Tölvumál - 01.04.1986, Qupperneq 5

Tölvumál - 01.04.1986, Qupperneq 5
I stjórnarsáttmála nuverandi rlkisstjórnar segir að stefnt skuli að því að leggja niður tekjuskatt. Færist sö skattheimta þá væntanlega yfir á ðbeina neysluskatta. Álagning tekjuskatts gerir meiri kröfur til upplýsinga um hagi manna, en álagning flestra annara tekjubundinna álaga. óbeinir neysluskattar byggjast á annars konar upplýs- ingasöfnun en beinir skattar, 1 stað þess að rannsaka einstaklingana og hagi þeirra er unnið með upplýsing- ar um vöru og þjónustu. Skattyfirvöld þurfa að fylgj- ast með framleiðslu varnings, fylgjast með honum gegnum dreifingaraðila þar til neytandi kaupir hann. Fyrirtæki eru nö þegar bðkhaldsskyld og þær upplýs- ingar, sem þau gefa eru miklu hættuminni en upplýs- ingar um þegnana. Með því að lækka eða jafnvel afnema tekjubundna skatta má draga stðrlega ur upp- lýsingasöfnun hins opinbera um einstaklingana. Bergur Jðnsson. 5

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.