Vísir


Vísir - 02.11.1961, Qupperneq 6

Vísir - 02.11.1961, Qupperneq 6
6 V I S I R Fimmtudagur 2. nóv. 1961 Framleiðsla kennslukvikmynda I Bandaríkjunum. Hún er stór iðngrein, sem 250 félög vinna að. 1 Bandaríkjunum eru 250 kvilímyndafélög, sem ein- göngu framleiða kennslukvik- myndir, Sem eru fluttar út til 50 landa. Framleiddar eru myndir um hin fjölbreytileg- ustu efni, allt frá dæmisögum Esóps til kvikmynda um eðl- isfræðileg efni. Þegar tekin var 16 mín- útna kvikmynd um húsaflug- una, voru notaðar 2500 vinnustundir og sýnir þetta bezt hina miklu þolinmæði og þá feykilegu vinnu, sem i/ Bandaríkjunum er lögð í fræðslukvikmyndir, sem þari í landi eru álitnar mjög gagn- legar til hjálþar við kennslu. Þegar kvikmyndinni um flug- una var loks lokið, hafði kvik- mjmdatökumaðurinn, Bill Anderson, lifað sig svo inn í efnið, að hann staðhæfði, að hann væri farinn að hugsa eins og fluga. törfin fyrir kennslukvik- myndir í Bandaríkjunum er svo mikil, að þar eru sem fyrr segir, 250 kvikmyndafé- Að sumu leyti gera kennslu kvikmyndir meiri kröfur til framleiðendanna en skemmti- kvikmyndir. 1 fyrsta lagi verða þær að vera eins tækni- lega góðar og f rekast er unnt, og þessutan þurfta þær bæði að halda sig við staðreyndir og taka hug nemendanna fanginn, til þess að hafa kennslugildi. Loks þarf mjög oft að vinna með dýr, en það krefst bæði þolinmæði og hugvitssemi. Glerflöskur og fluguaugu. Þegar Bill Anderson tók mynd sína um fluguna, lenti hann m. a. í erfiðleikum vegna þess, að hitinn frá Ijós- kösturunum hefði getað drep- ið flugurnar, þegar hann var að taka nærmyndir af aug- um þeirra. Þetta vandamál leysti hann með því að koma fyrir glerflöskum fylltum vatni fyrir framan ljóskast- arana, en þannig minnkaði hitageislunin töluvert, án þess að það hefði veruleg á- hrif á ljósstyrkleikann. Við hann, ,,ef prjónninn kom að- eins of fast við hann þá synti hann sem mest hann mátti um allt búrið“. Einu sinni tamdi Anderson hlébarðafrosk svo vel, að hann fékk hann til að eta eft- ir skipun. Hann náði svo langt, að hann gat sett smá- fugl rétt hjá froskinum, en það var ekki fyrr en hann var kominn á bak við mynda- vélina og var reiðubúinn til myndatöku, sem froskurinn greip bráð sína. Kona Andersons, sem áður vann í snyrtivörubúð, hefur verið hðnum mikil hjálp í vinnu hans. Áður hataði hún „allt sem skreið“, en í hjóna- bandi sínu hefur hún vanizt að hafa alls kyns dýr, þ.á.m. þefdýr og stórar köngurlær, í gæzlu. Þetta hefur ekki ver- ið alveg hættulaust fyrir frú Anderson, sem hefur tvisvar sinnum verið bitin af slöng- um. Héri heldur ræðu. Lynwood Chace er annar dæmisögur Esóps og hann var svo heppinn að geta lokið dæmisögunum þremur um refinn rétt áður en refurinn, sem hann hafði tamið, dó eft- ir 1 5ára dygga þjónustu sem kvikmyndastjama. Það sem mestar kröfur hefur gert til Chaces sem kvikmyndatökumanns var kvikmyndun hinnar frægu sögu um kapphlaup hérans og broddgaltarins. Mesta vandamálið var atriðið, þar sem hérinn snýr máli sínu „og þess vegna get ég ekki látið vera að skoða þessar verur sem vini mína og mað- ur verður að fara vel með vini sína. 1 hvert skipti sem ég lít í smásjána uppgötva ég eitthvað nýtt.. Einn vatns- dropi er í rauninni heil ver- öld dýra og plantna. Stundum birtast óvinir í þessu litla samfélagi og þá gerast marg- ir merkilegir hlutir“. Vandvirkni er nauðsyn. Hin mikla vandvirkni og lög, sem eingöngu taka slík- ar kvikmyndir. Stærstu félög in eru Encyclopaedia Britan- nica kvikmyndafélagi, eign fyrrv. öldungardeildarþing- manns, William Benton, en þetta félag framleiðir um 50 kvikmyndir árlega, ennfrem- ur Coronet-félagið, sem fram leiðir um 70 myndir á hverju ári, og kvikmyndadeild Mc- Graw-Hill-bókaforlagsins. upptöku annarrar myndar | þurfti Anderson að nota mest af tíma sínum í þrjá mánuði til að fá smáfisk nokkum til að þekkja sig svo vel, að hann gat að síðustu fengið fiskinn til að hreyfa sig að vild með því að snerta fisk- inn með smáprjóni. „Það er ekki létt verk að fá fisk til þess að færa sig um hálfan sentimeter", sagðí Lynwood Chace hefur marga skrámuna lilotið við gerð dýramynda sinna, en þær standa í fremstu röð. maður, sem er mjög þekktur fyrir kvikmyndir af dýrum. Hann hefur breytt heimili sínu í New Bedford í Massa- schussetts í dýragarð. 1 35 ár hefur hann framleitt töfrandi dýramyndir og era þar fremstar í flokki myndir um kanínur. 1 stórri hlöðu á land- areign sinni hefur hann kom- ið fyrir innanhússkógi, þar sem hann hefur kvikmyndað til dýranna í skóginum. Chace leysti þetta vandamál með því að hengja upp gul- rót utan sjónsviðs myndavél- arinnar og tók síðan atriðið þannig, að hérinn virtist vera að halda hrókaræðu, þegar hann í rauninni var að reyna að narta í gulrótina. Áheyr- endur hérans voru ugla,. gæs, hani og nokkur fleiri dýr, en þessi dýr voru tjóðruð þann- ig, að ekki sást. Amöbur eru einstaklings- sinnar. Roman Vishniac hefur skemmtilega sérgrein. En Vishniac er talinn færastur allra manna að taka kvik- myndir í gegnum smásjá. Hann tekur eina fötu af vatni úr tjörn í Central Park og hefur þá fengið heils dags verkefni til kvikmyndagerð- ar um amöbur og önnur ör- smá dýr. Hann heldur að minnsta kosti eins mikið upp á þessi smádýr sín og Ander- son upp á skordýrin, og þeg- ar hann hefur lokið upptök- um dagsins þá ber hann föt- una aftur í tjörnina, svo að amöburnar komizt aftur til „fjölskyldu“ sinnar. „1 smásjánni getur maður séð, að jafnvel þessar örsmáu lífverur eru einstaklingar, hver með sitt svipmót og ó- líkir öðrum sömu tegundar“, segir hinn sextugi Vishniac nákvæmni, sem beitt er við framleiðslu kennslukvik- mynda, sézt bezt af þeirri reglu, sem unnið er eftir hjá Encyclopaedia Britannica- kvikmyndaf élaginu: Frekar að margfalda erfiðið en að auðvelda verkið með því að búa til aðstæðumar. „Eyrað og heymin“, sem er ein af þeim kvikmyndum félagsins, sem mest eru sýnd- ar, er ágætt dæmi um þessa grundvallarreglu. Myndin sýnir starfsemi innra eyrans og í kvikmvndinni eru nokk- ur af merkilegustu atriðum, sem nokkurntíma hafa komið fyrir í kennslukvikmynd: við- brögð hamars, steðja og í- staðs við hljóðbylgjum, sem hitta mannseyrað. Sundur- skorin mannshöfuð voru not- uð til þess að sýna allt sem bezt, en mannshöfuðin voru af fólki, sem hafði gefið lík- ama sinn til læknisfræðilegra rannsókna. Kennslukvikmyndir hafa þegar, bæði í Bandaríkjunum og annars staðar, áunnið sér virðulegan sess fyrir framlag sitt til betri menntunar. • Xalið er, að félagar 1 Kommún- istaflokki Sovétríkjanna séu um 10 milljónir, eða svo er sagt i „Kommunist", hinu op- inbera tfmariti flokksins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.