Vísir - 23.06.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1961, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudagur 23. júní 1961 w/Æzm mxw/A c 3“D Bezti árangur í frjálsum íþróttum í Evrópu fram til þessa í sumar. * Berutti er enn beztur á stytztu vegalengdunum. i > Frjólsíþróttamót eru nú að komast í algleyming í Evrópu, og því virðist okkur ekki úr vegi að koma hér fram með skrá yfir beztu Evrópumenn- ina í hinum ýmsu greinum. Miðað er við lfil. júní sl. 100 metrar. Berutti, Ítalía 10.3 Delecour, Frakkland 10.3 Politigo, Sovét 10.3 Gamper, Þýzkaland 10.3 Foik, Pólland 10.3 200 metrar. Berutti, Ítalía 20.8 Foik, Pólland 20.9 Jones, England *) 21.0 Laeng, Sviss 21.0 Zielinski, Pólland 21.1 Mandlic, Tékkóslóvakía 21.1 Babko, Sovét 21.1 Afrek. \ Jones er unnið á 220 yard hlaupi. Ilann hefir einnig hlaupið 200 m. á 20.7, en vegna Hér sést Livio Berutti sigra í 200 m í Róm. Það vakti mikla athygli, að hann skyldi hlaupa með sólgler- augu. Næst myndavélinni er Carney, USA, fremri svert- inginn af hinum tveimur er Seye, sem nú er hættur keppni, en hinn er Stone Johnson. Á bak við Seve er Foik, PóIIandi, sem er nú nr. 2 á afrekaskránni í 200 m. meðvinds var ekki hægt að við- urkenna afrekið. Anatoly Michaliov, sem er efstur á afrekaskránni í 110 m grindahlaupi. Hann hef- ur verið einn af beztu grindahlaupurum heims undanfarin ár. 400 metrar. Kavoc, Ungverjaland 46.8 Kaiser, Þýzkaland 47.1 Trousil, Tékkóslóvakía 47.3 Yardley, England 47.4 Johansson, Sverige 47.4 Pennewarert, Belgía 47.5 Jackson, England 47.5 Johannsson, Sverige 47.5 47.4 Johansson er C. G.-—47.5 mannen er Hans Olov. 800 metrar. Moens, Belgía 1.48.4 Wenk, England 1.48.6 Meinelt, Þýzkaland 1.49.8 Savinkov, Sovét 1.48.9 Burkis, England I 1.49.0 Harris, England 1.49.1 Salinger, Tékkóslóvakía 1.49.1 1500 metrar. W. Paran, Pólland 3.42.7 Kovacs, Ungverjaland 3.43.7 Valentin, Þýzkaland 3.43.8 Artinjuk, Sovét 3.45.8 Bjeltitskij, Sovét 3.45.8 Otach, Þýskaland 3.45.8 Ein ensk míla. Haith, England 4.01.3 Berisfor, England 4.01.4 Kn Wood, England 4.01.8 Taylor, England 4.01.9 Giddings, England 4.03.5 Snowdon, England 4.03.6 3000 metrar. f þessari grein hefir ekki ver- ið haldið neitt mót, sem mark er takandi á, en þeir tímar sem hér koma fram, eru millitímar í tveggja mílna (3218.69 m). hlaupi Jurek, Tékkóslóvakía 8.03.2 Zimny, Pólland 8.03.4 Buhl, Þýzkaland 8.03.4 Bogey, Frakkland 8.03.8 Evertett, England 8.04.0 Wood, England 8.04.8 5000 metrar. Samoilov, Sovét 14.04.8 Szeker, Ungverjaland 14.07.0 Flossbach, Þýzkaland 14.07.2 Watschke, Þýzkaland 14.08.4 Zaharkow, Sovét 14.10.0 Miiller, Þýzkaland 14.10.4 Hyman, England 14.11.8 10.000 mctrar. Bolotnikov, Sovét 29.05.6 Huzin, Sovét 29.20.4 Heatley, England *) 29.38.3 Batov, Krakkland 29.49.6 Ameur, Frakkland 29.49.8 Jefimov, Sovét 29.51.2 Sjiskov, Sovét 29.51.2 Vorobjev, Sovét 29.51.2 Tími Heatleys er millitími í 10 mílna hlaupi (16093 m). Hindrunarhlaup 3000 m. Taran, Sovét 8.31.2 N aroditski j, Sovét 8.39.0 Sokolov, Sovét 8.40.2 Jevdokimov, Sovét 8.43.8 Osiþov, Sovét 8.44.8 Rzhisttjin, Sovét 8.44.8 110 m. grindahlaup. Michaliov, Sovét 13,7 Tsjistjakov, Sovét 13.8 Svara, Ítalía 14.0 Dohin, Frakkland 14.2 Blinov, Sovét 14.2 Charde, Frakkland 14.3 Berezutskij, Sovét 14.3 Poljasjov, Sovét 14.3 Parker, England 14.3 400 m grindalilaup. Matsulevistj, Sovét Tjevitjalov, Sovét Morale, Ítalía Kljenin, Sovét Ilin, Sovét Janz, Þýzkaland 51.4 51.5 51.7 51.7 51.7 51.7 Stangarstökk. Tjernobaj, Sovét 4.50 Krasovskis, Sovét 4.50 Rosenfeld, Sverige 4.45 Hlebarov, Búlgaría 4.45 Hristov, Búlgaría 4.45 Pjetrenkov, Sovét 4.45 Landström, Finnland 4.45 Langstökk. Ter-Ovanesian, Sovét 8.17 Bondarenko, Sovét 7.84 Steinbach, Þýzkaland 7.75 Aljabjev, Sovét 7.68 Beer, Þýzkaland 7.68 Klimov, Sovét 7.61 Þetta er Arthur Rowe, sem tvímæla- laust er bezti kúluvarpari í Evrópu í ár. Hann hefur reyndar einn- ig verið það undanfarin ár, Bretar bjuggust jafn vel við, að hann mundi komast upp á milli Banda- ríkjamanna á ÓI., en það fór á annan veg. því að hann komst ekki f úrslit. Hástökk. Brumel, Sovét 2.25 Bolsjov, Sovét 2.12 Sjavlakadze, Sovét 2.11 Injahin, Sovét 2.10 Glazkov, Sovét 2.08 Riebensham, Þýzkaland 2.07 Roger Moens, heimsmethaf- inn, er enn bezti 800 m hlauparinn í álfunni, þó að hann sé kominn yfir þri- tugt. Þrístökk. Krejer, Sovét 16.69 Rjahovskij, Sovét 16.33 Vjerestjagin, Sovét 16.13 Michailov, Sovét 16,30 Aljagjev, Sovét 16.04 Jaskölski, Pólland 15.96 Kúluvarp. Rowe, England 18.75 Ovsepjan, Sovét 18.69 Varjú, Unverjaland 18.43 Meconi, Ítalía 18.34 Sosgörnik, Pólland 18.16 Nagy, Ungverjaland 18.10 Kringlukast. Piatkowski, Pólland. 59.43 Szécsény, Ungverpaland 58.17 Metsur, Sovét 56.74 Koch, Holland 56.55 Buhantsev, Sovét 56.51 Klik, Þýzkaland 55.34 Sleggjukast. Rudenkov, Sovét 68.38 Tjurin, Sovét 65.61 Zsivotzky, Unverjaland 65.61 SamotsVjetov, Sovét 65.33 Baltovskij, Sovét 64.60 Kolodij, Sovét 64.42 « Spjótkast. Lievore, Ítalía 86.74 Macquet, Frakkland 83.36 Kuznjetsov, Sovét 81.44 Rasmussen, Noregúr 79.91 Sidio, Pólland 79.90 Vallamnn, Sovét 79.84 Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.