Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 10
10 7 IS I R Þriðjudagur 18. júlí 1961 Hestamenn — Frh. af 3. síðu: 3. verðlaun fékk Grani frá Sauðárkróki. B. Stóðhestar án afkvæma: 1. Glóblesi frá Eymundarhólum 2. Skýfaxi frá Selfossi. 3. Skuggi frá Norðurhjáleigu. C. Stóðhestar ótamdir: 1. Hrafnfaxi frá Selfossi. 2. Víkingur frá Skálholti. 3. Hárekur frá Lágafelli. D. Hryssur: 1. heiðursverðlaun Gola frá Langholtskoti. 2. heiðursverðlaun Gletta frá Hrafnkelsstöðum. 3. heiðursverðlaun Brana frá Úlfljótsvatni. Brana hefur ekki komið fram áður, og hlaut nú sérstakan heiðursbikar. E. Alhliða ganghestar: 1. Blakkur frá Laugarvatni. 2. Sörli frá Álftagróf. 3. Flugar frá Hellu. F. Klárhestar með tölti: 1. Sjarni frá Fjalli. 2. Spakur frá Hæli. 3. Neisti frá Selfossi. Kappreiðarnar að þessu sinni voru með nokkuð ólíku sniði, en áður hefur verið. Hringbraut ■fn sem nú var keppt á mun vera um 1000 m löng, hin fyrsta sinnar tegundar, og gef- ur hún að vonum tækifæri til þess að heyja keppni á lengri vegalengdum en áður hefur ver- 'ið gert. Auk keppni á hinum stytztu vegalengdum var nú einnig keppt í 800 m hlaupi, og voru menn á einum rómi um, að þessi nýbreytni væri til mik- illa bóta. Hitt er það, að skeið- völlurinn er mjög vel úr garði gerður, svo að fróðir menn telja, að annar betri gerist ekki á iandinu. Keppt var á skeiði 250 m og stökkum 300 m, 400 m og 800 m. Veitt voru þrjú verðlaun, auk flokksverðlauna, og voru fyrstu verðlaun 1200 kr. Ú r s 1 i t: A. Skeið (250 m). 1. Blakkur frá Gullberastöðum 2. Óðinn frá Gufunesi. 3. Lýsingur frá Reykjavík. B. Stökk (300 m sprettfæri). 1. Glanni frá Álftamýri. 2. Þytur frá Vatnsdal 3. Grámann frá Reykjavík. C. Stökk (400 m sprettfæri). 1. Gulur frá Laugarvatni. 2. Skeinkur frá Reykjavík. 3. Gerpur frá Dalsgarði. D. 800 m hlaup — í fyrsta skipti á íslandi. 1. Víkingur frá Rangárvöllum. 2. Kirkjubæjarblesi frá Reykj- um í Mosfellssveit. 3. Svanur frá Árnessýslu. Mótið var vel skipulagt, og ^JJroóó^áta * fíyrótur mecf ^réttimar -K Íáeztu cjreuiamar * UTVARP í kvöld: 18.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. — 19.20 KkýrinRar við krossgátu nr. 4433: Lárétt: 2 Félagsins. 5 fák- ar. 6 lög. 8 einkennisstafir. 10 dugnaður. 12 útburðar ... 14 eignist: 15 gengur í blindni. 17 samhljóðar. 18 á verri hátt. Lóðrétt: 1 Meistarinn. 2 stórt herbergi. 3 tryggur. 4 þykkildinu. 7 bið. 9 stóra. 11 varúð. 13 var götótt. 16 sól- guð. Lausn á krossgátu nr. 4432: ..Lárétt: 2 Bólan. 5 otur. 6 RAF. 8 BP. 10 rödd. 12 ráf. 14 Reo. 15 úlfa. 17 sd. 18 nafli. Lóðrétt: 1 Kolbrún, 2 bur. 3 órar. 4 Naddodd. 7 för. 9 pála. 11 des. 13 fff. 16 al. V IS IR Eruð þér ekki bráðum bún- ar að nota spegilinn, ungfrú Bella? fyrri daginn var eitt bezta veð- ur sem komið hefur í sumar, sói og hiti milli 17—18 stig. í fyrrad. dimmdi nokkuð; veður var samt ágætt. Mikill mann- fjöldi var á mótinu, og var al- menn ánægja með fyrirkomu- Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Gina Bachauser leikur tvö píanóverk eftir Liszt. 20.20 Erindi: Endur- minningar Attlees (Vilhjálm- ur Þ. Gislason útvarpsstjóri). 20.45 Tónleikar: Sellókonsert í -a-moll op._ 129 eftir Schu- mann. 21.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.30 Kórsöngur: Drengjafór Ró.mkirkjunnar í Regens- burg. 21.45 Iþróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Möller) — til 23.00. Áskriftasími Vísis er 1-16-60. Eimskipafél. Reykjavikur: Katla er á leið til Frakk- lands. Askja er í Riga. Skipaútgerð rikisins: Heklar fer frá Bergen í dag áleiðis til Kaupmannahafnar. Esja er væntanleg til Reykja- vikur í dag að austan úr hringferð. Þyrill er á Aust- fjörðum, Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jón Trausti fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavikur. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell fór 13. þ. m. frá New York áleiðis til Reykja- víkur. Dísarfell losar á Áust- fjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Austfjörð- um. Helgafell fer væntanlega í dag frá Gdansk til Rostock. Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Seyðisfirði til Reykjavikur. Arak losar á Húnaflóahöfnum. Eimskipi Brúarfoss fór frá Keflavík 14. þ. m. til New York. — Dettifoss fór frá New York 14. þ. m. til Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 15. þ. m. til London, Hull, Rotterdam op' Ham- borgar. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum I gær til Akraness, Keflavikur og það- an vestur og norður um land til útlanda. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykjavik í kvöld til ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal- víkur, Húsavikur, Raufar- hafnar, Flateyrar, Patreks- fjarðar og Faxaflóahafna. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Rotter- dam og Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss fer frá Reykjavík á morgun til Isa- fjarðar, Hólmavíkur, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. f 106,13 u.s. $ 38.10 Kanadadollar 36.74 100 d. kr '49.80 100 n. kr 531.50 100 s. kr 737.50 100 finnsk mörk .... 11.88 100 fr. frankar 776.60 100 beig. fr 76.25 100 svissneskir fr. .. 882.9C 100 gyllini 1.060.35 100 tékkn. fr 528.45 100 v.-bvzk mörk .. 959.70 1000 lírur 61.39 100 austur sch 146.60 100 pesetar 63.5Ö Vöruskiptaiönd 100.14 Guliverð ísl. kr.: 100 guli krónur = 0.0233861 gr. af skiru gulli. Rezt að auglýsa í VÍSI ÍMMi»ÍBímD Þriðjudagur 18. júlí. 199. dagur ársins. Sólarupprás kl. 02.47. Sólarlag kl. 22.19. Ardegisháflæður kl. 08.48. Síðdegisháflæður kl. 21.03. Ljósatimi bifreiða er eng- inn frá 14. mai til 1. ágúst. Slysavarðstofan e; opin allan sólarhringinn. Lækna- vörður er á sama stað. kl. 18 til 8. simi 150300 Næturvarzla þessa viku er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin virka daga kl. 9 —19. laugardaga kl. 13—16. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9.15—8. laugardaga frá kl. 9.15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Slökkvistöðin hefur síma 11100 Lögreghivarðstofan hefur sima 11166. VÍSIR16 síður alla daga. Árbæjarsafn — opið dag- lega nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnud. kl. 2—7. Minjasafn Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h.. nema mánud. Þjóðminjasafn fslands er opið alla daga kl. 13.30—16. Listasafn ríkisins er opið daglega kl. 1.30—16. Listasafn fslands er opið alla daga frá kl. 13.30 til 16.00 Ásgrímssafn. Bergstaðastr 74 er opið briðiud., fimmtud og sunnudaga kl. 13.30—16. Bæjarbókasafn Reykjavík ur. Aðalsafnið. Þingholtstr 29A: Útlán 14—22 alla virka daga, nema laugard. 13—16 Lokað á sunnudögum. Les stofa: 10—22 alla virka daga. nema laugardaga 10—16. Lok að á sunnud Útibú. Hólm garði 34: Opið 17—19 alla virka daga nema laugard. — Útibú Hofsvaliagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn f.M.S.Í. er opið mánudaga til föstudaga kl. 1—7 e. h. (ekki kl. 1—3 e. h. laugardaga eins og er hina mánuði ársinsl Don Reed hélt hópnum kyrrum, með því að miða á mennina til skiptis. Tveir svertingjar reistu samt sem áður spjót sín, en Don var ekki seinn á sér og skaut báða mennina til bana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.