Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Þriðjudagur 18. júlí 1901
ER CRETA GARBO GIFT?
Fyrri hluti
Pyrri hlutir m. myndum
Fyrir mörgum árum hitti
ég Garbo í fyrsta sinn. Þess
var þá vænzt, að hún kæmi
til Gautaborgar með „Grips-
holm“.
Ég hafði í fyrstu ætlað að
fara með blaðamannabátnum
út að Gripsholm, en ljós-
myndara- og blaðamannahop-
urinn var um tvö hundruð
manns. Mér varð Ijóst, að
þæssi mannfjöldi mundi fæla
Gretu svo mannblendna, að
ég gæti átt við hana blaðavið-
tak
Það kom á daginn, að vel
lá á Gretu. Eg náði svo góðu
viðtali við hana að telja mátti
heimsviðburð. Samtal okkar
Nokkrum árum síðar kom
og ljósmyndir voru birtar
um allan heim.
Greta aftur til Svíþjóðar. Ég
var viðstaddur komu hennar.
Greta mundi eftir mér og
Stokowski, er fæddur var í
Englandi- Garbo hefur ætíð
haft þann sið að bjóða fræg-
um mönnum til sín í hvert
sinn, er hún hefur keypt nýtt
hús.
Þegar Stokowski sá mynda
vélar mínar, sem lágu í aftur-
sæti bílsins, gaus hann eins
og eldfjall. Ég steinþagði á
meðan hljómsveitarstjórinn
um fína sænska gildaskála
„Three Crowns". Það var á
jóladag. Þama borðaði Garbo
ekta, sænskan jólamat. Þama
hitti ég George Schlee í fyrsta
sinn. Nokkmm vikum síðar
rakst ég á Garbo hjá sænska
bakaranum á Third Avenue.
Ég minnti Garbo á, að,hún
hefði lofað því, að ég mætti
heimsækja hana. Hún svar-
aði: „Við skulum bíða með
það.. Ég er ekki í skapi til
þess“.
Þetta var satt. Greta var
n. 1. ekki sama manneskja og
hún var fyrir stríðið- Þótt
hún þá væri f jarræn og leynd-
ardómsfull, gat hún þó þiðn-
bo léki í. Garbo mun hafa
haft „comeback" í huga. En
Gloria Swanson varð fyrri til.
Hún kom aftur og lék í Sun-
set Boulevard og gerði af-
skaplega mikla lukku.
Um þetta leyti missti Gar-
bo alla löngun til þess að leika
í kvikmyndum.
Á næstu áram dvaldi Gar-
bo lengur og lengur í Evrópu.
1 Cannes hafði hún fast að-
setur. Hún bjó í Hotel Carl-
ton á sumram, en í Majestic
á vetram. Um tveggja ára
skeið hafði hún í huga að
kaupa hús á Miðjarðarhafs-
ströndinni, en átti erfitt með
að taka fasta ákvörðun- Gar-
bo vildi n. 1. eiga hús, sem
ekki blasti við augum almenn-
ings. Hún átti Chevy Chase
um hríð, þar sem hún áleit,
að fólk gæti séð í sjónaukum
hvað þar færi fram, er stað-
ið væri á hæðum, sem voru
þar í grenndinni, seídi hún
þetta hús.
^Qs^cT^Q^Cr^Q^Cr^Q^Cr^Qr^Cr^Q^cT^Q^cT^Q^G^Q^cT^Q^CT^Qs^CP^Q^C/i
Svend-Aage Nielsen
^Q^P^Q^cP^0=^P^Q^CP^Q=5<cP<Q=5<cP>'Q=5<C/::5iSQ=5<cP*CQ=5<C/:=^Qr5<CPi>?Q=5<C3:=s,CQ^ö
Greta er ekkert mikil vinkona hárgreiðslukvenna.
hina guðdómlegu Gretu, svo
hún hyrfi til káetu sinnar.
Ég ákvað því að komast
til Gretu á undan hinum. Við
Chris Chraft og ég lögðum af
stað á vélbáti. Eftir þriggja
klukkustunda sjóferð yfir
opið haf náðum við að Grips-
holm.
Ég fór um borð og faldi
mig í björgunarbáti, sem var
hjá stjómpallinum, og tókst
mér að taka h. u. b' 12 Ijós-
myndir af Gretu í laumi, en
að lokum gaf ég mig fram.
Gekk ég ósmeykur til henn-
ar, þótt ég vissi, að hún hefði
ekki komið á almannafæri á
meðan sjóferð Gripsholm stóð
yfir. Hún hafði hvorki kom-
ið upp á þilfar né látið sjá
sig í sölunum.
Það leið nokkur stund, þar
til mér hafði tekizt að gera
frekju þeirri, er ég hafði við-
haft hið fyrra sinn. Hún gaf
mér leyfi til þess að heim-
sækja sig á herragarðinum
Hárby, en það höfuðból átti
hún. Ég kom til Hárby þrem
til fjóram dögum eftir að síð-
ustu blaðamennimir höfðu
gefið upp alla von um að geta
náð samtali við Gretu.
Þar sem eigandi herra-
garðsins hafði boðið mér að
koma í heimsókn, (ég hafði
boðskort í vasanum) lét ég
sem ég sæi ekki hin mörgu
auglýsingaspjöld, er á stóð
ritað stóram stöfum: Að-
gangur stranglega bannaður.
Ég opnaði garðshliðið og
lokaði því á eftir mér. Svo ók
ég upp að aðalhúsinu. Herra-
maður kom þjótandi, eins og
honum hefði verið skotið úr
fallbyssu. Þetta var Leopold
reifst og hótaði því að láta
sækja lögregluna. Þá kom
Garbo skyndilega fram á pall-
inn, sem var yfir tröppunum.
Hún kallaði: „Þetta er vin-
ur minn frá Gripsholm, vel-
kominn“.
Hún var vingjarnleg, og
Stokowski varð þegar eins
og lamb.
Svo fékk ég að tala við
Gretu og sköðá 'garðinn og
húsið. 1 þetta áirin vár 'Greta
einnig glöð og ánægð.
Hún hafði dvalið nokkum
hluta sumarsins á Miðjarðar-
hafsströndinni og á Capri.
Stokowski hafði verið með
henni á báðum þessum stöð-
um. Allir álitu, að þau myndu
gifta sig þá og þegar. En
eftir bílslys, sem varð í nánd
við Hárby, og hljómsveitar-
stjórinn meiddist lítið eitt í,
fór hann tafarlaust til Banda-
ríkjanna. Garbo sá hann aldr-
ei framar. Síðar giftist Stok-
owski alþekktri dollaraprins-
essu, Gloriu Vanderbilt, en
þau skildu samvistum.
Þriðja sinn hitti ég Garbo
í Evrópu, þá kom hún heim
til þess að halda jól í Stokk-
hólmi. Það var í eina skiptið,
sem ég hitti Garbo í fylgd
með annari forkunnar fagurri
konu. Sú kona var hin sænska
barónessa Eva Dickson Blix-
en-Pinecke. Hún lét lífið í bíl-
slysi.
Ég þekkti hina glöðu og
fögru barónessu- Við þrjú
skemmtum okkur saman um
stund, og Greta var glöð og
hress. En er ég hitti Garbo
í New York að stríðinu loknu,
var hún breytt. Ég mætti
henni af tilviljun á' Madison
Square og stanzaði hana. Hún
var vingjamleg, en hæglát og
alvarleg. Hún mundi eftir
mér. Hún lofaði að hringja til
mín og átti ég að fá leyfi til
þess að heimsækja hana á
New York heimili hennar. En
hún sveik mig, hún hringdi
aldrei.
Síðar hitti ég Gretu á hin-
að við og við, og orðið hjart-
anleg. Enginn í Hollywood
hefur getað gefið skýringu á
þessari breytingu. Vinir henn-
ar hurfu henni einn af öðr-
um: Upptökustjórinn Rouleen
Mamoulain, Stokowski, barón
Eric Goldschmidt Rotschild
o. fl. Kunningsskapurinn eða
vináttan milli Garbo og vina
hennar entist frá hálfu ári
up í tvö ár. Þá tók allt enda.
Vora það þessi vinslit, sem
gerðu Garbo svona fjarhuga
og ómannblendna ? Tæplega.
Að líkindum var það síðasta
kvikmyndin, er hún lék í, The
Twofaced Woman, sem varð
Nú á Garbo skrauthýsið
The Rock, sem er utan við
Monte Carlo, í auðmannahér-
aðinu Cap D’Ail. Umhverfis
hús Garbo er kínverskur múr.
Pranski milljónamæringur-
inn, Bussac, á skrauthýsi
gegnt húsi Garbo, en hún hef-
ur aldrei kastað kveðju á
þennan stórauðuga nágranna,
þegar hann hefur dvalið í
þessu húsi sínu.
Bussac er þó mikils metinn
á háum stöðum. Hann hefur
t. d. verið kynntur fyrir
drottningu Englands.
Garbo myndi gefa mikið
fyrir það verk, að sprengja
hús Bussae í loft upp. Hún
lætur nú vinna að því að
Greta Garbo í hlutverki sínu sem Kristín Svíadrottning-
ómynd, er réði úrslitum. Gar-
bo lék þó ekki illa í þessari
kvikmynd.
Kvikmynd þessi var leikin
á stríðsárunum, og engum
fcom til hugar, að þetta væri
síðasta kvikmyndin, sem Gar-
rækta skóg og gróðursetja tré
á landareign sinni. Að líkind-
um aðallega til þess að geta
með því einangrað sig betur
en orðið er. Hún vill gera The
Rock veins einangraðan og
væri hann eyja í Suðurhöfum.