Vísir - 16.02.1960, Page 10
10
' * í % t "4
VÍSIR
Þriðjudaginn 16. febrúar 1960
Rosa Lund Brett:
-x stin
sigrar
-x
:io
„Honura óar nú ekki viö að sýna þeim, sem vinna, fyrirlitningu
heldur.“
Margot tók í handlegginn á henni. „Þú þekkir hann ekki, Paul
er alltaf vanur að vera viðfeldinn og nægætinn. Ef hann leyfir
sér að vera strangur eða kaldhæðinn, er það vegna þess að honum
hefur runnið í skap. Honuni er alvara ag frú "Wingate misbjóði
þér. Vitanlega er hann alltaf kurteis við hana, því að það er
honum eðlilegast, en honum finnst að hún sé hættuleg ungum
stúlkum, eins og þér og Melissu.“
„Gerlr hann sér ljóst að Melissa treystir þvi að hann giftist
sér?“ sagði Sherlie eins rólega og hún gat.
„Líklega — en það er alveg vonlaust. Ef Paul giftist nokkurn-
tima verður það stúlka, sem virkilega þarfnast hans.“
„Hann hefur sagt mér að hann giftist aldrei,“ sagði Sherlie
ofur blátt áfram.
Margot yppti öxlum. „Hversu staðráðnir sem menn eru í þeim
efnum þá,geta þeir skipt um skoðun. Veizt þú, að hann var trú-
lofaður einu sinni — stúlku sem hét Bettina Marsham?“
,JEg hef heyrt það, en ég vissi ekki hvað hún hét. Hvernig
stúlka var það?“
„Lagleg og ósjálfbjarga. Vinur okkur hefur skrifað okkur að
hjónaband hennar sé að rakna, og að hún verði að fara í langa
sjóferð til að jafna sig.“ Margot hló og klóraði hvolpinum bak
við eyrað. „Það væri skrítið ef hún legði Bali undir sig — skyldi
hún kannske taka Paul herskildi líka....“
Ýmsir gestirnir voru komnir þarna til þess að fara í laugina
eftir strembinn hádegisverðinn og voru nú allt í kringum þær í
marglitum baðsloppunum og nutu tónlistarinnar sem ómaði í
eyrum þeirra frá gjallarhornunum.
„Paul hefur alveg rétt að mæla,“ sagði Margot, „maður fær
velgju af að sjá hvernig fólkið dekrar viö sjálfa sig. Við Edward
höfum verið hér nærri þvi í mánuö og eg þi’ái að komast heim
í plantekrurnar aftur og skifta mér af verkafólkinu.” Þær gengu
nokkur skref inn stiginn og hún bætti við: Lífið er talsvert
skrítið — þaö er undarlegt hve miklum tíma maður ver til þess að
eltast við það sem ekki er til.“
Sherlie svaraði þessu ekki, hún gerði ráð fyrir að Margot væri
að hugsa um sínar eigin ráðgátu.r — og nú datt henni i hug að
eiginlega væri skrítið að Margot skyldi ekki hafa farið frá Ed-
ward — eða skyldi hún elska hann? Og ef svo væri — hvernig
gat hún þá unað við að halda áfram ag lifa svona?
Kannske hafði Paul skjátlast. Óviðkomandi gat ekki vitaö
hvaö gerðist í hug Margot og Edwards. En það var auðséð að
Edwárd var ekki hamingjumaður, þó svo aö hann elskaði kon-
una. Og þó að enn væri langt milli þeirra fannst Sherlie að
Margot væri öllu notalegri við hann upp á síðastið en áður.
Þær voru kcmnar niður í fjöru og Margot setti hvolpinn frá
,sér. „Náöu í krabba handa mér, en láttu hann ekki bíta af þér
hausinn,“ sagði hún við hundinn. „Sjórinn er svo lygn og hægur
— eigum við ekki róa dálítinn spöl út?“
„Það væri gaman — en hvað eigum við að gera við hundinn?“
„Við höfum hann með okkur — þá venst hann sjónum.“
„Þú aitlar þá að hafa hann með þér þegar þú ferð?“
„Eg má ekki styggja Edward — auk þess elskum við barnlausu
konurnar hunda. Við skulum. fá léðan einhvern bátinn með
tveim tvíblaðaárum. " •
Hún náði í hundinn og valdi sér bát. Þær fóru í hann, og
Sherlie fór að dangla árinni, eins og Rudy hafði kennt henni. j taka a móti níunda barni hjón-
Hvolpurinn var settur í kjalsogiö, Margot greip aðra árina og'anna, sem bjuggu afskekkt. Þá
tókst brátt að hafa áralagið móti Sherlie, létt golan lyfti silfur- ; þaut allt í einu gæs yfir fætur
björtu hárinu á Margot svo það varð eins og geislabaugur um honum.
höfuðið en stuttu hrykkjurnar á Sherlie kembdust aftur í golunni. | „Þetta er bara gæs,“ sagði
Þær nálguðust brátt snekkjuna og sáu Paul teygja sig yfir' eiginmaður konunnar. Hann
borðstokkinn með dós með hvítri málningu í annarri hendinni og kom út úr býli sínu til þess að
KVÖLDVÖKUNN!
Fæðingarlæknir var á ferð-
inni á fáförnum sveitavegi;
hann var á leiðinni til að taka á
hníf í hinni.
„Þið komist bráðum til Java með þessum gangi,“ kallaði hann.
„Við skulum senda þér línu!“ kallaði Margot á móti.
taka á móti lækninum.
„Á er það?“ sagði læknirinn.
„Eg hélt það væri storkur geng-
„Haldið þið ykkur inni á víkinni ef þið viljið ekki fá ágjöf. inn upp að hnjárn.4
— Komið þið aftur eftir klukkutima,
okkur.“ i
þá skuluð þið fá te hjá
★
Georg Bernard
Shaw var
Margot svarað einhverju og veifaði til Edwards. Sherlie leit til afskaplega grannvaxinn og með
Pauls og datt í hug að hún hefði aldrei séð hann svona áður —; mjóa leggi. Hann var sannfærð-
í stuttbuxum, með flagsandi hárið og bros um munninn og hlát- ^ ur um að grænmetisát væri það
ur í augunum. Hann virtist hafa gaman af því, sem hann hafði eina rétta. Einu sinni hitti hann
fyrir stafni og hlakkaði til að drekka te í góðum félagsskaþ.. kvikmyndaframleiðandann Al-
Hann var svo ólíkur því sem hann hafði verið daginn áður, að, fred Hitchcock, sem var í meira
hún þráði að þessi klukkutími liði fljótt. Margot sneri bakinu að
lagi gildvaxinn, „Hitchy“ sagði
við hann:
„Þegar manni verður litið á
á þig G. B„ getur maður ekki
★
Menn úr steini. í Detroit
blossaði upp eldur í eldhúsinu
á barnum hjá Frank Collins.
Húsið fylltist af reyk og
slökkviliðsmennirnir drógu
og Paul veifáði til Sherlie og eftir augnabliks hik veifaði hún
á móti.
Sherlie var orðið léttara í hug, og meðan þær voru að róa milli
bátanna, sem sumir voru með einkennilegum seglútbúnaði, minnt-1 varizt því að hugsa, að hung-
ist hún þess, að Dolores hafði aðeins bannað henni að ráðfæra, ursneyð ríki í Englandi.“
sig við Paul Stewart — hún hafði gleymt því að Tennantshjónin „Þegar maður lítur á þig,“
voru vinir hennar. | svaraði Shaw, „getur maður
Vindinn herti því utar sem þær komu, svo að nú mátti ekki ekki vaiúzt því að hugsa, að þú
hvassara vera fyrir bátkrílið. „Eigum við að róa í eitthvert skerið, hafir orsakað hana.
við getum eflaust lent bátnum þar,“ sagði Margot, „En við vær-
um laglega staddar ef við misstum hann.“
„Við missum hann ekki. „Líttu á, þarna er vík inn í skerið.
Viltu fara upp úr á undan og halda i bátinn, svo kem ég á eftir
með hvolpinn.“
Þetta var alls enginn leikur. Gúmmískórnir þeirra runnu á
klöppinni, en þeim tókst að draga bátinn inn á milli tveggja j gúmmíslöngur sínar gegnum
steina og koma hvolpinum á öruggan stað. Sherlie settist og dró. veitingastofuna og' jusu vatni
að sér hnén og Margot hlammaði sér við hliðina á henni. | drjúgt á gólfið. En við barinn
„Við hefðum átt að biðja Paul að fleygja nokkrum svæflum til sátu 7 menn, sem voru þarna
okkar — við fáum marbletti undan grjótinu," sagði Margot. (stöðugir gestir og þeir harðneit-
Sherlie brosti — þaö var svo unaðslegt að vera langt frá gisti- u<5u að hreyfa sig af barstólun-
húsinu og vita aö bráðum áttu þær að róa að snekkjunni og um-
hitta Paul og Edward. Þessa stundina átti hún enga ósk betri en
að þau fjögur væri saman — og Paul var í svo góðu skapi. Þegar
hann var svona var hann svo fallegur og góður — og svo auð-
velt að elska hann. Með það i huga fann hún að hún gæti af-
borið að verða þrjú ár með Ðolores — ef Paul væri alltaf kátur
og gamansamur.
Hugsanir hennar snerust í hring, nú var hún aftur komin að
vandamálinu, sem hafði haldið vöku fyrir henni um nóttina.
Margot lá á olnbogann og' tók eftir að skuggi fór um andlit
Sherlie og sagði blítt: „Þú hefur áhyggjur af einhverju — ég sá
það, þegar ég hitti þig í dag. Hefur einhver verið vondur við
þig?“
„Nei — það er ekki það.“ Sherlie horfði á Santa Lucia í fjarska
og sagði hikandi: „Ég á í vanda — má ég tala við þig um það?
Það getur kannske gert málið skýrara fyrir mér.“
Kveitfélag
Húsavikur
65 ára.
Frá fréttaritara Vísis. —
Húsavík, 14. febrúar. —
Kvenfélag Húsavíkur varð
65 ára í gær og minntist það
afmælisins með veglegu hófi í
samkomuhúsi bæjarins.
Kvenfélagið hefir jafnan
starfað af miklum dugnaði og
:unnið að félagsmálum kvenna
R. Burroughs
JUST WHEN THE FESPEKATE PUSiTIVES
HNP HOPES OF ESCAPINS PKOÍATHEIK.
EtJEíAV, PKOPESSOK. SUTTONi STLMNBLEP
A.NF fell!
- lARZAM
3I?)7
Rétt í bví er örvæntingar-1 von um
fullir flóttamennirnir höfðul prófessor
undankomu féll
Sutton. — Eðlti-
maðurinn reiddi spjót sitt,
en fékk þá kylfu í höfuðið.
|Og hjúkrunar- og líknarmálum
i héraði Auk myndarlegra
'gjafa, sem það hefir fært
jsjúkrahúsum utan héraðs und-
^anfarin ár, hefir kvenfélagið
rekið dagheimili og barnaleik-
velli í Húsavík og í fjölmörg
ár hefir félagið unnið fyrir
Húsavíkurkirkju og fært kirkj-
unni marga fagra gripi.
Stofnendur félagisns voru
tólf, en í félaginu eru nú 81 •
kona. Fyrsti formaður félagsins
var frú Elísabet Jónsdóttir, en
núverandi stjórn félagsins
skipa: Arnfríður Jónsdóttir for
maður, Ragnheiður Guðjohn-
en, Þuríður Hermannsdóttir,
Sólveig Ingimarsdóttir og Anna
Bjarnadóttir.
Formannssæti félagsins hefir
skipað lengst frá Þórdís Ás-
geirsdóttir eða 25 ár.
í afmælishófinu í gærkveldi
var frú Lovísa Sigurðardóttir
heiðursfélagi kvenfélagsins.
Fréttartari.