Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 16

Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 16
VISIR Þriðjudagur 18. júlí 1961. Færeyska sendinefndin átti fund með fulltrúum ís- lenzku ríkisstjórnarinnar í gær. Annar fundur hófst í morgun kl. 11 og átti að standa til hádegis. Viðræð- ur voru vinsamlegar, en á þessu stigi er ekkert að segja um efni þeirra. Slys á Subureyrarvegi. ÍSAFIRÐI, 18. júlí: LÖGREGLUÞJÓNN frá Sel- fossi, Bergþór Úlfarsson, ligg- ur nú allmikið slasaður hér í sjúkrahúsinu. Jeppabill sem hann fékk að láni, í skemmti- ferð, fór út af veginum miðja vegu milli Suðureyrar og Lauga. Hafði stýrið farið úr sambandi og bíllinn stungist fram af vegbrúninni, en hún er snarbrött niður að flæðar- máli og hæðin 20—30 metrar. Með Bergþóri voru í bílnum kona hans, tengdamóðir og mágkona. Yfirbyggingin brotn aði að mestu ofan af bílnum er hann ýmist valt eða fór í loft- köstum niður brattann og kast aðist fólkið út úr bílnum. Ragnar Ásgeirsson læknir kom af tilviljun á slysstaðinn skömmu síðar. Bergþór var þegar fluttur í sjúkrahúsið. Hann hefur miklar þrautir í baki og fyrir brjósti Þá hefur tengdamóðir hans, Guðjóna Albertsdóttir, sem er frá Suð- ureyr.i, verið flutt í ísafjarðar- spitala, en hún hefur fengið taugaáfall. Óttast er að Berg- þór hafi hlotið beinbrof. Lá við drukknun á Akranesi. Norræn síma- raðstefna. Síðastliðinn laugardag var ungur piltur hætt kominn á Syðra-sundi fyrir utan Akra- nes. Pilturinn, Vésteinn Vé- steinsson, fór á kajak sem hann á og út úr höfninni og ætlaði inn í Lambhúsasund, kajaknum hvolfdi í öldugang- inum, sem er alltaf nokkur þarna vegna frákasta frá borð- um. Vésteinn hélt sér upp á sundi en lítill bróðir hans sá til hans og gerði þeim feðgum Andra og Sigurði Þorvalds- syni aðvart, en þe,ir fóru út á trillu, sem Andri var að mála. Tókst þeim fljótlega að bjarga Síldin yfir 'A millj. mál og tunnur. f GÆRKVÖLDI sendi Fiskifélagið út hið vikulega yfirlit sitt um gang síldar- vertíðarinnar nyrðra. Þar segir að síldaraflinn sé nú orðinn 576,000 mál og tunn- ur, og er söltunin 265,000 tunnur, en var á sama tima í fyrra tæplega 41,000 tn. Tólf hæstu skipin í flot- anum eru með frá um 7000 —11.468 mál og tunnur og eru þau þessi: Árni Geir Keflavík 7733, Gjafar VE 8165, Haraldur AK 9016, Heiðrún 8824, Kristbjörg Ve 7004, Ólafur Magnússon Ak- ureyri 9457, Snæfell Akur- eyri 7052, og Víðir II. Garði 11468. Fiskifélagið segir frá því að 215 skip hafi nú fengið 500 mál og tunnur. Norræn símaráðstefna hófst í Reykjavík í morg- un. Hún er haldin í Háskól- anum. Alls verða 26 fulltrúar, þar af 19 frá hinum Norðurlöndun- um. Aðalforstjórar símans, þeir inn nokkuð þrekaður, enda i Gunnar Pedersen, Danmörku, hafði hann þá verið i sjónum S. J. Ahola, Finnlandi, Gunn- u. þ. b. hálfa klst. Honum laugur Briem, íslárídi, Öv. varð ekki meint af volkinu. I Synning-Iönnsen,,Noregi og H. Aðalfararstjórar símamála á Norðurlöndiun eru á fundi í Háskóla Islands. Þeir eru talið frá vinstri Pedersen, Danmörku, Sterky, Svíþjóð, G. Briem, Islandi, Ahola, Finnlandi og Rynning-Iönn esen, Noregi. — Myndin er tekin fyrir framan háskóla- bygginguna í morgun. Mynd þessa tók ljósmyndari Vísis: Oddur Ólafsson. Vésteini en hann var þá orð- Héldu vöku fyrir bæjarbúum með drykkjulátum. HALLDÓR JÓNMUNDS- SON yfirlögregluþjónn á ísa- firði, sagði í símtali við Vísi í morgun, að það væri eiginlega allt tíðindalítið þar vestra, en helzt væri þó umræðuefni manna, heimsókn íþrótta- manna frá Kópavogi. Þeir höfðu komið þangað til að leika knattspyrnu sem og þeir gerðu, en nokkrir í hópi þess- ara íþróttamanna, höfðu frammi slík drykkjulæti kvöldin og fram eftir nóttu, að bæjarbúar höfðu hreint ekki svefnfrið fyrir komu- mönnum. Komumenn voru því bæjarfélagi sínu lítt til sóma eins og annars hefði geta orðið og við ísfirðingar haft ánægju af þeirra heimsókn, sagði Hall- dór yfirlögregluþjónn. Sterky, Svíþjóð sitjandi ráð- kveða röð þeirra á dagskrá stefnuna. ; morgun.. En eitt málanna er Alls eru 23 mál á dagskrá! lagning sæsímans. Ráðstefnan fundarins. Ekki var búið að á-! stendur í 4 daga. Verðarferö á sunnudaginn. Landsmálafélagið Vörður fer í hina árlegu sumarferð nk. sunnudag, 23. júlí. Farið verður í hringferð um Þingvallavatn og Akrafjall. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 um morguninn. Leiðsögumað- ur í ferðinni verður Árni Óla ritstjóri. Ráðgert er að ferða- lagið verði kvikmyndað. Far- seðlar verða seldir í Sjálfstæð- a ishúinu, uppi, og kosta 225 kr. Hádegisverður og köldverður eru innifaldir í verðinu. Grafning, og staðnæmzt ■ fyrir ofan Hestvík. Þaðan verður haldið suður fyrir Nesjahraun, að Hagavík, austur fyrir Ölfus- vatnsheiði að Ljósafossi, norð- ur með Þingvallavatni að aust- an, framhjá Miðfelli að Þing- völlum. Síðan verður ekið norð- ur á Kaldadal að Kerlingu um Uxahryggi, með Hafnarfjalli fyrir Leirárvog og kringum Akrafjall um Hvalfjörð til Rvk. Skemmitferðir Varðar hafa ætíð notið mikilla vinsælda. Þær eru orðnar fastur liður í sumarskemmtun fjölda Reyk- víkinga. f þetta sinn verður farið austur Mosfellsheiði, um Verkfræðinsadeilan til sáttasem iara. Á fundi verkfræðinga og vinnuveitendla í gær var á- kveðið að vísa deilu þeirra til sáttasemjara ríkisins. Fundur vinnuveitenda og fulltrúá Þróttar var hald inn í gær. Annar fundur er boðaður í dag. Verkfall vegagerðar- manna um suðurhluta lands ins er hafið. Enginn fundur hefur verið boðaður. Kjör 6.S.R.B. í dag inunu hefjast viðræður um kaup og kjör opinberra starfsmanna milli samninga- nefndar B.S.R.B. og samninga- nefndar ríkisins. Grein Gunnars Thoroddsen. Á morgun mun birtast í blað- inu grein eftir Gunnar Thor- oddsen, fjármálaráðherra sem nefnist: Ef verkalýðsforystan er ábyrg verða kjarabætur raun- hæfar. Veðrið: Sunnangola, rigning með köflum. >1,1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.