Vísir - 16.02.1960, Side 7
J»riðjudaginn 46. febrúar 1960
VISIR
Þá er spumingin hvort held-
Ur ætti nú að hengja Jón eða
verðlauna. Ekki ósennilegt að
einhver forleggjarinn mundi
greiða atkvæði með fyrra úr-
ræðinu. En aðrir áreiðanlega
með hinu.
Svo er það prentunin sjálf;
henni er oft býsna áfátt. Stund-
um eru bækurnar beinlínis
flekkóttar, svo að þær minna á
tíkina hans Árna skrokks, og þá
er ekki síður hitt, að prentið sé
klest og loðið. Orsök þessa get-
ur verið sú að prentarinn sé
sóði og haldi ekki pressuvölsun-
um hreinum, en líka getur þetta
stafað af því, að notuð sé vond
sverta ( getur vitanlega farið
saman), en með slæmri svertu
er allsendis ómögulegt að fá út
fallegt prent: Vond sverta er
sannarlega of mikið notuð hér;
það sannar lýsislyktin (grútar-
lyktin segja sumir) af mörgum
nýjum bókum þegar þær eru
opnaðar. Hún er ógeðsleg. Slitn-
ar „legur“ í gamalli pressu geta
líka valdið þessu lýti.
Það hefir lengi þótt skemmti-
leg tilbreytni þegar sérstaklega
hefir verið vandað til útgáfu
merkar bókar að prenta titilinn
með fagurrauðum lit, enda þótt
þetta sé nokkur kostnaðarauki.
Hér eru rauðu titlarnir orðnir
alltof tíðir um þessar mundir
og stundum er þá rauði liturinn
ósköp korgaður, sem ekki má
vera. Þegar svo er komið, fer
þetta að verða smekklítið prjál,
og ættu forleggjarar að fara að
gæta að sér í þessu efni. Titil-
siða getur verið ákaflega falleg
þó að hún sé alsvört. Rammar
um titilsíður eru líka að verða
nokkuð algengir, og þegar svo
er komið, valda þeir leiða. Þá
verður að gera og nota af hinni
mestu smekkvísi, en þá geta
þeir líka verið til mikillar prýði,
einkum á Ijóðabókum, sem
aldrei eiga að vera í stóru
broti, nema um sérstakar við-:
hafnar-útgáfur sé að ræða á af-
brigðilegan pappír, oftast hand-
unninn.
Fyrirsagnir og tala kapítula
eru þrásækilega með stærra og
klunnalegra letri en vel fer
á. Mætti vel nefna nýlegar
bækur þar sem þessi frunta-
skapur er hreint óskaplegur.
En svo eru það aðrar fyrir-
sagnir sem hjá okkur eru iðu-
lega hvorki með stóru letri né
smáu, heldur vantar þær alger-
lega. Eg á við það sem á ensku
er nefnt „running title“ eða
„running head-line“, en eg veit
ekki hvað íslenzkir prentarar
nefna. Þó mun eg hafa heyrt
nefndan síðutitil, sem virðist ^
gott orð. Þetta á að vera ofan-1
máls og sé þá á vinstri síðu að-1
altitill bókarinnar en á hægri j
síðu eitthvað sem hentuglega
bendi á efni þeirrar síðu eða
þess þáttar bókarinnar. Þessar
fyrirsagnir (eða hvað menn nú
kalla það) eiga að vera úr smá-
um upphafsstöfum og fer ein-
att mjög vel á að skáletrað sé.
Þær breyta alveg svipnum á
síðunni, og opnunni, sem án
þeirra vill oft vera heldur koll-
ótt, en auk þess eru þær mjög
til hægðarauka við notkun bók-
arinnar.
Ljótt er að sjá hve umbroti
er oft áfátt með ýmsu móti.
þær horfi til hægri handar, því j
ella standa þær í rauninni á j
höfði og lesarinn verður að
hringsnúa bókinni til þess að j
lesa það sem undir þeim stend-
ur. Stundum er prentarinn (eða
forleggjarinn) svo slngur að ef
heil opna er með þessum hætti,
þá lætur hann aðra myndina
snúa rétt en hina öfugt, og
prentar svo undir báðar á ytri
spássíu. Á þessu mega menn
skilja að til eru ýmsar tegundir
hugvitsemi.
Til mynda teljast teikni-
SNÆBJDRN JDNSSDN
ÚTGERO
ÍSLENZKRA
Þannig er það á sumum Ijóða-
bókum að enda þótt kvæði hefj-
ist á báðum síðum opnunnar, er
stórlega misjafnt bil fj'rir ofan'
þau og verður þá opnan herfN
lega ljót. Þegar blaðsíðutal er,
ofanmáls, þykir ekki fara vel
að hafa það þar á slíkum síðum,
og því á eftir réttum prentlist-
arreglum að hafa það neðan-
máls á niðurdregnum síðum. Þá
tilfærslu vanrækja íslenzkir
prentarar. Því má finna hér
ljóðabækur sem eru að mestu
án blaðsíðutals, svo að lesarinn
verður að fletta bókinni frá
efni. Eg hefði kosið að þessu
leikriti hefði verið útvarpað tvisv
ar í viku.
Spurt Off spjallað o. fl.
Eg vil taka undir með þeim,
sem hafa haft ánægju og fræðst
af þættinum Spurt og sp.jallað í
útvarpssal, er Sigurður Magnús-
son hefur annazt. Hefur þar yf-
irleitt vel- tekizt.
Ýmislegt annað vinsælt lestr-
arefni mætti nefna, Iestur forn-
sagna, móðurinálsþætti, hæsta-
í'éttarmál, bókaþætti, og af óska- t
lagaþáttum. en þeæ eru ærið mis .
jafnir, nýtur Óskalagaþáttur j
s.júklinga án efa mestra vin- I
sælda. Læt svo þessu iokið óg
vona; áð fleiri láti til sín heyra. .
titvarpshlustandi." j'
upphafi til enda og skrifa inn
síðutölin. Ekki getur það kallast,
beinlínis menningarlegt að gera'
bækur þannig úr garði.
Mjög tíðkast það nú að bæk-
ur séu með myndum. Innan
vissra takmarka er þetta ágætt,
en sé yfir takmörkin farið,
verður það, sem utan þeirra
er, ekki annað en kOstnaðarsöm
fíflska — og fíflska er aldrei
lofsverð. Bæði þurfa myndirn-
ar að standa í beinu sambandi
við textann og vera honum
til fyllingar eða skýringar, og
svo eiga þær líka að vera sæmi-
lega prentaðar. í íslenzkum bók-
um er þráfaldlega um hvorugt
að ræða, heldur er myndunum
dyngt inn bara af því að þær
eru myndir, og svo eru þær oft
svo illa prentaðar að raun er
að sjá þær, eru jafnvel ekki
betri en myndir í þeim blöðum
okkar sem verst eru prentuð, |
og hygg eg að enginn muni
geta komið samjöfnuðinum
lengra niður á við. Þá er og
kostulegt að sjá hvernig þeim
er snúið í surrium bókum, ef
þær vita langsetis eftir síðunni.
Þær eigá þá að snúa þannig að
skreytingar yfir kapítulum (eða
kvæðum) og getur verið að
þeim mikil bókarprýði. En þær
geta líka orðið til stórlýta ef
klaufar fara með, og þess sáum
við dæmi í bók er út kom í vet-
ur, merk að efni frá hendi lát-
ins höfundar, en útgáfan á
flestan hátt grátlega misheppn-
uð.
Of lítið er þess gætt að bæk-
ur sama höfundar sé í sama;
broti, þegar ekki mæla sérstak-
ar ástæður gegn því. Enda þótt
eg hafi hér að framan forðast
að nefna dæmi (og einmitt um
þetta efni eru þau óteljandi)
vil eg í þetta sinn víkja frá
reglunni, því ekki sé eg að það
geti neinn sakað. Handritasöfn
okkar, þau sem hér eru heima,'
geyma ógrynna-auðæfi bók-
menntalegra og sögulegra verð-
mæta, sem við höfum hingað
til að mestu látið liggja ónotuð.
Þar á meðal eru bréfasöfnin. Sá
mikli starfsmaður Finnur Sig-
mundsson hefir gefið út nokkur
bindi sendibréfa og hafa for-
leggjarar þessara safna verið
þrír. Og hvað haldið þið nú?
Ef þið viljið vita sannleikann,
þá eru brotstærðirnar jafn-
margar og forleggjararnir, því'
að hver þeirra hefir vaiið það
brot, sem hans eigin kokkabók
fyrirskipaði. Þetta er vel að
verið. En skyldi slíkum smekk-
manni sem landsbókaverði
geðjast að þessari fjölbreytni?
Sömu söguna er að segja um
samræmi, eða öllu heldur ó-
I
samræmi, i leturvali. Þannig
var það, er forleggjari einn tók
sér fyrir hendur að gefa út í
nokkum bindum heildarútgáfu
ar ritum eins hins fremsta :og
vinsælasta núlifandi höfunda,
að hann skifti bindunum niður
á prentsmiðjurnar til þess að
sýna jafnaðarmensku. Ekki átti
eg þá allt það, er höfundur
þessi hafði ritað, því það var
ekki allt í hinum fyrri útgáfum.
En þegar eg sá að nú voru not-
aðar viðlíka margar leturteg-
undir sem bindin voru, varð
mér flökurt og eg livarf frá að
afla mér hinnar nýju útgáfu,
enda sá eg að öðru leyti fátt það
í útgerð hennar er til prýði
væri.
Ekki dugir að halda þessum
lestri áfram endalaust, því að
þá yrði hann sambærilegur við
eilífðina og himingeiminn. En
ekki má heldur skiljast svo við
efnið að ekki sé minnst bók-
bandsins, og þar á meðal heft-
ingar á óbundnum bókum, en
hún er of oft með því móti að
bókin er þykkari í kjölinn sök-
um þess að lítt hefir verið
pressað, og illa pressaðar eru
hinar bundnu bækur einnig oft
og tíðum. Bandið er á mjög
mörgum bókum bæði ófagurt
og ótraust. Þær róa og dúa eins
og jarðvegur í feni og þær eru
úr skorðum þegar eftir fyrsta
lestur þó að varlega séu hand-
fjallaðar. Sniðin eru þá orðin
eins og nýplægð akurrein, því
að arkirnar hafa gengið upp, og
gott ef bókin er þá ekki sjálf
gengin úr spjöldunum. Spjalda-
pappír er nú hin síðustu árin
orðinn svo skræpóttur að við-
bjóður er á að horfa, Mér er
sagt að eitthvað af þessari ó-
skaplegu prentun hans muni
gert hér heima, og sé þetta svo,
þá hverfur mín undrun. En
komið hefir það fyrir mig að
yerða að láta smekkvísan mann
fara yfir bókaspjöld með vatns-
litum til þess að hylja ósóm-!
ann. Það er ney'ðarúrræði og'
það mundi dýrt ef borga ætti
starfið eftir Dagsbrúnarta'xta,
en þó að eg hafi fengið þetta
gert ókeypis, er hæpið að allir
eigi þess kost.
Þó tekur í hnúkana þegar til
gyllingar kemur, og mikil and-
styggð eru þeir margir bóka-
kilirnir íslenzku. Að sjá þetta
sóðalega kafloðna ,,gull“-kám, I
sem oft þekur allan kjölinn, eða
þá í öffru lagi að ,,gyllingin“ er,
örmjó klessurönd, sem heita á
að sé gerð úr smáu letri (gjarna!
lágstöfum), þar sem allt rennurj
saman og hæpið að jafnvel
sjónskarpir menn geti lesið þój
að þeir noti stækkunargler.
Ellegar þá að gyllingin er lura-
legir staurkarlsstafir, sem helzt
minna á illa gerða kubba sem
litlir drengir nota til þess að
byggja úr hús sín, og þá sama
leturstærð á öllu því sem á kil-
I
inum er. Eg veit ekki hvort
þarna er andstyggilegra, kauða-
háttui'inn eða ruddaskapurinn.
Mér býður við hvorutvegéja,
því eg vil sjá bækur þokkalega
tilhafðar, ytra og innra.
En af hverju er þetta svona?
Eg skyldi óragur takast á
hendur að fá bók þokkalega
bundna á hverri þeirri bók-
bandsstofu sem eg hefi komist
í. kynni við. Hvar liggur þá
sökin?
Hlífðarkápur eru vitanlega
skyldar bókbandinu, þó að
ekki séu það bókbindarar sem
þær gera. En þegar eg kem að
þessum þætti skal eg vera fá-
orður — veit eiginlega ejcki
hvað eg get gert annað en biðja
Sankti Maríu .að varðveita migi
frá káputeiknurum. En hvernig
er það, mætti ekki læra eitt-
hvað af t. d. Svíum í þessu efni?
Meðan eg handlék sænskar
bækur, voru þær yfir höfuð í
einkar smekklegum og ein-
földum kápum, mjög ólíkum
þeim sem hér ber mest á. En
vera má að Svíum sé nú svo
aftur farið að ekki sé til þeirra
lítandi í þessu efni. Hitt þori
eg að staðhæfa að bókband
mætti enn læra af þeim. Og
alltaf er það grunur minn að
Ársæll Árnason (lærðastur
íslenzkra bókbindara) sem
lærði mkið á Þýzkalandi, muni
hafa numið ekki minna í Sví-
þjóð.
Eina athugasemd vil eg gera
sem ekki er til aðfinslu. Nú er
svartur litur kominn svo mjög
í tízku hér til bókbands að
nærri stappar öfgum og eg hefi
orðið þess var að sumum er far-
ið að ofbjóða Mér er nær að
halda að forleggjarar megi
fara að vara sig á svo einhæfu
litarvali þó að það sé að einu
leyti þægilegt. Fáir munu kæra
sig um kolsvartan bókaskáp.
Og mikið vildi eg að bókbind-
arar færu að fá Jéyfi til að
kaupa vandaðra efni en iþeir
hafa orðið að sætta sig við í
seinni tíð; það er þjóðarskömm
og þjóðarskaði að notast við
slíkan óþverra, því bandið
|Verður endingarlaust. Þakklátir
megum við vera Biblíufélaginu
að það lét binda Biblíuna í hart-
nær óslítandi band þegar útgerð
hennar fluttist hingað heim,
eftir að við höfðum í nálega
heila öld lotið því að láta gera
hana út erlendis, að þurfa-
mannasið hálfvilltra þjóða. Og
pappírsval félagsins var í sam-
ræmi við bandið, enda er nú
Biblia okkar 'með allt öðnim
svin en áð'”- var. Hann var allt-
of fátæklegur.
Hér hefir nú margt verið
sagt, og þó næsta margt ósagt
látið, sem segjast þurfti. Taki
nú hver þá sneið, sem hann tel-
ur sig eiga, en hinum ræð eg að
láta kyrrt ligeja, er vita sig sak-
lausa af öllu því, sem hér hefir
vítt verið. Ekkert hefi eg að
þarflausu vitt. Einhverjir
kunna að kalla þetta réiðilestur,
en óreiður ætla eg að Jón Vída-
lín hafi talað, og óreiður hefi eg
skrifað. Hitt mun hver sann-
gjarn maður virða mér til vor-
kunnar að mér gremst að sjá
það illa gert, sem vel mátti
gera. Helzt kysi eg að allt í fari
íslenzkrar þjóðar væri sem
mennilegast, og okkiir er það
innan- handar að gera bækur svo
úr garði að vansalaust sé. Allt
sem eg bið um er, að hver sá
maður, er að bókagerð vinnur
á einn eða anna hátt, setji sér
það takmark, að verk hans sé
vel og smekkvíslega af hendi
leyst. En til þess að svo megí
verða, verður hann að hafa
nothæft efni að vinna úr. Þar
með er ekki endilega sagt að
velja þurfi það s°m dýrast er.
Við mættum giarna draga úr
notkun skinna til bókbands, því
að kostur er beirra efna. sem
ekki standa skinni að baki um
traustleika, og um fegurð ekki
öðru en éf vera skyldi kálf-
skinni — sem hér er nálega
aldrei notað til bókbands. Á
uriDlög eru vitanTega aldrei not-
uð önnur en ódýr skinn (sauð-
• Frh. á 11. s.