Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 14

Vísir - 18.07.1961, Blaðsíða 14
14 V ISIR Mánudagur 17. júlí 1961 -v Gamla bíó * y Símf 1-14-75. Alt Heidelberg (The Student Prince) Söngvamyndin vinsæla með Edmund Pardom Ann Blyth og söngrödd Mario Lanza Endursýnd kl. 5, 7 og 9 * Hafiiarbíó * Lokað vegna sumarleyfa Sími 32075 Boðorðin tíu (The Ten Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd. Simi 11182 (Jnglingar á glapstigum ( Les Tricheurs) Afbragðsgóð og sérlega vei leikin, ný, frönsk stórmynd, j er fjallar um Ufnaðarhætti hinna svokölluðu „harð- soðnu“ unglinga nútímans. | Sagan hefur verið framhalds | saga i Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascate Petit Jacqucs Charrier Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum ☆ Stjörnubíó * Hámark lífsins Stórfengleg og mjög áhrifa- rík músíkmynd í litum, sem alls staðar hefur vakið feikna athygli og hvarvetna | verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverkið leikur og syngur bl'ökkukonan MURIEL SMITH Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýndkl. 5 ,7 og 9. Norskur texti. í hefndarhug (Jubilee Trail) Hörkuspennandi og viðburða rík, ný, amerísk kvikmynd í litum. Forrest Tucker. Vera Ralston. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupi gull og silfur Athugið AÐ BORIÐ SAMAJN við auglýsingafjölda, er VÍSIR stærsta og bezta auglýsingablað landsins. Heilbrigðir fætur eru und- trstaða velhðunax — Látið þýzku Berkanstork skóinn- leggin lækna fætur vðar Skóinnleggstofan Vífilsgötu 2 Opið alla virka daga frá kl. 2—4,30. I * Tjarnarbíó * I Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Hið heimsfræga listaverk þeirra Hemingways og Gary Cooper, endursýnt til minn- ingar um þessa nýlátnu snill inga. í Aðalhlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Hækkað verð Vertigo Ein frægasta Hitchcock- mynd, sem tekin hefur ver- - ið. Aðalhutverk: James Stewart Kim Novak Barbara Bel Geddes Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5. Bezt að auglýsa i Vísi ☆ Nýja bíó * Sími 1-15-44 Kát ertu Kata Sprellfjörugþýzk músik- gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Caterina Valent, HansHolt, ásamt rokk- kóngnum Bill Healey og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskir textar. ☆ Kópavogsbíó * , Sími: 19185 í ástríðufjötrum Viðburðarrík og vel leikin frönsk mynd þrungin ástríð um og spenningi. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Ævlntýri i Japan Sýnd kl. 7. 16. sýningarvika. Síðustu sýningar Sýnd kl. 8,20. Miðasala kl. 4. ..„kUlU-W-. _i4_ Nauðungatuppboð sem auglýst var í 48., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1961, á m.b. Fróða S.H. 5, talin eign Bóasar Hanni- balssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þorsteinssonar, • hdl., við bátinn, þar sem hann verður í Reykjavíkur- höfn, laugardaginn 22. júlí 1961, kl. 2,30 síðdegis. 4» > i Borgarfógetinn í Reykjavík. I ■ '• ' i Uppboð sem auglýst var í 56., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1961 á hálfum húseignunum Veltusundi 1 og Hafn- arstræti 4, hér í bænum, eign dánarbús Sigríðar Jak- obsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eignunum sjálfum, föstudaginn 21. júlí 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Miðasala frá kl. 5. ________________________________ Áskriftarsíminn er 11660 Lokað \ vegna sumarleyfis 24. júlí til 6. ágúst. Ath. Tæknibókasafnið verður opið eins 05 venjulega kl. 13—19, mánud.—föstud. Iðnaðarmálastofmin Islands Keflavík Dtsölumaður Vísis í Keflavík er Georg Ormsson, Túngötu 13, sími 1349. Sölubörn komið Dagblaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.