Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. febrúar iyö2 V f S I K 13 Útvarpið 1 Jc v ö l d : 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlson). 21.00 Ljóðaþáttur: — Erlingur Gíslason les kvæði eftir Gísla Brynjólfsson. 21.10 Einleikur á orgel: Karel Paukert leikur. a) Moto ostinato eftir Petr Eben. b) Fantasía, fúga og tokk ata eftir Bernhard Röven- strunck. c) Postludium eftir Leos Janácek. 21.30 Utvarpssagan: „Seiður Satúrnusar" eftir J. B. Priestley; XV. (Guðjón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmar (5). 22.20 Erindi: Hvert bendir þú tilvegar? (Séra Sigurður Haukur Guðjónsson á Hálsi í Fnjóskadal). 22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. a) Hátíðarhljómsveitin í Rómaborg leikur tvo valsa eftir Johann ■r.v.v.v.v.>v#X* *X' Strauss: „Suðrænar rós- ’ ir“ og „Keisaravalsinn". b) Maria Callas syngur franskar óperuariur. c) Carl Taschke fiðluleik- ari og Fílharmoníusveitin í Leipzig leika ballettþátt op. 100 eftir Beriot; Her- bert Kegel stjórnar. 23.25 Dagskrárlok. — Gengiö — 80. janúar 1962 1 Sterlingspund ...... 120,97 1 Bandaríkjadollar .. 43,06 1 Kanadadollar ........ 41,18 100 Danskar krónur .. 625,53 100 Norskar krónur .. 603,82 100 Sænskar krónur .. 834,00 100 Finnsk mörk .... 13,40 100 Nýi franski fr. .. 878,64 100 Belgískir tr..... 86,50 100 Svissneskir fr. .. 997,46 100 Gyllini .........1.194,04 FIB lætur meira i til sín taka málefni bílaeigenda / V É > EG HITTI í fyrradag nokkra skelegga náunga, sem sögðu að þeir þyrftu aðj tala vid mig með tveim hrútshornum. Einn þeirra sagði: Það er með öllu óverjandi að láta lest- ur Passíusálmanna fara fram svona seint á kvöldin. Eg þekki aldurhnigið fólk sem fer alltaf snemma í háttinn. En vegna þess að það vill hlusta á Passíu sálmana í útvarpinun á kvöld- in, hefur það haft það I för með sér, að það er að berjast við að halda sér vakandi fram eftir öllu kvöldi. Gætir þú nú ekki gezt tals- maður þessa fólks í blaðinu þínu og beðið dagsskrárstjóra útvarpsins, um að flytja lestur Passíusálmanna verulega fram, svo þeir ekki valdi röskun á svefntíma þessa fólks. allur af mönnum halda að það dugi að láta það sem vind um eyru þjóta þó blöðin séu eitt- hvað að þenja sig. * Sjónarmiðið er: Það hafa allir nóg að starfa og um annað að hugsa, og þetta eða hitt sem blöðin gera að umtalsefni, verð ur fallið í gleymsku á morg- un og þá þurfum við engar áhyggjur að hafa! * Annar í hópi þessum, kvaðst hafa lent á kjaftatörn fyrir nokkrum dögum, og hafi þá borið á góma, að tímabært væri nú þegar sólin er farin að hækka sinn gang, að taka upp sumartíma nú' þegar. Það er orðið bjart klukkan 7 á morgn- ana. Það eitt ætti að nægja til þess að réttlætanlegt sé að færa sumartímann nú þegar fram. Það myndi lengja daginn verulega, og spara rafmangs- notendum peninga. Þú ættir að reyna að fá svör við þessu hjá þeim aðilum sem um málið fjalla. Minningarkort kirkjubygg- laugardaga kl. 13—15 ingarsjóðs Langholtslcirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33, Efstasundi 69 og ! bóka verzlun Kron 1 Bankastræti og á Langholtsveg 20. ★ Minningarspjöld Blómsveigar- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Emilíu Sighvats dóttur, Telgagerði 17; Guð- finnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg; Guðrúnu Bene- diktsdóttur, Laugarásveg 49; Guðrúnu Jóhannsdóttur, A.s- SVO SEM getið var í blaðinu sl. laugardag, efndi Félag ísl. bifreiðaeigenda til almenns fræðslufundar í Gamla bíói þá um dagdnn. I upphafi fundarins flutti for maður FlB, Arinbjörn Kolbeins son læknir all ítarlegt erindi um helztu störf félagsins og baráttumál þess svo sem á sviði végamála, trygginga og örygg- ismála og fleira. Siðan voru fræðsluerindi. Benedikt Sigur- Jónsson hrl. flutti fróðlegt er- indi um tryggingamál bifreiða. Síðan ræddu lögregluvarðstjór arnir Sigurður E. Ágústsson og Sigurður M. Þorsteinsson, um bílaakstur við slæm vetrarskil- yrði. Sýndar voru ágætar fræðslu- kvikmyndir um akstur og ber þá einkum að nefna danska —Fréttaklausur — Frá Alliance Francaise Bókasafn félagsins á Tún- götu 20, er nú opið ti) útlána félagsmönnum og öðrum, sem áhuga hafa á frönskum bók- menntum. Fyrst um sinn fara útlán fram á hverjum miðviku- degi kl. 5—7 eftir hádegi. — Félagsm., sem kunna að hafa félagsbækur undir höndum frá fyrri tímum. eru vinsamlega beðnir að skilaa þeim sem allra fyrsta. Stjórnin. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35; As- laugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stang arholti 8; Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45; Guðrúnu Karls- dóttur, Stigahlíð 4, og Sigriði Benðnýsdóttur, Barmahllð 17. kvikmynd með íslenzku tali um akstur í hálku og slæmri ferð. Þá var ekki síður athyglisverð stutt mynd sem sýnir hvernig gangandi vegfarendur eigi ekki að haga sér í innanbæjarum- ferð. Væri upplagt að F.I.B. lánaði þessa mynd í Reykja- víkurbíóin til að sýna sem gukamynd. Þetta var þriðji almenni fræðslufundurinn sem FlB efn- ir til í vetur, og auk þess hef- ur félagið efnt til funda út um land og meiri kraftur í starf- semi félagsins nú en verið hef- ur um langt árabil. Hefur fé- lagið tekið vaxandi þátt í um- ferðarvandamálum hversdags- ins, eins og hinir mörgu fund- ir þess sýna. Ber að fagna því að FlB láti nú meira til sín taka í félagsmálum bif- reiðaeigenda. Messur Brunasteypan h.f. SlMI 85785 Föstuguðsþjónustur verða í Elliheimilinu Grund alla föstuna á hverjum föstudegi kl. 6:30. — Guðsþjónusta verð- ur í kvöld. Allir velkomnir. — Heimilispresturinn. 4 Er þetta kannske ekki út- ' lánsdeildin, — hvað cr þá i , veginum með að ég geti fengið lánaðan símann. 1 Slysavarðstofan er opin alJ- an sólarhringlnn. Læknavörður kl. 18—8 Simi 15030 Asgrímssafn, Bergstaðastr .'4, opið þriðju-, fimmtu. og sunnu daga kl. 1:30—4. — — Þjóðminjasaínið ei opið á sunnud., Cimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. - Minjasafn Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga. - Listasafn Islands opið daglega kL 13:30—16. - Bæjarbókasafn Reykjavíkur. símt 12308: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A: Otlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7 Sunnud. 2—7. — Utibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Oti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. ÖDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VÍSI * Eg sagði auðvitað já! En ég bætti því við, að það er orðin viðtekin regla hjá ýmsum stofn unum, að þegar blöðin beina fyrir lesendur sina eða i eig- in nafni fyrirspurnum til þeirra, að blöðin eru ekki næri þvi alltal virt svart. Fjöldinn RIP KIRB Y Eftir: JOBN PRENTIOE og ERED DIOKENSON 1) — Tilbúinn? 2) - hreyfist. '!u. Hún hreyfist . . . hún 3) . . . . og fyrsta flugvél- in í Harmony hefst á loft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.