Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. júlí 1961 V 1 S I K 3 . >v yv yv a. /v. XV /v >v xv XV xv /V xv .XV XV XV xv. XV - Hestamannamótið nyrðra: IVIikilS mannfjöldi og hestar. Hið árlega hestamannamót Skagfirðinga var haldið á Valla- bökkuni í Vallahólmi á sunnu- dag. Veður var fagurt og mikill mannfjöldi og hesta á mótinu, en nokkuð dró það úr afrekum gæðinganna, að miklar úrkom- ur hafa verið þarna að undan- förnu, svo að jarðv’egurinn var blautur og þungur. Hér fara á eftir úrslit í hin- um ýmsu greinum. ^olahlaup, 250 m. 1. Sörli, eigandi Björn Hjálm- arsson, Sauðárkróki, 21.0 sek. 2. Heding, eigandi Sigurður Konráðsson, Varmalandi, 21.2 sek. 3. Tíðull, eigandi Páll Svav- arsson, Miklabæ, 21.3 sek. Stökk, 300 m. 1. Svipur, eigandi Sæmund- ur Sigurjónsson, Úthlíð, Seylu- hreppi, 24.1 sek. 2. Geisli, eigandi Jón Gísla- son, Sauðárkróki, 24.3 sek. 3. Skenkur, eigandi Árni Kristjánsson, hofi, Suðurhreppi, 24.6. sek. Stökk, 350 m. 1. Sokki, eigandi Ólafur Sig- urbjörnsson, Úthlíð, 27.8 sek. 2. Sörli, eigandi Ólafur Pét- ursson, Álftagerði, 28.1 sek. 3. Hrafn, eigandi Ottó Þor- valdsson, Víðimýrarseli 29.5 sek Skeið. Þar fékk enginn hestur 1. verðlaun en 2. hlaut Sleipnir, Oddur Olafsson, ljósmyndari Vísis, fór í reisu á sunnudaginn austur á Hellu og heimsótti þar fjórðungsmót hestamanna. Birtum við í dag þrjár svipmyndir frá mótinu, en þar mátti sjá þarfasta þjóninn sem kappreiðahest, stóðhest, kynbóta- afkvæmi og góðhest, svo nokkuð sé nefnt. Efsta myndin sýnir hópreið á skeiðvellinum, sú fyrir neðan að enn leynist silfurpeli í hnakk- töskunni, og loks birtum við mynd af ljómandi fallegri stúlku með hestinn sinn. eigandi Sigmundur Eiríksson,) Fagranesi 27,9 sek. ) 3. Ófeigur, eigandi Páll Sig-/ urðsson, Hólum, 28.8 sek. > Alhliða góðhestar. ) 1. Skjóni, eign Báru Björns-) dóttur, Kristhóli. Verðlaunin) voru silfurskeifa. ) 2. Bliki, eigandi Sigurður Ósk) arsson Krossanesi. > 3. Roði, eigandi Jón Sigur-) jónsson, Syðra-Skörðugili. ) v ) Klárhestar með tölti: ) 1. Gaukur, eign Jódísar Jó-) hannsdóttur, Merkigili. Verð-) launin voru drykkjarhorn og) peningar. ) 2. Vinur, eign Hauks Ing-) varssonar, Vatnshlíð • í Húna-) vatnssýslu, og Hörður, eign Ott-) ós Þorvaldssonar. ) Dómar féllu þannig: ) A. Stóðhestar með afkvæmum:, 1. heiðursverðlaun Gáski frá. Hrafnkelsstöðöum. v / 2. heiðursverðlaun Fengur frá, Hróarsholti. \ / Framh. á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.