Vísir - 06.09.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 06.09.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. sept. 1961 VlSIR 11 Kongóþing þakkar aðstoð Sþ. Þingið í Kongó samþykkti einróma hinn 2. ágúst s. 1. á- lyktun þar sem látið var í Ijós þakklæti til Sameinuðu þjóðanna fyrir þá reglu og öryggi sem þær komu á með- an þingið kom saman í Lo- vanium. Segir m. a. í álykt- uninni að vegna vemdar S.Þ. hafi verið hægt að ræða vandamálin og taka ákvarð- anir í algeru öryggi, án ógn- ana eða þvingana. Að lokum er þess farið á leit við S.Þ. að þær tryggi öryggi þingmann- anna, ef þeir biðji um vemd eða telji sér á einhvern hátt ógnað. Dr. Sture Linnér, yfirmað- ur Kongó-liðs S.Þ., svaraði einnig 2. ágúst — fyrir hönd framkvæmdastjórans tveim- ur bréfum, dagsettum 25. júlí og 1. ágúst, frá Gizenga í Stanleyville, þar sem hann hafði mótmælt hætti S.Þ. við að koma á fót öryggiskerfi meðan þingið sat í Lovanium. Hann vék að þeirri furðu sem bréfið frá Gizenga hefði vakið, þar sem S.Þ. hefðu gert allt sem í þeirra valdi stóð til að rækja skyldur sín- ar. Heimsókn Kasavubus for- seta og tveggja starfsmanna S.Þ., þeirra Khiarais og Gar- diners, sem Gizenga hafði vís- að til í bréfum sínum, hefði átt sér stað samkvæmt ský- lausri ósk og einróma sam- þykki allra fulltrúa og öld- ungadeildarþingmanna, sem á þingi sitja. Mercedes Benz bifreið 180 diesel, árgerð 1956, hefur verið í einkaeign, vel með farin, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna milli kl. 5—7 í dag. Uppl. í síma 34639 eftir kl. 7. Bifreiðaeigendur! Gerist meðlimir í Félagi Islenzkra Bifreiðaeig- enda. — Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659, alla virka daga kl. 1—4 nema laugardaga. FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659. Fallegt sófasett til sölu, módel 1961 með teak-örmum. HÚSGAGNAVERZLUNIN Laugavegi 68 (inn í sundið). Sími 14762. HAIMDRIOALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. stærð: 40x8 mm Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. ' Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimilið aö Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. Salar er örugg h;á okkur. Bifreiðar við ailra hæfi Bifreiðar með afborgunum. Bflar*nir eru á staðnum BIFREIÐ4$ALA\ ÍRAKKASTÍG 6 Símar: 19092. 18966,19168 er aðalbílasalan í bæn um, (rétt við Banka- stræti). NÝIK OG NOTAÐm BÍLAR. JEPPAR og VÖRUBÍLAR. Ingólfsstræti 11 Símar 2-31-36 & 15-0-14. Sími 12500 STÓRT ÚRVAL ALLSKONAR BIFREIÐA. Simi 12500 Biíreiðasalan við Vitatorg. Herbergi óskast Eitt rúmgott herbergi með húsgögnum óskast fyrir sænskan símamann 15. þ.m. Bæjarsími Reykjavíkur. Konur athugið Sú breyting verður á að skoðun bamshafandi kvenna verður framvegis hvem fimmtudag kl, 1—3 e. h. Fæðingariieimilið í Kópavogi Hlíðarvegi 6. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast 1. október n. k. fyrir sænska sím- virkja. BÆJARSlMI REYKJAVlKUR Verzlunarhúsnæði óskast fyrir verzlun og iðnað. Tilboð sendist Vísi merkt „Verzlun 6142“. Stnlka eða kona óskast í sælgætisverzlun. — Uppl. Bankastræti 12. ADLON, kl. 6 til 7,30. ^ffflMPÖQ mymfetQSkófinn Kennsla i öllum deildum skólans hefst upp úr næstu mánaðamótum. Dagdeildir: Myndlistadeild — Listiðnaðardeild kvenna — Teiknikennaradeild — Vefnaðarkennaradeild. Síðdegis- og kvöldnámskeið: Teiknun og málun — Graflist — Tauþrykk, sáldþrykk, batik — Letrun —- fjarvíddarteiknun — Alm. vefnaður — Myndvefn- aður — Utsaumur — Bókband — Listasaga — teiknun, málun og föndur barna. Umsóknareyðublöð fást í bókabúðum Lárusar Blön- dals, Vesturveri og Skólavörðustíg 2. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu skólans, Skip- holti 1, fyrir lok september. Skrifstofan er opin mánudaga, miðvikudaga oy fö."tu- daga kl. 5—7 síðdegis. Sími 19821. Rýmingarsala Ennþá er hægt að gera góð kaup á ýmsum gerðum af skóm fyrir fullorðna og böm. — Notið einstakt tækifæri til að gera hagkvæm innkaup. — Verðið ó- trúlega lágt. — Einnig takmarkaðar birgðir af ódýr- um nælonsokkum. Skóbúð Reykjíivs::.?;? LAUGAVEGI 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.