Vísir - 07.03.1961, Side 2
VÍSIR
Þriðjudaginn 7. marz 1961?.
Sœjarfrétti?
Útvarpið í kvöld:
18.00 Tónlistartími barn-
anna (Jón G. Þórarinsson).
' 18.25 Veðurfregnir. — 18.30
Þingfréttir. Tónleikar. 20.00
Neistar úr sögu þjóðhátíðar-
áratugsins; II. erindi: „Aðrir
landsmenn horfa á leik
vorn“ (Lúðvík Kristjánsson
rith.). 20.30 Frá tónlistar-
hátíðinni í Salzburg 1960:
Sinfónía í C-dúr eft'ir Stra-
vinsky. 21.00 ,,0g samt snýst
hún“: Hugleiðingar um
kirkjugöngu á Ítalíu (Einar
Pálsson). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Passíu-
sálmur (31). 22.20 Um fisk-
inn (Thorolf Smith). 22.40
Tónleikar: Þýzkir listamenn
flytja lagasyrpur úr óperett-
um — til 23.10.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá New York'
3. þ. m. til Reykjavíkur. —
Dettifoss fór frá Reykjavik
í gærkvöld til New York. —
Fjallfoss kom til Weymouth
5. þ. m., fer þaðan til New
York og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Reykjavík 4. þ.
m. til Aberdeen, Imming-
ham, Hamborgar og Helsing-
borg. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Bremen 4. þ. m. til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Rotterdam 4. þ. m. til
Reykjavíkur. Selfoss fer frá
Hámborg á morgun til Hull
og Reykjavíkur. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 1. þ. m.
tiLNew York. Tunguúxss fór
frá Ventspils 3. þ. m. til
Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór í fmr frá
Rostock áleiðis til "elsing-;
fors og Aabo. Arnarfell er á
Akureyri, fer þaðan il Húsa-
víkur, Reyðarfjarð Vest-
KROSSGÁTA NR. 4354
Skýringar:
Lárétt: 1 hreinlætistæki, 7
um bæinn, 8 smælki, 10 í pen-
ingshúsi, 11 kona, 14 gamla
grasið, 17 læti, 18 fugla, 20 veg-
ur.
Lóðrétt: 1 merki, 2 sérhljóð-
ar, 3 samhljóðar, 4 viðbót, 5
láta ófriðlega, 6 . ...faxi, 9
áburður, 12 egg, 13 fjöldi, 15
klukkan þrjú, 16 meiðsli, 19
skóli.
Lausn á krossgátu nr. 4353.
Lárétt: 1 dómarar, 7 æp, 8
fötu, 10 róm, 11 uggs, 14 nagla
17 nf/18 orna, 20 erfíð.
Lóðrétt: 1 dælunni, 2 óp, 3
af 4 rör, ð'atóm, 6 runi,'9 egg,
12 gaf, 13 slor;15 arf,-16 bað,
19Ni.
fjarðahafna og Faxaflóa. —
Jökulfell fer væntanlega í
dag frá Hull áleiðis til Caiais
og Rotterdam. Jökulfell fer
væntanlega í dag frá Hull á-
leiðis til Calais og Rotterdam.
Dísarfell losar á Norðurlands
höfnum. Litlafell er á Horna-
firði. Helgafell fór 4. þ. m.
frá Hamborg áleiðis til Revð-
arfjarðar. Hamrafell fór 24.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis
til Batumi.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á|
suðurleið. Esja fer frá Reykja,
vík á morgun austur um
land í hringferð. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl.
22 í kvöld til Reykjavíkur. I
Þyrill fór frá Reykjavík í
gærkvöld áleiðis til Norður-j
landshafna. Skjaldbreið er á!
Húnaflóahöfnum. Herðu-'
breið á Austfjörðum á
norðurleið.
Jöklar:
Langjökull er í New York.
Vatnajökull kom til London
6. þ. m., fer þaðan til Am-
sterdam, Rotterdam og
Reykjavíkur. ]
■ 1 -■'■■■ j
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla hefur væntanlega farið
í gær frá Danmörku áleiðis
til íslands, Askja er á leið
til Ítalíu.
Loftleiðir:
Þriðjudag 7. marz er Snorri
Sturluson væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl.
21.30. Fer til New York kl.
23.00.
Pan-American flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá New York og hélt áleiðis
til Norðurlandanna. Flug-
vélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til
New York.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
í Reykjavík minnir félags-
konur á skemmtifundinn í
kvöld í Sjálfstæðishúsinu,- —
Þar skemmta Bessi Bjarna-
son og Gunnar Eyjólfsson.
Erlingur Vigfússon syngur.
Undirleik annast Ragnar
Björnsson.
Gcngisskráning.
8. febrúar 1961. (Sölugengi):
1 £ ........... 106.54
1 US$ ................ 38.10,
1 Kanadadollar .... 38.64 i
100 d. kr............ 551.00'
100 n. kr............ 532.45
100 s. kr............ 736.80
100 finnsk mörk •• 11.88
100 fr.fr............ 776.60
100 belg. fr. ........ 76.20
100 sv.fr............ 880.90
100 Gyllini ........ 1005.10
100 tékkn. kr....... 528.45
100 V.-þ mörk .... 913.65
1000 lírur ........... 61.29
100 austr. sch. .... 146.35
100 pesetar........... 63.50
Vöruskiptalönd 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
Loftleiðir.
,’Miðvikud. 8t marz er Snorri
Sturlusqn væntanlegur frá
New. York kL 08.30. Fer til
, Stafangurs, ' Gautaborgar,
: K.háfnar og Hámb'oggar kl:.
io;oo.
Æskan.
2. hefti þ. á. er komið út. Af
efni þess má nefna grein um
Afríkú, Litla kanínan,
Pabbadrengurinn og Tungl-
ið„ Galsi og Gletta, Æska
míi> eftir Shirley Temple,
Asninn, Eyjan dularfulla,
Alþýlegt sumarþorp barna,
í flugferð með Sören og
Önnu, Hver þekkir hljóðfær-
in, sem er ný verðlaunaget-
raun Æskunnar og Hljóð-
færahúss Reykjavíkur og 12
hljóðfæri veitt í verðlaun.
Auk þess eru fjölmargar
smágreinar, skrítlur, gátur
og myndir í blaðinu.
Leiðrétting.
Tvær villur voru í blaðinu í
gær á bls. 3 — í greininni
,.Hún er uppi í skýjunum'.
Þar segir í næstsíðustu línu
í þriðju málsgrein ,,.... ösku
þeirri ....“, en á að vera
„orku“. Þá segir á öðrum
stað: „Vísindamenn eru
roknir áfram ....“, en á að
sjálfsöðu að vera reknir á-
iram.
Vilja smíða hiísgögn
í hótelið.
Aðalfundur Sveinafélags hús-
gagnasmiða í Reykjavík var
haldinn mánudaginn 27. febrú-
ar 1961.
I stjórn félagsins voru kosnir:
Bolli A. Ólafsson, formaður,
Halldór G. Stefánsson, vara-
formaður, Ólafur E. Guðmunds-
son, féhirðir, Kristján Sveins-
son, ritari, Gunnar G. Einars-
son, varaféhirðir. — I vara-
stjórn: Óli P. H. Þorbergsson,
Jóhann Ó. Erlendsson. — í
trúnaðarmannaráð auk stjórnar:
Kristján Sigurjónsson, Guð-
mundur Samúelsson, Auðunn
Jóhannesson, Guðmundur Bene-
diktsson. Varamenn: Sverrir
Jóhannesson, Hafsteinn E. S.
Sölvason, Sveinn H. Sigui’ðs-
son, Auðunn Þorstinsson. í
skemmtinefnd: Jón Ólafsson,
Pétur Bergholt Lúthersson.
Auk venjulegra aðalfundax--
starfa voru rædd atvinnumál
og horfur og landhelgismálið
m. m. Eftirfarandi tillögur voru
samþykktar samhljóða varð-
andi þessi mál:
„Aðalfundur Sveinafélags
húsgagnasmiða í Reykjavík,
haldinn mánudaginn 27. febrú-
ar 1961, leyfir sér að benda við-
komandi aðilum á eftirfarandi:
Kunnugt er, að nokkrir aðil-
ar eru nú að undirbúa hótel-
rekstur og annan skyldan rekst-
ur. Hugmynd þessara aðila
mun vera að kaupa húsgögn
og annan húsbúnað erlendis frá
og munu hafa leitað þar tilboða,
án þess að leita þeirra innan-
lands.
Telur fundui'inn það vera
ískyggilega öfugþróun í iðnaði
okkar, ef innlendir aðilar leita
slíkra tilboða ei'lendis frá á
sama tíma sem aðrir innlendir
aðilar eru komnir í verkefna-
þrot og leita fyrir sér með
markaði erlendis.
Skorar fundurinn .á yfirvöld
landsins að hlutast til um, að
íslenzkum aðilum verði falið
að vinna öll þau verk, sem hér
um ræðir.“
Danska SÖNDERBORG
prjónagarnið
er hvarvetna viðurkennt fyrir gæði og fallegan frágang.
Peysurnar eru fallegar, mjúkar og hlýjar úr
SÖNDERBORG garni.
Fæst um allt land.
Heildsölubirgðir:
Þórður Sveinsson & Co. h.f.
Stjörnubíó sýnir um þessar mundir sænsku lcvikmyndina.
„Ský yfir Hellubæ“, sem byggð er á sögu eftir Margit Söder-
hplm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sænskar myndir
hafa löngum átt hér vinsældur að fagna og hafa bær vanalega
fjallað um annað efni en þessi, því að hún fjallar um dularfulla
atburði og ástir og er mjög spennandi. Kunnir og vinsælir leik-
arar fara þar með hlutverk, svo sem Anita Björk og Birger
Malmsten á þessari mynd. — Sagan sem myndin er gerð eftir
birtist í Norðurlarida vikutímaritum og þótti með afbrigðum
spennandi.
Sejt ai auglíjAa í VUi
©
L JÓSM Y NDASÝNIN6IN
BOGASALNUM OP!N KL. 2-10