Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. febrúar 1962 VtSIR M Rauöhæröa hjúkrunarkonan ágæt manneskja hún er í raun og veru. Sky kinkaði kolli og hann minnti á hve ánægjulegt það væri fyrir þau, að hafa fund- ið hvort annað og geta nú notið umhyggju og félags- skapar hvors annars í ellinni, á gullnu árunum. — En nú skulum við tala um okkur, sagði hann og þrýsti henni að sér. Og svo ræddu þau um framtíðina og kom sam- an um, að ganga í það heilaga í Boston i október — að misseri liðnu. Ekki kvaðst Sky hafa ráð á að gefa henni demant á stærð við strútsegg — hann yrði kann- ske enn smærri en sá, sem Matthew Carson gaf frú Pet erson — Matthew var nefni- lega ekki auðugur maður. Og Sky kvaðst ekki geta látið allt eftir henni — og hann yrði að spara sem mest til þess að geta gefið henni heimili með haustinu. — Ég hef nú aldrei búist við, né langað til að hvíla á neinu rósabeði allt lífið, og held líka, að mesta gæfan sé í því fólgin, að starfa og láta hverjum degi nægja sína þjáningu — og svo finnst mér að mér sé skylt að starfa svo sem misseris tíma til við- bótar í Mother of Solace sjúkrahúsinu í Boston, eða meðan verið er að byggja nýju bamadeildina, sem frú Peterson ætlar að láta reisa þar. — Ég er sannarlega hepp- inn, að aðalskrifstofurnar okkar eru í Boston, og — samt veit ég, að næstu sex mánuðir verða lengstu mán- uðir verða lengstu mánuðir ævi minnar. v- Já, ég man, og mér fannst þú furðu djarfur. — Og nú, þegar ferðinni er lokið, eftir rúman hálfan — Jæja, við verðum starf- mánuð, og við erum komin andi bæði tvö og höfum um til Boston — er það að vera piargt að hugsa um framtíð- saman allt lífið, sem við get- ina, og inn á milli getum við um horft fram til, hvar sem hugsað um þessa ferð, og — leiðir liggja, hvar sem við samferðafélagana, hvort Pet verðum, á sjó og landi. er Nugent muni stappa í sig Enn mættust varir þeirra. stálinu einhvern tíma og — En nú höfum við talað biðja Polly, hvort Jerry Clay nóg um framtíðina í kvöld. ton og Edna verða hamingju- • eÞtta er seinasta nóttin, sem söm og hvort Marlina siglt er meðfram hinum hremmir greifann sinn þarna fögru ströndum Miðjarðar- í Napólí — Þú þarft þó ekki að vera neitt að rýna i framtíð- ina hvað Vandeventer skip- stjóra snertir, þar sem þú veizt hver sérfræðingur hann er í að fást við kvenfarþega, jafnvel þá fegurstu .. . — Hann gætir þess víst í framtíðinni, að stelpukjánar eins og ég rjúki ekki á hann og kyssi hann. Þau hlógu bæði, en svo varð hún allt í einu. alvarleg og mælti: — Þegar ég hóf þessa ferð fannst mér allt vera sem ævintýri — að það væri sigling til ævintýra- landsins, sem væri að hefj- ast. Og hún varð það og mik ið meira en það, því að það varð sigling til framtíðar- landsins og allt.af verður margs að minnast. — Manstu hvað ég sagði við þig á sundlaugarbarm- inum forðum — ég sagði víst eitthvað um það, sem fram- undan væri — hér á skipinu og jafnvel eftir það ... hafs. Nú nk’úum við ganga út að borðst.ok’-mrn og eign- ast fagrar m.inningar um seinustu nóttina á þessai’i Miðjarðarhafssiglingu. S ö g u 1 o k . Það eru e.kki venjuleg sán- ingarstörf, sem menn vinna þama að, þótt mynd- inni hafi verið gefið nafnið vetrarsáning. Hún er nefni lega tekin við gaddavírs- girðingu þá, sem myndar járntjaldið að nokkru leyti í ýmsum hlutum Þýzka- lands, og sýnir hermenn Ulbrichts standa yfir tveim mönnum, sem fengið liafa það hættulega hlut- verk að koma þama fyrir jarðsprengjum, en lilut- verk sprengnanna er að hindra ferðir flóttamanna vestur á bóginn — úr sælu- ríki kommúnismans. Beljustríö í Madrid Það er komið til sögunnar beljustríð í Madrid — sjálfri höfuðborg Spánar — og er háð jafnvel inni í miðhluta borgarinnar. Borgaryfirvöld- in vilja nú allar beljur burt úr bænum, af heilsufarsleg- i um ástæðum, en hér er við I ramman reip að draga. j Maður er Jaime Pastor nefndur. Hann segir um þetta: — Beljurnar gera eng um neitt. Þær bíta ekki. Og | þær framleiða mjólk. — Er Nú finnst mér ég skilja hvers þossi afstaða skiljanleg, þvi vegna börnin vilja ekki stancla j að hann á sjálfur sex kýr Og meðai fuiiorðna fóiksins i stræt, hefur þær í f jósi í kjallara isvögnunum. hússins, sem er skammt frá Barnasagan Kalli kafteinn 35 Það leið að miðnætti. Kalli og Stebbi hrutu svo að litla húsið skalf og nötraði, en Tommi litli lá vakandi, þang- að til ljósið í glugga prófes- sorsins slokknaði. Þá reis hann upp og læddist út. Tomma hafði dottið ráð i hug og nú ætlaði hann að framkvæma það. Hann læddist upp að húsi prófessorsins og hlustaði um stund fyrir utan gluggann. Jú, prófessor Blaðgrænn svaf nú þegar, og Tommi heyrði þungar hrotur hans. Síðan læddist hann inn í húsið og þreifaði sig áfram að til- raunastofunni, þar sem allar hyllur voru fullar af bókum, krukkum og flöskum, í öllum stærðum, Tunglið skein skært inn í herbergið, svo að Tommi þurfti ekki að kveikja ljós. „Við skulum sjá“,. tautaði hann, „hvar á ég nú að byrja? „Fljótvirkur áburður 1“ las hann á einni krukkunni. „Fljótvirkur áburður IX", stóð á annarri. „Hm“, taut°.ði Tommi, „skyldi ég eklci hafa fundið hér, það sem ég þarf á að halda." nýjasta skýjakljúf borgar- innar, Torre de Madrid, — Alls munu vera um 1000 kýr og 150 f jós í borginni og blað ið EL ALCAZAR hefur hafið baráttu fyrir að bannað verði allt beljuhald í borginni. Jaime Pastor segir, að það sé ekkert óvanalegt í Madrid að fjósin séu á kjallarahæð- um húsanna. Það er venja, að eigendur kúnna hleypi þeim út snemma á morgnana. Er þetta eins konar morgun- ganga, sem kúnum er lífs- nauðsyn, því að þær standa annars á bás allan sólarhring inn. Beljumar í Madrid hafa engin kynni af túnum og bit- högum. Og nú hefur skorizt í odda milli eigenda þeirra og lögreglunnar, sem vill ekki lengur leyfa áðumefnd- ar morgungöngur.. Því er haldið fram af yfirvöldun- um, að mjólk sú, sem kúa- eigendur í Madrid selja sé vatnsblönduð og langt í frá nægilega hrein. En það er ein spurning, sem yfirvöldin eiga eftir að svara: Hvert eiga kúaeigendur, sem flestir eru fátækir, að fara með kýrn- ar sínar? • Russcll lávarður, sem fyrlr nokkru fór til Kongó til þcss að kynna sér ástand og horfur. Hann kvaðst þeirrar skoðurjcr, að ekki hefði þurft að koma t(' aðgerða Sameinuðu þjóðanna í desember, — og sér virtist seri mestum crfiðleikum iiefði vald- ið, að SÞ hefðu eklci hafl fyrsta flokks meun £ Kongó,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.