Vísir - 06.09.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. sept. 1961 VÍSIR 3 \ ■ y'. : S? wmm! . ^v>. • ■>'■:< ••:•• ' - ■ ■’ y-r-. •••■ ' ^»1 v-- ■■; ■' ■■ . £.VV-:?->v .;. :: •.'•M'vv^w/AW.y.: % mkmm 111111® •> C-. sí jássK* :í^ .. ;-.; . . . •■. -... ■ ■ ■ ■ '.■■■.... .;'■ ■ •. ■ ; ■ 0Mwk' ■ m'iým : :::::::::::::;::::::::::::v::::::::::: Austur í Kína stend- ur ennþá aldagamalt voldugt mannvirki, — Kínamúrinn mikli, sem er tákn einnar mestu ógnarst jórnar, gömlu Mongólakeisaranna, sem þrælkuSu tugþúsundir manna svo árum skipti við að gangsL hundruð og þúsund kíló- metra, þvert yfir fjall lendi og eyðimerkur. ■ :.. MSgá En nú á miðri 20. öld er enn verið að reisa múrvegg, sem Iíklegt er að verði eins og Kína-múrinn tákn ann- arrar ógnarstjórnar. Hann er ekki eins langur og hinn kínverski múr, aðeins um 40 km., en ]jví miður liggur hann ekki gegnum eyði- merkur, heldur þvert í gegn- um fjölmenna borg, sker í sundur tengsl. fjölskyldna og vina og vcrður hryggilegur fangelsismúr milljóna manna. Þcssi nýi múr liggur þvert í gegnum Berlínarborg. Frh. á 9. síðu. ' : / -• líBill mur i . .. m0& '-ý-' ■ fcllili 2 W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.