Vísir - 23.06.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1961, Blaðsíða 3
VlSIR Föstudagur 23. júní 1961 3 MYNDSJA Nú er síldveiðin hafin á SiglufirSi. Enn fylgir síldinni sú rómantík og bjartsýni, sem löngum hefir loðað við þennan undarlega fisk. Ungir sem gamlir fara á síld, full- vissir um að þeir muni snúa aftur heim með fulla vasa fjár — þótt oft verði raunin önnur. I dag birtum við hér í Myndsjánni þrjár myndir — frá undirbúningnum undir síldina norður á Siglufirði, sem Sævar Halldórsson tók fyrir okkur fyrir nokkrum dögum. Allt verður að vera tilbúið til þess að taka á móti þessum silfraða fiski — ef hann skyldi þá koma! Myndirnar skýra sig sjálfar, og því látum við hér staðar numið. SÍLDIN VÆMDLM. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.