Vísir - 23.06.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 23.06.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. júní 1961 V I S 1 R xi Opel Kapitan ’59 nýinnfluttur. Opel Rekord ’61, nýr. Opel Rekord ’60, ekinn 10 þús. km. Opel Caravan ’57. Nash ’52 í mjög góðu ástandi, hagstætt verð. Chevrolet ’49, svartur og fallegur. HRAÐBÁTUR, 18 feta, nýbyggður úr harðviði. Ingólfsstræti 11. Símar 15-0-14 og 2-31-36. Aðalstr. 16. Sími 1-91-81. I»ér getið á auga- bragði framleitt hin- ar frábœru ETO- súpur. Biðjio um ETO-súpurnar í gylltu pökkunum ef þér viljið fá af- bragðs súpur. ETO-súpurnar eru þekktar í 49 löndum. Gúpur af io tegundum Otker-framleiðsla Nói, RE 10 fer á klukku- tíma fresti frá Lofts- bryggju. Fyrsta ferð kl. 5 í dag. Ferðaskrifstofan Lönð og Leiðir, Austurstræti 8. Sími 36540 VÉLAMANN vantar á góðan handfæra- bát. — Uppl. í síma 10942. vtjut úrÞóa óuPMumsoN V&$iu>ujcda.l7wm Sóni 23970 INNHEIMTA LÖOTRÆQI&TÖRF -..... ~T' Bezt og ódýrast að auglýsa s VÍSI TIL SÖLU Hús á eignarlóð Húsið er 2 hæðir og kjallari, auk útbyggingar, sem er 70 m2 og bílskúr. Allt laust nú þegar. Lítið einbýlishús á eignarlóð við Lindargötu. Glæsileg efri hæð, 6 herbergja og ris, sem er 3 herbergi, við Rauðalæk. Sérhiti og sér inngang- ur. Bílskúrsréttindi. 5 herb. hæð við Grettisgötu. Sérhitaveita. 4ra herb. vönduð hæð við Eskihlíð. 3ja herb. skemmtileg jarðhæð við Drekavog. I smíðum. Raðhús og 5 og 6 herb. hæðir með öllu sér í Háaleitishverfi. \ EIMAR SIGIJRÐSSOM, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. PLATIIVUR í flestar gerðir benzínvéla. Höfuðdælur í Chevro- let ’40—’52, kr. 270,00. Dodge ’41—’54, kr. 305, 00. — Höfuðdælusett, bremsugúmmí, flestar stærðir. Bremsuslöngur, slitbolta. SIHYRILL húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. 8 mm Perutz Color C14 14/10 din. kr. 245,00 með framköllun. 8 mm svarthvítar filmur 15/10, 21/10 og 27/10 din. kr. 165,00 með framköllun. Quick splice tape fyrir 8 og 16 mm filmur. FÓKUS Lækjargötu 6B I. S. I. í kvöld kl. 8.30 Keppa á ÍþróttaleKkvanginum í Laugardal K. S. 1. —HOLLENDINGAR Dómari: HAUKUR ÓSKARSSON Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 f. h. við Útvegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti 40.00. Stæði 30.00. Barnamiðar 5.00. KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA. ítlóttökunefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.