegar sýnt fram á, að bótaleiðin, þótt fær hefði verið áfram í eitt ár eða svo, sem ekki hefði skert kjörin miklu mynd af úrræðum okkar fá menn þó ekki án samanburðar við, hvað orðið hefði, ef stjórn- ina hefði skort þekkingu og þrek til að reyna að skera fyr- ir rætur meinsins, eins og ætl- að er með aðgerðum þessum. Þessi samanburður fæst, ef þjóðin lætur blekkjast til and- stöðu við þessi úrræði; þau munu þá fara út um þúfur og Með þessum fáu orðum vona ég, að mér hafi tekizt að sýna, liversu illa við íslend- ingar erum komnir og hverjir valda. Ég vona líka, að þi-átt fyrir það moldviðri, sem upp er þyrlað, skiljist öllum hugs- andi mönnum, að við eigum ekkert val. Það, sem gera þarf, er þetta: 1. Að viðurkenna sannvirði krónunnar, eins og vinstri- stjórnin skildi við hana, þá mun þjóðin fá réttan skiln- ing á þeim mönnum, sem nú eru að villa henni sýn. En sú reynsla verður. dýrkeypt, svo dýrkeypt og. örlagaþrungin, að öllum, sem sjá voðann framund- an, er skylt að verja þjóðina gegn honum, hvað sem það kostar. k Til leiðbeiningar er mönnum hollt að gera sér ljósa grein fyr- ir þvi, að undanfarin 5 ár hefir þjóðin árlega eytt 500 millj. kr. meira en hún hefir aflað. Það þýðir, að vinir okkar, og þá fyrst og fremst Bandaríkja- menn, hafa árlega lánað hverju mannsbarni á íslandi um 3000 krónur til kaupa á hátollavöru- luxus. Á 5 manna fjölskyldu nemur þetta um 15000 kr. ár- lega, ef miðað er við arf vinstri- stjórnarinnar, 38 kr. verð á doll- ara. Nú, þegar enginn vill leng- ur lána okkur til að lifa um efni fram, fær þjóðarbúið ár- lega til ráðstöfunar upphæð, sem er sern svarar 15000 kr. minni á hverja 5 manna fjöl- skyldu. Þann niðurskurð á tekj- unum verða menn því að horf- jtaldar breytingar á ast í augu við, hvort sem fall sköttum, sem hæstv krónunnar. verður viðurkennt eða ekki. Sagan er þó lengri. Nú snýst hjólið nefnilega við. Nú fá menn ekki eyðslulán. Nú verður hið opinbera hins vegar að taka af hverjum gjald- þegn nokkurn hlut teknanna til greiðslu upp í skuldir þjóðar- innar. Það bætist við þeSsar' fimmtán þúsundir, sem ég nefndi. skammbitna, smáa og skörð- ótta. Að tryggja, að þessi neyðar- ráðstöfún komi sem léttast niður á almenningi, einkum þeim, sem minnst burðarþol hafa. 3. Að hlaða varnargarð um krónuna. Allt þetta er gert með því frumvarpi, sem hér er til um- ræðu. Sérfræðingar okkar hafa eft- ir ýtarlegar athuganir talið, að lækkunin yrði að vera minnst 20—34% og verða þá 38 krónur í bandarískum dollar. Með þessu er ætlað að afnema bóta- kerfið og reka atvinnuvegi landsmanna styrkja- og halla- laust. Niðurgreiðslur og aukn- ar tryggingar. Með niðurgreiðslum á kaffi, sykri og kornvöru, en einkum þó svo stórfeldri breytingu á tryggingarlögg., að sumir kalla að skapað sé nýtt þjóðfélag, eru léttar byrðar almennings, og verða hjón með þrjú börn á framfæri, öryrkjar og aldrað fólk með öllu skaðlaust af þess- um ráðstöfunum. Hefur aldrei fyrr neitt svipað verið aðhafst hér, þegar Alþingi hefur viður- kennt gengislækkun. Eru þó ó- tollum og fjármála- ráðherra gerði grein fyrir við 1. umr. fjárlag'anna, og mörg- um eru til mikilla hagsbóta, svo sem niðurfelling tekjuskatts ins af almennum launatekjum. Þetta er hollt, að menn hafi hugfast, þegar þeir kveða upp dóm yfir þeim bráðabirgða- byrðum, sem nú er á þá lagðar. ★ Rétt er að vekja athygli á, að það er í meginefnum rangt, þegar reynt er að telja fólki trú um, að þessi voðalega skulda- söfnun stafi fyrst og fremst af skipakaupum og annarri slíkri fjárfestingu. Þetta sézt m. a. á því, að íslendingar hafa ekki ráðist í neitt annað eða meira í tíð vinstri stjórnarinnar en árin áður og var þó skulda- söfnun þá ekki nema ein- ar 130 milljónir. Allar þjóðir verða líka að freista þess að láta árlegar tekjur standa undir við- haldi og eðlilegri aukningu framleiðslutækjanna, auk vissra stærri framkvæmda, a. m. k. að nokkrum hluta. Þetta hefir okkur láðst. Það er ásetn- ingssynd. Vinstri-stjórnin vildi skki, að íslendingar sniðu sér stakk eftir vexti. Hún vildi taka lán — eyðslulán, beinlínis vegna þess að án mikils inn- flutnings á hátollavörum, sem Eysteinn Jónsson hefur verið greiddar voru með erlendu lán- ■ ag burðast við að skrifa æfi- unum, gat bótakerfið ekki stað- j sögureifara í tveim bindum, sst, en að niinnsta kosti komm- gem heita ,.Byg'gðarstefnan“ og únistar héldu og halda í það | ,.Uppbyggingarstefnan“. Fjalla lauðahaldi. Ber hvorttveggja þeir um vilja Sjálfstæðisflokks- til, að þeir óttast, að án þess ins og Framsóknarflokksins til I þessum umræðum hefur auðvitað verið skipzt á spjóta- lögum. Einna verstu skeinuna fékk háttv. 1. þm. Austfirðinga hjá hæstv. menntamálaráðh. enda bítast kunnugir bezt.Ljóst aði ráðherrann mörgu áður ó- kunnu upp um vinstristjórnina og sannaði, að flestar staðhæí- ingar Eysteins Jónssonar nú stangast algjörlega á við skoð- anir hans og fullyrðingar þá, og sýndi að þessi fyrrv. fiámiála- ráðherra hefur látið sig' hafa það að fara með furðulegt fleip- ur í veigamestu þáttum þessa mikla máls. Af öðrum meiri háttar mönn- um hlaut háttv. 3. þm. Reykvik- inga, Einar Olgeirsson, einna verstan áverka. Hefur hann með alkunnri mælsku sinni skýrt fyrir okkur, að við stefn- um norður og niður. Innan skamms takizt okkur að leg'gja allt í rúst. sem við á tveim ára- tugum með glæsilegum stórhug og atorkú höfum byggt upp, sjálfum okkur til lofs og dýrð- ar, en öllum erlendum til mik- illar undrunar. Háttv. 1. þm. Vestfirðinga, Gísli Jónsson, brá brandi sín- um og geigaði ekki. Hann gerði sér lítið fyrir og las upp nefnd- arálit þessa sama þingmanns, þegar krónan var felld 1950. Þar spáði Einar Olgeirsson hruni og flagi, alveg eins og nú. Hvernig rættust þeir spádómar? spurði Gísli Jónsson. Þannig, sagði Gísli, að samkvæmt eigin orðum Einars Olgeirssonar hafa framfarirnar aldrei frá land- námstíð verið jafn miklar eins og þennan áratug og þann næsta á undan. Ætli spádómar Einars reynist ekki eitthvað svipað raunhæfir nú? spurðL Gísli ósköp góðlátlega. Ég, heyrði Einar Olgeirsson aldrei. svara þessu. Honum verður ann- ars sjaldan orðfall. Hvorki vinnst mér tími til né hefi ég áhuga á að endur- taka hér höfuðatriðin úr þeim 30—40 klukkustunda umræð- um, sem fram hafa farið um þetta mikilvæga mál hér í hátt- virtri deild. En hitt nefni ég, af því að það skiptir höfuðmáli, að andstæðingar okkar eru ó- sammála urn allt, sem á veltur í efnahagsmálum þjóðarinnar. Eysteinn Jónsson verðskuldar, að unnendur krónulækkunar tækju hann í dýrlingatölu.Hann felldi krónuna beint og óbeint 1939 — 1950 — 1951 — 1955 — 1956 og 1958, svo dæmi séu nefnd. Ég seg'i þetta ekki til ámælis. Ég skýri aðeins frá staðreyndum. - - -v’ Einar Olgeirsson hefur hins- vegar alltaf staðið gegn því, að viðurkennt yrði það fall krón- unnar, sem að verulegu leyti hefur stafað af óraunhæfum kauphækkunum. sem hann og hans flokkur bera mesta ábyrgð á. Eysteinn Jónsson og gengisfellingar. dragi úr hófi úr viðskiptum ís- lands við löndin austan járn- tjalds, sem þó er ástæðulausj að beina fjárstraumum út í Strjálbýlið. Þykist Eysteinn ótt- ast, að við ætlum að bregðast Sendilierra Spánar á Kúbu var vísað úr landi þar eftir að hafa trufiað sjónvarpsræðu Castros. Vopnaðir lögreglumenn flytja ! sendiherrann á brott. en auk þess þora þeir ekki að j þeirri hug'sjón okkar og læzt meðganga krónulækkun nema . bvggja andstöðuna gegn þessu undi'r fölsku lieiti. j máli á því. ★ Þessa stefnu kallar Einai' Ol- geirsson hinsvegar „snarvit- lausa fjárfestingarstefiiu'; og aðal-bölvaldinn í efnahagslífi þjóðarinnar. Ekki er nú samkomulagið gott. Hvernig' lízt fólki á að fela þessum sundurþykku samherj- um að stýra málefnum þjóðar- innar? Það er seigt í líftaug þjóðar- innar, þoli hún átökin, sem þar verða — ég segi bara það. Framh, á D. s£5u.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.