Vísir - 23.02.1962, Síða 2

Vísir - 23.02.1962, Síða 2
vJlgJJS wm í=a ii—I |—j T" W////////4Mm/////ZmZ"//A S slá Raith ★ Murray Halberg, hinn bæklaði OL.-meistari frá Róm- arleikunum lætur enn að sér kveða. í Auckland hljóp þessi þolni Ný-Sjálendingur 5000 m. nýlega á 3. bezta tíma, sem náðst hefur, 13.38.4 mín., sem er 3.4 sekúndum lakara en heimsmet Rússans Kutz frá 1957. OL.-met Halberg er 13.43.4 mín. Þykir árangur Halberg lofa góðu . fyrir sumarið. •jt Rangers vann Aberdeen í gærkvöldi með 5—1 í Bikar- keppninni, og St. Mirren vann leik sinn gegn Raith Rovers í fyrrakvöld eins og raunar mátti búast við, en sigurinn var þó nokkru stærri en búizt var við, eða 4—0. Búið er að draga í næstu umferð Bikar- keppninnar, sem fram fer 10. marz n. k. Þá mætast: Sterling Albion — Mother- well Celtic — Third Lanark Kilmarnock — Rangers. St. Mirren — Dunfermline eða Stenhousemuir. í Englandi mætast aftur á móti í 6. umferð bikarkeppn- innar: Fulham — Blackburn. Sheff. United — Burnley. Tottenh. — Aston Villa. Liverpool—Preston eða Monch.— Sheff. Wed. Joe Baker, miðherjinn frægi, er leikur nú með ítalska Aðsókn að seinni leik St. Mirren og Raith Rovers var geysileg, 17000 aðdáendur, komu syngjandi stríðssöng St. Mirren, „When the Saints come marching in“. Þetta reyndist líka svo sannarlega þeirra dagur og nú endurtóku þeir burstið frá því í leiknum gegn Raith í deildar- keppninni og unnu 4—0, en 5—1 í deildinni. Don Kerrigan lék nú aftur með liðinu og var „maður kvöldsins“, enda geysivinsæll leikmaður. Hann lék nú á v. kanti og átti stórkostlegan leik að sögn skozku blaðanna, og það átti framlínan reyndar öll en Kerrigan vakti þó mesta athyglina, enda verið fjarver- andi í 3 mánuði vegna meiðsla. Þórólfur1 fékk mjög góða dóma blaðanna. Hann skoraði 3. markið og átti stóran þátt í 2. markinu, sem Kerrigan skor- aði. — KERRIGAN OG BECK SLÁ BAITH ÚT — var fyrir- Myndarlegt rit giímumanna í tilefni af Skjaldarglímu Ármanns gaf Glímudeild Ár- manns út myndarlegt rit til að minnast afmælisins. í ritinu er að finna fjöl- margar greinar um glímuna frá upphafi og ýmsar bollalegg- ingar út frá glímunni. Myndir eru fjölmargar í ritinu og er það hið bezta heimildargagn um glímuna. Ritstjórn annaðist Eysteinn Þorvaldsson, liðinu Turin, er nú aftur kom- inn á fætur eftir hið sögulega bílslys, er hann og félagar hans lentu í á dögunum, en það skeði að næturlagi og er litið á ævin- týri þeirra sem hið versta aga- brot á hinum ströngu reglum, sem atvinnuklúbbar á Ítalíu setja leikmönnum sínum. k Nýjasta nafnið í golfheim- inum er Jack Nicklaus, sem borið er af 21 árs risa frá Ohio í Bandaríkjunum. Jack vakti verulega athygli með því að vinna Heimameistara- keppni áhugamanna með 66—67—68—68 = 269 högg- um, 13 höggum undan næsta næsta manni. Nú hefir hann undirritað samning, sem tryggir honum minnst 100.000 dollara á ári, og bráðlega mun hann keppa í Merion í Eng- landi og andstæðingarnir eru ekki nein smánöfn, Palmer, Pleyer og Sanders, sem eru meðal hinna fremstu í heimin- um. Talið er að keppni þessara fjóremnninga verði geysihörð. Þessi góða íþróttamynd cr tekin í Madison Square garden fyrir skcmmstu, er tvö af beztu fsknattleikslið- um Vesturálfu lciddu saman hcsta sína. Það er Kanada- maðurinn Cloude Provost, frá Montréal Canadians, scm hefur skotið lágu skoti að ínarkinu þar sem „Gump“ Lorne Worsley kastar sér flötum og ver með hanzka- klæddum lófanum. Fyrir Ijósmyndaáhuga- menn má bæta við að myndin er tekin með Wide Angle linsu. Nei sjáðu, Glenn LVfen«/ur fréttir Fá íslenzkan leik- mann Hver er Aðalst. Sigurjónsson? f POLITIKEN á mánudag sáum við forvitnilega klausu á einni af íþróttasíðum blaðsins, þar sem greindi frá óvæntum liðsstyrk, sem Sönderborg hafði borizt, — frá íslandi. Segir blaðið, að íslendingur einn, Aðalsteinn Sigurjónsson, hafi nú byrjað leik með „Seríu- liði“ Sönderborg í Handknatt- Ieik. Aðalsteinn, segir blaðið, er hár maður, eða um 2 metrar, Askriftasími Vísis er 1-16-60. og hefir leikið þvað eftir ann- að í úrvalsliðum í handknatt- leilc. Við reyndum að afla nánari upplýsinga, en gekk treglega, fengum þó þá útkomu, að Aðal- steinn þessi væri ekki þekktur, hvorki fyrr né síðar í hand- knattlcik hér á landi, einnig að hann hefði um alllangt skeið starfað í Danmörku, og væri nú á íþróttaskóla í Sönderborg, þar sem hann Ieikur með liði borgarinnar, sem ekki er ýkja sterkt, féll úr 2. deild niður í „seríu 1“ í fyrra. Gaman væri að vita um styrk- leika landa vors, því aldrei er að vita hvar gott kann að leyn- ast. göstudagur. 23. febrúar^ 19A62' Kerrigan. sögn Schottish Daily Mail yfir þvera íþróttasíðuna, og var leiknum gert hærra undir höfði en stórleik Dunfermlin og Ujpest Dosza, sem lauk með sigri hinna síðarnefndu. Enn- fremur segir blaðið: — Raith Rovers átti í vandræðum með hinar eldsnöggu árásir „Totty“ Bcck, sem nú er að verða einn bezti miðherjinn okkar. f sama streng taka mörg önnur blöð. Norræn i skíðaganga Á fundi með blaðamönnum skýrðu forráðamenn skíðamála frá því, að millú skandínavisku landanna Noregs, Svíþjóðar og Finnlands væri norræn göngu- keppni með sama sniði og Nor- ræna (eða Samnorræna) Sund- keppnin, sem haldin hefir verið í 3 skipti. fsland hefir enn ekki stígið spor í þá átt að verða þátttak- andi, en ekki er að efa að mjög skemmtilegt væri að taka þátt í keppninni. Formaður SKÍ, Einar B. Pálsson, gat þess þó, að til tals hefði komið, að komast inn í keppnina og væri málið í und- irbúningi og er það vel. Skíðalandsgangan hefst hér 3. marz, og þurfum við aðeins að ganga 4 kílómetra og fáum að eyða eins löngum tíma og við þurfum, en í göngukeppni Norðurlandanna eru kröfurnar meiri og menn þurfa að ganga 5 kílómetra. Kf. 2.15 að Hálogalandi. Körfuknattleiksmót íslands. KFR og ÍS í meistrafl. karla. KR(a) og ÍR(a) í 2 fl. karla. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.