Vísir - 23.06.1961, Page 3

Vísir - 23.06.1961, Page 3
VlSIR Föstudagur 23. júní 1961 3 MYNDSJA Nú er síldveiðin hafin á SiglufirSi. Enn fylgir síldinni sú rómantík og bjartsýni, sem löngum hefir loðað við þennan undarlega fisk. Ungir sem gamlir fara á síld, full- vissir um að þeir muni snúa aftur heim með fulla vasa fjár — þótt oft verði raunin önnur. I dag birtum við hér í Myndsjánni þrjár myndir — frá undirbúningnum undir síldina norður á Siglufirði, sem Sævar Halldórsson tók fyrir okkur fyrir nokkrum dögum. Allt verður að vera tilbúið til þess að taka á móti þessum silfraða fiski — ef hann skyldi þá koma! Myndirnar skýra sig sjálfar, og því látum við hér staðar numið. SÍLDIN VÆMDLM. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.