Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. júlí 1961
V I S I R
5
.
mmm
:
FIMM EFTIRSÚTTIR
/
Ef þér eigið vanda til að fá
magakrampa er þér hlægið
mikið, ginklofa eða táraflóð þá
ráðlegg ég yður eindregið til
þess að forðast að fara í Lido
þessa dagana. Þetta hafa marg-
ir reynt, en alltaf borið að sama
brunni, að þeir sem ekki þola
mikinn hlátur, fjör og kátínu,
hafa orðið töluvert eftir sig eft-
ir kvöldið.
Þeir heita „The Wanted
Five“, sem fara þannig með
gesti Lido um þessar mundir,
en á íslenzku mætti e. t. v. þýða
nafnið og kalla þá „Fimm eftir-
sóttir“.
Það undrar engan, sem hef-
ur dvalist kvöldstund með
þeim, þótt þeir séu eftirsóttir,
er óvenjulegur og sjaldséður
hér á landi, og fjörið í strákun-
um er ódrepandi. Svona1
skemmtikrafta þurfum við ein-j
mitt að fá hingað í drunga,nn
og verkföllin til að halda húm-
orinu í mannskepnunni uppi.
| finna uppá að að gera við hljóð-
færi sín, og það þarf ekki svo
lítið ímyndunarafl til að láta
I sér detta slíkt í hug.
í
Strákarnir eru í rauninni ekki
neinir sérstakir akrobatar, held
ur fyrst og fremst músíkantar,
sem tóku sig saman fyrir rúm-
um þrem árum og fóru að spila
á böllum o. , s. frv. Þeir sáu
fljótlega það, sem íslenzkir
hljóðfæraleikarar hafa hrein-
lega lokað augunum fyrir, —
að það þarf meira en músik til
að halda fólki í skemmtiskapi
heilt kvöld. Þess vegna tóku
þeir upp á þeim fjanda að fara
að klifra upp á hljóðfærin og
stafla sér hver ofan á annan.
Þetta tókst svo vel; að nú’hafa
þeir ekki stundlegan frið fyrir
þeiðnum um að koma til að
skemmta um allan heim, og í
sannleika sagt er þeim það ekk-
ert á móti skapi.
Ef þið farið — sem sagt —
til að sjá þessa fimm eftirsóttu
náunga, þá verið reiðubúin að
hlæja og skemmta ykkur eins
Það efu undarlegustu og j og sjaldan áður.
furðulegustu hlutir sem þeir
G. K.
--------0T
Vðtal dagsias—
Framh. af 4. síðu.
fónninn allt hvað af tekur
á íslenzku. Bóndi hefur
reyndar haft hugann við
annað en að velja plöturnar,
því að allt í einu kveður vi*
hátíðlegur söngur: í dag er
^latt í döprum hjörtum!
Bóndi lætur það ekki hið
minnsta á sig fá i samræð-
unum. En 1 því kemur hús-
freyja inn með kaffið og
dýrindis meðlæti, bakkelsi
og brauð með margs konar
girnilegu áleggi Nú er lag
á þér, Ólafur, hvað á nú
þetta að þýða að spiia jóla-
sálma fyrir gestina? segir
hún í leiðinni. O. þið takið
það nú ekki stinnt upp, pilt-
ar, anzar bóndi. Ég er satt
að segja ekki vanur að spila
á fóninn.
— Hvað hefurðu búið hér
lengi Ólafur?
•— Ekki nema rúm tíu ár,
en þetta hefur gengið all-
sæmilega, hef 40 í fjósi, 200
kindur, 700 hæns og yfir
20 hesta. Blessaðirt piltar,
það mundi gleðja mig mik-
ið, ef þið vilduð gefa ykkur
tíma bráðum til að skjótast
hingað aftur og skreppa
á bak. Það ætti að gera ykk-
ur gott, sem sitjið inni við
skriftir alla daga. Við ætt-
um einhvern góðviðrisdag að
leggja á og skreppa hér inn
í Svínadal. Þetta eru svo
sem engir veðreiðagæðingar,
en þeir ættu ekki að fara
illa með ykkur fyrir því.
Blessáðir munið þið mig um
þetta, látið verða af því áð-
ur en langar stundir líða.
— Og þú hefur húsað
jörðina?
— Eitthvað hef ég gert af
því. Það er nú svo um marga
sveitabæi hér á landi, að
hlutir eru látnir drasla of
lengi. Þvi er ekki að neita,
að hér hriplak. Það kom
stundum að haldi að setja
koppinn undir lekann. þeg-
ar maður vaknaði í rianing-
unni í svefnherberginu á
nóttunni.
— En þú fékkst líka einu
sinni við sjómennsku?
— Já maður hefur svo
F'ramh af 7 síðu
legar upplýsingar í té mönnum,
sem hann gat gert ráð fyrir,
að væru starfsmenn innan
njósnakerfis Austur-Evrópu-
ríkis.
í grein í dönsku blaði segir,
að ætla verði, að ef sjómaður-
inn hefði farið aftur til sömu
hafnar, hefði verið gengið á
lagið, og hann látinn afla frek-
ari upplýsinga, og auðvelt að
beita við hann hótunum eins og
komið var, og málið sé nýtt
dæmi um það hversu farið sé að
í járntjaldslöndunum, þegar um
það sé að ræða að útvega upp-
lýsingar frá vestrænum lönd-
um, og að áhuginn er ekki að-
eins fyrir herstöðvum, heldur
og liðsforingjum — einkum
þeim, sem gegna mikilvægum
embættum.
sem brasað við hitt og þetta
um dagana. Ég er nú alinn
upp í sveit. Og þegar við
fengum okkur konu, Ragnar
bróðir og ég, settum við
saman bú vestur í Arnar-
firði, rúmlega tvítugir Ann-
ars hef ég byrjað að stunda
sjó tvítugur í Grindavík.
Svo skal ég segja ykkur^ að
fyrir 25 árum slógum við
okkur saman, Gunnar Guð-
jónsson, nú skipamiðlari, og
stofnuðum Eimskipafélagið
Fram. Það stóð ekki lengi.
$«*. bi™ '
felaaið eignað-
ist. seldum við seinna t.il
Svía. Jú, ég sigldi nokkuð á
þessum árum. En sannleik-
urinn er sá, að sveitamað-
urinn er víst efst í manni.
Og þetta með húskaoinn,
það verður ástríða. Þetta
getur margur bóndinn bor-
ið um, þetta er rekið með
tapi, en það er ekki hægt að
hætta. Við lifum i voninni.
Kannski svinað og með sild-
arútgerð. Og hvernig væri,
ef við gæfum upp vonina?
En bað sem ég vildi segja:
Það þarf að koma auga á
fleira í sambandi við bú-
rekstur en það. sem tiðkazt
hefur. Við verðurn að gá að
því, að allt verður að breyt-
ast með tímanum, og við get-
um ekki horft á það hér, að
aðrar þjóðir skjóti okkur ref
fyrir rass. Við erum komnir
í þjóðleið. og v.ið verðum að
keppa við aðra á öllum þeim
sviðum, sem við sjáum okk-
ur möguleika til. Og þeir
möguleikar eru margir, sem
við höfum enn látið ónotaða.
Og ekkert verður til án
áhættu.
— Heyrðu Ólafur, ef ég
man rétt, stofnaðir þú bíla-
og búvélasölu í Revkjavík
fyrir svo sem 2 árum.
— Elskan mín, ég ætla nú
bara að biðja þið að minnast
ekki á það Ég var að dútla
við þetta sjálfur með öðrum
manni í einn mánuð. Ekki
þar fyrir. þetta gekk sæmi-
lega og var ekki vanþörf að
setja upp sérstaka miðlun
með búvélar. Ég hafði einar
10 þús. kr. fyrir að stí la
Myndin er af Muriel Smith
og Ann Buckles í kvíkmynd-
inni „Hámarlc Iífsins“, sem
nú er sýnd í Stjörnubíói á
vegum Siðvæðingarhreyf-
ingarinnar, eins og þegar
hefir verið getið hér í blað-
inu. Það er almannarómur,
þarna niður frá og rífa kjaft,
svo þetta gefur af sér. En það
skal ég segja ykkur, að þeta
er starf, sem á ekki við mig.
Það helvíti að standa innan-
búðar myndi gera mig vit-
lausan innan tíðar. Heldur
hefði ég kosið að moka skít
fyrir lítinn pening, en að
standa í þeim andskota að,
pranga út vélum.
Bóndi fylgir okkur úr 1
hlaði síðla kvölds, og lognið
stafar fjörðinn.
— Langar þig ekki stund-
um á sjóinn aftur, Ólafur?
— Sjór eða land, hvort
tveggja er eott. Má ekki vera
að því að hugsa um þetta,
væni. Nóg við tímann að
gera. En ef maður dokar við
lítur á grenndina, þá rifjast
það upp fyrir manni, að hér
þótti landnemum fyrst bezt
að leggja skipum sínum. Þið
getið lesið um þetta í sög-
unum og það hét að koma og
leggja skipi í Leiruvágum
fyrir neðan Heiði En landið
bíður, og hérna sjáið þið
Þerney framundan. Það er
stórfurðulegt, hvernig mann-
lífið hefur fjarað út í eyjun-
um. Og þar var meira að
segja einu sinni kirkja. En
það er fyrir bí Þið verðið
að láta ykkur nægja. að ég
messi fyrir ykkur, piltar, ha
ha.
„I dag er glatt í döprum
hjörtum“.
G. B.
að leikendur, og einkum
konurnar tvær, sem myndin
er af, skil hutverkum sínum
frábærlega vel. — Fullyrða
má„ að söngur Muriel
Smith hrífi hvern mann, en
auk þess leikur hún með
ágætum og persónuleiki
hennar er aðlaðandi. Myndin
er að sjálfsögðu baráttu-
mynd fyrir þeirri hugsjón,
sem er kjarni siðvæðingar-
innar, en mörgum mun finn-
ast svo mikils um vert söng
Muriel Smith. að þeir munu
sjá hana aftur hans vegna.
Nýtt bindi af
sagnaþáttum
Benjamíns.
í vikunni sendi Benjamín
Sigvaldason frá sér á markað-
inn nýtt bindi af sagnaþáttum
sínum, og hafa þeir að geyma
16 sögur og sagnir.
Liðin eru 10 ár síðan út
komu þættir hans síðast, og
höfðu þá komið út 4 hefti á
tveim árum, í tveim bindum.
Nú kemur út III. bindi í einu,
5. og 6. hefti með nafnaskrá,
bindið alls 255 bls. Kápa
skreytt teikningum af höfundi,
Útgefandi Forbókaverzlun
Kristjáns Kristjánssonar.
Er hér um að ræða sögur og
þætti, sem birtast hír í fyrsta
sinn, en sumir endurprentaðir,
en æði fágætir orðnir, t. d.
Reimleikarnir í Þistlfirð..
Lengstir þeirra þátta, er hér
brtast fyrsta sinni, eru af Rifs-
jjóku. Guðmundi Sveinssyni og
af Villa Hasarsyni. Þá birtir
|Benjamín hér kafla úr endur-
Iminningum sínum.