Tölvumál - 01.04.1986, Qupperneq 9

Tölvumál - 01.04.1986, Qupperneq 9
tölunetið Digital DECnet. Aðalerindi flytur Peter Engsiq-Karup frá Digital Equipment I Danmörku. Auk erindis hans verður fjallað um reynslu innlendra aðila af DECneti og þá möguleika, sem virðast höfða mest til okkar aðstæðna. Ráðstefnustjori verður Páll Jensson forstöðumaður Reiknistofnunar Háskölans. Dagskráin verður þannig í höfuðdráttum: kl. 9.30-12.00 kl. 12.00-13.30 kl. 13.30-17.00 kl. 17.00-19.00 Skráning þátttakenda, setning ráð- stefnunnar, tölvusýning og kynning hugbunaðar. Hádegisverður Erindi um upplýsingaskipti á milli tölva, tölvunet. Umræður. Ráðstefnuslit - veitingar. A tölvukynningunni verða mættir erlendir sérfræðingar frá Digital og tæknimenn Kristjáns ó. Skagfjörð hf. Þeir munu utskýra tækin og hugbönaðinn og svara fyrirspurnum. Meðal gesta á ráðstefnunni verða aðalforstjori Digital Equipment í Danmörku, Niels Birkemose-Möller, DECUS fulltröi Digital Axel Donsby og formaður DECUS Danmark Mogens Dahlin. Ráðstefnan gefur DECUS félögum einstakt tækifæri til að kynnast því nýjasta á sviði Digital tölva, ræða við sérfræðinga og forsvarsmenn Digital og KOS og skiptast á skoðunum í sönnum DECUS Symposium andal Frekari upplýsingar um ráðstefnuna verða sendar til félagsmanna I DECUS Island I fréttabréfi þeirra. Áhugamönnum um tölvur, sem áhuga hafa á að taka þátt I starfi DECUS er bent á að það er ekki skilyrði fyrir þátttöku að eiga Digital tölvu eða starfa við slíka. Upplýsingar um ráðstefnuna og DECUS fást hjá ritara DECUS, Guðrlði Jðhannesdðttur, Kristjáni Ö. Skagfjörð hf, síma 24120. Einnig veita stjðrnarmenn DECUS upplýsingar, en þeirra er getið I marsblaði TÖLVUMÁLA. —si. 9

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.