Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 10
10 V I S I B Föstudagui' 23. febrúar 1962 Kjarabætur og vinnu- friður eru stefnan Um helgina fara fram kosningar í stjórn Iðju, fé- Iags verksmiðjufólks. Lýð- ræðissinnar hafa stjórnað félaginu í fimm ár og orðið gerbreyting á öllu í félags- starfseminni. Áður fyrr réðu kommún- istar félaginu og notuðu það eingöngu sem pólitískt áróð- urshreiður, en stjórn lýðræð- issinna, undir formennsku Guðjóns Sigurðssonar, hefir lagt megináherzlu á það, að félagið sé eingöngu hags- munasamtök launþeganna, sem stunda skynsamlega kjarabaráttu og veita félag-- mönnum margskonar þjón- ustu. Kommúnistar beita öllum brögðum til að reyna að seil- ast að nýju til valda í félag- inu. M. a. vildu þeir fá að vera á lista með lýðræðis- sinnum! En félagsmenn í Iðju þekkja fyrri vinnubrögð Vestmannaeyingar á sjé I vonzku veðri Hinir hörðu sjósóknarar í j stormarnir að sumir bátanna Vestmannaeyjum gerast nú 1 hafa komizt upp í allt að hálfs þreyttir á langvarandi Iandleg- mánaðar samfellda landlegu. um og þar af Ieiðandi aðgerðar- leysi. Hafa þeir farið á sjó í vonzkuveðri bæði í gær og í morgun. Vestmannaeyingar telja full- víst, að ef sæmilegt veður væri á miðum bátanna, myndi mikill fiskur vera kominn á land þar, en svo látlausir eru í gær voru 15 Vestmanna- eyjabátar á sjó og var afli ekki mikill svo sem vænta mátti í svo erfiðu sjóveðri sem sótt var. Voru bátarnir með 4—11 tonn þeir sem hæst komust. í morg- un var enn mjög slæmt sjó- veður en þó höfðu fleiri bátar en í gær farið í róður. ViðtaS dagsins — Framh af 4 síðu skylda í A.-Þýzkalandi, en háskólastúdentar voru ó- spart hvattir til að ganga í herinn, sem engu að síður vgr, til. Þeir sem neituðu, þegar á þá var kallað voru ýmist reknir úr skóla, hand- teknir og dæmdir, eða settir til að vinna í námum. Háskólastúdentarnir eru djarfari ep verkamennirnir. Þeir eru lílca yngri og óþolin- móðari. Upp á síðkastið hafa þeir fært sig upp á skaftið. Þeir hafa stofnað til um- ræðufunda þar sem stjórn Ulbrichts hefur miskunnar- laust verið gagnrýnd. Reynt hefur verið að hafu hemil á þeim með venjulegum ráð- um: Handtöku forystumann- anna og fangelsun, en það verkar ekki svo mikið síðan múrinn var reistur. Þá var þeim nefnilega nóg boðið. En auðvitaf/ megna þeir ekki mikils, þótt óánægjan sé al- menn. Þessi óánægja hefur orðið sérstakt vandamál í sam- bandi við erlendu stúdent- ana, hélt Mudra áfram. Þeir mega ekki verða mikið varir varir við gagnrýnina. Þess vegna eru þeir teknir fyrir jafnóðum pg,þeir koma í há- skólana. Hópur sanntrúaðra skipuleggur beinlínis líf þeirra, með því að setjast um þá eins og beztu vinir væru, ræða við þ^, fara með þeim á skemmtistaði og stytta þeim stundir milli námsins. Á sama tíma er reynt með öllum hugsanlegum ráðum að efla trúna á hið kommún- istiska skipulag. Eins og allt er í pottinn búið hjá þessum skipulagða hóp, er það frem- ur auðvelt. Eftir það gerir ekkj svo mikið til þótt þeir verði varir við óánægjuna. Þeir þora heldur ekki að láta neitt uppskátt, þegar þeim verður Ijóst að það getur verið hættuiegt. Mér hafði verið sagt að Mudra hefði tekið virkan þátt í að skipuleggja flótta ó- tal stúdenta frá Austur- Berlín. Hann hafði líka stað- ið fyrir milclum mótmæla- aðgerðum í V.-Berlín, þegar múrinn var reistur. — Heldurðu að líf þitt véeri í hættu ef þú færir inn í Austur-Berlín? Hahn hló og sagði: — Já, það geturðu verið viss um. Þangað mundi ég aldrei hætta mér. Ég yrði tékinn fastur og „geymdur“ um ó- ákveðinn tíma. Félagar okk- ar týnast margir á þenním hátt. a. þm' að heír sér inn í austursvæðið. — á. e. þeirra og munu hrinda atlög- unni. Stefna Bdistans, — lista lýðræðissinna er: Kjara- bætur og yinnufriður. Kosning fer fram í skrif- stofu Iðju, Skipholti 19, Röð- ulshúsinu og stendur yfir á laugardag kl. 10—7 og sunnudag kl. 10—10. Kosn- ingaskril’stofa B-Iistans er í Vonarstræti 4. Eru sjálfboða- liðar beðnir um að f jölmenna og aðstoða við kosninguna. Framleiðendur mdtmæia — Framh aí 8 síðu. inn á þá braut að leggja slíka aukaskatta á iðngreinarnar eft- ir að hafa tekið framleiðslutoll af þessum vörurp sem nemi tæp- um 18 millj. kr. sé iðnaðar- framleiðslunni stefnt í voða. Þrátt fyrir fólksfjölgun og batnandi lífskjör hefur til dæm er staðið í stað, en sala á malt- öli minnkað um 25%. Fram- leiðsla á sælgæti hefur minnk- að samkvæmt Hagtíðindum að jafnaði um 20% á árunum 1956 60 vegna hins háa verðlags, en undantekning er lakkrís, sem mun stafa af því hve hdnn er seldur í litlum einingum þótt fleira komi þar til greina. Nánara verður að þessum málum vikið hér í blaðinu. Flugher — Framh af 7 síðu. arráðstafana. Inonu fyrrv. for- seti og nú forsætisráðherra var farinn að flytja ávarp til þjóð- arinnar, en útvarpið þagnaði skyndilega, enda náðu liðsfor- ingjaefnin stöðinni á sitt vald. Flugherinn tók nú Inonu og stjórnina undir vernd sína og gáfust byltingarsinnar upp fyr- ir flughernum og gat Inonu síð- ar flutt ávarp sitt og beðið þjóð- ina að gæta stillingar. í flest- lm fréttum var sagt, að ekki hefði komið til vopnaviðskipta, að minnsta kosti ekki teljandi. Margir handteknir. Handteknir hafa verið ýmsir háttsettir menn, m.a. lögreglu- stjórinn í Ankara og hershöfð- ingjar, sem eru æðstu menn í skólum og þj álf unarstöðvum Faxa var bjargað í MORGUN átti blaðið sím- tal við Árna Benediktsson í Þorlákshöfn. Sagði hann að tekizt hafi að bjarga Faxa af skerinu og búið er að draga bátinn uþp í sand. Faxi hefur skemmzt mikið í þessu strandi og er illa farinn. Göt á skrokk, þilfar hefur gengið upp, og bát- urinn allur liðazt. Þó báturinn sé svona skemmdur er talið sennilegt að það muni borga sig að framkvæma viðgerð á bátnum. Mun hann þá verða þéttur þar sem hann liggur í sandinum og verða dreginn til viðgerðarhafnar. ★ í París er haldin ráðstefna evrópskra geimvísinda- manna, sem ræða samkomu- lag um stofnun samtaka til geimvísindarannsókna Ev- rópuþjóða. Tólf standa að samtökunum, m. a. Bretar Ráðgert er tunglskot 1970. is sala á gosdrykkjum og pilsn- liðsforingjaefna. FÖSTUDAGSGREIIV Áður Inonu freistaði að tala í gær- kvöldi hið fyrra sinnið hafði Gursel forseti talað í útvarp til þjóðarinnar og lagt áherzlu á einingu og samheldni. Frh. af 9. síðu: kerfis og á þetta að sýna hve þeir standa öllum öðrum þjóðum framar tæknilega. Slíkar staðhæfingar eru að sjálfsögðu algerlega út í loft- ið, enda vitað að Rússar eru yfirleitt enn langt á eftir vestrænum þjóðum í tækni- framleiðslu sinni. Þar breytir engu um, þótt þeir hafi lagt mesta áherzlu á eina grein, eldflaugasmíðina. Hjá Bandaríkjamönnum hefur þess hins vegar orðið vart að metnaður þeirra hef- ur særzt mjög yfir því að Rússar skyldu verða fyrri til en þeir, að skjóta geimfari á loft. Hefur þetta oft tekið á sig hlægilegar myndir er bera vitni um algerlega ó- þarfa minnimáttarkennd, því að auðvitað efast enginn um að þeir standi Rússum yfirleitt langtum framar í tækniframleiðslu. Jgn keppnin itiilli stórveld- anna hefur samt haft þá þýðingu að örva mjög fram- farir á sviði geimrannsókna. Svo virðist sem Rússar hafi einungis staðið framar í smíði sjálfra eldflauganna. Þeir hófu fyrr að teikna og byggja þær risavöxnu eld- flaugar sem til þurfti. Banda- ríkjamenn - fóru seinna af stað oe voru veéna tak- markaðra fjárframlaga lengi vel að gera tilraunir með litl- ar ogíaflvana eldflaugar. Þegar Bandaríkjamenn nú eru að ná Rússum í gerð stórra eldflauga standa hins- vegar vonir til að geimrann- sóknir þróist örara en nokkru sinni fyrr, því að tal- ið er að Bandaríkjamenn standi Rússum hinsvegar framar í fjarskiptatækninni og uppfinningu margháttaðra nákvæmnistækj a. Getur hugsazt að ástæðan fyrir því að Rússar leyfðu mönnum ekki að fylgjast með geimskotunum um leið og þau gerðust hafi verið sú, að þeir hafi ekki verið eins öruggir um sig og Banda- ríkjamenn og hættan verið þar jafnvel meiri á mistök- um? Annars væri leyndin yf- ir geimskotum þeirra óskilj- anleg, því að Lún hefur gert þeim sannanir erfiðari og komið af stað tortryggni um sannleiksgildi frásagna þeirra. £jnn halda Rússar leynd yfir áformum sínum á sviði geimferða. Orðrómur er uppi um að þeir undirbúi ferðir manna til tunglsins. Framkvæmdir Bandaríkja- manna fara hinsvegar fram fyrir opnurA tjöldum og við vitum það, að stórstígari framkvæmdir en nokkru sinni fyrr standa nú fyrir dyrum. Við vitum það t. d. að þing og stjórn hefur nú veitt á einu ári 5,5 milljarða doll- ara til geimferða, sem er geisilega há upphæð. Ennfremur vitum við um þær áætlanir þeirra að senda nú nýja og nýja geimfara á loft á þessu ári alltaf með tveggja mánaða millibili. Á næsta ári hyggjast þeir senda á loft stærra geimfar með tveimur mönnum innan- borðs, sem á að snúast í kringum jörðina í heila viku. J^æsta skrefið í geimferða- tilraunum þeirra á að taka 1964—65. Þá á að skjóta á lofti sérstakri tegund tunglskips er kallast Apollo með þremur mönnum innan- borðs. f fyrstunni verður tunglskipinu skotið á feril- braut umhverfis jörðina, en á árinu 1966 er ætlunin að skjóta því að braut um- hverfis tunglið. Loks er á- ætlað að gera tilraun árið 1967 til að lenda því á tungl- inu og láta það síðan snúa með mennina innanborðs til jarðar. Þannig er sem sagt áætlun Bandaríkjamanna. Um áætl- anir Rússa vitum við enn ekki, en auðvitað hafa þeir hug á því að verða fyrri en Randaríkjamenn til tungls- ins. En undarleg er sú tilhugs- un að eftir fimm ár muni hinar fyrstu mannlegu verur stíga fæti á tunglið. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.