Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 12
12 V I S I K Fúocuaagur 23. febrúar 1962 llm rösklega hálfrar' aldar skeið hafa SMÁADGLÝSIWGAR „VÉSIS4 á sföðugt vaxandi mæli haldið uppi viðskiptatengslum milii lesenda hlaðsins. Reykvíkingar og aðrir landsmenrt; IVotfærið yður f#essa árangursríku, en ódýru auglýsingaþjónusfu. góðri stofu og eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi. Sími 11870. (766 BÍLABÓNUN og hreinsun. — Ódýr og góð vinna. Sækjum og sendum. Uppl. í símum 15671 og 10140. (726 GERUM við og breytum föt- um.KIæðaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, Laugavegi 46. (630 AREIÐANLEG og barngóð kona óskast til léttra heimilis- starfa nokkra tíma á dag um mánaðartíma. Uppl. í síma 23942. (746 STÚLKA með 5 ára barn ósk- ar eftir vinnu, má vera skúr- ingar. Upppl. í síma 17614. (741 KONA óskast til húshjálpar 1—2 daga í viku. Uppl. I síma 36165. (757 ÓDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VlSl Skóvinnustofa Sigurbergs Asbjörnssonar, Hafnargötu 35. Keflavík. Sim’ 2045. Annast allar skóviðgerðir. Skóvinnustofa Eliasar fvarssonar, Strandgfitu 29 Hafnarfirði. DÖMUR athugið! Er byrjuð að sauma kjóla aftur. Sníð og máta. Hanna Kristjáns, Kamp Knox E 26. (680 STULKA óskar eftir góðri vinnu, margt kemur til greina, helzt við léttan iðnað. Uppl. í síma 32391 eftir kl. 2. . (738 TEK að mér að fóstra börn frá kl. 9—6, alla virka daga. Sími 36974. (740 FULLORÐIN kona óskar eftir Sími 50263. Hefi fyrirliggjandj plasthæla. HUSRAÐENDUR. Látið okk- ur leigja. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið). Símar 10059 og 22926. (1053 2JA herb. íbúð óskast strax, eða sem fyrst. Tvennt fullorð- ið í heimili. Simi 22524. (754 BIFREIÐAEIGENDUR. Nú er tími til að láta þrífa undir- vagninn, brettin og bílinn að innan. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 19. HREINGERNINGAR Vönduð vinna. Siml 22841. (39 lBUÐ óskast til leigu. 1—2 herbergi og eldhús, helzt sem næst Mjólkursamsölunni. Uppl. í síma 15746. (759 TIL leigu herbergi í Vestur- bænum fyrir reglusama stúlku Uppl. í sima 12754. (753 TVÖ herbergi til leigu i Mið- bænum. Leigist i sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 18905 kl. 7 —9 e.h. (733 LlTIÐ kjallaraherbergi ósk- ast til leigu. Tilboð sendist fyrir hádegi á laugardag merkt „Kjallari". (734 BlLSKUR eða braggi. Óskum eftir að taka á leigu upphit- aðan bílskúr eða bragga. Til- boð merkt „Bílskúr" sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjud. 27. þ. m. merkt „Bílskúr — 100“. (735 HERBERGI, eldhús og bað til leigu i kjaliara. Leigist til 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Simi 22697 kl. 7—8 e.h. (744 Vélahrcingeming. Fljótleg, þægileg. Vönduð vinna Vanir Þ R I F H. Simi 35357. GÓLFTEPF HREINSUN Vönduð vinna Vanir menn ÞRIF H.F. KISILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Simi 17041. (40 HERBERGI óskast. — Sími 36934. (771 VANUR kennari í Heimahverfi tekur landsprófsnemendur, menntaskólanemendur og aðra í tima i stærðfræði og íslenzku. Simi 35683. KENNSLA á Veritas sauma-1 vélar. Tímapantanir í síma 24755, (750, GUMMlVERKSTÆÐIÐ Laug- arnescamp 65, sólar og gerir við gúmmískófatnað. Fljót af- greiðsla. Sími 37623. (702 HUSEIGENDUR. Tek að mér að sótthreinsa sorprennur. Einnig að þrífa og sótthreinsa sorpklefa. Hef úrvals efni, sem sótthreinsar vel og eyða allri ólykt. Simi 33022 eftir kl. 6 i kvöld og eftir kl. 1 laugardag. (731 KONA óskar eftir heimavinnu Margskonar vinna kemur til greina. Einföld prjónavél til sölu sama stað. Uppl. í síma 13691. (758 Sonur okkar og bróðir SIGURÐUR BREIÐJFÖRÐ VALSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánu- daginn 26. febrúar kl. 1,30. Ólína Þorvaldsdóttir, Valur Sigurbjarnarson og systkinin. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28 Sími 10414 (37P GRlMUBUNINGAR til leigu. Uppl. í sima 22851. (756 POLAROID myndavél, fram- kallar myndirnar sjálf á 1 mín útu. Verð kr. 4700, til sölu. — Sími 34665 frá kl. 3—8 e.h. (774 DÝRAYTNIR. Hver vill eign- ast fallegan hvolp gefins? — Uppl. í síma 15390. (769 BORÐSTOFUHUSGÖGN, sófa borð og tveir armstólar til sölu. Sími 19164. (772 --- -----;-----------(- PEDIGREE skermkerra og Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 18487. (770 FULLORÐINS- og unglinga- skíði óskast. Uppl. í sima 33343. (767 TVEIR vel méð farnir arm- stólar til sölu á tækifæris- verði. Sími 32689. (765 NÝLEG þvottavél, Mjöll, tii sölu. Uppl. á Bræðraborgar- stíg 13, 3. h. eftir kl. 7. (763 KEFLAVÍK. Nýlegur fata- skápur til sölu að Faxabraut 36 B. Keflavík. (761 Aðvörun frá Forðist slysin. — Snjósólar, — allar tegundir af skótaui. Afgreitt samdægurs. — Vest- an við Sænska frystihúsið. — HUSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólí- teppi og fleira — Sími 18570 (000 NYTIZKU liúsgögn, fjölbreytt úrval. Axel Eyjólfsson, Skip- holtt 7. Siml 10117 6(760 ELDHUSINNRÉTTING, notuð í góðu ástandi, meðalstór, til sölu vegna breytinga. Eldavél, stálvaskaborð og iítiil ísskáp- ur geta fylgt. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22915 milli kl. 3 —5 i dag. (755 KAUPUM veiðistengur og til- heyrandi, sjónauka, myndávél- ar, úr, klukkur, eldhúsáhöld, stofuprýði, búðardisk og hill- ur. Fomsalan, Traðarkots- sundi 3. (752 BARNAKARFA á hjólum með dýnu til sölu. Verð kr. 300. — Sími 33620. (751 FÓTSTIGIN Singer saumavél til sölu á Ránargötu 7 A, II. h. PlANÓ. Af sérstökum ástæð- um er til sölu notað píanó með tækifærisverði. Uppl. í sima 33366. 1 (760 KVENARMBANDSUR tapað- ist fimmtudaginn 22. þ.m. frá Hverfisgötu 104 um Baróns- stíg og Laugaveg. . Finnandi vinsamlega hringi i síma 12742 kl. 9—6. (748 (749 TIL sölu stór 2ja manna svefn sófi, stofuskápur og armstól- ar. Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld og laugardag. Snorra- braut 33, 3. h.t.v. (747 TIL sölu er mjög glæsilegt lit- ið notað reiðhjól. Uppl. á Kleppsvegi 60, 3. h. t.h. eftir kl. 7. (745 LAMBRETTA ’56 til sölu hjá Aðalbílasölunni, Ingólfsstræti 11. (737 FYRIR nokkru fannst hjól- barði á felgu. Uppi. í síma 13794. (732 LYKLAIíIPPA tapaðist, senni lega á Ægisgötu, Uppl. Tún- götu 24 eða í síma 12775. (762 SAMKOMUR IRONRITE nýleg strauvél stór og vönduð til sölu. Sími 23136. (736 FJÓRIR stálstólar I eldhús og 2ja hólfa stálvaskur (140 cm á lengd) með blöndunartækj- um til sölu. Tækifærisverð. — Heiðagerði 118. Sími 33243. (742 ÆSKULYÐSVIKA KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B. — Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 'tala þeir Bjarni Ólafsson, kennari, og Ásgeir B. Ellerts- son, cand.med. — Einsöngur, kórsöngur. — Allir velkomnir! 120 BASSA harmonika í góðu standi til sölu. Góð kaup, verð kr. 3800. Sími 34665 frá kl. 3 —8 e.h. (773 BARNAVAGN til sölu, Tan Sad. Sími 22540. (764

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.