Vísir - 16.06.1961, Qupperneq 12
12
V I S I H
Föstudagur 16. júní 1961
HriPírfi 11660
ti) dagblaðsins
Vísis
lesið upp
auglýsinguna
og Vísir sér um
árangurinn,
því 100 búsund augu
lesa auglýsinguna
samdægurs.
Simi 1 1 660 (5 línur)
BABNLAUST par óskar eftir
herbergi og eldunarplássi Ein-
hver húshjálp kæmi tii greina.
Tilboð merkt „Reglufólk"
sendist Vísi. (711
BEGLUSAMUR iðnnemi óskar
eftir herbergi í Kleppsholti eða
Vogum. Sími 18017. (707
HEBBERGI til leigu i Austur-
bænum. Uppl. í síma 15110.
(726
ÞRIGGJA herbergja íbúð með
húsgögnum viljum við leigja
frá 24. júní til 31. ágúst. Sími
37054. (725
ÓSKA eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð, algjör reglusemi. Uppl. í
síma 37168. (723
HERBERGI, homstofa, sérinn-
gangur, til leigu á Grundarstig
11, 1. h. (719
ELDRI HJÓN, barnlaus, sem
bæði vinna úti, óska eftir 2ja
herbergja íbúð. Ekki kjallara
eða utan við bæinn. Simi 23587
til kl. 7 í kvöld. (735
lBÚÐ, ung kona óskar eftir
lítilli íbúð á góðum stað í vest-
urbænum. Uppl i sima 23006
eftir kl. 6 á kvöldin. (734
MÆÐGUR, sem vinna úti, óska
eftir einu til tveimur herbergj-
um og eldhúsi. Upplýsingar í
síma 17965. (733
FULLORÐIN kona í fastri at-
Vinnú óskar eftir litilli íbúð,
sem næst Miðbænum Þarf að
vera hjá rólegu fólki. Tilboð
sendist blaðinu fyrir þriðju-
dagskvöld merkt: „19“. (733
ÍBUÐ Óska eftir 2ja—3ja her-
bergja ibúð strax. einhver fvr-
irframgreiðsla. Uppl. i síma
22758. (747
EITT HERBERGI, eldhús og
bað ásamt geymslu, einnig
stakt herbergi á sama stað. í
íbúðinni er dyrasími, tvöfalt
gler og gufuhreinsari í eldhús-
inu. Fyrirframgreiðsla áskilin.
íbúðin og herbergið leigjast út
sarnan. Tilboð sendist blaðinu
fyrir þriðjudag rnerkt „Kjall-
ari í nýlegri blokk í Vestur- f
bænum". (730 i
3JA—5 herbergja ibúð óskast
strax. Uppl. í síma 19874. (746
|
TVÖ HERBERGI og eldhús
óskast gegn húshjálp. Tilboð
merkt „Húshjálp" sendist af- |
greiðslu blaðsins.
BÆKUR
FRÓÐLEG ný bólc um Baiula-
ríkin: A ferð og flugi í landi
Sánis frænda, eftir Axel Tiior-
steinsson. Sextán heilsíðumynd-
ir á myndapappír. Kostar 100
kr. í bandi. Fæst hjá bóksölum.
A MIÐVIKUPAGINN tapað-
ist lítið peningaveski með 5—
600 kr. i verzl. Sláturfélags
Suðurlands, Laugavegi 42. —
Finnandi hringi í síma 23822.
(710
VINNUMIÐIUNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. (261
HREIN GERNIN G AR, vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (478
HREIN GERNIN G AR, vanir menn. Fljótt og vel unnið Sími 24503. Bjarni. (767
HREIN GERNING AMIÐSTÖÐ- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 36739. (833
SKERPUM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenimel 31.
ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á hjálparmótorhjól- um, reiðhjólum, barnavögnum o. fl Reiðhiólaverkstæðið, Mel- gerði 29, Sogamýri. Simi 35512. (683
GERUM VTÐ bilaða krana og klósettkassa Vatnsveita Reykiavíkur. Simar 13134 og 35122. (797
HJÓLBARÐAVIÐGERDIR. — Opið öli kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðra- borgarstíg 21 Sími 13921. (393
JARÐYTUR til leigu. — Jöfn- um húslóðir og fleira Vanir menn larðvinnuvélar. Simi ”56
ENDURNYJUM gömlu sæng- urnar Eigum dún- og fiðurheld ver Seljum einnig æðardún og gæsadún^ængur Fiðurhreins- unin. Kirkjuteig 29. — Simi 33301. (000
TVÆR stórar telpur 10 og 12 ára, vantar sumarvinnu Uppl. i síma 18118. (708
13—15 ÁRA drengur eða telpa vön sveitavinnu óskast í sveit. Uppl. í síma 10757. (724
ÓSKA eftir ráðskonustarfi eða annari vinnu strax. Er með 3ja ára dreng. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi 19. þ. m. merkt „Ráðskona 19". (718
ÓSKA eftir 12 ára telpu, á- byggilegri til að líta eftir einu bami. Uppl. í síma 37001 í kvöld og til kl. 12 á morgun. (667
RÆSTINGARKONA óskast. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. (741
Vantar matsvein (kvenmaður eða karlmað- ur) á síldveiðibát. Uppl. í síma 19747 eftir kl. 5 í dag.
TIL SÖLU vegna brottflutn-
ings sófasett, radíófónn, gólf-
teppi og amerísk svefnherberg-
ishúsgögn og margt fl. á Forn-
haga 20, kjallara. (701
SEGULBAND, bónvél kr. 2500,
sýningarvél, skellinaðra, ritvél,
lítið útvarp, trérennibekkur,
kr. 1-700, slípirokkur kr. 2000,
útsögxmarsög kr. 500,00. Sími
32101 og 32507. (721
MÓTATIMBUR. Til sölu eru
3700 fet af góðu mótatimbri.
Holtagerði 70, Kópavogi. Selst
ódýrt. (713
SILVER CROSS barnavagn til
sölu. Eskihlíð 14, 1. h. til h.
Verð 800 kr. (728
ÞRIGGJA hellu rafmagnsplata
(1800 watta hver plata) til sölu
í bezta standi. Sömuleiðis til
leigu sölubúð með geymsluher-
bergi og pláss fyrir rakara-
stofu. Sími 12198. (732
VEL með farin stólkerra ósk-
ast. Uppl. í sima 35276. (729
MÓTATIMBUR til sölu. Sími
32855. (745
KJARAKAUP. Af sérstökum
ástæðum er til sölu Tatra 1947
4ra manna. Þeir sem hafa á-
huga á góðum kaupum fá upp-
lýsingar á Hofteigi 8, kjallara.
Hentugir greiðsluskilmálar.
(744
35 MM MYNDAVÉL, þýzk
„Iloca", f. 3,5, í leðurtösku og
með flash-lampa, selzt á tæki-
færisverði. Símar 11660 og
10189. (743
DCG-REIÐHJÓL til sölu á
tækifærisverði. Simi -0189.
(742
VEL með farinn barnavagn
óskast. Uppl. í síma 23398 eftir
kl. hálf-sex. (736
ANAMAÐKAR til sölu að
Bárugötu 23. (737
BLÓMSTURRUNNAR og birki
bæði reynir og hlynur,
ásamt greni og álmi.
Einnig fjölærar plöntur.
Gróðrarstöðin Garðshorn,
Fossvogi. (544
KAUPUM og tökum í umboðs-
sölu allskonar húsgögn og hús-
muni og margt fleira. Hús-
gagnasalan, Klapparstíg 17.
Sími 19557. (72
TIL tækifærisgjafa: Málverk
og vatnslitamyndir. — Hús-
gagnaverzlun Guðm. Sigurðs-
sonar, Skólavörðustíg 28. Sími
10414. (379
ÞAKHELLUR, rauðar, nokkur
hundruð stykki, til sölu. Sími
13176 kl. 5—9 í dag. (712
NYLEG Silver Cross barna-
kerra með skermi til sölu á-
samt gæruskinnskerrupoka,
verð 1500 kr. Uppl. í síma
14868. (709
ALLSKONAR fatnaður, nýr
og notaður, tekinn í umboðs-
sölu. — Verzlunin Frakkastíg
16. (704
TIL SÖLU ný útlend sumar-
kápa. Einnig óskast á sama
stað tveir barnadívanar. Uppl.
í síma 23810. (706
ÖSKA eftir góðum ísskáp með
frekar stóru frystihólfi. Uppl.
í síma 24848 eftir kl. 7. (727
TVÖ NYLEG karlmannsreið-
hjól óskast, Uppl. í síma 14034.
(722
VEL með farinn Pedigree
barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 36049 og 50955 milli kl.
3—6. (717
LÍTIL kjötsög og áleggshnífur
óskast til kaups. Uppl. i síma
24380. (715
Fcrtiir nff
LAUS SÆTI í bifreið á há-
tíðahöldin að Rafnseyri og
hringferð um Vestfirði. Uppl.
í síma 14947.
TVEGGJA daga ferð í Þórs-
mörk laugardag kl. 10. Bif-
reiðastöð Íslands. Simi 18911.
(739
GETUM tekið tvo menn eða
konur i fast fæði. Uppl. Grund-
arstíg 11, 1. h. (720
REGLUSAMIR menn geta
fengið fast fæði. Uppl. í síma
24673. (738
PRENTMYNDAGERÐIN
MVNDAMÖT H.F.
; MCRGUNBLAÐSHÚSINU - SfMI 17152